Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Side 30
38 FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990. Fimmtudagur 9. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (16). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (16). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr (135) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommiog Jenni-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleióir. Hornafjörður. í þessum þætti verður gengið um Hornafjörð í fylgd Ásgeirs Gunn- arssonar. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 20.50 Max spæjari (Loose Cannon). Lokaþáttur. Bandarískursakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Shadoe Stevens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Sjö bræöur (1) (Seitsemán velj- está). Fræg og umdeild finnsk framhaldsmynd í fimm þáttum, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir finnska rithöfundinn Alexis Kivi. Leikstjóri Joukko Turka. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. -•» 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund meó Erlu. 19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.30 Visa-heimsleikar. Heimsleikar fatlaðra eru nokkurs konar óopin- berir ólympíuleikar með aðstoð Visa íslands. Umsjón: Heimir Karls- son. 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Barist fyrir borgun (The Dogs' of War). Bresk spennumynd, byggð á samnefndri skáldsögu. Leikstjóri: John Irvin. 1980. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Á feró og flugi (Planes, Trains and Automobiles). Leikstjóri: John Hughes. 1987. Lokasýning. 1.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Ddþlegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýð- ingu Jóns Karls Helgasonar (11). 14.00 Fréttir. fk 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Ráðskonan eftir Philip Levene. Þýðing: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðs- son. Leikendur: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Guðrún Þ. Stephen- sen og Auður Guðmundsdóttir. (Áður á dagskrá 1974. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió - íþróttir barna. Meðal efnis er 24. lestur Ævintýra- eyjarinnar eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. ^ 17.03 Tónlist á siödegi - Lutoslavski og Shostakovitsj. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Guðlaug María Bjarnadóttir, Kristján Sigur- jónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. • Fiðlukonset opus 64 í e-moll eftir Felix Mendelsohn og #Guö- dómsljóðið eftir Alexander Scriab- in. Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Vladimir Askenazí stjórnar. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: Ást á Rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skáld í straumi stjórnmála. Fyrsti þáttur: Um þýska kvik- myndagerðarmanninn, lögfræð- y inginn, rithöfundinn og kenninga- smiðinn Alexander Kluge. Umsjón: Freyr Þormóösson. 23.10 Sumarspjall. Elín Pálmadóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Beriínarútvarpsins á rás 1 í kvöld. Rás 1 kl. 20.00: Tónlistarkvöld Útvarpsins Á Tónlistarkvöldi ú't- varpsins í kvöld klukkan 20.00 á rás 1 verður leikin nýleg liUóðritun frá þýska útvarpinu í Berlin. Sinfón- íuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur undir stjórn Vladimirs Ashkenazy kon- sert fyrir flðlu oghljómsveit í e-moll, ópus 64 eftir Felix Mendelssohn og „Le divin poéme“, „Guðdómsijóðiö", sinfóníu númer 3 ópus 43 eftir Alexander Skrjabín. Sinfónía Skijabins, „Guð- dómsljóðið", var samið í Sviss árið 1905. í tónlist sinni leitaðist Skrjabín við að sameina ýmsar heim-, spekilegar, trúarlegar og guðspekilegar kenningar, sem haim var hallur undir. Líf og dauði og upplausn efnisins voru honum enda- laust umhugsunarefni. „Guödómsljóðiö“ hefur af ýmsum verið túlkað sem tjáning á frelsun hins lifandi anda þegar hann losnar við jaröneska fjötra sína og nær gleðiríku algleymi og sam- runa við allieiminn. -GRS 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóófundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zíkk Zakk. Umsjón: Hlynur Halls- son og norðlenskir unglingar. 20.30 Gullskífan - Then Play On með Fleetwood Mack. 21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartneys i tali og tónum. Níundi og síðasti þáttur. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá í fyrrasum- ar.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvgrpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýjar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtu- degi með tónlistina þína. Ljúfur að vanda í hádeginu og spilar óska- lögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis- fréttir klukkan 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. iþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunn- arl 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Snorri Sturluson fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nóttina. