Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Qupperneq 22
30
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Volkswagen W transporter ’78 (’85),
húsbíll með ísskáp, eldavél, gashita,
ásamt lyftitopp. Bílakjör, Faxafen 10,
s. 686611.
Benz 240 D '81, toppbíll, upptekin vél
o.fl. Uppl. gefur Arnljótur Einarsson,
símar 91-44993, 985-24551 og 91-39112.
Daihatsu Charade TS '85 til sölu, ekinn
69.000 km, verð 290.000. Uppl. í síma
78224.
Fiat Panda '82 til sölu, skoðaður '91,
gott verð fyrir staðgreiðslu. Uppl. í
síma 652712.
Ford Escort XR3 ’81 til sölu, fallegur
bíll. Ath. skipti á dýrari, t.d. Suzuki
Swift. Uppl. í síma 92-68470.
Lada Safir, árg. '86, til sölu. Verð 170
þúsund. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í'síma 91-652484 eða 92-68384.
Lada staton '87 til sölu, ekinn 58.000
km, toppbíll, verð 250.000, staðgr.
200.000. Uppl. í síma 31560.
Mazda 626 GLX 2000 árg. '89 til sölu.
Sjálfskiptur. Uppl. í símum 92-14980
og 92-16162.
Mazda 626 GTi, árg. ’87, til sölu, ekinn
58 þús. km, vökvastýri, rafmagn í öllu,
sóllúga. Uppl. í síma 96-27840.
MMC Galant 2000 GLX árg. 79 ek. 94
þús. til sölu á 70 þús. stgr. Uppl. í síma
28983 e. kl. 18.
MMC L300, árg. '85, háþekja, til sölu,
skemmdur eftir tjón en ökufær. Uppl.
í símum 674455 og 686155.
Mustang '67 til sölu, góður bíll en
þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma
30008 e.kl. 19.
Porche 911 ek. 20 þús. Chevrolet pall-
bíll árg. ’84, 6,2 1 dísil. Bílakjör, Faxa-
fen 10, s. 686611 og 612193 e. kl. 20.
Skodi 130 '85 til sölu, 5 gíra, í topp-
standi en er óskoðaður. Tilboð óskast.
Uþpl. í símum 91-82717 og 91-82247.
subaru 4x4 station árg. ’81, ný vél,
skipti á dýrari Lödu eða 60 þús. stgr.
Uppl. í síma 77767.
Toyota Corolla Littback GT, árg. '88, til
sölu, ekinn 57 þús. km, verð 1.080
þús. Uppl. í síma 92-15883.
Trans am ’84 til sölu með öllu, einnig
’77 Trans am, báðir svartir. Uppl. í
síma 91-71061.
Ford Flesta ’84 til sölu, skipti möguleg
á dýrari bíl. Uppl. í síma 91-38163.
Land-Rover, árg. ’68, í góóu standi, til
sölu. Uppl. í síma 626066 til kl. 19.
M Húsnæði í boði
Til leigu tveggja herbergja íbúö með
bílskúr , í Hafnarfirði. Leigutími
3.sept 90 - 3. feb 91. Ibúðin leigist með
ísskáð, uppþvottavél og þvottavél.
Aðeins reglusamt og reyklaust fólk
kemur til greina. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Z-3679", fyrir 15. ágúst.
Til leigu 45 fm rishæð sem skiptist í 3
jafnstór herbergi, hol og eldhús.
Óhentug barnafólki, góð fyrir náms-
menn, sem vilja leigja saman, eða par.
Leigist til lengri tíma. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 83802 milli kl.
18 og 20.
Okkur vantar duglegt starfsfólk i af-
greiðslu o.fl. í fullt starf og hluta-
störf. Góð laUn í boði. Uppl. í dag og
næstu daga. Veitingahúsið Svarta
pannan v/Tryggvagötu.
Skólafólk, athugið. Til leigu herbergi á
góðum stað í Hlíðunum í vetur með
aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, þvotta-
húsi og setustofu. Einnig er sími á
staðnum. Uppl. í síma 24030.
