Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1990, Síða 7
FÖSTUDAGUK 14. SEPTEMBER 1990. 23 íþróttir helgarinnar: Nýir meistarar krýndir á morgun - úrslit í knattspymunni ráðast á morgun - handboltinn af stað Þaö verður í mörgu aö snúast í íþróttalífi landsmanna um helgina. Einu mest spennandi íslandsmóti í 1. deild karla í knattspyrnu lýkur á laugardag og sama dag fer hand- boltinn aö rúlla en þá hefst sjálft íslandsmótið. Hér getur að líta það helsta sem um er að vera í íþróttun- um um helgina: Knattspyrna Einu mest spennandi íslandsmóti í 1. deild karla lýkur laust fyrir kl. 16 á laugardaginn og þá fæst úr því skorið hvort það verða Framarar, KR-ingar, Vestmannaeyingar eða Valsmenn sem fagna íslandsmeist- aratitlinum en öll þessi hð berjst um sigurlaunin. • Fram og Valur leiða saman hesta sína á Laugardalsvellinum í topp- leik umferðarinnar. Sigri Framar- ar í leiknum er íslandsmeistaratit- ilhnn þeirra hvemig sem fer í öðr- um leikjum. Það verður ekkert gef- ið eftir í þessum leik og bæði hð verða hreinlega að sigra th að eygja möguleika á titlinum. • KR-ingar leika á heimaveh gegn íslandsmeisturunum frá því í fyrrra, liði KA. KR er í efsta sæti ásamt Fram, en með'mun lakari markahlutfah. Sigri KR-ingar verða þeir að treysta á að Fram tapi stigum í leiknum gegn Val og þá hampa þeir bikamum. Fyrir KA er ekki að miklu að keppa, hðið er í 8. sæti og með sigri á liðið mögu- leika á að ná jafnmörgum stigum og Víkingar tapi þeir leik sínum. • Þriðji leikurinn, sem skiptir miklu máli, er viðureign ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum. Ekkert nema sigur getur fært Vestmannaeying- um titilinn og þá verða þeir að treysta á hagstaeð úrsht úr öðrum og það sama gildir um Grindvík- inga, þeir þurfa helst á öllum stig- unum aö halda til að bjarga sér frá falli. Á Ólafsfirði verður fallbaráttu- slagur þegar Leiftur og KS mætast. Liðin era jöfn á botni deildarinnar og það lið sem sigrar á góða mögu- leika á aö halda sæti sínu. í Breið- holti leika ÍR og Selfoss og í Garðin- um mætast nágrannaliðin Víðir og ÍBK. Handbolti íslandsmótið í handbolta hefst á laugardaginn með keppni í 1. deild karla og kvenna. Á laugardaginn kl. 16.30 eru tveir leikir í 1. deild karla. í íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfirði leika Haukar og Víkingur og á Selfossi leika Selfoss og Fram. A sunnudaginn eru þrír leikir. Kl. 16.30 leika í Kaplakrika FH og KA og kl. 20 leika á Seltjam- arnesi Grótta og Valur og í Vest- mannaeyjum ÍBV og KR. í 1. deild kvenna eru tveir leikir á laugardag kl. 15. Fram og Valur leika í Seljaskóla og Selfoss - Vík- ingur á Selfossi. Á sunnudag kl. 15 leika FH og Stjarnan í Kaplakrika. Stjarnan - Helsingör Stjarnan leikur á sunnudags- kvöld gegn danska liðinu Helsingör og er leikurinn liður í Evrópu- keppni félagsliða í handknattleik. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Garðabæ og hefst viðureignin kl. 20. Danska hðið er frægasta lið í heimalandi sínu og verður aö telj- ast með bestu félagsliðum á Norð- urlöndum. -GH Guðjón Þórðarson, þjálfari KA, gefur hér íslandsbikarnum léttan koss eftir að KA hafði tryggt sér íslands- meistaratitilinn í fyrra. Nú er spurningin hvort það verði Framarar, KR-ingar, Eyjamenn eða Valsarar sem standa í sömj sporum og KA í fyrra og fagni sigri. leikjum. Eini möguleiki Eyja- manna á bikamum er að þeir sigri í sínum leik og Fram og KR tapi stigum í viðureignum sínum og það mundi þýða að