Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 23. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áætlunin (4) (Opération Mozart). Hér segir frá Lúkasi sem er afburðasnjall stærðfræðingur og lendir í ýmsum ævintýrum ásamt vinum sínum. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (167) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á að ráða? (16) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.50 Dick Tracy. Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. * 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Shelley (2) (The Return of Shell- ey). Breskur skemmtiþáttur. Aðal- hlutverk Hywel Bennett. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Campion (1) (Campion). Breskur sakamálamyndaflokkur um spæj- arann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga. Aðalhlutverk Peter Davison, Brian Glover og Andrew Burk. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.50 Ef að er gáð. i þessum þætti fjall- ar Guðlaug María Bjarnadóttir um illa meðferð á börnum en Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir veitti að- stoð við handritsgerðina. Dag- skrárgerð Hákon Oddsson. 22.05 Flæöiskógur (Amazon: The Flooded Forest). Seinni hluti. Bresk heimildarmynd um undur Amazon-regnskógarins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttir. Sýndir verða valdir kaflar úr leik Fram og FC Barcelona sem fram fór fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Astralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Glóálfarnir. Hugljúf teiknimynd. 17.40 Alli og ikornarnir. Teiknimynd um söngelska félaga. 18.05 Flmm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.30 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá mánudegi. 18.40 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. • 20.10 Neyðarlínan. Athyglisverð þátta- röð byggð á sönnum atburðum. 21.00 Unglr eldhugar. Framhalds- myndaflokkur sem gerist í villta vestrinu. 21.50 Hunter. Þau skötuhjúin Hunter og McCall þreytast ekki á því að koma þrjótum og glæpahöttum bak við lás og slá. 22.40 í návígi. Athyglisverður umræðu- þáttur undir árvökulli stjórn frétta- stofu Stöðvar 2. 23.10 Stjörnuryk. Woody Allen er hér í hlutverki kvikmyndagerðarmanns sem er heimskunnur fyrir gaman- myndir sínar. Hann afræður að snúa við blaðinu og gera eina mynd sem er alvarlegs eðlis. Myndin fær miður góðar viðtökur. Aðalhlutverk: Woody Allen, Charl- otte Rampling og Jessica Harper. Handrit og leikstjórn: Woody Al- len. Framleiðandi: Robert Green- hut. 0.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9,00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan: „Frú Bo- vary" eftir Gustave Flaubert. Arn- hildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (17). 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar eftir Antonin Dvorák. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Reynsluheimur karla. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. Fjórði og lokaþáttur: „Baráttan við Hydru". Leikgerð: Walter Adler. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúlL Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 15.30 íþróttarásin: Fram - Barcelona íþróttafréttamenn lýsa leik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa frá Laug- ardalsvelli. 18.15 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan úr safni Led Zeppel- ins: „Led Zeppelin II" frá 1969. 21.00 Á tónleikum meö Susane Vega. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. - Reynsluheimur karla. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélniennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir.-Vélmenniðheldur áfram leik slnum. 5.00 Fróttlr af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur k til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsáriö. 9.10 Páll Þorsteinsson. Sláðu á þráðinn. Starfsmaður dagsins klukkan 9.30. iþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12. Afmæliskveðjur milli 13 og 14. 14.00 Snorri Sturíuson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Bjöm. 17.15 ísland í dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason, rómantískur að vanda, byrjar á kvöldmatartón- listinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðinstónlist. • 20.00 ÞreHaö á þrítugum. Vikulegur þátt- ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og undirbýr hlustendurfyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur.Páll Þorsteinsson stjórnar með hlustendum. 2.00 Þráínn Brjánsson á næturvaktinni. 7.00 Dýragaröurínn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland við þetta eldra. 11.00 Geðdeildin. 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. . 14.00 Siguröur Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda - 679102. 17.00 BJöm Sigurösson. 20.00 Ustapopp. 22.00 Darri Ólason. Þegar stuðið er mest stendur Stjarnan sig best. Síminn er 679102. Darri er í góðu skapi. 2.00 Næturpoppið. FM#957 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Fariö yfir veðurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 Fréttayfirlit 8.15 Stjörnuspekl. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. _ 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrsltt. 12.00 Fréttayfiríit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kflct í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nú er bíó- kvöld. Kynning á þeim myndum sem í boði eru. 22.00 Jóhann Jóhannson. Rólegheit með góðri tónlist á þriðjudags- kvöldi. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00-9.00 Á besta aklrí. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur helgaöur málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orö dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóös. 7.15 Veðríö. 7.30 Hvaö er i fréttum. 