Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 6
22 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. Þriðjudagur 21. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (17). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Beykigróf (3) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur um hóp unglinga í Newcastie á Englandi. í þáttunum er fjallað um ánægjuna og erfiðleikana sem fvlgja því að fullorðnast. Þýðandi Olöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (140). Brasilískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráöa? (7) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy. Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Shelley (1) (The Return of Shel- ley). Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Hywel Bennett. Þýð- andi Guöni Koíbeinsson. "2QJ55 Á langferöalelöum (2). Annar ^ þáttur: Saltleiðin. Breskur heimild- armyndaflokkur í átta þáttum. í þáttunúm er slegist í för með þekktu fólki eftir fornum verslunar- leiðum og fleirí þjóðvegum heims- ins frá gamalli tíð. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.45 Taggart. Hold og blóð - fyrsti þáttur. Þeir Taggart og Jardine aðstoðarmaður hans reyna eina ferðina enn að jafna um glæpalýð- inn í Glasgow. Leikstjóri Alan MacMillan. Aðalhlutverk Mark McManus, James MacPherson, lain Anders og Harriet Buchan. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 22.35 Nýjasta tækni og vísindi. Sjúk- dómar eldisfiska. Endursýnd mynd sem Sjónvarpið gerði fyrr á árinu. Umsjón Sigurður H. Richter. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga f umsjón Heimis Karlssonar og Jóns Arnar Guðbjartssonar. 17.45 Einherjinn (Lone Ranger). Teiknimynd um kúrekann fræga. 18.05 Mimisbrunnur (Tell Me Why). Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 18.35 EÖaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 NeyÖarlínan (Rescue 911). Ung kona verður fyrir kynferðislegri á- rás. Henni tekst að sannfæra árás- armanninn um að hún muni þýð- ast hann ef hann leyfi henni að hringja eitt símtal. Hún hringir í neyðarlínuna og reynir að gera sig skiljanlega án jjess að vekja grun- semdir mannsins sem hlustar á hvert orð. Millie Craig, sem vinnur hjá neyöarlínunni, tekur á móti símtali þar sem farið er fram á að- stoð vegna hjartaáfalls. En kemur fljótt (Ijós að um eiginmann henn- ar er að ræða. Þetta og margt fleira um hetjudáöir venjulegs fólks við óvenulegar aöstæður er efni þátt- arins. 21.20 Unglr eldhugar (Young Riders). Emma og Hickoc leggja land und- ir fót til að taka á móti barni vin- konu Emmu. Indíánar eru í árásar- hug og margt fer öðruvísi en ætlað er. 22.10 Mussolini. Lokaþáttur. 23.00 Glímukappinn (Mad Bull). Hörkuspennumynd um tvo víð- fræga og sigursæla glímukappa. Blóðþyrstir náungar, sem fylgst hafa með þeim, sætta sig ekki við yfirburði þeirra og skora þá hólm. Aðalhluverk Len Steckler, Alex Karras, Susan Anspach og Nic- holas Colasanto. Leikstjóri: Walter Doniger. Stranglega bönnuð börn- um. 0.40 Dagskrárlok. > 11.03 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpaðað lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Heimsókn í Ás- byrgi. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miödegissagan: Manillareipið eftir Veijo Meri. Magnús Joch- umsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les (2). 14.00 Fréttir. * 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Óla H. Þórð- arson, framkvæmdastjóra Umferð- arráðs, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Ðasils fursta, að þessu sinni Maðurinn með tígrisaugun, síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arn- ardóttir, Valgeir Skagfjörö, Sigrún Edda Björnsdóttir og Grétar Skúla- son. Umsjón og stjórn: Viöar Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Sagan um silkið. Meðal efnis er lokalestur Ævintýra- eyjarinnar eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Antonín Dvorak. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. Þjóðlög frá Noregi. 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Em- ilsson kynnir (slenska samtímatón- list. Að þessu sinni verk Hjálmars H. Ragnarssonar, þriðji þáttur. 21.00 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) (Endurtek- inn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gísladóttir les sögulok (10). 