Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1990, Page 7
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1990.
23
Hvaða lið
hampar mjólk-
urbikamum?
Sá íþróttaviöburður sem ber keppni í knattspyrnu en þar eigast vellinum á sunnudaginn og hefst
hæst um þessa helgi er án efa úr- við KR-ingar og Valsmenn. Úrslita- klukkan 14. Vegna úrslitaleiksins
slitaleikurinn í Mjólkurbikar- leikurinn fer fram á Laugardals- verður ekkert leikið í 1. deild en
• Þorgrímur Þráinsson, fyrirliði Valsmanna, og Sigurður Björgvinsson, þáverandi fyrirliði ÍBK, en nú leikmað-
ur KR, eru hér á myndinni með bikarinn 1988 þegar Valur vann ÍBK, 1-0.
• Pétur Pétursson, fyrirliði KR, tók síðast á móti bikar er KR sigraði á
Reykjavíkurmótinu á siðastliðnu vori en KR-ingar unnu sigur í bikar-
keppninni 1967.
hins vegar verður leikin heil um-
ferð í 2. deild en þar er baráttan
ekki síður spennandi og þá sérstak-
lega í neöri helmingi deildarinnar.
• Úrslitaleikur KR og Vals verð-
ur örugglega hörkuspennandi enda
hafa viðureignir þessara liða ávallt
verið jafnar. Valsmenn hafa alis
átta sinnum leikið til úrslita í þess-
ari keppni og fimm sinnum borið
sigur úr býtum. Valsmenn urðu
síðast bikarmeistarar 1988 þegar
þeir sigruöu Keflvíkinga í úrslit-
um, 1-0. KR-ingar hafa sjö sinnum
orðiö bikarmeistarar en segja má
að þessir sigrar séu nokkuð komn-
ir til ára sinna, því þeir eru allir
frá sjöunda áratugnum. KR-ingar
unnu síðast sigur 1967 þegar þeir
sigruðu Víkinga, 1-0. í fyrra léku
KR-ingar til úrshta en biðu þá lægri
hiut fyrir Fram, 1-3. Bæði hðin
munu stilla upp sínum sterkustu
leikmönnum að því undanskildu
að Sævar Jónsson úr Val verður í
leikbanni.
Efstu lið 2. deildar
leiða saman hesta sína
• í kvöld verður leikin heil umferð
í 2. deild og mun þá tvö efstu hð
deildarinnar leiða saman hesta
sína, Fylkir og Víðir á Árbæjar-
velli, en alhr leikir kvöldsins hefj-
ast klukkan 19. Á Siglufirði leika
heimamenn í KS á móti Breiöabhki
úr Kópavogi, Keflvíkingar og
Grindvíkingar leika í Keflavík,
Leiftur og ÍR mætast á Ólafsfirði
og á Selfossi leika heimamenn gegn
Tindastóli frá Sauðárkróki.
Úrslitakeppni yngri
aldursflokka
• Úrslit ráðast á íslandsmótinu í
þremur aldursflokkum um helg-
ina. Úrslitakeppni í 3. flokki fer
fram á Akranesi og verður úrshta-
leikurinn klukkan 11.45 á sunnu-
dag. 4. flokkkur verður leikinn á
tveimur stöðum, á Stjörnuvelli í
Garðabæ og á Kópavogsvelli. Úr-
slitaleikurinn veröur á Stjörnuvehi
klukkan 11.30 á sunnudag. 5. flokk-
ur fer fram á Víkingsvehi og
Gróttuvelh en úrslitaleikurinn
verður á Víkingsvelhnum kl. 12 á
sunnudag.
íslandsmót á
kjölbátum
• íslandsmót á kjölbátum fer fram
um helgina og hefst á fóstudag.
Búist er við mikilli þátttöku eða
allt að 20 bátum. 1. umferö hefst
kl. 16 á fóstudag, 2. umferð kl. 10 á
laugardag, 3. umferð sídegis sama
dag og 4. umferð kl. 10 á sunnudag.
