Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Áhöfnin gaf mér þessa áletruðu
krús í afmælisgjöf!
Ef allir færu að borða bólivískt spínat mundu allir vera
í slagsmálum og látum því þeir myndu ekki ráða við
já og þegar þeir reyna það seQÍ e9 auðvitað
alltaf nei.
kraftana í sér.
Þess vegna er
þetta ólöglegt
spínat.
Svo lem ég þá í klessu.
Mummi
meirhom
Ég hlakka svo til að bera
friðartillögur mínarfyrir Mumma.
Flækju-
fótur
BMW 733i 79 til sölu, svartur, sóllúga,
rafmagnsrúður, centrallæsing, glæsi-
legur bíl. Uppl. í símum 91-53275, 91-
656447 og 985-31284.
Bílaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2.
Aðstoðum við að gera bílinn kláran
fyrir sumarleyflð. Opið frá kl. 9-22 og
frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830.
Chevrolet Monza árg. ’86, svartur, 4ra
dyra, sjálfskiptur með vökvastýri.
Skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma
675642.
Chevrolet Sport van húsbíll, árg. ’74,
til sölu, þarfnast smálagfæringar.
Skipti, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 92-15624.
Fiat 132, 2000 upptekin vél, allskonar
skipti koma til greina, og einnig Maz-
da
323 ’82, skoðaður ’91, góður bíll. Uppl.
í síma 44879 e. kl. 18.
Ford Escort 1600 LX til sölu, lítils hátt-
ar skemmdur að framan. Til greina
kemur að taka mótorhjól upp í. Uppl.
í síma 91-83050 eða 91-29356 eftir kl. 20.
Lada 1500 station, árg. ’87, til sölu, 5
gíra, ekinn 65.000. Verð 240.000. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
45517._________________________________
Lada Safir ’87 til sölu, ekinn ca 30 þús.
km, verð 200 þús., góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 91-27457 eftir
kl. 20 á kvöldin.
Mazda 626 GLX ’88, sjálfskipt, vökva-
stýri, sóllúga og álfelgur. Ek. 18 þús.
Skipti koma til greina á minni bíl.
Uppl. í síma 94-7243.
Mazda 626 GLX 2000 ’86 til sölu, sjálf-
skipt, einnig Ford Escort RX3 ’81,
sportbíll. Skuldabréf. Uppl. í síma
673278.
Mazda 626 GLX, disil, til sölu, árg. ’87,
ekinn 115.000. Verð 650.000. Mjög góð-
ur staðgreiðsluafsláttur. Uppi. í síma
45517.
MMC Cordia 1600 ’83, fallegur og góð-
ur bíll. Einnig Volvo 345 ’82. Til sýnis
og sölu hjá Éílakjöri, Faxafeni, sími
686611 og 30645.
MMC Lancer '86 til sölu, ekinn 77 þús.
km, beinskiptur, 5 gíra, vökvastýri,
bein sala, verð 490.000. Uppl. í síma
652872 e.kk 19.________________________
Saab GL 900 ’83 til sölu, ekinn 111
þús. km, fallefpr bíll. Verð 470.000,
skipti á ódýrari, ailt kemur til greina.
Uppl. í síma 95-22676. Hólmgeir.
Subaru 1800 station, árg. '85, til sölu,
ekinn 82 þús. verð 600 þúsund. Mögu-
leiki að taka skuldabréf. Uppl. í síma
671964.________________________________
Toyota Corolla DX 1300 til sölu, 3 dyra,
árg. 1986, ekinn 44.000 km. Verð
530.000. Uppl. í sima 91-51567 e.kl. 15.
Skipti á ódýrari möguleg.
Toyota Corolla ’85 til sölu, 5 dyra. I
toppstandi og lítur mjög vel út. Keyrð-
ur 85.000. Stgrverð 350.000. Uppl. í
síma 51018 e.kl. 19.
Toyota Tercel 4x4 ’87 standard, til sölu,
rauður, ekinn 52 þús. km, verð 570
þús., aðeins staðgreiðsla. Uppl. í síma
667490 eða 666290.
FILT-
TEPPI
Breidd: 4 metrar
Litir: Grár, blár, grænn
og
385
kr.
m2
stgr.
S jv
BYGGINGAMARKAÐUR
VESTURBÆJAR
Hringbraut 120 - simi 28600
teppadeild, sími 28605
Opið laugardaga 10-14