Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1990, Page 8
24
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1990.
Fimmtudagur 13. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Syrpan (21). Teiknimyndir fyrir
yngstu áhorfendurna.
18.20 Ungmennafélagiö (21). Endur-
sýning frá sunnudegi. Umsjón
Valgeir Guðjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (150). Brasilískurfram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Sonja Diego.
19.20 Benny Hill (4). Breski grínistinn
Benny Hill bregður á leik. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð-
andi Kristján Vjggósson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um-
sjá Hilmars Oddssonar/
20.50 Matlock (4). Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.40 íþróttasyrpa.
22.00 Feröabréf. Fyrsti þáttur: Setið á
púðurtunnu. Norskur heimildar-
myndaflokkur í sex þáttum. Sjón-
varpsmaðurinn Erik Diesen ferðað-
ist um Kína, Tæland og Singapúr
snemma árs 1989. Bréf hans það-
an segja frá daglegu lífi fólks og
áhugaverðum áfangastöðum
ferðalangsins. Fyrsti þátturinn var
gerður stuttu áður en dró til tíðinda
á torgi hins himneska friðar í maí
í fyrra. Þýóandi Jón O. Edwald
(Nordvision - Norska sjónvarpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
fólk eins og mig og þig.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðasta laugardegi. Afi og Pási
sýna okkur margar skemmtilegar
teiknimyndir og Ijúka þættinum
með blóósugunni, grænmetisæt-
unni og öndinni, Brakúla greifa.
19.19 19:19. Fréttir af helstu viðburðum,
innlendum sem erlendum, ásamt
veðurfréttum.
20.10 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur.
Umsjón: Jón Orn Guðbjartsson
og Heimir Karlsson.
21.05 Aftur til Eden (Return to Eden).
Spennandi framhaldsmyndaflokk-
ur.
21.55 Náin kynni (Intimate Contact).
Bresk framhaldsmynd í fjórum
hlutum. Myndin fjallar um mið-
aldra fjölskylduföður, sem smitast
af alnæmi, og viðbrögð hans nán-
ustu við því. Þetta er annar þáttur.
22.45 Umhverfis jöröina á 15 mínút-
um (Around the World 15 Minut-
es). Ferðast um heiminn meó Pet-
er Ustinov.
23.00 Ekki mín manngerð (But Not
For Me). Leikhúsmaður verður fyr-
ir ágangi ástsjúks ritara. Hann telur
hag sínum vera betur borgið hjá
annarri konu sem þykir fágaðri og
fínni. Aðalhlutverk: Clark Gable,
Carroll Baker og Lilli Palmer. Leik-
stjóri: Walter Lang. 1959.
0.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð
Baldursson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. - Erna Guð
mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veóur-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Mörður Árnason talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eft-
ir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu^ína (29).
9.20 Morgunleikfimi -Trimm og teygj-
ur með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór-
arinsson. (Einnig útvarpað að
Ipknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
fimmtudagsins i Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem
Mörður Ámason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 Idagsinsönn-Tjáningnfieötón-
list og dansi. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan: Ake eftir Wole
Soyinka. Þorsteinn Helgason les
þýðingu sína (9).
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður
Stefánsson rifjar upp lög frá liðn-
um árum. (Frá Akureyri.) (Einnig
útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Frænka Fran-
kensteins eftir Allan Rune Petter-
son. Framhaldsleikrit fyrir alla fjöl-
skylduna, annar þáttur: Óboðnir
gestir. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Leikstjóri: Gísli Alfreósson.
Leikendur: Gísli Alfreósson, Þóra
Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason,
Árni Tryggvason, Baldvin Hall-
dórsson, Valdemar Helgason,
Gunnar Eyjólfsson, Flosi Ólafsson
og Klemenz Jónsson. (Áður á
dagskrá í janúar 1982. Endurtekið
frá þriðjudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókín.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Weber og
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 TóniisL Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur urh menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Um-
sjón: Hrönn Geirlaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir
Kamala Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sína, lokalestur (17).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 James Joyce - Mynd af lista-
manninum ungum. Fyrri þáttur.
