Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Síða 29
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
37
Skák
Jón L. Arnason
Eitt nýju andlitanna í áskorendakeppn-
inni er Leonid Judasin frá Leningrad,
sem hélt upp á 31 árs afmælið sitt í gær.
Hans bíður það erfiða hlutskipti að tefla
við landa sinn, Vassily Ivantsjúk, í fyrstu
lotu einvígjanna.
Á opna mótinu í New York um páskana
varð Judasin í 2. sæti ásamt Helga Ólafs-
syni, Gata Kamsky og Epishin - Khalif-
man sigraði. Þeir eru allir frá Leningrad
nema Helgi!
Hér er staða úr skák Judasins í síðustu
umferð við Vladimir Tukmakov sem lék
síðast fljótfærnislega, 16. - Ra5-c6??:
17. fxe6 Bxf4 Þvingað, því að ef 17. - fxe6,
þá 18. R£xe6! og vinnur peð, því að biskup
svarts verður að gæta riddarans. En lík-
lega hefur Tukmakov ekki séð næsta leik
hvits fyrir. 18. Rf5 +! Kd8 Ekki 18. - Kxe6
19. gxf4 og óveijandi máthótun á d6.19.
exd7 Be5 20. Rxd6 Hvítur á vinningsstöðu
og fáum leikjum síðar gafst Tukmakov
upp.
Bridge
Isak Sigurðsson
Úrslitaleikurinn um Bandaríkjameist-
aratitilinn í sveitakeppni á dögunum var
óvenjulega spennandi en jafnt var eftir
64 spila leik og varð að framlengja um
tólf spil til að knýja fram úrslit. Sveit
skipuð spilurunum Doug Simpson, Walt-
er Johnson, Dennis Clerkin, Jeff Meckst-
roth og Eric Rodwell náði þá að tryggja
sér sigurinn. Sveitin græddi þó ekki ?
þessu spili úr leiknum þar sem suður
ákvað að opna létt í þriðju hendi á einum
tígh og varð að gjalda fyrir það. Sagnir
gengu þannig, norður gefur, allir á hættu:
♦ 109532
V KG108
♦ K
+ K86
* ÁD8
V D7
♦ ÁG83
+ D1072
N
V A
S
♦ K74
V Á9632
♦ 652
+ 93
* G6
V 54
♦ D10974
+ ÁG54
Norður Austur Suöur Vestur
pass pass 14 1 g
2+ pass 24 pass
pass dobl P/h
Tvö lauf norðurs var sagnvenja sem er
mjög gagnleg, biður suður um að velja
hálit til að spila. En hún kom ekki að
gagni í þessu spih, suður gat hreinlega
ekki valiö háht. Þeir hefðu samt getað
sloppið með skrekkinn ef austur hefði
ekki harkað af sér pg doblað 2 tígla. Vest-
ur spilaði út lauftvisti í byrjun og sagn-
hafi spilaði þrisvar laufi. Austur tromp-
aöi og skipti yfir í spaða. Sagnhafi tromp-
aði þriðju umferð og sneri sér að tighn-
um. Hann réð þó ekki við tiguláttu vest-
urs, var staddur inni í blindum á röngu
augnabliki og fór tvo niður, 500 í dálkinn
hjá av.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Logreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222. •
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 3. ágúst-9. ágúst er í
Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9 18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa öpið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru geftiar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nair ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjhrnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartlmi
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Efth' umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyi'i: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.80-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 9. ágúst:
Fjöldi Frakka handtekinn fyrir
matvælaþjófnað
__________Spakmæli_____________
Þrennt er það í heiminum sem alltaf
kemst leiðar sinnar: Konan, vatnið og
eldurinn.
Hindúaspeki.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið aha daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dihons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, láugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
SóUieimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
* aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarijörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tUkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyriningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vilji þinn til að aðstoða aöra getur leitt þig á viUigötur. Var-
astu að segja álit þitt á einhverju sem þú þekkir ekki. Óvænt
samband er mjög hjálplegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Láttu ekki einhvern hafa slík áhrif á þig að þú gleymir ein-
hverju mikilvægu. Undarlegt mál ætti að skýrast fljótlega.
Happatölur em 4, 17 og 31.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hrútar þola ekki að láta aðra skipuleggja sig eða hlekkja á
einhvern hátt. Þú gætir þurft að beijast fyrir þínu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú verður að ná samkomulagi í ákveðnu máli áður en þú
getur byijað í alvöm. Reyndu að sýna þolinmæði eftir bestu
getu á komandi dögum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Það gæti verið vUjaleysi sem kemur í veg fyrir sjálfsöryggi
hjá þér. Þú missir af tækifæmm ef þú stendur ekki fast á
því sem þú trúir á.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ættir að vera mjög vandlátur á það sem þér er sagt í
dag, sérstaklega aðferðir á framkvæmd verkefna. Vertu ekki
of fljótur að hlaupa eftir upplýsingum sem þér berast.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Eitthvað sem þér er sagt eða þú uppgötvar á eigin spýtur
stendur í sambandi við sparnað. Hikaöu ekki við að láta
skoðanir þínar í ljósi, sérstaklega við þá sem þér standa
næstir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjármálin eru ofarlega á baugi í dag með áherslu á nýjar
hugmyndir til að íhuga. Það er mikið að gerast í félagslífinu
og ferðalög ofarlega á blaði.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Breytingar, jafnvel á fleim en einu sviöi hjá þér, hafa trufl-
andi áhrif á þig. Reyndu að einbeita þér að félagslífmu þar
sem um meiri gleði er að ræða.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gæti verið þröngvað tfl að taka þátt í einhverju sem þú
vUt alls ekki vera meö í. Þú hefur mikið aö gera á komandi
dögum og ættir að skipuleggja þig vel. Happatölur eru 11,
23 og 34.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur hagnast á samböndum þínum ef þú leggur þig per-
sónulega fram. Þú verður að gæta tungu þinnar og fara þér
hægt þar sem um þriðja aðila er aö ræða.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn kemur þér þægilega á óvart og þú kemst að því
að þér gengur betur en þú bjóst við. Þér tekst að fá félaga
þinn á þitt band.