Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1990, Síða 4
30 BOar LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990. Eigum nú til sölu úrval notaðra vélsleða Teg. Árg. Verð AC Prowler 1990 520.000 AC Wild Cat 1990 640.000 AC Wild Cat 1988 470.000 AC Cheetah 1989 500.000 AC Cheetah 1987 360.000 AC Jag 1989 390.000 AC Pantera 1987 350.000 PolarisSS 1983 180.000 AC Cheetah 1987 370.000 AC Jag 1989 400.000 ÓSKUM EFTIR SLEÐUM í UMBOÐSSÖLU MIKIL EFTIRSPURN OpiA virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 Góðir bílar á góðu verði Honda Accord EX 2000’88, sjálfsk., Renault Escape ’87, 5 g„ 5 d., 4ra d., rauður, ek. 55.000, v. grænn, ek. 58.000, v. 1.590.000. 1.150.000 Breyttur afgreiðslutími Opið kl. 13-17 BMW 325i 2500 '87, 5 g., 4ra d., BMW 316 SL 1800 '88, 5 g., 2ja d., rauður, ek. 70.000, v. 1.650.000. steingrár, ek. 19.000, v. 1.150.000. BMW 316 '87, 5 g., 2 d., rauður, ek. Volvo 244 DL '82, 4 g., 4 d., rauður, 56.000, v. 850.000. ek. 100.000, v. 375.000. BMW 520i 2000 '88, 5 g., 4ra d., gullsans., ek. 68.000, v. 1.850.000. Nissan Sunny Twin Cam SR '88, 5 g., 3ja d., rauður, ek. 65.000. V. 950.000. Átta bílar klessu- keyrðir þetta, ásamt slæmri afstöðu stýris- hjóls og stýrisarms. Metin áhættuniðurstaða: Háls og höfuð: Miðlungs. Bringa og bolur: Lágmarks. Lendar og fætur: Lágmarks. Renault25 Renault 25 er bíll sem við þekkjum ekki hér á landi. Hins vegar er þetta afar skemmtilegur bíll í akstri og virkar traustur. Hann fór þó ekki ákaflega vel í klessuprófl auto motor und sport. Vinstri dyrastafurinn gekk aftur og toppurinn upp, gólfið aftur og upp. Mælaborðiö gekk ekki teljandi inn í bílinn en það brotnaði þegar hné ökubrúðunnar kýldust upp undir það og beittar brúnir mynduðust í brotunum. Stýrið gekk heldur ekki teljandi aftur en þeim mun meira upp, eða 35 sentímetra. Hurðarhúnninn á ökumannshurð- inni brotnaði af viö átak upp á 18 kílópund þegar reynt var að opna bíbnn og þaö þurfti slökkvilið með tæki til að komast inn í bílinn. Renault 25 var eini bílbnn af þess- um átta sem kviknaði í við árekstur- inn þegar skammhlaup varð í raf- leiöslu. Það kom líka í ljós að líkt og í Fiat Croma slasaöist farþeginn einnig verulega, við það að slást með höfuðið fram í mælaborð. Við skoðun á kvikmynd kom í ljós að við höggið hnykktist ökumaðurinn fram og lenti með háls og kinn á stýrinu sem kom með miklu höggi upp og í fram- haldi af því niður á brúnina á mæla- borðinu vinstra megin. Þessi mikb hnykkur reyndi mjög á banakringl- una og hálsvöðvana að auki. Þegar svona er í pottinn búið er spurning hvort það kemur að miklu gagni þótt btið hafi reynt á bringu og bol og aðeins í meðaliagi á mjaðmir og fæt- ur. Metin áhættuniðurstaða: Háls og höfuð: Hámarks. Bringa og bolur: Lágmarks. Lendar og fætur: Miðlungs. ) Mercedes-Benz 200 Auto motor und sport er ekki í vafa um það aö MB sé giska vel gerð- ur bíll. Farþegarhólfið í honum reyndist sterkast þessara átta klessu- bíla og aflagaöist varla svo teljandi væri, ekki einu sinni hurðirnar, og þeim mátti öbum upp ljúka með handafli, meira að segja ökumanns- hurðinni, en þó þurfti að taka dálítið hressilega á henni. Stýri og mæla- borð gengu mjög lítið inn í farþega- hólfið og gólfið og fótstiginn gengu minnst inn allra þessara átta bíla. Það