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. FM -*«>2 m. I€»-» 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best að vara sig. Hann er ekki með flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst með því hvað er að gerast vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gángi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 1.00 Björn Þórir Sigurósson. Síminn hjá Bússa er 679102. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Sigurður er með á nótunum og miðlar upplýs- ingum. 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.15 Simaö til mömmu. Sigurður slær á þráðinn til móður sinnar sem vinnur úti. Eins ekta og hugsast getur. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. T6.45 Gull- moli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó" Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Klemens Arnarsson. Klemens er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tónlist, bæði ný og gömul 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. AÐALSTOÐIN 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og málefni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu og engu er leynt. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin’ leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og Rómatíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrél útnefnirein- staklinginn sem hefur látið gott af sér leiða. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróöleikur um allt á millFhimins og jaröar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag í gegnum tíðina? 19.00 Vlö kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Meö suörænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir tónar að suðrænum hætti með fróðlcgu spjalli til skemmtunar. 22.00 A nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur fyrir lif- legt fólk. Rabbaö um menn og málefni liöandi stundar. Viötöl og fróöleikur. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miöskips- maður. 12.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlistAð hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá síðasta áratug.Umsjón Hafsteinn Hálfdánarson. 17.00 í stafrófsröö. Nútímahljóðverk. Umsjón Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsjón Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 i Kántribæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 Næturvakt. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three's a Cornpany. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulllver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlíghting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Summer Laugh in. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. ★ ★ ★ CUROSPORT * . * *** 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Surfer Magazine. 12.30 Trans World Sport. 13.30 Póló. 15.30 Tríathlon. 16.30 Motor Sport. 17.00 Eurosport News. 18.00 Póló. Bein útsending frá italíu. 20.30 Skíðaíþróttir. 22.00 International Motor Sport. 23.00 Eurosport News. Sjö bræður er stórbrotið en umdeilt finnskt stórvirki. Sjónvarp kl. 22.00: Sjö bræður Fyrir skömmu sýndi Sjónvarpið heimildarmynd um gerð finnsku sjónvarps- þáttanna Sjö bræðra þar sem fylgst var með undir- búningi og járnaga leik- stjórans Jouko Turkka. Hann er þekktur í heima- landi sínu og afar umdeild- ur, enda þykja sviðsfærslur hans ganga nærri siðferðis- mati hinna íhaldssamari áhorfenda. Áriö 1870 kom út í Finn- landi skáldsagan Sjö bræð- ur eftir Alexis Kivi. Sagan telst til sígildra verka í finnskum bókmenntum og þykir iýsa marnlegu eðli af innsæi og djúpri kímni. Hún hefur jafnvel verið nefnd Don Quixote Finnlands og hefur selst í rúmlega einni milijón eintaka. -pj Gísli Alfreðsson er leikstjórí en verkið er eftir Philip Lev- ene. Rás 1 kl. 15.03 Ráðskonan Hin auðuga ekkja Har- Ráðskonan er eftir breska vout þjáist af liðagigt og viil ieikritahöfúndinn Philip helst iiggja í rúminu. Hún Levene. Þýðinguna gerði er kröfuhörð og skapstygg Ingibjörg Jónsdóttir og leik- og rekur þjónustufólk sitt stjóri er Gish Alfreðsson. af minnsta tilefni. Dag Leikendur eru: Guðbjörg nokkum ræður hún nýja Þorbjarnardóttir, Guðrún ráðskonu sem virðist geta Þ. Stephensen og Auöur uppfyllt hinar ströngu kröf- Guðmundsdóttir. Upptakan ur. erfráárinu 1973. -pj Rás 1 kl. 22.30: Skáld í straumi stjómmála í kvöld hefst fimm þátta röð Freys Þormóðssonar um skáld í straumi stjórn- mála. Fyrsti þátturinn fjall- ar um Áiexander Kluge en hann þykir eitt róttækasta skáld nýja bíósins í Þýska- landi. Hann sækir efni sitt í sögu Þýskalands, skýrslur stofnana, ræður stjórn- málamanna og sýður saman dularfullt collage-verk í anda gömlu sovésku meist- aranna þar sem dularfullur húmor svífur yfir vötnum. Áhersla er ekki lögð á út- skýringaflóð heidur sam- band hlustandans við text- ann og yndi þess að heyra. -PÍ Freyr Þormóðsson hefur umsjón með þáttunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.