Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1990, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1990, Page 48
60 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990. Sunnudagur 11. nóvember SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. GTE Byron Nel- son-mótið í Irving í Texas. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 íslendingar í Kanada. Landar í borgum. Þriðji þáttur af fimm sem Sjónvarpið lét gera um landnem- ana í Vesturheimi. Handrit og stjórn Ólafur Ragnarsson. 15.30 Maöur er nefndur: Valur Gísla- son. Jónas Jónasson ræðir við Val Gíslason leikara, en auk þess er brugðið upp atriði úr sjónvarps- leikritinu í Skálholti. Stjórn upp- töku, Valdimar Leifsson. Þátturinn var áður á dagskrá 16.8.1981. 16.15 Rokkverðlaunahátiöin 1990. (International Rock Awards). Breskur tónlistarþáttur. Meðal þeirra sem koma fram eru Eric Clapton, David Bowie, Dave Stewart og Melissa Etheridge. Þýðandi Stefán Jökulsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt skemmtiefni fyrir börn. Umsjón Helga Steffensen. Upptökustjóri Hákon Oddsson. 18.30 Mikki (5). (Mikil. Dönsk teikni- mynd. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Sögumaður Helga Sigríður Harðardóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 18.45 Ungir blaöamenn (2). (Dead- line). í þáttunum segir frá fjórum krökkum sem fá að fylgjast með vinnu við dagblað í viku. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpiö). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Dularfulli skiptineminn. (Alfonzo Bonzo). Leikinn breskur mynda- flokkur í léttum dúr fyrir börn og unglinga. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 19.30 Fagri-Blakkur (2). (The Advent- ures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir og Kastljós. Á sunnudög- um verður kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðar- innar. 20.50 Ófriöur og örlög (5). (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggóur á sögu Hermans Wouks. Þar er rakin saga Pugs Henrys og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðalhlutverk Ro- bert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 í 60 ár. íslenska Sjónvarpið. Þátta- röð gerö í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins hinn 20. desemb- er. Umsjón Markús Örn Antons- son. Dagskrárgerö Jón Þór Víg- lundsson. 21.55 Séra Matthías á Akureyri. Gísli Jónsson, fyrrverandi menntaskóla- kennari leiðir sjónvarpsáhorfendur um slóðir séra Matthíasar Joc- humssonar á Akureyri. Dagskrár- gerð Þórarinn Ágústsson. 22.40 Ur Listasafni Islands. Hrafn- hildur Schram fjallar um verkið Frá Vestmannaeyjum eftir Júlíönu Sveinsdóttur. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.50 Fyllibyttan. (Fallet Sten Ander- son). Sænsk sjónvarpsmynd eftir Lars-Molin, byggð á leikriti finnska skáldsins Henriks Tikkanens. Leik- stjóri Christian Lund. Aðalhlutverk Tommy Johnson, Bi Lundberg, Margareta Olsson og Regina Lund. Þýöandi Þrándur Thorodds- en. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Geimálfarnir. Teiknimynd meó íslensku tali. 9.25 Naggarnir. Leikbrúðumynd með íslensku tali. 9.50 Sannir draugabanar. Teikni- mynd um sanna draugabana. 10.15 Mímisbrunnur. Fræóandi þáttur fyrir alla fjölskylduna. 11.10 Perla. Hressileg teiknimynd. 11.35 Skippy. Kengúran Skippy lendir ávallt í spennandi ævintýri. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 12.30 Jane Fonda (Unauthorized Biography: Jane Fonda). Seinni hluti myndar um leikkonuna Jane Fonda þar sem farið er yfir ævi hennar og störf. 13.20 ítalski boltinn. Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni. Að þessu sinni eru það lið Atalanda og A.C. Milano sem munu leiða saman hesta sína. 15.10 Golf. Golfþáttur í umsjón Björg- úlfs Lúðvíkssonar. 16.10 Beverly Hills ormarnir (Beverly Hills Brats). Bráöskemmtileg gam- anmynd um auðugan strák sem lætur ræna sér til að ná athygli fjöl- skyldunnar. Aðalhlutverk: Burt Young, Martin Sheen og Terry Young. Leikstjóri: Dimitry Sotorak- is. 1988. 17.45 Veöurhorfur veraldar (Climate and Man). Þetta er annar þáttur athyglisverðs fræósluþáttar um manninn og þau áhrif sem hann hefur haft á veðurfariö. Þriðji og slðasti þáttur verður að viku lið- inni. 18.35 Viöskipti í Evrópu (Financial Times Business Weekly). Þáttur um viðskiptalíf Evrópu. 