Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. Föstudagur 31. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 FJörkálfar (19). (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýöandi Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Hraöboöar (2). (Streetwise). Bresk þáttaröö um ævintýri sendla sem feröast á hjólum um Lundún- ir. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Leyniskjöl Piglets. (The Piglet Files). Breskur gamanmyndaflokk- ur þar sem gert er grín að starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Eddie Skoller. Skemmtiþáttur með danska grínistanum og söngvaranum Eddie Skoller. Gestir hans að þessu sinni eru dúettinn Dollie de Lux og söngvarinn Loa Falkman. Þýöandi Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö). 21.35 Mannaveiöar. (The Deadly Rec- ruits). Bresk spennumynd, sú þriöja sem Sjónvarpiö sýnir með söguhetjunni dr. David Audley. Að þessu sinni rannsakar hann dularfullt hvarf tveggja náms- manna. Aöalhlutverk Terence Stamp og Carmen du Sautoy. Þýöandi Páll Heiöar Jónsson. 22.25 Gangbryggjan. (Boardwalk). Bandarísk mynd frá árinu 1979. I myndinni segir frá samheldnum eldri hjónum og baráttu þeirra viö glæpalýð sem ógnar varnarlausu fólki í gamla hverfinu þeirra. Leik- stjóri Stephen Verona. Aðalhlut- verk Ruth Gordon, Lee Strarberg og Janet Leigh. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Hendersonkrakkarnir (Hender- son Kids). Framhaldsmyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19:19. Fréttir, veöur og dægurmál. 20.30 Feröast um tímann (Quantum Leap). Hörkuspennandi þáttur þar sem Sam lendir í hlutverki lögfraeö- ings svartrar konu sem ásökuð er að hafa myrt hvítan elskhuga sinn. Árið er 1957 og þátturinn gerist í Suöumkjum Bandaríkjanna sem eru ekki beinlínis þekkt fyrir um- burðarlyndi sitt gagnvart blökku- mönnum. 21.20 Sumarleyfiö mikla (The Great Outdoors). Sumarleyfi Johns Candy og fjölskyldu fer heldur betur út um þúfur þegar mágur hans, leikinn af Dan Áykroyd, skýt- ur upp kollinum ásamt konu sinni. Þau eru heldur betur óþolandi enda borgarbörn hin verstu og grobbhænsn. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, John Candy og Annette Bening. Leikstjóri: Howard Deutch. 1988. 22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaöur þáttur. 23.15 Sniglamir snúa aftur (Return of the Rebels). Lögregluyfirvöld standa ráöþrota gegn ribbaldalýö sem lagt hefur undir sig tjaldstaeði í einkaeign. Eigandi tjaldstæðisins deyr þó ekki ráðalaus því hann fær í lið með sér mótorhjólariddara sem reynast honum betri en engir. Aö- alhlutverk: Barbara Eden, Patrick Swayze og Don Murray. Leik- stjóri: Noel Nosseck. 1981. 0.50 Jógúrt og félagar. (Spaceballs the Movie). Frábær gamanmynd úr smiöju Mels Brooks þar sem gert er góðlátlegt grín aö geim- myndum. Stjörnustríösþrenning George Lucas er miskunnarlaust tætt í sundur liö fyrir liö í meóförum háöfuglsins. Þetta er mynd sem enginn aödáandi góðra ærslaleikja ætti að láta fram hjá sér fara. Aöal- hlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis, auk þess sem Joan Rivers Ijáir vélkvendi rödd sína. Leikstjóri og framleiðandi: Mel Brooks 1987. 2.25 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 9.20 Morgunlelkfiml-Trimmogteygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Innlit. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá isafiröi.) (Einnig útvarpaö nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Á ferð -I Vonarskaröi og Nýja- dal. Umsjón: Steinunn Haröardótt- ir. (Einnig útvarpað á mánudags- kvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað aó loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Barnauppeldi frá öndveröu. Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aöfaranótt mánu- dags kl. 4.03.) 13.30 Miðdegi8sagan: Manillareipið eftir Vejo Meri. Magnús Jochumsson og Stefán Már Ing- ólfsson þýddu. Eyvindur Erlends- son les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fróttlr. 15.03 í fróttum var þetta helst. Fimmti þáttur: Sérkennileg.sakamál. Um- sjón: Ómar Valdimarsson og Guö- jón Arngrímsson. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Úr Snorra-Eddu. Dauði Baldurs og hefnd goðanna. Eyvindur Erlendsson segir frá. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegi - Elgar, Vaug- han-Williams og Canteloube. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá- Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 20.40 í Múlaþingi. Umsjón: Guðmund- ur Steingrímsson. (Frá Egilsstöð- um.) 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýöingu sina (8). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhijómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og litið í blööin kl. , 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland viö góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söóiaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meöal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00) 20.30 Gullskifan: Bankrupt meó Dr. Hook frá 1975. 