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrlt vikunnar: Veðmáliö eftir Anton Tsjekov og M. Mallison. Ragnar Jóhannesson þýddi. Leik- stjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Rúrik Haraldsson, Haraldur Björnsson og Jón Sigur- björnsson. (Áður flutt í nóvember 1958.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveójur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sfmi 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem Þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan - Beggars Banquet meó Rolling Stones frá 1968. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þættinum frá laugardagsmorgni. 22.07 Landiö og miöln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Hallvarösdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1) 3.00 I dagsins önn. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsáriö. Tónlist, fréttir á hálftfma fresti og fróðleiksmolar f bland við nýjustu veðurfréttirnar 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorstelnsson á vaktinni. Vinir og vandamenn klukkan 9.30, að ógleymdri þægilegri tónlist viö vinnuna. íþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Bjöm. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriðjudegi með tónlistina þfna. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Hádegisfréttlr klukk- an 12.00. Afmæliskveðjur milli 13 og 14 14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrirskemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 Siödegisfréttir. 17.15 Reykjavík siödegis. Haukur Hólm með málefni líðandi stundar f brennidepli. Sfmatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir aðjókn- um síðdegisfréttum. 18.30 Haraldur Gislason... rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. is- landsmótið Hörpudeild, Valur-Þór, og Valtýr Björn fylgist með. 22.00 Ágúst Héöinsson fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þín fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Gústa.. .Hlustendur teknir tali og athugað hvað er aö gerast nú þeg- ar ný vinnuvika er rétt að hefjast. 2.00 Freymóöur T. Slgurösson á nætur- vaktinni. 7.00 Dýragaröurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. Erlendar og innlend- ar fréttir, flett í gegnum blöðin, fólk f símanum. 9.00 Á bakinu í dýragaróinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers fara með gamanmál og sýna fram á það hvað lífið er skemmtilegt. 10.00 Bjami Haukur Þórsson í faömi fljóöa. Stjörnutónlist, hraði, spenna, brandarar. Það er mikill hiti sem kemur frá Bjarna. 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Hörður er í góðu sambandi viö hlustendur. 15.00 Snorri Sturluson. Slúður og staö- reyndir um fræga fólkið og upplýs- ingar um nýja tónlist. Iþróttafréttir og pitsuleikurinn. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Listapoppió. Farið yfir stöðu virt- ustu vinsældalista heimsins. Könn- uð staðan á breska og bandaríska vinsældalistanum. Viöeigandi fróðleikur fylgir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. Stjörnutónlist. Hver er þinn villtasti draumur? Síminn er 679102. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Fariö yfir veóurskeyti Veöurstof- unnar. 8.00 FréttayflrlH 8.15 Stjömuspeki. 8.45 Lögbrotfö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttlr. 9.20 Kvlkmyndagetraun. 9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjömuspá. Með kaffinu eru viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt kaffisímtal og viðtöl í hljóöstofu. 9.00 Ánýjumdegi. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Á rólegu nótunum fram að hádegi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins og rómantíska horniö. Rós í hnappagatið. Einstaklingur út- nefndur fyrir að láta gott af sér leiða eða vegna einstaks árangurs á sínu sviði. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróðleikur um allt á milli himins og jarðar. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mán- aðardag á árum áður og fyrri öld- um. 19.00 Vlö kvöldveröarboröið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrýbæ“. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Heiöar, konan og mannlifiö. Um- sjón Heiðar Jónsson. 22.30 Ljúfu lögin. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. Þægilegkvöldtónlistfyrir svefninn. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi Búi. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur með nýbylgjuívafi. Umsjón Ólafur Hrafnsson. 