Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Side 3
FIMMTUDAGUR 6. SEPTÉMBER 1990.
19
SJÓNVARPIÐ
14.00 íþróttaþátturinn. í þættinum
verður meðal annars bein útsend-
ing frá leik í fyrstu deild karla á
íslandsmótinu í knattspyrnu.
18.00 Skytturnar þrjár (21). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn
byggður á víðfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna (7) (The Jim Henson Hour).
Blandaður skemmtiþáttur úr
smiðju Jims Henson. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna, framhald.
19.30 Hringsjá. Fréttir og fréttaskýring-
ar.
20.10 Fólkið í landinu. Mývatnssilung-
urinn. Ævar Kjartansson ræðir við
Sverri Tryggvason í Víðihlíð við
Mývatn. Dagskrárgerð Óli Örn
Andreassen.
20.30 Lottó.
20.40 Ökuþór (4) (Home James).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Ást í leynum (The Secret Admir-
er). Bandarísk gamanmynd frá ár-
inu 1985. Óundirritað ástarbréf
veldur miklum usla meðal hóps
unglinga og foreldra þeirra. Leik-
stjóri David Greenwalt. Aðalhlut-
verk C. Thomas Howell, Kelly
Preston, Lori Laughlin, Dee
Wallace Stone, Cliff de Young og
Fred Ward. Þýðandi Reynir Harð-
arson.
22.45 í návígi (At Close Rapgej.
Bandarísk spennumynó frá áfinjj
1986, byggð á sannsögulegum
heimildum. Tveir bræður eru
komnir á unglingsár þegar þeir
komast að því að faðir þeirra er
ekki allur þar sem hann er séður.
Leikstjóri James Foley. Aðalhlut-
verk Christopher Walken, Sean
Penn, Christopher Penn, Mary
Stuart Masterson og Kiefer Suther-
land. Þýðandi Jón O. Edwald.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Meö Afa. Það er aldrei að vita
hverju Afi tekur upp á en eitt er
víst að hann mun sýna okkur
skemmtilegar teiknimyndir með
Litla folanum, Litastelpunni, Dipl-
ódunum og Brakúla greifa. Áð
sjálfsögðu verður Pási hjá honum.
10.30 Júili og töfraljósið (Jamie and
the Magic Torch). Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Táningarnir í Hæðagerðí (Be-
verly Hills Teens). Skemmtileg
teiknimynd um tápmikla táninga.
11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11.30 Stórfótur (Bigfoot). Ný skemmti-
leg teiknimynd um torfærutrukkinn
Stórfót.
11.35 Tinna (Punky Brewster). Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri
sér og öðrum með nýjum ævintýr-
um.
12.00 Dýraríkiö (Wild Kingdom).
Fræósluþáttur um fjölbreytt dýralíf
jarðar.
12.30 Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
13.00 Lagt í ’ann. Endurtekinn þáttur
um ferðalög innanlands.
13.30 Forboðin ást (Tanamera). Fram-
haldsmynd um illa séða ást ungra
elskenda.
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The
World: A Television History).
Fróðleg brot úr mannkynssögunni.
15.00 Sporlaust (Without a Trace). Það
er ósköp venjulegur morgunn hjá
Selky mæðginunum þegar hinn
sex ára gamli Alex veifar mömmu
sinni og heldur af stað í skólann.
Þegar móðir hans, sem er háskólar
prófessor í ensku, kemur heim að
loknum vinnudegi bíður hún þess
að Alex komi heim. En hann kem-
ur ekki. Þetta er áhrifarík kvikmynd
byggð á atburðúm sem áttu sér
stað í New York fyrir fáeinum
árum. Aðalhlutverk: Kate Nelligan,
Judd Hirsch,, David Dukes og
Stockard Channing. Leikstjóri og
framleiðandi: Stanley R. Jaffe.
1983. Lokasýning.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00. Popp og kók. Magnaður tónlist-
arþáttur unninn af Stöð 2, Stjörn-
unni og Vífilfelli. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson og Sigurður
Hlöðversson.
18.30 Bilaiþróttir. Umsjón: Birgir Þór
Bragason. Stöð 2 1990.
19.19 19:19. Lengri og betri fréttatími
ásamt veðurfréttum.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst
við erfið sakamál. Þetta er síðasti
þátturinn að sinni. í næstu viku
snýr Jessica Fletcher aftur í Morð-
gátu.
20.50 Spéspegill (Spitting Image).
Breskir gamanþættir þar sem sér-
stæð kímnigáfa Breta fær svo
sannarlega að njóta sín. i spéspegl-
inum sjáum við tvífara frægs fólks,
sem framleiddir eru úr frauði og
fleiru, gera stólpagrín að lífinu og
tilverunni.