21.00 Á djasstónieikum - Súld og fleira góðgæti frá Djassdögum Útvarps- ins í maí í vor. Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttlr. 4.05 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttlr af veörl, færö og flugsam- göngum. 5.01 A djasstónleikum - Súld og fleira góðgæti frá Djassdögum Útvarps- ins ( maí í vor. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liönu kvöldi.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-B.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. 7.00 Eiríkur Jónsson. Kíkt í blöðin og sagðar fréttir á hálftíma fresti. Nýj- ustu fréttir í bland við tónlistina. 9.00 Fréttir. 9.10 Haraldur Gíslason á morgunvakt- inni og kemur öllum í gott skap fyrir helgina með tilheyrandi tón- list. Stuttbuxur, sumarskap og grill- pylsur eru mál þessa föstudags. Hugað að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög. iþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í föstudags- skapi með helgarstemninguna al- veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda og púlsinn tekinn á þjóðfélaginu svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir kl. 12.00. Stefnumót milli kl. 13 og 14. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. Iþróttafréttir klukkan 16. Valtýr Bjöm. 17.00 SíödegisfrétUr. 17.15 Reykjavík siödegis. Þátturinn þinn í umsjá Hauks Hólm. Mál númer eitt tekið fyrir strax að loknum kvöldfréttum og síðan er hlust- endalína opnuð. Síminn er 611111. 18.30 Kvöldstemning í Reykjavík. Ágúst Héðinsson á kvöldvaktinni og fylg- ir fólki út úr bænum. Bylgjan minnir á nýjan sendi á Suðurlandi 97,9. Opinn sími 611111 og tekið við kveðjum í tjöld og sumarbú- staði. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Freymóóur T. Sigurösson leiðir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragaröurinn. Björn er yfirdýra- vörður Stjörnunnar. Upplýsingar um allt sem skiptir máli. 10.00 Siggi Hlöövers og brjálaöa Bína. Siggi Hlöðvers ásamt hlustendum. Fréttir líðandi stundar teknar fyrir og sagt öðruvísi frá. 14.00 Kristófer Helgason og sögurnar. Sögur af fræga fólkinu, staðreynd- ir um fræga fólkið. Snorri fylgist með öllu í tónlistinni sem skiptir máli. Pitsuleikurinn og íþróttafréttir kl. 16.00. 18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri heldur þér í góðu skapi og hitar upp fyrir þá sem ætla að bregða undir sig betri fætinum í kvöld. 21.00 Arnar Albertsson á útopnu. Arnar fylgist vel meó og sér um að þetta föstudagskvöld gleymist ekki I bráð. Hlustendur í beinni og fylgst með því sem er að gerast í bæn- um. Síminn er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 7.30 Til i tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Fariö yfir veöurskeyti Veöurstof- unnar. 8.00 FréttayfirliL 8.15 Stjömuspeki. 8.45 Lögbrotiö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagotraun. 9.40 Lögbrotfö. 9.50 Stjömuspé. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Blrglsdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniöjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit 12.00 FréttayffrlH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maöur á réttum stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppókoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóövolgar fréttir. 16.05 ívar Guömundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurlnn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnlr dagsins. 18.30 „Kílct i bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um að gera að nota góða skapiö og njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 1 22.00 Páll Sævar Guöjónsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauðanótt. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er vel vakandi og meö réttu stemmninguna fyrir nátt- hrafna. FMTp) AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu eru viötöl, kvik- myndayfirlit teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt, kaffisímtal og viðtöl í hljóðstofu. 8.30 Föstudagur til fjár. Markaðssvið Landsbankans útskýrir fjármála- hugtök. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergs- son. Ljúfu lögin og létt spjall í lok vinnuvikunnar. 13.00 Hádegispjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00Meö bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins. Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét finnur ein- stakling sem hefur látið gott af sér leiða eða unnið þaö vef á sínu sviði að hann fær rós f hnappagat- ið og veglegan blómvönd. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Fréttir og fróöleikur um allt á milli himins og jarðar. Saga dagsins. Hvað hefur gerst þennan tiltekna mánaðardag fyrr á árum og öldum. 19.00 Vlö kvöldveröarboröiö. Umsjón Randver Jensson. Rólegu lögin fara vel í maga. 20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí- mann. Kristján flytur öðruvísi tón- list sem hæfir vel á föstudags- kvöldi. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón: Halldór Backman. Létt föstudags- kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan. Síminn fyrir óskalögin er 62 60 60. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Dögun. Hressandi morgunstund í fylgd með Lindu Wiium. 12.00 Tónlist j umsjón ívars og Bjarna. 13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 i upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón Ívar Örn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuóperá. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s Company. 13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk- ur. 14.15 Beverley Hills Teens. Unglinga- þættir. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Great Grape Ape. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Prlce Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Sable. Leynilögregluþáttur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Sky World News.Fréttir. 22.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. EUROSPORT ★ , A ★ 4.00 Sky World Report. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. Barnaefni. 7.30 Eurobics. 8.00 Evrópumeistaramót í Split.Bein útsending. 11.00 Day at the Beach. 12.00 Tennis.Frá New York. 14.00 Evrópumeistaramót i Split.Bein útsending. 16.30 Wheels. 17.00 Eurosport News. 18.00 Evrópumeistaramót í Split.Bein útsending. 19.00 Fjölbragöaglíma. 20.30 Motor Sport News. 21.00 Trax. 23.00 Eurosport News. Einn þeirra staða, sem fáir hafa komið á, er Nýidalur eða Jökuldalur undir Tungnafellsjökli. Rás 1 kl. 10.30: Áferð - í Vonarskarði og Nýjadal Ferðalög um hálendi íslands verða æ vinsælli, en til þess að komast á margar hálendisperlur okkar þarf að vera á vel búnum bílum og jafnvel gangandi. Einn þeirra staða, sem fáir hafa komið á, er Nýidalur eða Jökuldalur undir Tungnafellsjökli. Þó að margir hafl sótt heim skála Ferðafé- lags íslands í mynni dalsins eru þeir færri sem hafa skoðað þennan gróðursæla dal sem er í 800 metra hæð yfir sjávar- máh. Og þeir eru enn færri sem gengið hafa um Vonar- skarð eða þaðan í skálana í Nýjadal. í dag og næstu fóstudaga verður ferðast um þessar slóðir í þættinum Á ferð á rás 1 klukkan 10.30. Vaðnar eru jökul- ár, snjókoma verður um mitt sumar, hverasvæöi skoöuð, farið í fótabað í heitum laugum, fossar á Gæsavatnaleið skoðaðir ásamt háfjallagróðri og fylgt úr hlaði fimmtán manna gönguhópi sem er að leggja upp í gönguferð úr Von- arskarði í skála Ferðafélagsins í Jötunheimum. Þátturinn Á ferð á rás 1 klukkan 10.30 á fóstudögum er endurtekinn á miðvikudagskvöldum klukkan 21.00. _____________________________ -GRS Stöð2 kl. 23.15: Sniglamir snúa aftur Hér segir frá ekkju sem hefur liflbrauð sitt af því að reka tjaldstæði. Tekjurnar af tjaldstæðinu notar hún til að framfleyta dóttur sinni sem er komin á unglingsald- ur. Hlutírnir eru þó langt ff á því að ganga eins og i sögu þvi 'gengi nokkurt gerir henni liflð leitt og er sífellt að angra hana og gesti hennar. Yfirvöld i bænum standa ráðþrota gagnvart þessum ribbaldalýð sem gengur undir nafninu „River Rats“ og ekkjan sér ekki önnur ráð en að hafa samband við gamlan vin til þess að að sjá hvort ekki sé einhver skakka leikinn. Vinurinn er kraftur eftir í gömlujöxlun- fyrrum forsprakki mótor- umogþeirrabíðurþaöhlut- fljólagcngis (Eagle Rock Re- skipti að taka þá yngri í bels) en er nú eigandi bíla- karphúsið. verkstæðis. Við endurfund- Aðalhlutverk leika inakemuriljósaðhrifning- Patrick Swayze, Don in á milli þeirra er síður en Murray, Barbara Eden og svo dauö úr öllum æðum og Jamie Farr. Leikstjóri er þau ákveöa að kalla saman Noel Nosseck. gamla gengið. Ætlunin er -GRS Sjónvarp kl. 22.25: Gangbryggjan Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.25 bandaríska mynd frá 1979 þar sem segir frá samheldnum eldri hjónum og baráttu þeirra við glæpa- lýð unglinga sem ógnar varnarlausu fólki í gamla hverfinu þeirra. David og Becky Rosen eiga brátt gullbrúökaup eftir hamingjuríkt líf í sátt og samlyndi við skyldmenni og vini í hverfinu sínu við ströndina. En nú er allt á hverfanda hveli. Óaldarlýð- ur unghnga ógnar lífi og hmum gamla fólksins í hverfinu sem getur ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Hverfið þeirra grotnar nú niður og hrelldir kaup- mennimir hverfa á braut með verslanir sínar. Forn- vinir þeirra hjóna vita ekki sitt rjúkandi ráð og selja eignir sínar óttaslegnir. Gamli maðurinn býður ófriðarseggjunum birginn. Konu vinar Davids er mis- þyrmt og nauðgaö, fjöl- skylda hans tvistrast og að lokum deyr konan hans, á gullbrúðkaupsdaginn. En gamh maðurinn neitar að játa sig sigraðan og býður ófriðarseggjunum birginn, með þijóskuna að vopni gengur hann á hólm við for- sprakka óaldarlýðsins. -GRS Sjarmörinn Patrick Swayze leikur eitt aðalhiutverkanna í Sniglarnir snúa aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.