1919 19:19. 20.00 Bernskubrek. Bráðskemmtilegur framhaldsþáttur um uppvaxtarár venjulegs stráks. 20.25 Lagakrókar. Fyrsti þáttur nýs framleiðsluárs af þessum vinsælg, þætti um störf lögfræðinga á lög- fræðiskrifstofu í Los Angeles. 21.15 Björtu hliðarnar. Eggert Skúla- son fær til sín þá Karl Bridde bak- ara og skotveiðimann og Sólmund T. Einarson fiskifræöing og skot- veiðimann í létt spjall um lífið, til- veruna og sameiginlegt áhugamál þeirra beggja sem er skotveiði. 21.45 Akureldar III. Við skildum við þau Bluey og Dusty í lok seinni heims- styrjaldarinnar sem óneitanlega skildi eftir sig djúp ör á þessu litla ástralska samfélagi. Við tökum aft- ur upp þráðinn árið 1951 og bæj- arlífið hefur verið tiltölulega frið- sælt og velmegandi. Þegar tillaga um allsherjaratkvæðagreiöslu um ný lög, sem banna kommúniskan áróóur, er kunngjörð fer allt í bál og brand og það kemur til upp- gjörs hjá fjölskyldum og vinum. 23.25 Spilltvald (The Lifeand Assassin- ation of the Kingfish). Sannsögu- leg mynd þar sem greinir frá þrem síðustu árum stjórnmálamannsins Huey P. Long en hann var oft á öndverðum meiði við aðra stjórn- málamenn og var myrtur árið 1935. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteinsson, prófastur í Reykja- víkurprófastsdæmi, flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Halldór Rafnar lögfræóingur ræöir um guðspjall dagsins, Matteus 6, 14-15, við Bernharö Guðmunds- son. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndís Schram og Jónas Jónas- son. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Skúli Svavarsson prédikar. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni kennurum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Af víkingum á Bretlandseyjum. Síðari þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Erindi. Umsjón: Páll Skúlason prófessor. 17.00 Sinfónía númer 2 í e-moll ópus 27. eftir Sergei Rachmaninoff. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- ' lands 18. október, síðari hluti; Petri Sakari stjórnar. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaó. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna. Bolli Val- garðsson raeðir við félaga Spil- verksins og leikur lögin þeirra. Sjötti og síðasti þáttur. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskifan: „Uppteknir" með Pelican frá 1974. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarösdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Einstæðar mæð- ur. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landió og miöin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og veröur meó ýmsar uppá- komur. 12.00 Vikuskammtur. Púlsinn teikinn á þjóðfélaginu og gestir í spjall. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í sunnudagsskapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheiminum og hlustendur teknir tali. Sláöu á þráöinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson söngvari með meiru með sín uppáhaldslög. 19.00 Kristófer Helgason og óskalögin. 23.00 Heimir Karlsson og hin hliöin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósinl 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 m. 1ÍM 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Það er sunnudagsmorgunn og það er Jóhannes sem er fyrstur á lappir. 14.00 Á hvrta tjaldinu. Þessi þáttur er helgaður kvikmyndum og engu öðru. 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- kvöld og óskalögin og kveðjurnar á sínum stað. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Rólegar ballöður í bland við gott rokk sem og taktfasta danstónlist. 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM#957 10.00 Páll Sævar Guójónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeír Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eóa viö vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er aó Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru bau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. fmIqoq AÐALSTÖOIN 8.00 Endurteknlr þættlr: Sálartetrið. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi. Umsjón Júlíus Brjánsson. 