Góð 3 herb. ibúð á neðri hæð í einbýlis-
húsi, fyrir barnlaust fólk, til leigu í
Hafnarfirði. Tilboð sendist DV, merkt
„Z-3707”.
Herbergi með sérinngangi og baði til
leigu í Seljahverfi. 3 mánuðir fyrir-
fram, laust strax. Tilboð sendist DV,
merkt Z, 3708.
Kópavogur. Til leigu fyrir reglusamt
fólk 2ja herb. íbúð. Mánaðargreiðsla
kr. 30.000. Tilboð sendist DV, merkt
„Lyfta 3712“, fyrir 17. ágúst nk.
Einstaklingsibúð með eldunaraðstöðu
til leigu í Fossvogshverfi. Tilboð
sendist DV, merkt „Fossvogur 3703“.
Glæsileg ný 4ra herb. ibúö ásamt bil-
skúr í Hlíðarhjalla í Kópavogi er til
leigu strax. Uppl. í síma 641311.
Herbergi með aðgangi aö snyrtingu i
neðra Breiðholti til leigu. Uppl. í síma
71598.
Til leigu er 4ra herb. íbúð í raöhúsi á
Dalvík. Leigist í eitt ár. Tilboð sendist
DV, merkt „D’alvík 3719“.
Tvö góð einstaklingsherbergi til leigu,
fyrir reglusamt fólk. Húsgögn geta
fylgt. Uppl. í síma 20952.
Ibúð i Hrisey. 4ra herbergja einbýlis-
hús ti) leigu i vetur. Uppl. í síma
96-61772.
Gott herb. með sérsnyrtingu til leigu í
kjallara. Uppl. í síma 674326 e. kl. 17.
■ Húsnæði óskast
Ung hjón með 1 barn á skólaaldri bráð-
vantar 3-4 herb. íbúð helst í nágrenni
við Austurbæjarsk. Við -erum mjög
reglusöm og þrifin og getum boðið 30
35 þús. á mán. og að íbúðin verði í
öruggum höndum, meðmæli engin fyr-
irstaða. Uppl. í síma 679067 á daginn
eða 10447 e.kl. 19.
Reglusamir feðgar 42 og 18 ára, faðir
í fastri vinnu, sonurinn í skóla. Óskum
eftir 3ja herb. íbúð, getum boðið 30-35
þús. Öruggar mán.gr. Ekki fyrir-
framgr. en reglusemi og góðri um-
gengni heitið. S. 11822 milli 10 og 17.
Ert þú búinn að útvega þér ibúð fyrir
veturinn, vantar þig meðleigjanda til
að létta greiðslubyrðina? Ef svo er
hafðu samband í síma 95-22629 e. kl.
20 á kvöldin.
Tvitug stúlka utan af landi óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til
leigu í Rvík. Húshjálp kemur vel til
greina, er m.a. vön umönnun aldr-
aðra. S. 98-22920 og 98-21868.
Tvær systur utan af landi, í námi í
Reykjavík, óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð frá og með 1. sept. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s.
95-36583 e.kl. 19 og vs. 95-36589. Linda.
Ung reglusöm hjón, með tvö börn,
bráðvantar 3ja 4ra herb. íbúð í Kópa-
vogi eða Reykjavík. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið, reykj-
um ekki. Uppl. í síma 40283.
2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 20.
ágúst, helst í miðbænum. Fyrirframgr.
ef óskað er. Öruggar mángr. Reglu-
semi heitið. S. 79417 e.kl. 20.
3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð
til leigu í Hafnarfirði. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Fyrir-
framgr. Uppl. í s. 92-68691 e. kl. 19.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, leigu-
skipti á 5 herb. íbúð í Ytri-Njaðvik
koma til greina. Uppl. í síma 92-14032.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Erum barnlaus hjón á milli eigna. Vant-
ar ca 2ja herb. íbúð, helst með hús-
gögnum, frá 1.9. til 1.4. ’91. Hafiðsamb.
v/auglþj. DV í síma 27022. H-3716.