er heldur af hinu iba að viö áreksturinn varð skammhlaup í raf- kerfi MB 200 bílsins sem setti flaut- una í gang, svo og startarann. Þetta hefði getað valdið íkveikju ef illa hefði tekist til. Ökumannsbrúðan skellti enninu í miðkafla stýrishjólsins sem að vísu er til þess ætlaður að fjaðra lendi þvílíkt högg á honum. Höggið sam- svaraði HlC-gildi 1238, sem að vísu er hátt en ekki lífshættulegt, segir blaðiö, og lætur þetta ekki verða MB til áfelhs. Afgangurinn af bkamanum er vel varinn í MB, segir blaðiö og getur þess að í hann vanti ekkert nema loftpúðann til þess að hann geti státað af hámarksöryggi. Metin áhættuniðurstaða: Háls og höfuð: Lágmarks. Bringa og bolur: Lágmarks. Lendar og fætur: Lágmarks. Honda Legend Honda Legend, sem selst eins og heitar lummur á Bandaríkjamarkaði undir heitinu Acura, en fyrsti jap- Wrm ;i Renault 25 var eini bíliinn sem kviknaði í við áreksturinn. Þegar klæðningin var rifin af mið- plötunni i stýrinu á Mercedes-Benz bilnum kom í Ijós að platan undir hafði dældast. Vel má sjá hvernig leðurklæðningin á höfði ökumannsbrúðunnar hefur flipast við höggið er hún lenti á mið- plötunni í stýrishjóli Benzins. farþegahólfið sjábt. Dyrastafurinn keyrðist aftur, hurðin beyglaðist út og toppurinn gekk upp. Mælaborðið rifnaði að hluta til úr og gólfið gekk svo mikið upp og aftur að fætur öku- mannsbrúðunnar klemmdust þar fastir. Það þurfti kúbein á hurðina til að opna bíbnn. Topplúga úr gleri, sem er staðalbúnaður á bílnum, fór í mél og mask. Ökumaðurinn sló höfðinu af miklum þunga við stýrið og þar sem einnig vast upp á það um 80 gráður eða þar um bil má búast við lífshættulegum höfuð- og hálsá- verka. Fætur og mjaðmir ökumanns- ins urðu líka fyrir verulegu hnjaski. Blaðið dregur þá lokaniðurstöðu af því hvernig Hondan fór aö banda- rískur öryggisstaðall sé langt frá því að vera viðunandi. Metin áhættuniðurstaða: Háls og höfuð: Hámarks. Bringa og bolur: Miðlungs. Lendar og fætur: Hámarks. Niðurstöður í heild Vafasamt er að hægt sé að tala um endanlega niðurstöðu úr þessu viða- mikla prófi þýska blaðsins og örugg- ast að bta á niðurstöðu hvers bíls fyrir sig. Hins vegar er óhætt aö segja að þýsku hötðingjarnir, Mercedes- Benz og BMW, komi mjög vel út úr prófinu. Nokkra umhugsun vekur hjá leikmanni hvers vegna áhættu- niðurstaða fyrir háls og höfuð hjá Mercedes-Benz er ekki metin „miðl- ungs“ með tilliti tb þess að HlC-gildi Gólfið í Honda Legend gekk svo mikið upp að brúðan náðist ekki út öðru vísi en skórnir yrðu eftir. höfuðáverkans er svo hátt sem raun ber vitni. Hugsanleg skýring gæti verið sú hvar á höfuðáverkinn kom og það geri að verkum að hann sé ekki hættulegur þó hann sé alvarleg- ur. Fróðlegt hefði verið að sjá íleiri bíla prófaða með sama hætti. Þar má nefna SAAB 9000, Citroen AX, Peugeot 605 og vitaskuld nýju, finu japönsku bílana eins og Toyota Lex- us og Mitsubishi Sigma. En það verð- ur trúlega aö bíða betri tíma. Samantekt: S.H.H. anski bíllinn sem keppir við vest- ræna bíla í flokki stórra og fínna fólksbíla. Hins vegar verður að segj- ast sem er að hún kom ekki vel út úr þessu prófi auto motor und sport. Höggið náöi af fullum krafti inn í Áverki á brjósti eftir að hendast á stýrishjólið i Honda Legend.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.