Umsjón: Sverrir Hólmarsson.
23.10 Sumarspjall. Þorgrímur Gests-
son. (Einnig útvarpað nk. miðviku-
dag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór-
arinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs-
ins. Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöóin kl.
7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morg-
unútvarpið heldur áfram. Heims-
pressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyj-
ólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar meó Jóhönnu Harð-
ardóttur. Molar og mannlífsskot í
bland við góða tónlist. - Þarfaþing
kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun i erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.30 Meinhorniö: Öðurinn til gremj-
unnar. Þjóóin kvartar og kveinar
yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Glymskrattinn. Útvarpframhalds-
skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son.
20.30 Gullskífan - Picturesque match-
stickable með Status Quo frá
1968.
21.00 Deacon Blue á hljómleikum.
Umsjón: Skúli Helgason. (Áður á
dagskrá í janúar.)
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
Venjum unga
hestamenn
strax á að
N0TA HJÁLM!
||UMFERÐAR
NÆTURÚTVARP
1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið
brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá
sunnudegi.
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur
Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu-
degi.
3.00 í dagsins önn -Tjáning meó tón-
list og dansi. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmenniö leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram island. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
7.00 Eirikur Jónsson og nýr morgun-
þáttur í takt við tímann. Eiríkur kík-
ir í blöðin, ber hlustendum nýjustu
fréttir, fróðleiksmola og slúður.
Dagurinn tekinn snemma enda líð-
ur að helgi.
9.00 Fréttir.
9.10 Valdís Gunnarsdóttir og fimmtu-
dagurinn í hávegum hafður. Öll
uppáhaldslögin og miklu meira.
Vinir og vandamenn klukkan 9.30.
11.00 Haraldur Gislason á fimmtudegi
með tónlistina þína. Ljúfur að
vanda í hádeginu og spilar óska-
lögin eins og þau berast. Búbót
Bylgjunnar í hádeginu. Hádegis-
fréttir klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Snorri tekur púlsinn á
þjóðfélaginu og hefur opna línu
fyrir skemmtilegustu hlustendurna.
Íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr
Bjöm. Búbót Bylgjunnar!
17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Umsjón Hauk-
ur Hólm. Málefni líðandi stundar
í brennidepli. Símatími hlustenda,
láttu heyra í þér, síminn er 611111.
Mál númer eitt tekið fyrir að lokn-
um síðdegisfréttum.
18.30 Ustapopp með Ágústi Héðinssyni.
Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda-
listann í Bandaríkjunum og kynnir
ykkur stöðu mála þessa vikuna.
Hann skoðar einnig tilfæringar á
kántrí- og popplistanum.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson fylgir
hlustendum Bylgjunnar inn í nótt-
ina.
2.00 Freymóóur T. Sigurösson á næt-
urröltinu.
7.00 Dýragaröurinn. Björn Þórir kemur
fólki á fætur með líflegri framkomu
sinni. Fréttir, blöðin, Ótrúlegt en
satt alltaf kl. 9. og fólk á línunni.
10.00 Siggi Hlöðvers. Fimmtudagsmorg-
unn og Siggi farinn að hugsa til
helgarinnar sem fer í hönd.
14.00 Kristófer Helgason. Hér er fylgst
með því hvað er að gerast vestan
hafs og þú færö nýjustu kjaftasög-
urnar beint frá Beverly Hills.
18.00 Darrl Óiason. Darri er besti vinur
þeirra sem sjá um eldhússtörfin.
22.00 Ólöf Marín ÚtfarsdótUr. Vilt þú
heyra lagið þitt sem minnir þig á
eitthvað fallegt? Hafðu samband.
2.00 Næturvakt Stjörnunnar.
FM*#937
7.30 Tll I tusklð. Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru morg-
unmenn stöðvarinnar.
7.45 Fariö yfir veðurskeyti Veðurstof-
unnar.