Fjölskylda, nýkomin úr námi erlendis,
óskar eftir 4ra herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi eða nágrenni strax. Uppl. í síma
93-12192. eða 91-675480.
Hjón með 2 börn, sem eru að flytjast
til landsins, óska eftir stórri íbúð eða
raðhúsi í 1 ár. Uppl. í síma 91-671455
eftir kl. 17.
Húseigendur. Það borgar sig að gera
leigusamningana hjá okkur. Félags-
menn vantar 3ja-4ra herb. íbúðir
strax. Leigendasamtökin, sími 23266.
Kennaraháskólanemi óskar eftir að
leigja studioíbúð eða herbergi með
sérinngangi. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 98-34505.
Mjög reglusamt par með tvö ung börn
óskar eftir 3ja herb. íbúð frá 1. sept.,
helst í Hafnarfirði eða Kópavogi, ekki
í blokk. Uppl. í síma 91-642097.
Reglusamt ungt par, með 5 mán. gaml-
an dreng, óskar eftir rúmgóðri íbúð,
m/góðri hitun, meðm. frá fyrri leigj-
anda. Sími 19805 f.h. og e.kl. 18.
Stopp! Erum nýgift, reglusamt og gott
fólk. Okkur vantar íbúð frá og með
1. september, helst til lengri tíma, góð
meðmæli. Hringið í s. 21091 að kveldi.
Tveir iðnskólanemar óska eftir 2ja
herb. íbúð nálægt Iðnskólanum frá og
með 1. sept. nk. Greiðslugeta 4 mánuð-
ir fyrirfram. S. 96-41816 e.kl. 18.
Ungt par með barn í góðri vinnu óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð í Hkfnarfirði eða
nágrenni, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 91-653239 eftir kl. 19.
Ungt par utan af landi með eitt barn
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst,
fyrirframgreiðsla ef óskað, skilvísar
greiðslur. Uppl. í sima 91-76449.
Ungur rafvirki óskar eftir lítilli íbúð eða
stóru herb. með eðgangi að baði og
eldhúsi. Tryggar greiðslur. Uppl. í
síma 689317.
íþróttafélagið Valur leitar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara, ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 15130
e.kl. 18.
2ja herb. ibúö óskast til leigu í 6 mán-
uði. Helst í vesturbænum. Uppl. í síma
24703 eftir kl. 19.
3ja herb. ibúö óskast til leigu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 622613.
Einstaklings- eða 2ja herb. íbúö óskast
til leigu frá og með 15. sept. Uppl. í
síma 94-2554 eftir.kl. 19.
Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli
íbúð, nálægt miðbænum sem fyrst.
Uppl. í síma 91-675390 eftir kl. 17.
Geymsluherbergi óskast til leigu í hálft
ár. Uppl. í síma 32152.
Við erum ung hjón og reglusöm og
okkur vantar 2-3ja herb. íbúð strax.
Uppl. í símum 91-77217 og 91-32537.
Þrjár ungar manneskjur vantar ibúð á
leigu í vetur á góðum stað í bænum.
Uppl. í síma 91-72712.
Óska eftir fjögurra herbergja ibúð á
leigu. Vinsamlegast hafið samband
við 30639* eftir klukkan 17.
Óska eftir góðri íbúð i Reykjavik í skipt-
um fyrir 4ra herb. íbúð á Isafirði þann
01.09. Uppl. í síma 91-641837.
■ Atviimuhúsnæði
í Mjóddinni eru til leigu einingar fyrir
skrifstofur og léttan iðnað í stærðum
50 - 80 - 100 200 fm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3701.
Óska eftir að taka á ieigu ca 140 m2
húsnæði fyrir trésmíðaverkstæði á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
76440 alla daga milli kl. 10 og 12.