7.45 Fyrra morgunviðtal.Spjallað við aðila sem er í fréttum eóa ætti að vera það. 8.10 Heiðar, heilsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvað er að gerast hjá öldruöum? 8.30 Hvað gerðisL..? 8.45 Málefniö. 9.00-12.00 Morgunverfc Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahomiö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað gerðir þú viö peningana sem frúin í Hamborg gaf þér?Létt get- raun sem allir geta tekið þátt í. 10.30 Hvað er i pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirlkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti að aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin lótttónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaðiö. 14.00 Brugöið á ieik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuöiö í bieyti. Finndu svariö. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.30 Léttklassísk tóniisL 17.00 Mttt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dags- skrána. 18.00 ísienskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 20.00-22.00 SvettalH. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Leikin er ósvikin sveita- tónlist frá Bandaríkjunum. 22.00-24.00 Þriðja kryddið á þriðju- dagskvöldi. Umsjón Valgerður Matthíasdóttir og Júlíus Brjáns- son. 24.00-07.00 Næturtónar Aöalstöðvar- innar. Umsjón Randver Jensson. 9.00 Morgungull. Blönduð morguntón- list. Umsjón Sigvaldi.Búi. 11.30 Tónlist 13.00 Milli eitt og tvö. Tekið fyrir kántrí, blús eða eldra efni úr plötusafni Lárusar Óskars. 14.00 Blönduö tónlisLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirínnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 18.00 Hip Hop.Að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 Einmitti Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda áratugnum: Umsjón Gauti Sigþórsson. 22.00 Viö við viötækið. Tónlist af öðrum toga. Umsjón dr. Gunni, Paul og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 NáttróbóL FM 104,8 16.00-18.00 MK, áfram á rólegu nótun- um. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 MH, létt spjall og góð tón- list. 20.00-22.00 MS, Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhalds- skólanna. 22.00-01.00 FB, blönduð dagskrá frá Breiðhyltingunum. 0^ 4.00 Sky World Revlew. 4.30 Internatlonal Buslness Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourrl. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confesslons. 11.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 12.00 Another World. Sápuópera. 12.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 13.45 Lovlng. Sápuópera. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Famlly Tles. 18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 18.30 Mother and Son. 19.00 Flrst You Cry. Sjónvarpsmynd. 21.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt- ur. 21.30 Werewolf. Spennuþáttur. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ . ,★ 4.00 Sky World Review. 4.30 Newsline. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Polo. 8.30 Euroblcs. 9.00 Internatlonal Motor Sport. 10.00 Hafnaboltl. 11.00 Snóker. 12.00 Hnefalelkar. 13.00 Snóker.Evrópumótið I Lyon. 15.00 Kraftlyftingar. 16.00 Rowing. 16.30 US Collegc Football. 17.30 Athletlcs. Frá Dublin. 18.00 Knattspyma á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hjólreiðar. 20.00 WITA Tennis. 21.00 Fjölbragðagllma. 22.00 Formula 1 i Japan. 23.00 ATP Golf. 00.00 Eurosport News. SCfíSE/VSPOfíT ' 6.00 Hnefaleikar. 7.30 Motor Sport Indy. 9.00 Knattspyrna I Argentína. 10.00 Bílaiþróttir. 11.00 íshokki. 13.00 The Sports Show. 14.00 Veðrelðar. 14.30 Hnefalelkar. 16.00 Drag RAclng NHRA. 17.00 íþróttalréttir. 17.00 US College Football. 19.00 Heimsralli. 20.00 Snóker. 22.00 Motor Sport Indy. 23.30 Hlgh Five. 00.00 Hafnaboltl. Bein útsending. Albert Campion með aðstoðarmönnum sínum. Sjónvarp kl. 21.00 Campion -breskur sakamálaþáttur Sjónvarpið sýnir nýjan sakamálamyndaflokk frá BBC sem nefnist Campion en það er nafn aðalpersón- unnar. Hér er byggt á sögum reyfarahöfundarins Mar- gery Allingham um einka- spæjararnn Albert Campi- on, fágaðan ungan mann á hinu gullna tímaskeiði flórða áratugarins þá er Bretland var ennþá heims- veldi og uppgangur mikill hjá þeim vel stæðu. Hvert málið af öðru rekur á fjörur Campions en hann greiðir úr sérhverri flækju með glæsibrag. Dyggir fóru- nautar hans eru einka- þjónninn Magerfontein Lugg og vildarvinurinn Stanislas Oates lögreglu- fufltrúi, en þeir lagsbræður reynast Campion betri en engir við lausn mála. Þættirnir um Campion verða afls átta og verða þeir sýndir á þriðjudagskvöld- um. -JJ Sjónvarpkl. 21.50: Þetta er tólfti og síðasti teknir tali og leitast þeír við þáttur syrpunnar Ef að er að skilgreina orsakir og gáð og verður áherslan lögð leiðir til úrbóta. á viðkvæmt efni, nefnilega Til að forðast allan mis- illa meðferð á bömum. Það skilning skal tekið fram að er hryggileg staðreynd, þótt öll atriöi þessa þáttar era ekki fari hún hátt, að ill sett á svið og börnin sem meðferð á varnarlausum fram koma í honum eru bömum viðgengst hér sem ekki raunveruleg fóm- annars staðar. í þættinum arlömb. eru ýmsir er til mála þekkja -JJ Olían i Mexikó er mikilvægt spil vegna langvarandi ófriðar í Miðausturlöndum. Rás 1 kl. 22.30: Höfuð Hydru -lokaþáttur Nú dregur að leikslokum hjá Felix því þetta er síðasti þáttur þessa framhaldsleik- rits. Mexíkóski verkfræðing- urinn Felix Maldonado kemst að þvi að hann er notaður sem leiksoppur í flókinni njósnastarfsemi sem teygir anga sína frá Miðausturlöndum og Bandaríkjunum til Mexíkó. í ljós kemur að upplýsing- arnar, sem allir eru að sækj- ast eftir, eru um hinar miklu ónýttu olíuauðlindir Mexíkó, sem em orðnar mikilvægt spil á hendi vegna langvarandi ófriðar- ástands á austanverðu Mið- jarðarhafi. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.