8.00 Fréttayfirllt
8.15 Styörnuspeki.
8.45 Lögbrotlö. Lagabútar leiknir og
kynntir.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotiö.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni
hálfleikur morgunútvarps.
10.30 Kaupmaöurinn á horninu,
skemmtiþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Oskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 ÚrslH.
12.00 Fréttayfirltt á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu i Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Amarson. Frísklegur eft-
irmiödagur, réttur maöur á réttum
stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaöu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Glóðvolgar fréttir.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli I
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv-
ar er aö komast í helgarskap enda
stutt í föstudaginn. Blönduð tón-
list, bæói ný og gömul.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Hringdu í
Valgeir, hann er léttur í lundu og
hefur gaman af því aö heyra I þér.
FM^909
AÐALSTOÐIN
7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson.
Með kaffinu eru viðtöl, kvik-
myndayfirlit, teprófun, neytenda-
mál, fjármálahugtök útskýrð á ein-
faldan hátt. kaffisímtal og viötöl í
hljóðstofu.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergs-
son. Rólegir morguntónar og
dasgurlög fyrri ára.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eirikur Hjálmars-
son.
13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins.
Rómantíska hornið. Rós í
hnappagatið. Margrét útnefnirein-
stakling sem hefur látið gott af sér
leiða eða náð það góðum árangri
á sínu sviði að hann fær rós í
hnappagatið og veglegan blóm-
vönd.
16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Hvað hefurgerst þenn-
an mánaðardag fyrr á árum?
19.00 Vió kvöldverðarborðið. Umsjón
Randver Jensson.
20.00 Meö suörænum blæ. Umsjón
Halldór Backman. Ljúfir kvöld-
tónar að suðrænum hætti með
fróðlegu spjalli til yndisauka.
22.00 Dagana 16.08. og 30.08. 1990.
Ekki af baki dottinn. Umsjón Július
Brjánsson.
22.00 Dagana 9.08. og 23.08. 1990. Á
nótum vináttunnar. Umsjón Jóna
Rúna Kvaran.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
9.00 Tónlist
13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue-
grass og hillabillý. Lárus Óskar
velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tónlist.
19.00 Gamalt og nýtL Umsjón Sæunn
Kjartansdóttir.
20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til
baka í tíma með Garðari Guð-
mundssyni.
21.00 I Kántríbæ. Sæunn lætur sveita-
rómantíkina svífa yfir öldum Ijós-
vakans.
22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir
rólegu deildina, svona rétt undir
svefninn. Ágúst Magnússon
stjórnar útsendingu.
1.00 NáttróbóL
0^
4.00 Sky World News.
4.30 International Business Report.
5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni.
7.30 Panel Pot Pourri.
9.00 Mr Belvedere.
9.30 The Young Doctors.
10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
12.35 Loving.
13.15 Three’s a Company.
13.45 Here’s Lucy.
14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni-
mynd.
14.45 Captain Caveman.
15.00 Adventures of Gulliver.
15.30 The New Leave It to the Beaver
Show.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Right.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
visindi.
19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda-
flokkur.
20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
21.00 Star Trek.
22.00 Sky World News.
22.30 Emergency.
★ ★ ★
EUROSPÓRT
*. .*
* ★ *
4.00 Sky World News.
4.30 International Business Report.
5.00 The D.J. Cat Show.
7.30 Eurobics.
8.00 Eurosport News.
9.00 HM i blaki kvenna.
11.00 Equestrianism.
12.00 Vélhjólaakstur.
13.00 Hockey.
14.30 Raft Racing.
15.00 HM kvenna í blaki.
16.30 Motor Sport News.
17.00 Eurosport News.
18.00 Trans World Sport.
19.00 Motor Sport.
20.00 U.S. College Football.Kick Off
Classic.
21.30 Knattspyrna.
23.00 Eurosport News.
Norskir sjónvarpsmenn voru á ferð í Austurlöndum á síð-
asta ári og afraksturinn fáum við að sjá næstu sex vikurnar.