70 ferm verslunarhúsnæði til leigu í
Mjóddinni. Hafið samband við áuglþj.
DV í síma 27022. H-3702.
Atvinnuhúsnæði til leigu i vogunum.
Stærð 160 fm. Góðar aðkeyrsludyr.
Uppl. í símum 689699 og 45617 e. kl. 18.
Húsnæði á annarri hæð að Lynghálsi 3
(allt að 440 m2) til leigu. Hagstæð
leiga. Uppl. í síma 685966.
■ Atvinna í boði
Röskur og ábyggilegur maður óskast
til starfa á smurstöð. Æskilegt að við-
komandi sé vanur, þó ekki skilyrði.
Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3688.
Steinsmíði. Óskum eftir að ráða 2-3
starfsmenn til verksmiðjustarfa nú
þegar. Einhver reynsla af vélavinnu
æskileg. Framtíðarvinna. Uppl. á
staðnum m.kl. 16-17 í dag og næstu
daga. S. Helgason hf., steinsmiðja,
Skemmuvegi 48, 200 Kópavogi.
Dugleg, áræöin og glaðlynd manneksja
óskast til framtíðarsfcarfa í söluturni,
vaktavinna. Góð laun í boði fyrir góð-
an starfskraft. Þarf að geta byrjað um
miðjan ágúst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3705.
Verslunarstarf Starfskraftur óskast í
hálfs dags starf. Vinnutími kl. 13-18.
Framtíðarstarf. Þarf að getað byrjað
strax. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. á
staðnum í dag kl. 16-19. Neskjör,
Videoborg, Ægisíðu 123.
Bakarí í austurbæ vantar stundvíst og
duglegt afgreiðslufólk strax. Framtíð-
arstarf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3706.
Dagheimiliö Sunnuborg Sólheimum 19,
óskar eftir uppeldismenntuðu fólki og
aðstoðarfólki. Uppl. í síma 36385.
Efnalaugin Hraðhreinsun, Súðarvogi 7,
óskar eftir að ráða starfskraft við
pressun og frágang á fatnaði hálfan
eða allan daginn. Sími 38310.
Fiskivinnslufyrirtæki i Reykjavik óskar
eftir að ráða gott starfsfólk í vinnu
strax. Mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3700.
Garðyrkjumaður/verkamenn óskast til
starfa við ýmsar jarðvinnufram-
kvæmdir.
Garðaval hf. sími 680615.
Hótelstörf. Óskum að ráða fólk til
starfa við eldhússtörf og þrif í veit-
ingasal. Einnig við tiltektir og þrif á
hótelherbergjum. Sími 27697.
Röskan starfskraft vantar á skyndibita-
stað, unnið 2 daga og frí í 2 daga.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3722.______________________v
Starfsfólk óskast í matvælavinnslu,
vinnutími frá kl. 5.30-15. Uppl. gefur
verkstjóri á staðnum. Sómi, Gilsbúð
9, Ghrðabæ.
Starfskraftur óskast við pressun og frá-
gang á fatnaði, einnig starfskraftur
við viðgerðir á vinnufatnaði. Efna-
láguin Glæsir, Hafnarfirði, s.91-53895.
Stýrimann og háseta vantar á 70 tonna
bát sem er að hefja skelveiðar á
Breiðafirði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3714.
Vantar mann eða konu til að vísa til
sætis o.fl. Yngri en 20 ára koma ekki
til greina. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Hard Rock café, Kringluni.
vantar starfskraft i vinnu við skúringar
í tvo tíma að morgni til. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
3720.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Hellulagnir. Starfsmenn vanir hellu-
lögnum óskast til starfa, mikil vinna. '
Garðaval hf. sími 680615:
Matsveinn óskast á 200 lesta netabát
sem fer síðan á síldveiðar. Uppl. í síma
92-46540.
Smurbrauðsdama óskast, verður að
vera vön. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3693.