ÍBV yrði eitt á toppnum. • Tveir leikir í deildinni skipta minna máli. FH-ingar taka á móti Skagamönnum í Kaplakrika. FH er í 6. sæti og getur ekki náð lengra en tapi liðið gæti það lent í 7. sæti og ÍA er þegar fallið í 2. deild. Þá leika á Akureyri Þór og Víkingur og er sá leikur keimlíkur leik FH og ÍA. Þórsarar þegar fallnir í 2. deild en Víkingar eygja möguleika á 6. sætinu með sigri en gætu hafn- að í 8. sæti með tapi. Allir leikimir heíjast á sama tíma eða kl. 14 á laugardag. í 2. deild er mikil spenna á toppi jafnt sem botni. Víðismenn eru þegar búnir að tryggja sér 1. deildar sætið en Breiðablik og Fylkir beij- ast um að fylgja þeim upp. Breiða- blik leikur á heimavehi gegn Tindastóh, sem er í fahbaráttu, og Fylkismenn heimsækja Grindvík- inga. Fylkir verður að sigra til að eiga möguleika á 1. deildar sætinu Sýningar Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9 Kees Visser sýnir í Gallerí Sævars Karls. Á sýningunni eru þrívíð verk úr tré og stáli og stendur hún til 5. október og er opin á verslunartima, kl. 9-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Listakonumar Björk Magnúsdóttir, Fjóla Kristín Ámadóttir, Helga Pálína Brynj- ólfsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hulda Sigurðardóttir, Ingiríður Óðins- dóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Ragn- hildur Ragnarsdóttir sýna textílverk. Sýningin er opin alla daga nema þriðju- daga kl. 14-19 og stendur hún til 16. sept- ember. Anna Leós sýnir í kaffistofu Hafnarborg- ar. Þetta er þriðja einkasýning Önnu. Á sýningunni em 42 vatnslitamyndir. Sýn- ingin er opin alla daga frá kl. 11-19 fram til sunnudagsins 16. september. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3 Valdimar Bjamfreðsson sýnir málverk í Hlaðvarpanum. Sýningin er opin þriðju- daga til fóstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 10-16. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Á morgun verða opnaðar þrjár sýningar að Kjarvalsstöðum. í vestursal opnar Kristinn Hrafnsson sýningu á högg- myndum. í vesturforsal opnar Sæmund- ur Valdimarsson sýningu á höggmynd- um. í austursal og forsal opnar sýning á verkum Kjarvals og ber sýningin yfir- skriftina „Land og fólk“. Kjarvalsstaðir em opnir daglega kl. 11-18 og er veitinga- búðin opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Katel Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) Til sölu em verk eftir innlenda og er- lenda listamenn, málverk, grafík og leir- munir. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16 Sigurður Þórir sýnir málverk og teikn- ingar dagana 8.-23. september. Kjörorð sýningarinnar er, Hugarheimur: Ég mála það sem ég hugsa. Á sýningunni em um 40 verk. Listasafn Háskóla íslands í Odda Þar er nú á öllum hæðvun sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfir sumarsýning á íslensk- um verkum í eigu safnsins og em þau sýnd í öllum sölum. Leiðsögnin mynd mánaðarins fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18 og er veitingastofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 í Listasafni Sigurjóns í Laugamesi er nú til sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur- jóns frá tímabilinu 1927-1980. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safns- ins er opin á sama tíma. Listhús Vesturgötu 17 Bragi Asgeirsson listmálari sýnir mál- verk í Listhúsinu. Sýningin ber yfir- skriftina „Að hlusta með augunum - mála með skynfæmnum.