Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Síða 31
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990. 39 dv_________*___________________________Veiðivon Staðan á veiðitoppnum í gær: • Þverá, Kjarrá í Borgarfirði eru efstu veiðiárnar þessa dagana með 1130 iaxa og á myndinni glímir Halldór Sigurþórsson við lax í Kjarrá en Snæbjörn Kristjánsson rennir neðar í strengnum. DV-mynd G.Bender „Veiðin hefur verið þokkaleg í Þverá og hollið, sem hætti fyrir tveimur dögum, veiddi 32 laxa hérna niðurfrá," sagði Óli kokkur í veiði- húsinu við Helgavatn í gær en Þverá, Kjarrá eru efstu veiðiámar þessa dagana. „Þverá hefur gefið 1130 laxa og Litla-Þverá hefur gefið 20 laxa,“ sagði Óli kokkur. En staðan á toppn- um er ótrúlega jöfn og eru Þverá, Laxá í Kjós og Laxá í Aðaldal næst- um hnífjafnar. „Laxá í Kjós hefur gefið 1110 laxa og hefur veiðin verið ágæt síðustu daga, jöfn og góð. Við erum að vinna upp forystu hinna veiðiánna og von- andi höfum við þetta á síðustu dög- unum veiðitímans, jafnvel fyrr,“ sagði Ólafur Ólafsson veiðivörður í gær. Laxá í Kjós er því í öðm sæti. I þriðja sæti er Laxá í Aðaldal. „Komnir eru 1090 laxar á land og það er allt í lagi,“ sagði Orri Vigfússon í gær og bætti við að þetta væri orðið spennandi á veiðitoppnum. Næstar koma Rangárnar með 1050 laxa og hafa fært sig einu sæti ofar síðan fyrir fáum dögum. „Ævintýrið stendur ennþá yfir og voru komnir 1050 í kvöld, svæði fjögur er frábært, þar eru komnir 190 laxar,“ sagði Jóna Laufdal, tölumeistari okkar, um Rangárnar í gær. Það hefðu fáir trúaö fyrir veiðitímann að Rangárn- ar myndu blanda sér í hóp þeirra bestu en ennþá gerast ævintýr. Norðurá í Borgarfirði er í fimmta sæti. „Þetta er frekar rólegt við Norð- urá eins og er en það er nóg af laxi en hann tekur illa. Það eru komnir 920 laxar í Norðurá, 775 laxar á aðal- svæðinu," sagði Halldór veiðivörður. Rétt fyrir neðan eru Elliðaárnar með 870 laxa og Langá með 710 laxa en töluvert neðar em Laxá á Ásum, Grímsá, Haffjarðará og Laxá í Leir- ársveit. Spennan á veiðitoppnum er ótrúleg þessa dagana og verður gaman að sjá hvaða á hefur þetta í lokin. Laxá í Kjós byrjaði ekki fyrr en 10. júní og hefur nokkurra daga forskot, Rangárnar gætu heldur betur lyft sér upp líka, nógur er tíminn. -G.Bender Þverá, Laxá í Kjós og Laxá í Aðaldal næstum jafnar Tíu bestu veiðiámar: Laxá í Aðaldal efst með 1840 laxa „Það er gaman að athuga meðal- veiðina frá 1980 til 1989 en Kristján Guöjónsson fluguhnýtari hefur tekið þennan hsta saman,“ sagði Orri Vig- fússon í gær. En listinn htur svona út. 1. Laxá í Aðaldal, 1840 laxar. 2. Laxá í Kjós, 1711 laxar. 3. Þverá í Borgarfirði, 1606 laxar. 4. Elliðaárnar, 1312 laxar. 5. Norðurá í Borgarfirði, 1263 laxar. 6. Víðidalsá, 1241 lax. 7. Miðfjarðará, 1240 laxar. 8. Grímsá í Borgarfirði, 1196 laxar. 9. Laxá í Dölum, 1191 lax. 10. Laxá á Ásum, 1187 laxar. Ef farið er eftir stangafjölda er Laxá á Ásum langefsta veiðiáin en aðeins er veitt á tvær stangir í henni. -G.Bender Vesturdalsá í Vopnafirði hefur gefið 80 laxa „Veiðin er öll aö koma til í Vestur- dalsánni og eru komnir um 80 laxar á þessari stundu,“ sagði Garðar H. Svavarsson er við spurðum frétta í gær, en hann var nýkominn úr Vest- urdalsánni. „Við fengum 16 laxa og 58 bleikjur, stærstu bleikjurnar voru 4 pund. Veiðin byrjaði rólega í ánni í sumar en þetta er allt að koma. Hollið á undan okkur veiddi 24 laxa en við fengum sól og gott veður en ekki gott veiðiveður. Stærsti laxinn hjá okkur var 16 pund og er það stærsti laxinn ennþá. Flestir voru laxarnir 13 til 15 pund. Við fengum 6 laxa á fluguna en hitt á maðkinn,“ sagðiGarðarílokin. -G.Bender FACDFACD FACOFACD FACQFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin ÞRUMUGNÝR Þessi frábæra þruma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan í myndum eins og Sudden Impact og The Gauntlet. Hinir stórgóðu leikarar, Theresa Russel og Jeff Fahey, eru hér í banastuði svo um munar. Þrumugnýr - frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Leikstjóri: Sondra Locke. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. SJÁUMSTÁ MORGUN Sýnd kl. 5 og 9.05. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.05. Bíóböllin FIMMHYRNINGURINN Þessi stórkostlegi toppþriller, The First Pow- er, er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins í Bandaríkjunum, Framleiðandi er hinn snjalli Robert W, Cort en hann fram- leiddi meðal annars þrillerinn The Seventh Sign og einnig toppmyndina Three Men and a Baby. The First Power - toppþriller sumarsins. Aðalhlutv.: Lou Diamond Phillips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Elizabeth Arlen. Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Bönnum börnum innan 16 ára. ÞRlR BRÆÐUR OG BÍLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Háskólabíó SÁ HLÆR BEST... Michael Caine og Elizabeth McGovern eru stórgóð i þessari háalvarlegu grínmynd. Gra- ham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem siðast hlær. Leikstjóri: Jan Egleson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. MIAMI BLUES Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kk 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. PARADÍSARBiÓIÐ Sýnd kl. 9. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTiÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Ðoksi eru komnir í villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bila, bensin eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher, Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B-salur CRY BABY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur PARTÝ Sýnd kl. 5 og 7. INNBROT Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. Veður Um landið sunnanvert verður sunn- an kaldi og súld fram eftir morgni en síðan suðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi og rigning. Norðan- og austanlands verður hæg suðlæg átt og léttskýjað en þykknar upp þegar líður á daginn, Sums staðar rigning í kvöld og nótt. Áfram hlýtt, einkum norðan- og austanlands. Akureyri léttskýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 8 Hjarðarnes alskýjað li Galtarviti skýjaö 13 Keíla víkurílugvöllur rign/súld 11 Kirkjubæjarklaustursxúá 11 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík úrkoma 11 Sauðárkrókur léttskýjað 12 Vestmannaeyjar súld 11 Bergen skýjað 10 Helsinki skýjað 16 Osló léttskýjað 15 Stokkhólmur skýjaö 14 Þórshöfn alskýjað 12 Algarve heiðskírt 23 Amsterdam þokumóða 16 Barcelona léttskýjað 20 Berlín alskýjað 15 Chicago léttskýjað 16 Feneyjar léttskýjað 17 Frankfurt léttskýjaö 13 Glasgow rign/súld 15 Hamborg þokumóða 15 London skýjað 15 LosAngeles alskýjað 19 Lúxemborg heiðskírt 13 Madrid heiðskírt 18 Malaga þokumóöa 25 Mallorca heiðskírt 16 Montreal léttskýjað 18 New York léttskýjað 23 Nuuk þoka 4 Orlando alskýjað 25 Paris léttskýjað 14 Valencia þokumóða 22 Winnipeg léttskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 149.-9. ágúst 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,330 57,490 58,050 Pund 107,359 107,659 106,902 Kan. dollar 49,959 50,098 50,419 Dönsk kr. 9,4526 9,4790 9,4390 Norsk kr. 9,3220 9,3480 9,3388 Sænsk kr. 9,8260 9,8535 9,8750 Fi. mark 15,3145 15,3573 15,3470 Fra. franki 10,7460 -10,7760 10,7323 Belg.franki 1,7519 1,7568 1,7477 Sviss. franki 42,7996 42,9190 42,5368 Holl. gyllini 31,9824 32,0716 31,9061 Vþ.mark 36,0283 36,1288 35,9721 lt. lira 0,04923 0,04937 0,04912 Aust. sch. 5,1199 5,1342 5,1116 Port. escudo 0,4094 0,4105' 0.4092 Spá. peseti 0,5872 0,5888 0,5844 Jap.yen 0,38341 0.38448 0.39061 irskt pund 96,644 96,914 96,482 SOR 78,2543 78,4727 78,7355 ECU 74,8701 75,0791 74,6030 Fiskmarkadimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. ágúst seldust alls 18,564 tonn. Magn i Verð i krönum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Koli 1,166 59.00 59,00 59,00 Karfi 1,395 44,00 44,00 44,00 Ýsa 5,999 115,45 100,00 135,00 Smáþorskur 0,931 75,00 75,00 75,00 Smáufsi 0,310 40,00 40,00 40,00 Ufsi 0,641 47,00 47,00 47,00 Þorskur 6,878 89.52 83.00 94,00 Steinbitur 0,479 74,70 74,00 76,00 Lúða 0,308 211,01 100,00 270,00 Langa 0,456 54,01 52,00 56,00 Faxamarkaður 8. ágúst seldust alls 65,202 tonn. Blandaó 0,091 79,00 79,00 79,00 Karfi 0,566 39,00 39,00 39,00 Keila 0,224 40,00 40,00 40,00 Langa 3,143 58,52 58,00 59,00 Lúða 1,220 256,16 100,00 295,00 Lýsa 0,055 32,00 32,00 32,00 Skarkoli 0,191 30,00 30,00 30.00 Skötuselur 0,049 180,00 180,00 180,00 Steinbitur 3,292 73,00 73,00 73,00 Þorskur, sl. 15,073 91,78 79,00 104,00 Ufsi 6,344 51,02 50,00 52.00 Undirmál 0,449 71,00 71,00 71,00 Ýsa, sl. 34,504 106,87 30.00 114,00 Úrval - verðíð hefur lækkað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.