21.20 Kvikmynd vikunnar: Beverly
Hiils ormarnir (Beverly Hills
Brats). Gamanmynd um óþekka
krakkagemlinga sem vita vart aura
sinna tal. Fjölskyldulífið er í molum
enda hugsa foreldrarnir meira um
lífsgæðakapphlaupið en ormana.
Aðalhlutverk: Burt Yuong, Martin
Sheen og Terry Young. Leikstjóri:
Dimitry Sotorakis. 1988.
22.55 Herstöðin (Presidio). Spennu-
mynd með Mark Harmon og Sean
Connery í aðalhlutverkum. Lög-
reglumaður í San Fransisco er
fenginn til aö rannsaka morð sem
átti sér stað í herstöð rétt við borg-
ina. Yfirmaður stöðvarinnar er hið
mesta hörkutól og höfðu þeir eld-
að saman grátt silfur meðan lög-
reglumaðurinn var í hernum. Þeir
þurfa samt að starfa saman en
þegar dóttir herforingjans blandast
í málin fer ýmislegt að gerast. Aðal-
hlutverk: Sean Connery, Mark
Harmon og Meg Ryan. Leikstjóri:
Peter Hyams. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
0.30 Karlar í krapinu (Real Men).
Njósnamynd með gamánsömu
ívafi um venjulegan mann sem er
tvífari frægs njósnara hjá CIA. Þeg-
ar njósnarinn er myrtur er maður-
inn fenginn til að hlaupa í skarðið
sökum svipmótsins. En andstæð-
ingar CIA eru fljótir að komast að
því og upphefst æsispennandi elt-
ingaleikur yfir þver og endilöng
Bandaríkin. Aðalhlutverk: James
Belushi og John Ritter. Leikstjóri:
Dennis Feldman. 1987.
1.55 Myndrokk. Tónlistarflutningur af
myndböndum. Upplögð afþreying
fyrir nátthrafna.
3.00 Dagskrárlok.
leikjum: Stjarnan-Fram, Víkingur-
ÍBV, KA-Þór, ÍA-KR, Valur-FH.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta
morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt fimmtudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið bliða. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan: Cosmic thing með
The B-52's frá 1989.
21.00 Úr smiðjunnl - Undir Afríku-
himni. Annar þáttur af þremur.
Umsjón: Sigurður ívarsson.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar-
grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
2.05 aðfaranótt laugardags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum
útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
tónlist fyrir þá sem fara snemma
fram úr.
12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti íslands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á islandi í dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróðleik um
flytjendur laganna.
14.00 Langþráöur laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og gestir taka upp á
ýmsu skemmtilegu og leika hressi-
lega helgartónlist. Íþróttaviðburðir
dagsins eru teknir fyrir á milli laga.
15.00 íþróttir. iþróttafréttamenn FM
segja hlustendum það helsta sem
verður á dagskránni í íþróttunum
um helgina.
15.10 Langþráður laugardagur frh. End-
urteknirskemmtiþættirGríniðjunn-
ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli
í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15,
15.15, 16.15, 17.15 og 18.15.
19.00 Grilltónar. FM 95,7 er meó létta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti að hæfa heima við, í útileg-
unni eða hvar sem er.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin
er hafin og það iðar allt af lífi í
þættinum.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Lúðvík er um-
sjónarmaður næturútvarps FM og
kemur nátthröfnum í svefninn.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sig-
urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03
Góðan dag; góðir hlustendur. Pót-
ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pét-
ursson áfram að kynna morgiin-
lögin. 9.00 Fréttir- 903 pörn og
dagar - Heitir, langir sumardagar
Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30
Morgunleikfimi -Trimm og teygjur
meó Halldóru Björnsdóttur. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út-
varpað nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Ádagskrá. Litiöyfirdagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
13.30 Ferðafiugur.
14.00 Sinna - Á degi læsis. Þáttur um
menningu og listir. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson. (Einnig útvarpað á
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Hönnu
G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hvað er líföndun? Öndun, endur-
fæðing og heilun. Þáttur í umsjá
Sigurðar Skúlasonar.
17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð-
ritanir Útvarpsins kynntar og rætt
við þá listamenn sem hlut eiga að
máli. Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann eftir
Inger Brattström. Þuríður Baxter
byrjar lestur þýðingar sinnar .
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Þættir úr konsert fyrir
klassískan gítar og djasspíanó eftir
Claude Bolling. Angel Romero
leikur á gítar, George Shearing á
píanó, Shelly Manne á slagverk
og Ray Brown á bassa.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur,
gamanmál, kveðskapur og frásög-
ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti, konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklesturáævin-
týrum Basils fursta, að þessu sinni:
Leyndarmál herra Satans, fyrri
hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns-
son, Harald G. Haraldsson, Andri
Örn Clausen, Róbert Arnfinnsson,
Edda Arnljótsdóttir og Baltasar
Kormákur. Umsjón og stjórn: Viðar
Eggertsson. (Einnig útvarpað nk.
þriðjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. Ingveldur Ólafs-
dóttir kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
8.05 Morguntónar.
9.03 Þetta lif - þetta líf. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson segir frá því helsta
sem er að gerast í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Orðabókin, orðaleikur í létt-
um dúr. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
14.00 iþróttarásin* - Íslandsmótið í
knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta-
fréttamenn fylgjast með og lýsa
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv-
ar. (Veðurfregriir k|: 6-45.)
7.00 Áfram ísland. íslenskir'tónlistar-
rnepp flytja dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórðqr
Árnason leikur íslensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Epdurtekinp þáttur frq
(augardegi.)
8.00 Þorsteínn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins. Nú á að taka
daginn snemma og allir með. Boö-
ið upp á kaffi og með því í tilefni
dagsins. Skemmtilegur og ferskur
laugardagsmorgunn með öllu til-
heyrandi. Afmæliskveðjur og óska-
lögin í síma 611111.
13.00 Hafþór Freyr í laugardagsskapinu.
Ryksugan á fullu og farið í
skemmtilega leiki í tilefni dagsins.
14.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
Næstsíðasta umferðin í íslands-
mótinu í knattspyrnu. Stjarnan-
Fram, Víkingur-ÍBV, KA-Þór, ÍA-
KR og Valur-FH. Einnig eru fimm
leikir á dagskrá 2. deildar í fót-
bolta. Valtýr Björn og félagar hans
fylgjast grannt með gangi mála og
lýsa því sem fyrir augu ber í leikjum
dagsins.
16.00 Hafþór Freyr heldur áfram með
ryksuguna á fullu og opnar nú sím-
ann og tekur óskalögin og spjallar
við hlustendur.
19.00 Haraldur Gislason hitar upp fyrir
kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrir-
rúmi framan af en síðan dregur
Halli fram þessi gömlu góðu lög
og kemur öllum i gott skap.
23.00 Á næturvakt... Ágúst Héðinsson
og þægileg og skemmtileg laugar-
dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar.
Róleg og afslöppuð tónlist og létt
spjall við hlustendur.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn í
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni.1 Getraunir,
listamenn I spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þln. Síminn er
679102.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á Is-
landi. Fróðleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
valinn samkvæmt alþjóðlegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtímis á Stöö 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Þórir Sigurösson. Það er
komið að því að kynda upp fyrir
kvöldið og hver er betri í það en
Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra
lagið þitt? Ef svo er hafðu þá sam-
band við Darra.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur
(loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu-
tónlist í loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó-
hann er í sumarskapi og leikur létta
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Léttur og fjöl-
breyttur þáttur á laugardagsmorgni
með fréttir og fréttatengingar af
áhugaverðum, mannlegum mál-
efnum.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson.
13 00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Orjáns-
§pn óg Halldór Backmgn. Létt
skpp og skemmtilpgheit é\ laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast með
framvindu knattsymukappleikja pg
íþróttamótum, Þeir segja frá hesta-
mannamótum, samkomum og
skemmtunum.
16.00 Sveitasælan. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Farið yfir stöðuna á
sveitasöngva-vinsældalistanum
bandaríska.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna sem komið hafa í leitirnar.
Þetta er tónlist minninganna fyrir
alla á besta aldri.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson. Létt leikin tón-
list á laugardegi í anda Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Er mikið sungið á þínu heimili?
Umsjón Grétar Miller Þáttur þar
sem hlustendur geta óspart lagt
sitt af mörkum með einu símtali
og biðja um óskalögin í síma
62-60-60.
2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver
Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar-
innar.
10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolapörtinu og miðbænum. Viðtöl
og upplýsingar í bland með tónlist.
16.00 Barnatími. Umsjón Andrés Jóns-
son.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Krist-
inn Pálsson.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeið-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 NæturvakL Tekið viö óskalögum
hlustenda í s. 622460.
5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Klwi.Framhaldsþáttur.
7.00 Gríniðjan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestling.
14.00 The Incredlble Hulk.
15.00 Chopper Squad.
16.00 Sara.
17.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Those Amazing Animals.
19.00 Kvikmynd.
21.00 Wrestling.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
EUROSPORT
★ ★
5.00 Barríer Reef. Barnaefni.
5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni.
6.00 Fun Factory. Barnaefni.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Kappakstur.
9.00 Trax.
11.00 Wheels.
11.30 Eurosport. Golf (European
Open), Nike Sports Night, frjálsar
íþróttir frá Aþenu og hnefaleikar.
