Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1990, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rktstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990.
Sj ónvarpsveðurfræöingar:
LOKI
Mama mia!
ingslaun
„Viö förum ekki aö undirbjóða
oann taxta sem auglýstur er af félagi
>kkar,“ sagði Trausti Jónsson veður-
ræöingur við DV í morgun en hann
jr einn sjö veðurfræðinganna sem
,páð hafa veðri í lok fréttatíma Sjón-
/arps.
Ekki hefur hreyfst í samkomulags-
itt milli Sjónvarpsins og veðurfræð-
nganna síðan íjórir veðurfræðing-
mna sögðu upp um mánaðamót.
Samkvæmt heimildum DV hafa
/eðurfræðingar fengið um 7 þúsund
rrónur fyrir hvert skipti sem þeir
lafa spáð veðri í sjónvarpi eða um
1750 krónur á tímann. Þeir munu
lins vegar hafa farið fram á sérfræð-
ngslaun fyrir spávinnu sína. Sjón-
/arpið vill ekki hnika greiðslunum.
Hjá Bandalagi háskólamanna feng-
ast þær upplýsingar að samkvæmt
axta yfir útselda vinnu sérfræðinga
'engi byrjandi 1.673 krónur á tímann.
fiftir íjögurra ára starf fengjust 2.192
-crónur á tímann og eftir sjö ár, efsta
arep taxtans, fengjust 2.685 krónur.
Hjá flestum veðurfræðingum sem
spá fyrir sjónvarpið þýddi greiðsla
samkvæmt þessum taxta rúmlega 50
prósenthækkunálaunum. -hlh
Pappírs-Pési til
Bandarikjanna
Kvikmyndafyrirtækið Hrif, sem
framleiðir barna- og ijölskyldu-
myndina Pappírs-Pésa, er nú að
leggja síðustu hönd á samninga viö
stóran amerískan dreifiaðila um
dreifingu á áttatíu mínútna langri
mynd um Pappírs-Pésa. Myndin
verður frumsýnd hér á landi 1. sept-
ember næstkomandi. Fyrirtækið
hefur þegar framleitt átta sjónvarps- ■
þætti um Pappírs-Pésa sem seldir
hafa verið til Þýskalands og Hol-
lands. Fyrirtækið er að hefja tökur á
mynd Friðriks Þórs, Börnum náttúr-
unnar. -pj
Eyja-Sigurður
í Garðinn
Sigurður Jónsson, sem var oddviti
sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum
i sveitarstjórnarkosningunum, hefur
verið ráðinn sveitarstjóri í Garði.
Sigurður flytur því frá Vestmanna-
eyjum eins og hann hefur haft á orði
að gera. Eins og kunnugt er sagði -
hann skilið við bæjarstjórnarflokk-
inn þegar hann fékk ekki traust fé-
laga sinna til að verða bæjarstjóri í
Vestmannaeyjum. Hann fékk ekki
heldur stuðning í embætti forseta
bæjarstjórnar. -sme
Settu hárið í hnút og
þóttust vera sjóliðar
- mikil ágengni viö San Giorgio í gærkvöldi
íslenska kvenþjóðin lætur ekki að
sér hæða þegar erlendir sjóhðar
koma til landsins. Ásókn ungra
kvenna hefur verið mikil í að kom-
ast um borð í ítalska herskipið San
Giorgio en það hefur legið viö
Ægisgarð á undanförnum dögum.
Lögreglan greip inn í leikinn í
gærkvöldi þegar fjöldi áhugasamra
meyja lagði leið sína niður að
bryggju við Ægisgarð. Varðmaður
við landganginn haföi Mtið að segja
í fjöldann sem reyndi að komast
um borð og kom lögreglan því til
að skakka leikinn.
Stúlkumar re>mdu ýmis brögð
með að slá rykí í augu lögreglunn-
ar. Nokkrar fengu lánaðar húfur
og búninga þeirra ítölsku, settu
hárið í hnút, kaskeitið á koliinn,
og þóttust siðan vera ítalskir her-
mannastrákar viö landganginn.
Ekki er vitað til aö bragðið hafi
heppnast.