Starfskraftur óskast í Björnsbakari, Vall-
arstræti (Hallærisplani). Uppl. á
staðnum fyrir hádegi.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 667373.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála. Vaktavinna, tveir frídagar
í viku. Uppl. í síma 676969.
Vörubilstjóri óskast, mikil vinna.
Garðaval hf. Sími 680615.
■ Atvinna óskast
21 árs gömul stúlka óskar eftir traustri
vinnu. Helst léttri skrifstofuvinnu, en
margt annað kemur til greina. Uppl.
í síma 44238.
28 ára maður óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina, er með meirapróf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3715.
Halló! Ég er tvítug stúlka sem bráð-
vantar vinnu fyrir hádegi í vetur, er
vön verslunarstörfum, get byrjað í
september. Sími 40278. Kolbrún.
24 ára gamall, vanur sjómaður óskar
eftir að komast á bát eða togara. Uppl.
í síma 78460 eftir kl. 17.
Mann vantar vinnu. Flest kemur til
greina bæði til sjós og lands. Uppl. í
síma 91-39147.
■ Bamagæsla
Óska eftir manneskju, 13 ára eða eldri,
búsettri á Arnarnesi, til að líta eftir
tveimur drengjum einstaka sinnum á
daginn og á kvöldin, samkvæmt nán-
ara samkomulagi. Uppl. í síma 642172
m.kl. 19 og 20.
Vantar þig góða ömmu til að gæta
barnsins þíns í vetur? Ef svo er hafið
þá samband við Helgu í síma 20952.
Býr í nágrenni Æfingaskólans og Is-
aksskóla.
_____________________
Óska eftir unglingi til að gæta 2ja
barna, ca 4 tíma á dag, er í vesturbæn-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3721.
Tek börn í gæslu allan daginn. Er með
leyfi. Uppl. í síma 84535.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
■ Einkamál
25 ára, reglusamur maður, hæð 182,
þyngd 78, bláeygur, Ijósskolhærður,
óskar eftir að kynnast góðri stúlku,
20-30 ára. Svör sendist DV, merkt
„NS-3698", fyrir 11. ágúst nk.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kennsla
Námsaðstoð fyrir upptökupróf og stöðu-
próf og upprifjun fyrir næsta vetur.
Innritun í síma 79233 kl. 15-17. Nem-
endaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Úppl. í síma 91-79192.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Spái i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
91-39887. Gréta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaðinn. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. hjá Sirrý í síma 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningar - teppahreinsun. Vönd-
uð vinna. Örugg þjónusta. Uppl. í síma
687194.
■ Framtalsaðstoð
Kærur. Kærur! Ert þú óánægður með
skattinn í ár? Aðstoðum við kærur.
Framtalsþjónusta.
Skilvís hf., Bíldshöfði 14, sími 671840.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
■ Þjónusta
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, öll almenn smíðavinna,
nýsmíði og breytingar. Uppl. í símum
91-19003 og 621351.
Húseigendur. Tek að mér að skipta um
gler, parketlagnir og alla almenna tré-
smíðavinnu, meistararéttindi. Sími
672625 e.kl. 17.
Málningarvinna. Tek að mér alla máln-
ingarvinnu. Geri föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Margra ára
reynsla. Uppl. í s. 22563. Sverrir.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjarn taxti og greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-11338.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820.
Tek að mér þrif i heimahúsum einu
sinni í viku eða oftar. Uppl. í síma
91-76472.
■ Irnirömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Magnús Kristjánsson, Renault ’90,
s. 93-11396, s. 91-71048.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílas. 985-32244.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX, s, 40594 og s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant '90.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Er byrjuð að
kenna aftur að loknu sumarfríi,
nokkrir nemendur geta byrjað strax.
S. 681349 og 985-20366.
Ath. Hilmar Guðjónsson, löggiltur öku-
kennari. Markviss og árangursrík
kennsla (endurtökupróf). Visa/Euro
raðgr. Hs. 40333 og bs. 985-32700.