-JKS
Sýningar
Grafík-gallerí Borg
Síðumúla 32
Þar er nú blandað upphengi: grafíkmynd-
ir eftir um það bil 50 höfunda, htlar vatns-
hta- og pastelmyndir og stærri oliumál-
verk eftir marga af kunnustu hstamönn-
um þjóðarinnar.
Gallerí List
Skipholti 50
Þar eru til sölu verk eftir þekkta íslenska
lista-
menn. Opið á afgreiðslutíma verslana.
Hafnarborg, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar,
í Sverrissal eru sýnd þrjátíu hstaverk er
Sverrir Magnússon afhenti stofnuninni
til eignar í nóvember á sl. ári. Sýningin
verður opin til 27. águst. Sýningarsalir
eru opnir alla daga nema þriöjudaga kl.
14-19. Kafíistofa Hafnarborgar er opin
aha daga kl. 11-19.
Hlaðvarpinn
Vesturgötu 3
Sigríður Elfa Sigurðardóttir sýnir inní-
setningu (instahation) í kjahara Hlað-
varpans í sumar. Á 1. hæð er listmuna-
markaður þar sem seldir eru skartgripir,
keramik, myndlist, textfll o.fl. Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 12-18, laugardaga kl.
10-14.
J. Hinriksson
Maritime Museum
Súðarvogi 4
Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er
opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar-
daga.
Kjarvalsstaðir
v/Miklatún
Á morgun verður opnuð á Kjarvalsstöð-
um sýningin September-Septem. Sýnd
eru verk félaga úr September-hópnum frá
árunum 1948-1952 og félaga úr Septem-
hópnum frá árinu 1974. Sýningin verður
í öllu húsinu og lýkur 9. september.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 11-18
og er veitingabúðin opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar
er opiö aha daga kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Katel
Laugavegi 20b
(Klapparstigsmegin)
TU sölu eru verk eftir innlenda og er-
lenda Ustamenn, málverk, grafík og leir-
munir.
Listasafn Háskóla islands
íOdda
Þar er nú á öUum hæðum sýning á nýjum
verkum í eigu safnsins. Opið er daglega
kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis.
Listasafn íslands
Fríkirkjuvegi 7
Þar hefur nú verið sett upp sumarsýning
á íslenskum verkum í eigu safnsins og
eru þau sýnd í öUum sölum. Leiðsögnin
mynd mánaðarins fer fram í fylgd sér-
fræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45.
Listasafn íslands er opiö aUa daga nema
mánudaga kl. 12-18 og er veitingastofa
safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
í Listasafni Siguijóns í Laugarnesi er nú
th sýnis úrval af andhtsmyndum Sigur-
jóns frá tímabilinu 1927-1980. Safnið er
opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18,
mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22.
Nýhöfn
Eyjólfur Einarsson sýnir málverk i Ný-
höfn. Þeesi sýning er haldin í tilefni af
fimmtugsafmæli listamannsins. Á sýn-
ingunni eru oliumálverk og vatnslita-
myndir, allar unnar á þessu ári. Þetta er
15. einkasýning Eyjólfs en hann hefur
einnig tekið þátt í fjölda samsýninga hér
heima og erlendis. Sýningin er opin virka
daga kl. 10-18 og írá kl. 14-18 um helgar.
Lokað er á mánudögum. Sýningin stend-
ur
til 5. september og eru verkin tU sölu.
Norræna húsið
Nú um helgina lýkur sýningu á málverk-
um eftir Snorra Arinbjamar sem verið
hefur í sýningarsal Norræna hússins í
sumar. Aösókn að sýningunni hefur ver-
ið aUgóð og fjölmargir erlendir gestir
hafa séð sýninguna en markmiðið með
sumarsýningum Norræna hússins er
m.a. að kynna ferðamönnum íslenska
myndhst. Á sýningunni em verk sem
spanna tímabihð frá lokum 3ja áratugar-
ins tU 1956. Snorri Arinbjamar fæddist
1901 og lést 1958. Sýningin er opin kl.
14- 19 um helgina og lýkur á sunnudags-
kvöld.
Sjóminjasafn íslands
Vesturgötu 8
Hafnarfirði, sími 52502
Opið aUa daga nema mánudaga kl. 14-18.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum ki.