Sjónvarp kl. 22.00:
Ferðabréf
- Setið á púðurtunnu
í kvöld hefur göngu sína í Sjónvarpinu nýr norskur heim-
ildarmyndaflokkur um málefni Suðaustur-Asíu. Þátturinn
í kvöld ber heitið Setið á púðurtunnu og hefst sýning hans
klukkan 22.00.
Síðastliðið ár var tími mikilla póhtískra hræringa í Kín-
verska alþýðulýðveldinu. Hámarki var náð á Torgi hins
himneska friðar síðla í maímánuði og fyrstu daga júnímán-
aðar er þúsundir námsmanna gerðu uppreisn gegn ríkis-
valdinu og settu fram kröfur er síðan voru miskunnarlaust
brotnar á bak aftur.
Um þetta leyti var fimm manna hópur norskra sjón-
varpsmanna á sex vikna ferðalagi um Suðaustur- Asíu,
undir fararstjórn Eriks Diesens, þekkts sjónvarpsmanns í
Noregi, er þegar hefur gert heimildarmyndir um daglegt líf
í Bandaríkjunum og Japan. Auk Kínaveldis lögðu ferðalang-
arnir leið sína um Thailand og Singapore. Ferðasagan birt-
ist svo sjónvarpsáhorfendum í norðri í formi sex þátta eða
„ferðabréfa" er Diesen vann í samvinnu við sænska sjón-
varpið, SR2. -GRS
Rás 1 kl. 20.00:
Tónlistarkvöld
Rí Idsútv arpsins
A Tónlistarkvöldi klukk-
an 20.00 í kvöld á rás 1 verð-
ur leikin hljóðritun frá Berl-
ín og var hún gerð á tónleik-
um þar í borg þann 7. janúar
síðastliðinn.
Á efnisskránni eru verkin
Rumeur eftir Pierre Bart-
holmée, Pianókonsert nr. 3
eftir Béla Bartók, Sinfónía í
d-moli eftir César Franek og
forleikurinn úr Russian og
Ludmilia eftir Michail
Glinka. Jeunesses Musica-
les Weltorchester leika og
einleikari er Dinorah Varsi.
Umsjónarmaður þáttarins
er Hrönn Geirlaugsdóttir.
-GRS
Hrönn Geirlaugsdóttir
stjórnar Tónlistarkvöldi
Ríkisútvarpsins.
Stöð 2 kl. 21.55:
Náin kynni
Náin kynni er bresk fram-
haldsmynd í fjórum hlutum
sem fjáUar um dæmigeröa
breska millistéttarfjöl-
skyldu sem er neydd til að
endurskoða lífsmynstur sitt
þegar heimilisfaðirinn
greinist með einkenni eyðni
á háu stigi.
Gregoryhjónin hafa verið
í hamingjusömu hjónabandi
í yflr tuttugu ár og eiga tvö
uppkomin börn. Þaö hrikti
í stoðum fjölskyldunnar
þegar Chve var fluttur á
spítala eftir að hafa misst
meövitund á golfvelhnum.
Ruth neyðist til að skoða
sambúð þeirra hjóna í ööru
ljósi og börnin bregðast á
óhkan hátt við veikindum
fóður síns. Hin átján ára
gamla dóttir þeirra kennir
fóður sínum um hvernig
farið hefur. Hún hættir í
skóla og fer að vinna sem
aðstoðarmaður á ljós-
myndastofu. Eldri bróðir
hennar dregur sig hins veg-
ar í burtu frá fjölskyldunni
Clive berst meira af vilja
en mætti.
af ótta við að þessir atburðir
komi til með að varpa
skugga á frama hans innan
breska íhaldsflokksins.
Heimihshjálpin hættir fyr-
irvaralaust og Ruth er sagt
áð kraftar hennar í sjálf-
boðavinnu séu ekki lengur
þegnir með þökkum.
Chve berst meira af vilja
en mætti og vill halda áfram
að vinna. En það er of seint.
Yfirmenn fyrirtækisins
vilja hann ekki aftur í
vinnu. -GRS