“ Myndfrnar em 38 að tölu, málaðar á sl. 2 árum. Sýn- ingin er opin daglega frá kl. 14-18 fram til 23. september. Menningarmiðstöðin Gerðubergi Þessa dagana stendur yfir sýning á myndverkum barna. Verkin vom unnin í hstsmiðjunni Gagn og gaman í sumar og em viðfangsefni þrjú: Hafið, blóm og ekki er allt sem sýnist. Sýningin er opin kl. 13-16 á fóstudögum og laugardögum. Aðgangtu- er ókeypis. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Á Mokka stendur yfir sýning á 22 ljós- myndum unnum með blandaðri tækni eftir Fríðu Eyjólfsdóttur. Þetta er hennar fyrsta sýning og eru allar myndirnar unnar á þessu ári. Nýlistasafnið Yatnsstíg 3b Á morgun opnar Haraldur Ingi myndhst- arsýningu í Nýhstasafninu (efri svalir). Á sýningunni verða fimmtiu vatnshta- myndir sem em hluti verks sem tekið hefur á sig ýmis form síðan 1984. Auk vatnshtamyndanna em nokkrar grafik- myndir unnar á þessu ári. Sýningin stendur tíl 30. september og er opin um helgar frá kl. 14-20 en virka daga frá kl. 16-20. Norræna húsið í sýningarsölum Norræna hússins stend- ur yfir sýning á málverkum eftir finnsku hstakonuna Mari Rantanen. Á sýning- unni em 29 málverk, flest máluð á síð- asta ári. Sýningin er opin daglega kl. 14—19 tíl 23. september. í anddyri hússins stendur yfir sýning á grafíkverkum eftir eistneska listamann- inn Kaljo Pohu. Hér er um að ræða 25 myndir úr tveimur myndaröðum: Kodal- ased (Tjaldfólkið) og Kahvági (þýðir mik- hl kraftur eða orka). Sýningin ber yfir- skriftina Bam vatns og vinda og er far- andsýning. Sýningin stendur th 23. sept- ember. Nýhöfn Hafnarstræti 18 Guðbjörg Lind sýnir í listasalnum Ný- höfn. Á sýningunni em málverk unnin á sl. tveimur árum. Þetta er fjórða einka- sýning Guðbjargar en hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánu- dögum. Sýningunni lýkur 26. september. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Álfabakka 14 Þar em sýnd verk eftir Jóhönnu Boga- dóttur. Sýnd em um 20 myndverk, mál- verk og olíukrítarteikningar og grafik með blandaðri tækni. Sýningin stendur yfir th 30. október nk. og er opin frá mánudegi th föstudags kl. 9.15-16, þ.e. á afgreiðslutíma útibúsins. Sýningin er sölusýning. Sýning í menntamálaráðuneytinu Nú stendur yfir í menntamálaráðuneyt- inu sýning á verkum barna í Varma- landsskóla 1975-1990. Sýningin er hður í bamamenningarátaki ráðuneytisins og er gott dæmi um vel heppnað skapandi starf með börnunum. Á sýningunni era hátt á annað hundrað verk, myndir, munir o.fl., unniö á fjölbreytilegan hátt. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar era til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga ogá laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið aha daga nema mánudaga kl. 11-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið er kl. 13.30-17 alla daga vikunnar. Rjómabúið á Baugsstöðum s. 98-63369/98-63379/21040 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18. Opið á öömm tímum fyrir hópa. Rjómabúiö var reist árið 1905 og var í notkun til ársins 1952. Þar var einn- ig rekið pöntunarfélag frá 1928 th 1969. 'Slunkaríki ísafirði Tolli sýnir í Slunkaríki. Hann mun sýna þar steinþrykk, myndir unnar í serigraf- íu og ný ohumálverk. Steinþrykksmynd- irnar vann Tolli á hinu þekkta UM stein- þrykksverkstæði í Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári og er þetta í fyrsta sinn sem Tohi heldur sýningu á verkum þessum. Sýningin stendur th 23. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.