Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.50 Síöasta risaeölan (26) (Denver, the Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.20 Einu sinni var... (5). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Bleiki pardusinn (The Pink Panther). Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.25 Staupasteinn (10) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinssson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Vetrardagskrá Sjónvarpsins. 21.05 Gullið varðar veginn. Hin nýju trúarbrögð (The Midas Touch). Breskur heimildarmyndaflokkur. í þessari þáttaröð kynnumst við ýmsum hliðum fjármálalífsins, til að mynda hvernig einstaklingar, fyrirtæki og þjóðir nota fjármagnið sér til framdráttar. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Tulsa (Tulsa). Bandarísk bíómynd frá 1949. Myndin segir frá konu sem er staðráðin í að bora eftir olíu á landareign sinni þótt ýmis Ijón séu í veginum. Leikstjóri Stu- art Heisler. Aðalhlutverk Susan Hayward, Robert Preston og Ed Begley. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Tulsa - framhald. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Tao Tao. Teiknimynd. 17.55 Albert feiti. Viðkunnanleg teikni- mynd um þennan góðkunningja barnanna. 18.20 Draugabanar. Spennandi teikni- mynd. 18.45 Vaxtarverkir. Bandarískur gam- anþáttir um spaugilegu hliðarnar á uppvaxtarárum tveggja unglinga. 19.19 19:19. 20.10 Framtíðarsýn (Beyond 2000). Á ítalíu eru vísindamenn að þróa minniskubb sem getur greint lykt rétt eins og nef mannsins. 21.00 Lystaukinn. 21.30 Spilaborgin. Breskur framhalds- myndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. 22.20 ítalski boltinn Mörk vikunnar. 22.50 Tíska (Videofashion). Að þessu sinni eru það vinsælustu hönnuðir New York-borgar sem leggja haust- og vetrarlínurnar en þeirra á meðal eru Oscar de la Renta, Ralph Lauren, Kalvin Klein og Bill Blass. 23.20 Á ströndinni. í upphafi sjöunda áratugarins nutu dans- og söngva- myndir Frankie Avalon og Anette Funicello mikilla vinsælda hér sem annars staðar. í þessari mynd tök- um við upp þráðinn tuttugu árum síðar og skötuhjúin eru ekki lengur ‘ áhyggjulausir táningar heldur mið- aldra hjón með börn á unglings- aldri. Aðalhlutverk: Frankie Aval- on, Anette Funicello og Lori Loug- hlin. 0.50 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 7.32 Segðu mér sögu: „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína, loka- lestur (18). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan: „Frú Bo- vary" eftir Gustave Flaubert. Arn- hildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (18). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir (frá Akureyri). Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytenda- mál og ráðgjafarþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að ioknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (2). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Vals Gíslasonar leikara. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Asdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlíst á síðdegi. islenskar lúðra- sveitir flytja íslensk lög. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Leikin harm- oníkutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.00 Eiríkur Jónsson. Eiríkur gerir víð- reist, fylgist með því sem er að gerast og flytur hlustendum fróð- leiksmola í bland við tónlist, fréttir. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Starfsmaður dagsins valinn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri tónlist við vinnuna. Iþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn vinsæli á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádeg- isfréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.15 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll. Fréttir klukkan 17.17. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn op- inn fyrir óskalögin, 61111. 22.00 Haraldur Gíslason á miðvikudags- síðkveldi með þægilega og rólega tónlist að hætti hússins. 23.00 Kvöldssögur.Þórhallur Guð- mundsson.23.00 Haraldur Gisla- son 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlistin í bland við eldra. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Siggi H. á útopnu í tvær klukkustundir. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlust- enda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Darri Ólason. Vinsældapopp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Arnar tekur á móti þessum sígildu kveðjum og óskalögum í síma 679102. 2.00 Næturpoppið. FM#957 ÁsgeirTómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödeglsblaðið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuðiö í bieyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassisk tónlisL 17.00 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um þáttinn. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger AnnaAikman les. 19.00-22.00 Kvöldtónar. Umsjón Hall- dór Backmann. 22.00-24.00 Sálartetriö. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 24.00-7.00 Næturtónar Aöalstöövarinn- ar. Umsjón Randver Jensson. 10.30 Tónlist 13.00 Milli ettl og tvö. Country, bluegrass og hillabillý tónlist. LÍrus Oskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 16.00 TónlisLUmsjón Jón Guðmunds- son. 18.00 TónlisLUmsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Klisjan. Framsækin tónlist, menn- ing og teiknimyndasögur. Umsjón Arnar Pálsson og Hjálmar G. 22.00 Hljómflug. Umsjón Kristinn Páls- son. 1.00 NáttróbóL FM 104,8 16.00-18.00 FÁ, Ármúlamenn byrja dag- inn á Útrás. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 IR, Ásta Hj. Valdimarsdóttir og Arna G. Þorsteinsdóttir með stuðstónlist eins og þeim einum er lagið. 20.00-22.00 FG, góð dagskrá úr Garða- bænum. . 22.00-01.00 MH, tónlist og létt spjall. