Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (11) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðendur Bergdís Ell- ertsdóttir og Ragnar Baldursson. 18.20 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (139). Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Við feðginin (5) (Me and My Girl). Breskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.50 Dick Tracy . Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóöið mitt (10). Að þessu sinni velur sér Ijóð Helga K. Einarsdóttir bókasafnsfræðingur. Umsjón Val- gerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Ofurskyn (6) (Supersense). Sjötti þáttur: Ekki er allt sem sýnist. Breskur fræðslumyndaflokkur. í þessum síðasta þætti er fjallað um skynvillu og blekkingar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Spítalalíf (1) (St. Elsewhere). Fyrsti þáttur. Bandarískur mynda- flokkur í tólf þáttum um líf og störf á sjúkrahúsi. Aðalhlutverk Ed Flanders, David Birney, Christina Pickles og Ed Begley Jr. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.00 Röng paradís kvödd (Abschied von falschen Paradies). Þýsk sjón- varpsmynd frá 1989. Ung tyrknesk kona er dæmd til fangavistar í Þýskalandi fyrir að myrða eigin- mann sinn. Dvölin í fangelsinu breytir viðhorfum hennar verulega. Leikstjóri Trevfik Baser. Aðalhlut- verk Zuhal Olcay, Brigitte Janner og Rut Ólafsdóttir. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Röng paradís kvödd, framhald. 0.45 Dagskráriok. 16.45 Nágrannar .(Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.30 Dallas. J.R. og Bobby Ewing standa alltaf fyrir sínu. 21.20 Opni glugginn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 . Svarta safnið (Inside the Black Museum). Innandyra hjá bresku rannsóknarlögreglunni, Scotland Yard, er að finna marga athyglis- verða hluti. Þar er haldið til haga sönnunargögnum úr sakamálum síðastliðinna 115 ára. Þetta safn er að sjálfsögðu ekki opið almenn- ingi en í þessum breska þætti fáum við að glugga í hirslur þeirra. 22.00 Mussolini. Fimmti og næstsíðasti þáttur. Lokaþáttur verður sýndur annað kvöld. 22.45 Fjalakötturinn. Carmen. Mynd eftir einn fremsta leikstjóra Spán- verja, Carlos Saura. Myndin fjallar um danshöfund sem æfir flokk ballettdansara fyrir uppfærslu á óperu Bizets, Carmen. Aðaldansar- arnir lifa sig svo inn í hlutverkin að á köflum reynist þeim erfitt að greina raunveruleikann frá skáld- skapnum. Aðalhlutverk: Laura Del Sol og Antonio Gades. Leikstjóri: Carlos Saura. 0.25 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö.-Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sum- arljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eft- ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga BjarnaSon og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudags- kvöld kl. 22.30.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. Mánudagur 20. ágúst 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Manillareipið eftir Veijo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson ' þýddu. Eyvindur Erlendsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - í upphafi var hjólið. Meðal efnis er 29. lestur Ævintýraeyjarinnar eftir Enid Bly- ton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason, fræðslustjóri á Vest- fjörðum, talar. 20.00 Fágæti. Tónlist fyrir lírukassa og klukkuspil. 20.15 islensk tónlist. 21.00 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þáttur frá miðvikudags- morgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Stjórnmál á sumri. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast með gg lýsa leikjum: Víkingur-Fram, ÍA-ÍBV, FH-KR, KA-Stjarnan. 21.00 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 nasstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Söðlaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Árna Elfar tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á rás 1. 3.00 I dagsíns önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenníð leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 • Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 Eirikur Jónssonog morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttir og gluggað í morgunblöðin. 9.00Páll Þorsteinssoneins og nýsleginn túskildingur beint úr sólinni. Vinir og vandamenn kl. 11.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttirí sínu besta skapi og spijar týpíska mánudags- tónlist. Hádegisfréttirsagðar klukk- an 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtile^a gamla tónlist. 17.00 Reykjavik síðdegis Haukur Hólm og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Síminn er 611111. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundssonog kvöldmatartónlistin þín. Kl. 19.00 íslandsmótið Hörpudeild. Valtýr Björn og beinar lýsirjgar. Víking- ur-Fram, ÍA-ÍBV, FH-KR og KA- Stjarnan. 22.00 Haraldur Gíslason mættur Ijúfur að vanda og tekur mánudags- kvöldið með vinstri. Rólegu og fall- egu óskalögin þín og allt milli him- ins og jarðar. Síminn fyrir óskalög- in og kveðjurnar er 611111. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappinu.. 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson vaknar brosandi og er a'lltaf búinn að opna dýragarðinn kl. 7. Fréttir og léttir leikir, blöðin, veðrið, grín og klukkan 9.00 Ótrú- legt en satt. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Þessi klukkutími á Stjörnunni er öðruvísi en alliraðrir. Bjarni Haukurog Sig- urður Helgi fara með gamanmál, lesa fréttirnar öðruvísi, ræða við hlustendur og leika tónlist. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og félagar. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. Hörður lítur inn á' nuddstofur, í stórmarkaði og leikur sér að hlust- endum í beinni. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og stað- reyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfirhöfuð að gerast? 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar verður á milli sex og sjö. 21.00 Olöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson á nætur- röltinu. Björn fylgist með færðinni, fluginu, tónlistinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#957 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Fariö yffir veðurskeytí Veðurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspekí. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. T7.00 AfmæliSKveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt, kaffisamtal og viðtöl í hljóðstofu. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Ljúfu lögin og létt spjall með hækkandi sól. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin í dagsins önn. Fyrirtæki dagsins og rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eða vegna einstaks árangurs á sínu sviði. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag fyrrr á árum og öldum. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga, bæta meltinguna og gefa hraustlegt og gott útlit. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Kolli tekur fram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Randver Jensson. 10.00Fjör við fóninn. Blönduð morgun- tónlist í umsjón Kristjáns. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist. 13.00 Mílli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 17.30 Fréttir frá Sovét. 18.00 Tónlist 19.00 Skeggrót. Umsjón Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist. Um- sjón Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk með fróðlegu ívafi. 24.00 Útgeisiun. EUROSPORT * .* *★* 4.00 Sky World Report. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Trax. 10.00 Australian Rules Football. 13.00 Knattspyrna. 715-mótið í Holl- andi. 16.00 Day at the Beach. 17.00 Eurosport News. 18.00 Snooker. 19.00 Tennis. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Hjólreiðar. 22.00 Monster Trucks. 23.00 Eurosport News. 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 The Sacketts.Mínisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. SCREENSPORT 6.00 Hnefaleikar. 7.30 Keila. 8.45 Pro Surfing Tour. 10.00 Canoeing Motor Sport. 11.00 Knattspyrna i Argentínu. 12.00 Carriage Driving 4. 14.00 Hafnabolti. 16.00 Póló. 17.00 Hnefaleikar. 18.30 The Sports Show. 19.30 Show jumping. 21.30 Powersports International. 22.30 Motor Sport Drag. Stöð2 kl. 21.35: Sönnunargögn frá ein- hverjum éhugnanlegustu glæpum sem framin hafa verið eru til sýnis í Svarta safninu í höfuðstöðvum lög- reglunnar í Lundúnura, New Scotland Yard. Safnið er þó ólíkt mörgum öðrum, enda er það ekki opið al- menningi til sýnis. í þessum tæplega hálftíma langa þætti kvikmynda- gerðarmannsins Sandy Kaye fá sjónvarpsáhorfend- ur sjaldgæft tækifæri til að skoða hluti safnsins. Með hlutunum fylgir frásögn af glæpunum og hvemig lög- reglunni tókst að hafa hend- ur í hári mismdismann- anna. Þá verður ennfremur íjallaö um óleyst morðmál. Þar segir frá morði sem var framið um hábjartan dag á einni fjölfómustu brú Tha- mes-árinnar fyrir framan nefið á fjölda manns en morðinginn kom sér undan J**, 0 Það er ekki á sem almenningur fær tæk- ifæri tit að skyggnast inn i Svarta safnið hjá New Scot- land Yard. með því einfaldlega að taka næsta leigubíl og hverfa i fjöldann. -GKS Rás 2 kl. 19.32: íþróttarásin Lífið á auglýsingastofunni er ekki alltaf dans á rósum eins og Derek er margoft búinn að reka sig á. Sjónvarp kl. 19.20: Þáttaröðin um Simon Harrap og dóttur hans held- ur áfram í Sjónvarpinu í kvöld þegar sýndur verður fimmti þátturinn úr þessari syrpu Helstu persónurnar eru áðumefndur Simon sem misst hefur konu sína fyrir nokkru og dóttir hans sem er komín á unglingsaldur. TO að annast heimilishaldið hefur Simon brugðið á það ráð að taka í vinnu skoska heimilishjálp og eins og við er að búast ganga þau sam- skipti ekki snurðulaust fyr- ir sig. Ekki má heldur gleyma tengdamóðurinni (Nell) sem er sjaldnast langt undan og ávallt tilbúin að blanda sér í málin, hvorf heldur er á skrifstofunni eða heima fyr- ir. Félagi Simons á auglýs- ingastofunni, sem þeir reka, heitir Derek og það er ekki laust viö að hann öfundi Simon af öllu fijálsræðinu, enda þarf hann sjálfur að sæta miklu harðræði heima fyrir frá konu sinni. Frjáls- ræði Simons er þó ekki eins mikið og Ðerek virðist halda. Simon þarf að gæta sín og verður að sýna dóttur sinni gott fordæmi og ekki bætir úr skák að tengda- móðir hans fylgist meö hveijufótmálihans. -GRS í kvöld er 14. umfe’rð ís- landsmótsins í knattspyrnu á dagskrá. Spennan vex nú með hverri umferð sem leikin er og rás 2 flytur bein- ar lýsingar frá leikjum ís- landsmóts 1. deildar karla í kvöld þegar leiknir verða fjórir leikir í 14. umferð mótsins. Liöin sem leika eru Víkingur - Fram, ÍA-ÍBV, FH - KR og KA - Stjaman. Þá er rétt að minna á í leið- inni að nú styttist í úrslita- leikinn í bikarkeppni karla sem verður háður á Laugar- dalsvelli á sunnudaginn kemur og að sjálfsögðu verður bein lýsing á rás 2 þegar Valur og KR bítast um bikarinn. -GRS Víkingar fá Framara í heim- sókn í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.