15.00 Sjonny Rintston.Rokk tónlistin dregin fram í sviðsljósið. Umsjón Sigurjón Axelsson. 17.00 Tónlist.Umsjón Örn. 18.00 Dans og hit-hop. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö viö viðtækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. EUROSPORT ★, , ★ 4.00 Sky World News. 4.30 Internatlonal Buslness Report. 5.00 The D.j. Cat Show. 7.30 Euroblcs. 8.00 Trax. 9.00 Tennls. 10.00 Snooker. 11.00 Hnefalelkar. 12.00 Hjólrelöar. 13.00 Skylmlngar. 14.00 The Calgary Stampede . 15.00 Hockey. 16.00 Internatlonal Motor Sport. 17.00 Eurosport News. 18.00 Hjólreiöar. 19.00 Motor Sports. 20.00 Fjölbragöagllma. 21.00 Motor Sports. 22.00 Golf. 23.00 Eurosport News. Emma og Hickok lenda í kringumstæöum sem færa þau nær hvort ööru. Stöð 2 kl. 21.20: Ungir eldhugar í þessum þætti um unga eldhuga lenda Emma og Hickok í atburöi sem færir þau nær hvort öðru. Þau leggja upp í ferö til aö taka á móti barni vinkonu Emmu og Hickok slæst með í fórina til verndar Emmu. Á leið- inni byijar hann að verða hrifmn af Emmu og á í nokkrum vandræðum með þessar nýju tilfmningar. Við komuna á áfangastað komast skötuhjúin að þvi að vinkona hefur þegar alið bamið og haldið á brott í kjölfar þess að maður henn- ar og nokkrir aðrir voru myrtir í árás sem indíánar gerðu á virkið þar sem þau dvöldust. Kafteinninn á staðnum skipar Emmu og Hickok að vera um kyrrt þangað til liðsauki berst. Um síðar fer Hickok með kafteininum til að hafa hendur í hári indíánanna en þegar einn næst kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. -GRS Starfsmenn Neyöarlínunnar hafa í nógu aö snúast. Stöð 2 kl. 20.30: Ung kona verður fyrir Mille Craig, sem vinnur á kynferðislegri árás. Henni neyðarlínunni, tekur á móti tekst að sannfæra árásar- símtali þar sem farið er manninn um að hún muni fram á aðstoð vegna þýðast hann ef hann leyfi hjartaáfalls. Þaö kemur henni að hringja eitt símtal. fljótt i ljós aö um eiginmann Hún hringir i Neyðarlinuna hennar er að ræða. Þetta og ogreyniraðgerasigskiljan- margt fleira um hetjudáöir lega án þess að vekja grun- venjulegs fólks viö óvenju- semdir mannsins sem hlust- legar aðstæður er efni þátt- ar á hvert orð. arins. -GRS Rás 1 kl. 22.30: 10.00 Fréttír. 10.05 Anna BJörk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniöjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sfmi frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiödagur, réttur maður á réttum staö 14.00 Fréttír. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttír. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Valgeír Vilhjálmsson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. FMfljOO AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns.Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Diplodo. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Godzilla. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Rlght. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Veröld Franks Bough. 19.00 Baby comes home.Kvikmynd. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttlr. 22.30 Fantasy Island. SCREENSPORT 6.00 Motor Sport. 8.00 Knattspyrna í Argentinu. 9.00 Show jumping. 11.00 Frjálsar íþróttlr. 12.00 Hafnabolti. 14.30 Hnefaleikar. 16.00 Motor Sport. 17.00 Outboard Grand Prix. 17.30 Rowing International. 19.00 Póló. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Motor Sport. Veðmálið - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar er að venju á dagskrá rásar 1 í kvöld kl. 22.30, að þessu sinni Veðmáhð eftir Ánton Tsjekov og M. Mallison í þýöingu Ragnars Jóhannes- sonar. Leikurinn gerist í Moskvu í lok nítjándu aldar. Rithöf- undur nokkur verður vitni að veðmáli milli ungs mála- færslumanns. og banka- stjóra. Ungi málafærslu- maðurinn, sem dreymir um að sjá sig um í heiminum en skortir fé til fararinnar, býðst til að loka sig inni í tíu ár í fullkominni einangrun, að því tilskildu aö banka- stjórinn greiöi honum millj- ón rúblur aö þeim tiu árum hðnum. Leikendur eru Lárus Páls- son, sem jafnframt er leik- stjóri, Rúrik Haraldsson, Haraldur Björnsson og Jón Sigurbjömsson. Upptakan er ein af perlunum í safni Haraldur Björnsson leikur annað aðalhlutverkanna í Veðmálinu. Útvarpsins og sérstök at- hygh skal vakin á því að Láras Pálsson og Haraldur Bjömsson fara með aöal- hlutverkin í verkinu. Leikritið var frumflutt í nóvember 1958. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.