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Öagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 meö veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dasgur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálín - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.00 íþróttarásin. íþróttafréttamenn greina frá því helsta á íþróttasvið- inu. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvárpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- , kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleíkum. Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vest- fjarða. 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru morg- unmenn stöðvarinnar. 7.45 Fariö yfir veöurskeyti Veðurstof- unnar. 8.00 FréttayfirliL 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. 10.05 Ágúst Héðinsson. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 ÚrsliL, 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? . Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af görtilu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. Páll Sæv- ar heldur hita á þeim sem eru þess þurfi. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Valgeir spilar öll fallegu lögin sem þig langar að heyra. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 7.0Ó-9.00 Á besta aldri. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Helgi Péturs- son. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 7.10 Orð dagsins skýrt með aðstoð orðabókar Menningarsjóðs. 7.15 Veðriö. 7.30 Hvað er í fréttum? 7.45 Fyrra morgunviötal. Spjallað við aðila sem er í fréttum eða ætti að vera það. 8.10 Heiðar, hellsan og hamingjan. Nokkur snyrtileg orð í byrjun dags. 8.20 Hvað er aö gerast hjá öldruöum? 8.30 Hvað gerðisL ..? 8.45 Málefníö. 9.00-12.Ó0 Morgunverlt Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahorniö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í slma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú viö penlngana sem frúln í Hamborg gaf þér?Létt get- raun. 10.30 Hvað er í pottunum? Litið inn hjá vinsælum matreiðslumönnum. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00-13.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö aka.Umsjón 4.00 Sky World Review. 4.30 International Business Report. 5.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 7.45 Panel Pot Pourri. 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 True Confessions. Sápuópera. 12.50 Another World. 13.45 As the World Turns. Sápuópera. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. 17.30 Family Tles. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 The Secret Video Show. 19.30 AlienNation. Nýr framhaldsþáttur um geimverur. 20.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ . ★ 4.00 Sky World Review. 4.30 Newsline. 5.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Hjólreiöar. 8.30 Eurobics. 9.00 Equestinism. 10.30 Formula 1 í Japan. 11.30 Rowing. 12.00 Borðtennis. 13.00 Snóker. Evrópumótið í Lyon. 15.00 WITA Tennis. 16.00 Rowing. 16.30 Equestlanism. 17.30 Hraðbátakeppni. 18.00 Skíðaíþróttir. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00Handbolti. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Knattspyrna. 23.00 A Day at the Beach. 00.00 Eurosport News. SCREENSPORT 6.00 Rodeo. 8.00 GO 9.00 Íshokkí. 11.00 The Sports Show. 12.00 Drag Racing NHRA. 13.00 Keila. 14.30 High Five. 15.00 Keila. 15.45 Brettaíþróttir. 16.30 Hafnabolti. Hugsanlega bein út- sending frá 15.45-19.00 en annars eftirfarandi. 15.45 Moto. 16.15 Brettasiglingar. 17.00 Tennis. 19.00 Live Matchroom Pro Box.Bein útsending og eftirfarandi tímasetn- ingar geta því riðlast. 21.00 Íshokkí. 23.00 Kraftaíþróttir. 0.00 Hafnabolti.Bein útsending. Miðvikudagur 24. október Breski rithöfundurinn Anthony Sampson hetur rannsakað mátt auðsins i mörgum löndum. Sjónvarp kl. 21.05: Breski rithöfundurinn Evrópu, Suöur-Ameríku og Anthony Sampson hefur Vestur-Afríku. Alls staðar i unnið þáttaröð íyrir breska heimi hér er dansað í kring- sjónvarpið BBC sem í is- um gullkáiflnn og aliar xík- lenskri þýðingu hafa fengið isstjómir játa trú á Mamm- nafnið Gullið varðar veginn. on. Á vegferð sinni um lönd Sampson fjallar í þáttum, heims ræðir Simpson við sem eru sex talsins, xim ýmsa stóra spámenn og sér- samspil auðmagns og sam- fraeðinga um viðhoxf þeirra féiaga í liinum ýmsu heims- til þróunar peningavalds og hlutum og hefur víða leitaö viðskipta og rekur áhrif fanga. Þættirnir voru kvik- auöhyggjumxar á hin ýmsu myndaðiríBandaríkjunum, ríkiheims. -JJ Stöð 2 kl. 21.30: Spilaborgin Max fer til Hudsons um miðja nótt til að segja hon- um frá nýrri hugmynd sinni. Hann komst að því að hópur suður-amerískra um- hverfisverndarsinna hefur safnað 23 milljónum dollara til að styðja baráttu gegn nýtingu regnskóganna í Brasilíu og er þessi hópur að leita að leið til að ávaxta peningana. Max vill að Hud- son tali við þá. Hudson er ekkert sérstaklega hrifinn af heimsókn Max um miðja nótt en fellst þó á að tala við talsmann umhverfishópsins sem reynist vera gullfalleg stúlka. Michelle er tekin fyrir of hraðan akstur og nússir ökuleyfið í eitt ár og neyöist til að láta Porche bifreið sína á sölu. Declan vinnufé- lagi hennar býðst til að kaupa bílinn og láta hana síðan fá hann.aftur þegar hún fær ökuleyfið á ný. -JJ Valur Gíslason. Rás 1 kl. 15.03: v 1 r Á - Vals Gíslasonar mlnnst í þessum þætti verður dregin upp mynd af lífi og starfi Vals Gislasonar leikara er lést nýverið. Valur hóf að leika á sviði áriö 1926 og lék hann allt til æviloka. Leitað verður fanga í segulbandasafni Útvarpsins. Meöal efnis má nefha viðtal Sigrúnar Björnsdóttur viö Val frá árinu 1986, spjall hennar við starfsféiaga Vals og brot úr leikritmium Fööurn- um eftir August Strindberg, Húsverðinum eftir Harold Pint- er og Alla leið til Ástralíu eftir Úlf Hjörvar sem flutt var íýrirrúmumtveimurárum. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.