Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1990, Side 8
24 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 1990. Fimmtudagur 6. september i>v SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (20). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (20). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (147) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill (3). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Gönguleiöir. Að þessu sinni verð- ur gengið um Hrísey í fylgd Valdís- ar Þorsteinsdóttur. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dágskrárgerð Björn Emilsson. 20.50 Matlock (3). Bandarískur saka- málamyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttasyrpa. 21.55 Sjö bræöur. (Seitsemán veljesta). Lokaþáttur. Finnskur framhalds- myndaflokkur, byggður á skáld- sögu Alexis Kivi. Leikstjóri Joukko Turka. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá slðasta laugardegi. Afi og Pási sýna skemmtilegar teiknimyndir. Þættinum lýkur með sýningu teiknimyndar um Brakúla greifa. 19.19 19:19. Vandaður fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20.10 Sport. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 21.05 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 21.55 Náin kynni (Intimate Contact). Bresk framhaldsmynd í fjórum hlutum. Myndin fjallar um mið- aldra fjölskylduföður, sem smitast af alnæmi, og viðbrögð hans nán- ustu við því. Þetta er sérlega at- hyglisverður þáttur enda er tekið á viðkvæmum málum. Viðbrögð hans nánustu eru mjög mismun- andi og sést berlega hversu mjög fáfræði leiðir af sér fordóma. Annar hluti verður sýndur að viku liðinni. 22.45 Umhverfis jöröina á 15 mínútum (Around the World in 15 Minut- es). Peter Ustinov ferðast um ókunnar slóðir. 23.00 Moröin í Líkhúsgötu (Murders in the Rue Morgue). Þessi magnaða sjónvarpsmynd er byggð á sam- nefndri sögu Edgars Allans Poe um hroðaleg morð sem áttu sér stað í París seint á síöustu öld. Aðalhlutverk: George C. Scott, Rebecca de Mornay og Val Kil- - mer. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. 1986. Stranglega bönnuð börn- um. 0.30 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö. - Erna Guð- mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eft- ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (24). 9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj- ur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahorniö. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10,30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Viö mætingar og framúrakstur á mjóu (einbreiðu) slitlagi þarf önríur hlið bílanna að vera utan slitlagsins. ALLTAF ÞARF AÐ DRAGA ÚR FERÐ! Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að Ipknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Þak yfir höfuðið, skipulagsmál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Frænka Frank- ensteins eftir Allan Rune Petter- son. Framhaldsleikrit fyrir alla fjöl- skylduna, fyrsti þáttur: Gangi þér vel, Frankí sæll. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Al- freðsson. Leikendur: Þóra Friðriks- dóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Valdemar Helgason, Jón Sigur- björnsson og Klemenz Jónsson. (Aður á dagskrá í janúar 1982 Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Á bókasafninu. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert í D-dúr ópus 61 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Um- sjón: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: Á ^aáinsakri eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skáld í straumi stjórnmála. Fimmti og síðasti þáttur: íslensk samtímaskáld. Umsjón: Freyr Þor- móðsson. 23.10 Sumarspjall. Elín Pálmadóttir. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg- unútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harð- ardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsíns. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 20.30 Gullskífan: The Savage Rose frá 1968. 21.00 Smokey Robinson og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril listamannsins í tali og tónum. (Áð- ur á dagskrá í fyrrasumar.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttlr. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 í dagsins önn - Þak yfir höfuðið, skipulagsmál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.3&-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. 7.00 Eirikur Jónsson og nýr morgun- þáttur í takt við tlmann. Eiríkur kík- ir í blöðin, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola og slúður. Dagurinn tekinn snemma enda líð- ur að helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn í hávegum hafður. Öll uppá- haldslögin og miklu meira. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Ljúf að vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir að lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nótt- ina. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urröltinu. FM 102 m. 104 7.00 Dýragarðurinn. Björn Þórir kemur fólki á fætur með líflegri framkomu sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni. 10.00 Siggi Hlöövers. Fimmtudagsmorg- unn og Siggi farinn að hugsa til helgarinnar sem fer í hönd. 14.00 Kristófer Helgason. Hér er fylgst með því hvað er að gefást vestan hafs og þú færð nýjustu kjaftasög- urnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Darri Ólason. Darri er besti vinur þeirra sem sjá um eldhússtörfin. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttír. Vilt þú heyra lagið þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Hafðu samband. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM#9S7 7.30 TII í tusklö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farlö yflr veðurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 FréttayflrllL 8.15 Stjömuspeki. 8.45 Lögbrotíö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttír. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotíð. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttír. 10.05 Anna Björk Birgisdóttír. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaöurinn á horninu, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrsltt. 12.00 Fréttayflrtit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta þraut. 13.00 Klemens Amarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maður á réttum stað 14.00 Fréttír. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttír. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaöurinn á hornlnu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrireagnlr dagslns. 18.30 „Kikt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar er að komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Vaigeir Vilhjálmsson. Hringdu í Valgeir, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því aö heyra í þér. Fiufto AÐALSTÖÐIN 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með kaffinu eru viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytenda- mál, fjármálahugtök útskýrð á ein- faldan hátt. kaffisímtal og viðtöl í hljóðstofu. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergs- son. Rólegir morguntónar og dægurlög fyrri ára. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins. Rómantíska hornið. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnir ein- stakling sem hefur látið gott af sér leiða eða náð það góðum árangri á sínu sviði að hann fær rós í hnappagatið og veglegan blóm- vönd. 16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Hvað hefur gerst þenn- an mánaðardag fyrr á árum? 19.00 Viö kvöldverðarboröið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöld- tónar að suðrænum hætti með fróðlegu spjalli til yndisauka. 22.00 Dagana 16.08. og 30.08. 1990. Ekki af baki dottínn. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.00 Dagana 9.08. og 23.08. 1990. Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 TónlísL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtL Umsjón Sæunn Kjartansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 I Kántríbæ. Sæunn lætur sveita- rómantíkina svífa yfir öldum Ijós- vakans. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 NáttróbóL (yi^ 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 Mr Belvedere. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captain Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Rlght. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Star Trek. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. EUROSPORT ★ . . ★ 4.00 Sky World News. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Eurosport News. 9.00 Equestrian Grand Prlx. 10.00 Knattspyrna. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Equestrian Event. 13.00 Golf.Bein útsending frá European Open. 16.00 Surfer Magazine. 16.30 Motor Sport News. 17.00 Eurosport News. 18.00 Trans World Sport. 19.00 Motor Sport. 20.00 Aerobics. 21.00 Spanlsh Goals. 21.30 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. Rás 2 kl. 17.30: Meinhornið - óðurinn til gremjunnar Nöldur og kvartanaþjón- usta rásar 2 er löngu þjóð- kunn. „Meinhomið er lík- lega vinsælasti liður Dæg- urmálaútvarpsins“ segir Stefán Jón Hafstein sem löngum hefur svarað nöld- urskjóðum landsins fullum hálsi. „Sumir virðast halda að Meinhomið sé umræðu- þáttur eins og Þjóðarsálin. Svo er ekki. í Meinhorninu á fólk að nöldra og kvarta yflr því sem aflaga fer. Ef okkur finnst fólk vaða í villu og reyk hggjum við ekkert á þeirri skoðun. Þar með verður Meinhornið vett- vangur snarpra skoðana- skipta. Eins og nafnið bend- ir tíl bjóðum við fólki ekki upp á að reykja friðarpípu, heldur skera upp herör gegn hvers kyns ósóma,“ segir Stefán Jón Hafstein svarar nöldurskjóðum landsins. Stefán Jón. Meinhomið er á dagskrá rásar 2 alla fimmtudaga eft- ir kl. 17.30. Síminn er 686090 „Fyrir þá sem þora“ segir Stefán Jón og glottir. -GRS Bræðurnir sjö láta ekki deigan síga. Sjónvarp kl. 21. í kvöld kl. 22.00 er á dagskrá Sjónvarpsins fimmti og síð- asti hluti myndar Joukkos Turka um Sjö bræður, meistara- verk fmnska rithöfundarins Alexis Kivis sem hann samdi seint á síðustu öld. Margt hefur á daga bræðranna drifið síðan við kynnt- umst þeim í fyrsta þætti og framan af var sem ógæfan elti þá. í síðasta þættí virtist svo sem þeir væru að stillast og nágrannar þeirra að taka þá í sátt eftir ótandð og villimanns- legt líf þar sem þeir voru alltaf upp á kant við nábúa sína. Og þá er að vita hvort ekki sé tími til kominn að festa ráð sitt og svipast um eftir kvonfangi þótt þeir hafi fengið held- ur háðulega útreið hjá dóttur nágrannans í fyrsta þættí þegarþeirbáruuppbónorðið. -GRS Líf Clive Gregory tekur miklum breytingum þegar það uppgötvast að hann er haldinn eyðni. Stöð2kl. 21.55: Náin kynni Claire Bloom og Daniel Masey fara með aðalhlutverkin í myndinni Náin kynni (Intímate Contact) sem er þáttaröð sem fjallar um hörmulegar afleiðingar sjúkdómsins eyðni. Stöð 2 sýnir Náin kynni í tveimur hlutum og verður sá seinni á dagskrá að viku liðinni. Náin kynni er skrifuð af Alam Cullen og Waris Hussein er leikstjóri en umfjöllunarefnið er gagnkynhneigður karl- maður sem hefur fengið eyðni. Maðurinn hefur verið í hjónabandi í tuttugu og fimm ár en eitt glapræði í viðskipta- ferð verður þess valdandi að hann fær hinn banvæna sjúk- dóm. Chve Gregory (Daniel Massey) hrynur niður á golf- velhnum einn góðan veðurdag og við frekari rannsókn á sjúkrahúsi kemur í ljós að hann er haldinn eyðni. í kjölfar fréttanna þurfa hjónin að glíma við ýmis vandamál. Þau berjast við að einangrast algjörlega í samfélaginu og að auki þurfa þau að ghma við þá staðreynd að Clive á ekki langt eftir. Ástandið hefur djúp áhrif á börn þeirra hjóna og sömu sögu er að segja um vina- og kunningjahópinn. Flestír snúa við þeim baki og þau verða að treysta á sig sjálf í baráttu sinni við sjúkdóminn. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.