Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. Föstudagur 19 SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli vikingurinn (1) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vík- inginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum strönd- um. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraðboðar (9) (Streetwise). Bresk þáttaröð um ævi'ntýri í lífi sendla sem fara á hjólum um götur Lundúna. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson.' 19.25 Leyniskjöl Piglets (8) (The Piglet Files). Breskir grínþættir þar sem breska leyniþjónustan er dregin sundur og saman í háði. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og.veður. 20.35 Skuld. Þáttur unninn í samráði við framhaldsskólanema. Þeir skyggn- ast fram í tímann með aðstoð skapanornarinnar Skuldar og reyna að gera sér í hugarlund hvernig verður umhorfs að tuttugu árum liðnum. Umsjón Eiríkur Guð- mundsson. Dagskrárgerö Sigurður Jónasson. 21.00 Bergerac (7). Breskur sakamála- þáttur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Sjúk í ást (Fool for Love). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1985, byggð á samnefndu leikriti eftir Sam Shepard. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um venjulegt fólk. 17.30 Túni og Tella. Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólkið (Shoe People). Teikni- mynd. 17.40 Netjur himingeimsins (She-Ra). Teiknimynd. 18.05 ítalski boltinn - mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um miövikudegi. 18.30 Bylmingur. Magnaður tónlistar- þáttur þar sem þungarokk nýtur sín til fullnustu. 19.19 19:19 Fréttir, veður, sport og dæg- urmál. 20.10 Kæri Jón (Dear John). 20.35 Ferðast um timann (Quantum Leap). Sam lendir hér í hlutverki manns sem hjálpar afa sínum að strjúka af elliheimilinu. Afinn á þá ósk heitasta að fá að deyja eins og sönnum Shoshone-indíána sæmir, á fæóingarstað sínum. 21.25 Lánlausir labbakútar- (Hot Paint). Létt spennumynd með gamansömu ívafi fyrir alla fjöl- skylduna. Myndin fjallar um tvo nýgræðinga sem stela mjög frægu Renoir-málverki. Sér til skelfingar uppgötva þessir græningjar það ekki fyrr en um seinan að strákarn- ir í mafíunni eiga þetta málverk. Þeir eiga engra annarra kosta völ en að taka rösklega til fótanna og upphefst nú spaugilegur eltinga- leikur. Aðalhlutverk: Gregory Harrison, John Larroquette, Cyri- elle Claire og John Glover. Leik- stjóri: Sheldon Larry. 1988. 23.05 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Einstakur spennuþáttur sem nær langt út fyrir ímyndunar- aflið. 23.30 Fjóröa rikið (Dirty Dozen: Fatal Mission). 1.10 Augliti til auglitis (Face of Rage). Átakanleg mynd um konu, sem er fórnarlamb kynferðisafbrota- manns, og þær afleiöingar sem nauðgunin hafói í för með sér fyrir hana og fjölskyldu hennar. Aðal- hlutverk: Dianne Wiest, George. Dzundza, Graham Beckel og Jef- frey DeMunn. Leikstjóri: Donald Wrye. Framleiðandi: Hal Sitowitz. 1983. Stranglega bönnuð börn- um. Lokasýning. 2.45 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Í dagsins önn - Blessað kaffið eða hvað. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir (einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friórika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguróardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ríki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. 14.30 Míödegistónlist eftir Ginastera. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa. Orson Welles með hljóðum. Þriðji þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. október 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi eftir Ginastera. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál (einnig útvarpað laugar- dag kl. 10.25). 18.18 AÖ utan (einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá kóra- móti „Kötlu", sambandi sunn- lenskra karlakóra. 21.30 Söngvaþing, íslensk alþýðulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (endurtekið frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpið - vaknað til lífs- ins. 8.00 Morgunfréttir - morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 2.00). 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: „Re- gatta de blanc" meó Police frá 1979. 21.00 Á djasstónleikum á Monterey- hátíöinni. Eilífðarvél sveiflunnar, hljómsveit Count Basies og magn- aðir einleikarar á borð við Harry „Sweets" Edinson og Eddie „Lockjaw" Davies leika við hvern sinn fingur. Kynnir: Vernharður Linnet (áður á dagskrá í fyrravet- ur). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir (þátturinn er endurfluttur aðfara- nótt mánudags kl. 1.00). 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung, þáttur Gló- dísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum á Monterey- hátíöinni. Eilífðarvél sveiflunnar, hljómsveit Count Basies og magn- aðir einleikarar á borð við Harry „Sweets" Edinson og Eddie „Lockjaw" Davies léika við hvern sinn fingur. Kynnir er Vernharður Linnet (endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson. Glóðvolgar fréttir þegar helgin er að skella á. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvakt- inni og kemur öllum í gott skap fyrir helgina með tilheyrandi tón- list. Hugað að atburðum helgar- innar og spiluð óskalög. íþrótta- fréttir klukkan 11, Valtýr Björn. Vin- ir og vandamenn klukkan 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. Stefnumót á Bylgjunni í dag. 14.00 Snorri Sturtuson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. iþróttafréttir klukkan 16. Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur viö símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Kri- stófer Heigason 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisia- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana og vekur öll hin dýrin. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Föstudag- ur í dag og því verður farið í söngv- arakeppnina. 11.00 Geödeildin - Stofa 102. Á þessari geðdeild er ekki allt sem sýnist. Bjarni og Siggi geta ekki sloppið. \ En þeir fá heimsókn... Dóri- Mödder kemur í heimsókn og Lilli og Baddi líta líka inn. Það verður hringt í fólk sem á síst von á því að fá hringingu. Umsjón: Bjarni Haukur og Sigurður Helgi Hlöð- versson. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Það er engin spurning að ef þú hringir í Sigga H. núna þá líður þér mun betur eftir á, hressleikinn skín í gegn. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiksmolinn einnig. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maóur. Vinsældapoppið er allsráð- andi og vinsældalisti hlustenda verður kynntur. Ráðgjafarþjónusta Gabríels Stefánssonar á sínum stað. Leikir með hlustendum. 17.00 Björn Sigurðsson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða að læra. Á Stjörnunni finnur þú tónlist við þitt hæfi. Pizzaleikur Stjörnunnar og Pizzahússins á sín- um stað. 20.00 íslenski danslistinn - Nýtt! Á þess- um tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslög- unum á íslandi. 22.00 Ólöf Marín UHarsdóttír. Það er föstudagskvöld með rokki - dans- tónlist - hip/hop - ballöðum - slögurum = vinsældatónlist. Ólöf Marín sér um málin með þinni aðstoð í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Jóhannes B. Skúlason og áfram- hald á stuðinu. FM#957 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Farið yfir veðurskeytí Veöurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttír. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 S^örnuspá. 10.00 Fréttír. 10.05 Ágúst Héöinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttír. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nú er um að gera að nota góða skapið og njóta kvöldsins til hins ýtrasta. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson er mættur á vaktina sem stendur fram á rauða- nótt. 3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi nátthrafn er vel vakandi og með ’ réttu stemmninguna fyrir nátt- hrafna. FmI 909 AOALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur sniöinn að þörfum og áhugamálum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orð dagsins skýrt með aðstoó orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veðriö. 7.30 Hvaö er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviötal. Spjallaö við aðila sem er i fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiöar, heilsan og hamingjan. Nokkursnyrtileg orö í byrjun dags. 8.20 Hvaö er aö gerast hjá öldruöum? 8.30 Hvað geröisL..? 8.45 Málefniö. 9.00-12.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í slma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér?Létt get- raun með gömlu sniði. 10.30 Hvað er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiöslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30Gluggaö í síödegisblaöið. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggðu höfuöið í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áöur. 16.30 Léttklassísk tónlisL 17.00 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger AnnaAikman les. 19.00-22.00 Viðkvöldverðarboröið.Um- sjón Haraldur Kristjánsson. 22.00- 2.00 Draumaprinsinn. Umsjón: Oddur Magnús. Óskalagasíminn er 62-60-60. 2.00- 9.00 Næturtónar Aðalstöðvar- innar. Umsjón Randver Jensson. 10.00 Tónlistmeð Sveini Guðmundssyni. 13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tvö til fimm. Frá Suðurnesjunum í umsjá Friðriks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð- laugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón Andrésar Jónssonar. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki Pétursson. 22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón- listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón ívar Örn Reynisson og Pétur Þor- gilsson. 24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 16.00-18.00FB Flugan í grillinu. 18.00Framhaldsskólafréttir 18.00-20.00 FÁ Áframhaldandi fjör á FM 104.8. 20.00-22.00 MR, Stanslaust fjör. 22.00-24.00 IR, Danstónlistin ræður ríkj- um hjá Ástu og Örnu. 24.00-04.00 Næturvakt útrásar, síminn opinn, 686365, fyrir óskalög og kveðjur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 11.30 Sale of the Century. Getraunale- ikir. 12.00 Another World. 12.50 As the World Turns. 13.45 Loving. Sápuópera. 14.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 19.00 Riptide. 20.00 Hunter.Spennuþáttur. 21.00 WWF Wrestling Challenge. 22.00 The Deadly Earnest Horror Show. EUROSPORT ★ . . ★ 10.00 Fjölbragðaglima. 11.00 ATP Tennis. 12.30 WITA Tennis.Bein útsending frá Belgíu. 18.30 Eurosport News. 19.00 ATP Tennis. Bein útsending frá Belgíu. 22.30 Formula 1 frá Japan. 23.00 TRAX. 01.00 Eurosport News. SCREENSP0RT 11.00 USA PGA Golf. 13.00 Íshokkí. 15.00 Knattspyrna i Argentínu. 16.00 Kapprelöar. 16.30High Five. 17.00 Iþróttafréttir. 17.00 Rodeo. Kúrekasýning. 19.00 GO. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 Íshokkí. 23.30 Bilaiþróttir. 0.00 Hafnarbolti. Bein útsending. Eftir- farandi dagskrárliðir aðfararnótt Kvikmynd kvöldsins er byggð á þekktu verki Sam Shep- ards og leikur hann annað aðalhlutverkið á móti Kim Basinger. Sjónvarp kl. 22.00: Sjúk í ást Stórleikararnir Kim Bas- inger og Sam Shepard fara meö aöalhlutverkin í föstu- dagsmynd Sjónvarpsins sem byggir á samnefndu leikriti Shepards. Leikhúsið frú Emeha setti einmitt upp þetta sama verk í fyrra viö góðar undirtektir. í myndinni er skyggnst inn í sálarlíf og flókin tengsl tveggja persóna, Eddies og Mays, sem margsinnis hafa shtið samvistum en laðast þó stöðugt hvort að öðru. Bæði eru þau mótuð af fyrri ævi, jafnt uppvaxtarárun- um sem fyrra samlífi sínu sem veitt hefur þeim ham- ingju og sorgir í senn. Rót- leysið mótar líf þeirra og til- finningar reynast þeim í senn segull og sársauki. í öðrum helstu hlutverkum eru Harry Dean Stanton og Randy Quaid. Tveggja stjörnu mynd samkvæmt handbók Maltins. -JJ Monterey djasshátíðin í Kaliforníu er ein virtasta djasshátíð veraldar. Margt sem þar er leikið og sungið ratar þó aldrei á hljómplöt- ur og gefst hlustendum færi á að heyra slíkt efni. Það ætti þó skilið að vera gefið út því sveiflan er hæði heit og sterk. Clark Terry syng- ur með Art Blakey og djasssendiboðum hans. Joe Wilhams beljar blúsinn með eilífðarvél sveiflunnar, stór- sveit Count Basie. Carrie Smith heldur hiimi bláu sveiflu áfram meö Monterey stjörnusveitinni og helsta djasssöngkona, sem nú er enn í fullu fjöri, Betty Cart- er, rekur svo endahnútmn með tríói John Hicks. Vern- harður Linnet kynnir upp- tökurnar sem eru frá árinu 1977. -J.l Harðjaxlarnir eru sem fyrr undir stjórn Wrights majórs sem Telly Savalas leikur. Stöð 2 kl. 23.30: Fjórða ríkið Harðjaxlarnir eru hér sem fyrr í hfshættulegu verkekfni. Þeir eiga að koma fyrir kattarnef hópi háttsettra nasista. Hitler hefur sent þennan hóp til Istanbúl þar sem hann á að setja fjóröa ríkið á stofn. Þannig væri hægt að berjast um heimsyfirráð þótt Þýskaland tapaði heims- styrjöldinni. Telly Savalas er sem fyrr í hlutverki Wrights majórs. Honum er tjáð að nasistarnir eigi að fara til Istanbúl með sérs- takri lest sem á friðartíma var hluti af Austurlanda- hraðlestinni en er núna undir vörslu SS manna. Þegar einn harðjaxlanna finnst svo myrtur í æfinga- búðunum vandast máhð en allt skal fara fram sam- kvæmt áætlun. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.