17.00 Motor Sport.
18.00 Hnefaleikar.
19.30 Surfing.
20.30 Kappakstur.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 Golf.European Open.
Laugardagur 8. september
Scooter lætur innbrotsþjófinn breyta áætlun sinni og fær
hann til að ræna sér í stað innanstokksmunanna.
Stöð2kl. 21.20:
Beverly Hills
ormarnir
- kvikmynd vikunnar
Hér er á ierð gamanmynd fyrir alia fjölskylduna um
stráklinginn Scooter sem á allt sem krakka langar í og for-
eldra sem vita ekki aura sinn tal. Auk þeirra þriggja saman-
stendur ijölskyidan af tveímur hundleiðinlegum stjúpsystk-
inum Scooters, glæsilegum listmálara sem mamma hans
heldur við og spilasjúkri ömmu. En Scooter telur sig van-
hirt, forrikt krakkagrey sem skortir ástúð og athygli. Þegar
hann svo stendur innbrotsþjóf aö verki heima hjá sér dett-
ur honum snjailræði í hug. Hann ræður þjófsa til sín í
vinnu. Verkefhið er að ræna Scooter og krcfjast í orðsins
fyllstu merkingu svimandi hás lausnargjaids.
Þaö er Burt Young sem fer með hlutverk þjpfsa en rparg-
ir muna án efa efth’ honum sem hjálparmanns Rocky úr
samnefndum myndum. Með hlutverk Scooter fer Peter Bill-
ingsley en þegar þessi kvikmynd var gerð fyrir tveimur
árum var hann sautjón ára gamall og átti að baki átta kvik-
myndir og yfir 100 bandarískar sjónvarpsauglýsingar. Með
önnur hlutverk fara þau Martin Shœn, Ten-y More og
Cathy Podewell, sú hin sama og leikur hina komungu eigin-
konu J .R. í Dallas-þáttunum. -GRS
Rás 1 kl. 18.00:
Ferð út í
veruleikann
í dag hefst lestur nýrrar
sögu klukkan 18.00 á rás 1.
Þetta er sagan „Ferð út í
veruleikanrí' eftir Inger
Brattström. Þuríður Baxter
les eigin þýðingu.
í sögunni segir frá Jónasi
sem vinnur á barnaheimih.
í upphafi sögunnar, á föstu-
degi, er hann að flýta sér og
fylgist óþolinmóður með
klukkunni - það er löng
helgi framundan og hann og
félagar hans ætla út í skerja-
garðinn að skemmta sér. En
þá kemur babb í bátinn...
það kemur enginn að sækja
Sólong þegar dagheimilinu
er lokað. Jónas er einn eftir
hjá henni og á sér engrar
undankomu auðið. Fram-
undan eru þrír sólarhringar
fullir af áhyggjum, kvíða og
hræðslu og þegar þeir eru
liönir er Jónas ekki lengur
sá sami.
Höfundurinn, Inger
Sjónvarp kl. 21.10:
Ást í leynum
Fyrri bíómynd kvöldsins er bandarisk gamanmynd frá
árinu 1985 þar sem allt snýst um sígildan sendibréfamis-
skilning. Þar segir frá því þegar hinum sautján ára gamla
Michael berst ástríðufullt og fallega skrifað ástarbréf á síð-
asta skóladegi en nafnlaust. Sú sem ber í brjósti þessa ást
í leynum virðist vera of feimin til aö segja til sín. Michael,
furðu lostinn, veltir fyrir sér hver hún muni vera og tvær
virðast helst koma til greina; annars vegar Debbie, sem er
svoiítið stór upp á sig en ákaflega falleg og Michael er skot-
inn í, hins vega Toni, skynscmdarstúlka og náinn vinur
Michaels þótt ekki beri hann neinn ástarhug til hennar.
Að áeggjan vina sinna, sem hafa bréfiö ókunna sífellt í flimt-
ingum, lætur Michael til leiðast að stynja því upp við
Debbie hvort hún hafi skrifaö bréfiö sem hann auðvitað
vonar. En hún bregst hin versta við þeirri fáránlegu hug-
mynd og að auki hefur Michael kaliað yfir sig reiði kær-
asta hennar, háskólastúdentsins Steve. Hér er fátt talið af
þeirrí atburðarás, sem þetta örlagaríka bréf hrindir af stað
og sjónvarpsáhorfendur veröa að bíða kvöldsins til að fylgj-
astmeö.
-GRS
í sögunni segir frá Jónasi
sem vinnur á barnaheimiii.
Brattström, er sænsk og á
sér langan rithöfundarferil
að baki. Hún hefur hlotið
margar viðurkenningar fyr-
ir ritstörf sín. Sagan var
áður íiutt í Útvarpinu árið
1978. -GRS