Að sögn lögreglunnar tókst að
koma í veg fyrir að stúlkurnar færu
um borð í gærkvöldi. Áhugann
vantaði þó greinilega ekki - hvorki
þjá stúlkunum né sjóliðunum enda
voru þeir ítölsku búnir að vera
nokkra mánuði i burtu frá ítaliu.
Lögreglan segir að engin vand-
ræði hafi hlotist af ítölsku sjóliðun-
um í landi. San Giorgio lætur úr
höfn í Reykjavík á morgun.
-ÓTT
Eppo til New York:
Varð að lenda á fótboltavelli
Svifdrekakappinn Eppo Numan er
kominn til New York á htlu eins
hreyfils farartæki sínu. Hann hefur
því náð að verða sá flugmaður sem
hefur flogið allra minnsta farkosti
yfir Atlantshafið. Eppo lagði af stað
í ferðina frá Hollandi á síðastliðnu
ári.
Hann er þó ekki kominn alveg á
leiðarenda. Vegna veðurs þurfti
Eppo að lenda á fótboltavelh á Staten
Island í New York fyrir helgi. Ætlun
hans var að fljúga lengra - yfir Man-
hattan og í kringum frelsisstyttuna.
„Þetta hefur ekki gengið áfallalaust
fyrir mig síðan ég fór frá Montreal.
Ég náði ekki að fljúga til New York
í einum áfanga og varð að lenda í
Albany sem er 200 kílómetra þaðan.
Hitauppstreymið og ókyrrð í loftinu
neyddu mig til að fara niður. Það var
mjög heitt í veðri. Fyrir helgina tókst
mér svo að komast til New York en
ekki alveg alla leið og ég varð að
lenda á fótboltavellinum á Staten Is-
land. Vindáttin breyttist og jókst
skyndilega. Síðan hafa flugskilyrðin
verið óhagstæð en ég geri mér þó
vonir um að komast af stað á fostu-
dag,“ sagði Eppo í samtah við DV í
gær.
-ÓTT
Sjónvarpað frá lokun fyrirtækja:
„Mér mislíkaði þetta“
Tugir bíla með áhugasömum stúlkum voru við italska herskipið San Gi-
orgio við Ægisgarð í gærkvöldi. Margar reyndu að komast um borð. Lög-
reglan kom síðan og skakkaði leikinn. Stúlkurnar urðu þvi að láta sér
nægja að horfa á dýrðina frá bryggjunni. DV-mynd S
Þuríður Halldórsdóttir, yfirlög-
fræðingur Tollstjórans í Reykjavík,
segir að sér hafi mislíkað mjög að sjá
sjónvarpsmenn í för með lögreglunni
í gaér við lokun fyrirtækja sem eru í
vanskilum með opinber gjöld og toll-
stjóraembættið er að láta loka þessa
dagana.
Að sögn Þuríðar hefur embætti
tollstjóra sent lögreglunni beiðni um
að loka 56 fyrirtækjum vegna van-
skila á viröisaukaskatti. í gær var
einu fyrirtæki lokað, sjö hafa greitt
skuldina og tíu hafa einfaldlega ekki
Veðriðámorgun:
Bjart veður
í innsveitum
norðanlands
Á morgun verður breytileg eða
austlæg átt og rigning eða skúrir
víða um land. Þó verður að öllum
líkindum þurrt og bjart veður í
innsveitum norðanlands.
fundist og eru hætt starfsemi.
Þuríður segir að lögreglan eigi enn
eftir að fara í mörg fyrirtækjanna.
Hún telur ólíklegt að fil lokunar á
mörgum þessara fyrirtækja komi þar
sem reynslan sýni að fyrirtæki geri
oftast upp þegar lókun blasi við.
Öll þessara 56 fyrirtækja fengu síð-
ustu dagana í júlí íimm daga frest,
til 1. ágúst, til að gera skuldina upp.
Langflest fyrirtæki í landinu eru í
skilum með virðisaukaskattinn.
-JGH
Einn sá
ódýrasti
i bænum
ÍSVAL
v/Rauðarárstig
TISSOT
GÆÐI- //
GLÆSILEIKP
Jón Bjarnason
ursmiður,
s. 96-25400