15- 18. Aðgangur ókeypis.
SPRON
Álfabakka 14
í SPRON stendur yfir sýning á verkum
eftir Katrínu Ágústsdóttur. Myndefnið
sækir Katrín aðallega í húsaþyrpingar,
t.d. í Reykjavík, og íslenskt landslag. Á
sýningunni er myndefnið nokkuö úr
Breiðholtshverfinu og umhverfi þess, svo
og nokkrar landslagsmyndir. Sýningin,
sem er sölusýning, mun standa yfir th
31. ágúst nk. og er opin frá fostudegi tíl
mánudags frá kl. 9.15-16.
Vinnustofa Rikeyjar
Hverfisgötu
Þar era til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir.
Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safnið er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58 - sími 24162
Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar.
Guðjón Bjarnason
sýnir í Kringlunni
Guðjón Bjarnason sýnir í boði ÁTVR í
forsal verslunarinnar í Kringlunni. Sýn-
ingin er Uður í þeirri stefnu ÁTVR að
efla og styrkja íslenska myndlist og
myndlistarmenn. Á sýningunni em 12
málverk, unnin á tré með ýmsum að-
ferðum í Bandaríkjunum og hérlendis á
sl. ári.
Rjómabúið á Baugsstöðum
s. 98-63369/98-63379/21040.
Safnið er opið í sumar laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13-18. Opið á öðrum
tímum fyrir hópa. Rjómabúiö var reist
árið 1905 og var í notkun til ársins 1952.
Þar var einnig rekið pöntunarfélag frá
1928 til 1969.
Gunnar Örn sýnir
í Skálholtsskóla
í tengslum við stofnfund Menningarsam-
taka Sunnlendinga 9. júní var opnuð sýn-
ing Gunnars Amar Gunnarssonar í
húsakynnum Skálholtsskóla. Gunnar
Öm sýnir þar 33 myndir og nefnir sýn-
inguna Sumar í Skálholti. Ahar myndim-
ar eru til sölu. Sýningin er opin almenn-
ingi kl. 13-17 í ágúst.
Listkynning í Ferstikluskála
Rúna Gísladóttir listmálari sýnir myndir
sínar í Ferstikluskála, Hvalfirði. Myndir
Rúnu á sýningunni eru vatnslitamyndir,
akrýlmyndir og collage og em þær ahar
til sölu. Opið er á afgreiðslutima Ferstik-
luskála fram til kl. 23 dag hvern.
Slunkaríki
Isafirði
Páh Sólnes sýnir málverk í Slunkaríki á
ísafirði. Á sýningunni em myndir unnar
í olíu, auk teikninga. Myndimar em allar
unnar á nýliðnum vormánuðum. Sýning-
in verður opin á fimmtudögum th sunnu-
dags kl. 16-18 og stendur hún til 2. sept-
ember.
Sýning í Smíðagalleríi
Mjóstræti 2b
og Pizzaofninum, Gerðubergi
Þorsteinn Unnsteinsson hefur opnaö
myndlistarsýningu á tveimur stööum, í
Smíðagalleríi, Mjóstræti 2 b, og Pizzaofn-
inum, Gerðubergi. Sýndar em olíu-, past-
el- og akrýlmyndir. Sýningin stendur til
19. september. Smiðagalleríið er opið frá
kl. 11-18 mánudaga th fostudaga og Pizza-
ofninn er opinn frá kl. 11.30-23.30 alla
daga.
Vatnslitamyndir í Borgarfirði
Soffia Þorkelsdóttir frá Álftá opnar sýn-
ingu á vatnshtamyndum í Félagsbæ,
Borgamesi, á morgun. Soffia stundaði
nám 1974-1986 undir handleiðslu Eiríks
Smith. Nokkrar myndanna em úr ná-
grenni Borgamess. Sýningin stendur th
2. september.
Málverkasýning í
Þrastarlundi
Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir málverk og
tvö veggspjöld með myndum af hand-
pijónuðum kjólvun í Þrastarlundi við
Sog.
Hún hefur haldiö nokkrar einkasýningar
og tekið þátt í samsýningum.