Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1990, Síða 3
FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1990.
Dans-
staðir
Bjórhöllin
Gerðubergi 1, sími 74420
Hljómsveit leikur á föstudags- og
laugardagskvöld.
Lifandi tónlist öll kvöld vikunn-
ar.
Danshöllin
Fjölbreytt skemmtun með fyrir-
taks skemmtikröftum. Bjórkráin
á jarðhæðinni verður opin.
Hljómsveit André Bachmann og
Sexmenn leika fyrir dansi.
Casablanca
Diskótek föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Dans-Barinn
Grensásvegi 7, simi 688311
Opið fimmtudags-, föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
Tónlist sjöunda áratugarins í
hávegum höfð.
Glæsibær
Álfheimum, s. 686220
Upplyfting leikur fyrir dansi um
helgina.
Gikkurinn
Ármúla 7, sími 681661
Lifandi tónlist um helgar.
Hollywood
Ármúla 5, Reykjavik
Diskótek föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Hótel Borg
Pósthússtræti 10, Reykjavík,
simi 11440
Diskótek föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Sportklúbburinn
Borgartúni 32, s. 29670
Rokkabillíband Reykjavíkur
skemmtir föstudags- og laugar-
dagskvöld á Stönginni. Aðgangur
ókeypis.
Skálafell, Hótel Esju
Suðurlandsbraut 2, Reykjavik,
simi 82200
Guðmundur Haukur leikur
föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld og nk. flmmtudags-
kvöld. Opið öll kvöld vikunnar.
Hótel ísland
Ármúla 9, sími 687111
„Rokkað á himnum", eldhress
sýning með söng, leik og dansi.
Stjórnin leikur fyrir dansi.
Hótel Saga
„Ómladí." Skemmtun Ómars
Ragnarssonar, Þórhalls Sigurðs-
sonar, Haralds Sigurðssonar og
fleiri ágætra manna hefst aftur á
laugardagskvöld. Hljómsveitin
Einsdæmi leikur fyrir dansi.
Mímisbar er opinn föstudags- og
laugardagskvöld.
Keisarinn
Laugavegi 116
Opið öll kvöld. Diskótek og
hljómsveitaruppákomur um
helgar.
Laguna og Café
Krókódíll
Diskótek um helgina.
Tveir vinir og annar í fríi
Lifandi músík föstudags- og laug-
ardagskvöld.
Ölver
Álfheimum 74, s. 686220
Opið alla daga.
Veitingahúsið Ártún
Vagnhöfða 11, s. 685090
Nýju og gömlu dansarnir fóstu-
dags- og laúgardagskvöld. Hljóm-
sveitin Kompás leikur fyrir dansi
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve.
Sexmenn leika i Vetrarbrautinni um helgina en hún verður nú opnuð
aftur eftir sumarfrí.
Rokkað á himnum
Um síðustu helgi var rokksýn-
ingin Rokkað á himnum frumsýnd
á Hótel íslandi. Gífurlegur fjöldi
tekur þátt í þessari viðamiklu sýn-
ingu sem fjallar um sálina hans
Jóns og Gullna liðið. Gullna liðið
eru auðvitað látnir rokkkóngar,
svo sem Elvis Presley, Roy Orbi-
son, Buddy Holly og fleiri. Flutt eru
um 70 rokklög frá árunum 1954-
1964. Tónlistarstjórn er í höndum
Björgvins Halldórssonar en leik-
stjóri er Bjöm G. Björnsson.
Sýningar eru fóstudags- og laug-
ardagskvöld.
Gal í Leó verður i Sjallanum um helgina.
Sjallinn á Akureyri:
Gal í Leó
í Sjallanum
Hljómsveitin Gal í Leó skemmtir
þessa helgi, föstudags- og laugar-
dagskvöld, í Sjallanum á Akureyri.
í Gal í Leó eru þeir Rafn Jónsson,
áöur Bítlavinur, Hjörtur Howser,
áöur í Kátum piltum, Baldvin Sig-
uröarsson, áöur í Baraflokknum,
og Spilafíflin tvö, þeir Örn Hjálm-
arsson og Sævar Sverrisson.
Hljómsveitin hefur að undan-
förnu skemmt á pöbbum og sam-
komuhúsum í Reykjavík og getið
sér gott orð.
Hljómsveitin Gabriel leikur blús og rokk föstudags- og laugardagskvöld
í veitingahúsinu Stjána bláa. Veitingahúsið Stjáni blái hét áður Hrafninn
en nýverið var skipt um eigendur. Enginn aðgangseyrir er i Stjána bláa.
Danshöllin:
Hallbjöm
í Þórscafé
Um þessa helgi verður Vetrar-
brautin opnuð aftur að loknu sum-
arfríi og veröur því allt á fullu í
Danshöllinni nú sem endranær. í
Vetrarbrautinni leika Sexmenn
fyrir dansi og sérstakir gestir
kvöldsins veröa starfsfólk SIS og
Vífilfells.
Á annarri hæð verður Hljómsveit
André Bachmann en auk hans
skipa hljómsveitina þeir Gunnar
Bernburg, Úlfar Sigmarsson, Krist-
inn Sigmarsson og Þorleifur Gísla-
son. Söngkona er Áslaug Fjóla en
auk hennar mun Bjarni Arason
taka nokkur lög. Á laugardags-
kvöld birtist Hallbjörn Hjartarson
og kynnir lög af væntanlegri plötu
sinni.
Ólafur Haukur Guömundsson
sér svo um músíkina á jarðhæð-
inni. Húsið verður opnað kl. 22 og
síðan er innangengt, endurgjalds-
laust, milli hæða. Aðgangseyrir er
kr. 750.
Stjórnin leikur fyrir dansi i vetur á Hótel Islandi
Hótel ísland:
Stjómin komin aftur
Fastagestir Hótels íslands ættu
aö kætast nú því hin geysivinsæla
hljómsveit Stjórnin með þau Grét-
ar Örvarsson og Sigríði Beinteins-
dóttur í fararbroddi mun í vetur
halda uppi stuði á Hótel íslandi.
Þau verða þó í fríi í desember en
taka þráöinn upp aftur að nýju eft-
ir áramót.
Önfirðingar staddir sunnanlands ætla að skemmta sér í Ölfusborgum
um helgina.
Önfirsk bítlavaka
Laugardaginn 6. október munu
Önfirðingar og gestir þeirra koma
saman og endurvekja gömlu bítla-
stemmninguna aö vestan. Bítla-
vakan verður haldin að sveitasetr-
inu Efstalandi í Ölfusi, sem breytt
hefur verið í skemmtistað. Þátttak-
endur munu gista í sumarhúsum í
Ölfusborgum sem eru skammt frá
Efstalandi.
A bítlavökunni koma fram
hljómsveitirnar Grétar á gröfunni
og Æfing. Auk þess koma fram Sig-
urður Björnsson trúbadúr, Sara
Vilbergsdóttir verður þar með
börnin sín, Jóhannes Kristjánsson
frá Brekku og bestu vinir bítlanna.
Upplýsingar og sætaferðir í síma
52226.