16.00 Þaö finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. Litið yfir þá at- buröi vikunnar sem voru í brenni- depli. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Hér eru tónar meist- aranna 'á ferðinni. 19.00 Aöaltónar. Ljúfír tónar á sunnu- dagskvöldí. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guóbrands- sonar. Höfundur les. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur. 24.00 Næturtónar Aóalstöövarinnar. Lárus Friöriksson. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón- list í umsjón Jóns Rúnars Sveins- sonar. 12.00 TónlisL 13.00 Elds er þörf.Vinstrisósíalistar. 14.00 Af vettvangi baráttunnar.Umsjón Ragnar Stefánsson. 16.00 TónlisL 17.00 Erindisem Haraldur Jóhannson flytur. 17.30 Fréttir frá Sovétrikjunum.Umsjón María Þorsteinsdóttir. 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 TónlisL 23.00 Jass og blús. 24.00 Næturtónar. FM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00 Kvennó. 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00 FÁ. Tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftir helgina. 22.00 FG. Þáttur til að klára helg- arlærdóminn yfir. 0** 6.00 Hour of Power. Trúarþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaefni. 11.00 Hour of Power. Trúarþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þáttur. 13.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Body Line. 1 þáttur af 2. Hér seg- ir frá krikketleikara sem fékk leikn- um breytt. 23.00 Falcon Crest. 0.00 Star Trek. 1.00 Entertainment This Week. EUROSPORT ★ A ★ 7.00 Gríniójan. Barnaefni. 9.00 Seglbrettaiþróttir. 9.30 Maraþon í Þýskalandi. 12.00 Trans World Sport. 13.00 íþróttir á sunnudegi. Equestrian- ism, ATP tennis, siglingar og róð- ur. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Knattspyrna. 21.00 Maraþon í Þýskalandi. 22.30 ATP tennis. Frá innahússmótinu í London. 0.30 Heimsmeistaramótió í róöri. SCREENSPORT 1.30 Hestaiþróttir. Frá alþjóðlegri sýn- ingu í Washington. 3.00 VeöreiÓar. Melbournebikarinn. 3.30 Knattspyrna í Argengentínu. 4.30 Snóker. 6.30 Hnefaleikar. 8.00 Matchroom Pro Box. 10.00 GO. 11.00 Veóreiöar. Melbournebikarinn. 11.30 Hjólreióar. 12.00 Hestasýning. Frá Washington. 14.00 Bílaíþróttir. 15.00 Snóker. 17.00 Keila. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Hestaiþróttir. Frá New York. 19.30 Keila. 20.45 íþróttir á Spáni. 21.00 Per Johnson Speedway Year. 22.00 Motor Sport IMSA. Bein útsend- ing og geta því aðrir dagskrárliðir breyst. 0.00 Motor Sport. Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar Stundin okkar er einn elsti dagskrárliöur Sjón- varpsins en alltaf jafnvin- sæll hjá yngstu krökkunum. í þennan þátt kemur ný per- sóna til sögunnar en þaö er Amma Sigríöur. Amma Sig- ríður er ekki amma í venju- legum skilningi því hún á engin barnabörn sjálf held- ur vili vera amma allra krakka. Amma Sigríöur kann margt fyrir sér frá því í gamla daga og kann reið- innar býsn af þulum og öör- um þjóðlegum fróöleik sem hún miðlar af. Amma á ná- granna sem heitir Kormák- ur og fylgir hann henni yfir- leitt. Annar nýr liður í Stund- inni heitir Dýr í nærmynd og er hundurinn fyrsta viö- Sjónvarpkl. 15.30: Maður er nefndur Valur Gíslason Einn af frumheijum ís- lensks atvinnuleikhúss, Valur Gíslason, er nýlega fallinn frá eftir að halá skil- aö löngum og litrikum starfsdegi í þágu íslenskrar leiklistar. Margir úr hópi eldri kynslóðarinnar munu geyma með sér túikun hans á hlutverkum á borö viö Föðurinn eftir Strindberg, Valur Gislason leikari. Brynjólf biskup' í Skálholti Guðmundar Kamban og ar endursýnir Sjónvarpið Húsvörðinn eftir Harold viðtal er útvarpsmaðurinn Pinter. Hæfileiki Vals til að Jónas Jónasson átti við Val „hverfa inn í“ gervi sín þótti árið 1981, skömmu eftir aö einstakur, auk þess sem hann lét af starfi hjá Þjóð- hann saineinaði leikhæfi- leikhúsinu. Þeir lögðu leið leika sína óskoraðri virð- sína um fornar stöðvar Vals, ingu fyrir leiklistinni og í búningsherbergi hans og á meðfædri hógværð and- sviðÞjóðleikhússinsoglðnó spænis eígin persónu og og rakti listamaðurinn feril hæfileikum. sinn, horfna tíð og viðhorf í minningu Vals Gíslason- til listarinnar. Sjónvarpkl. 16.15: Rokkhátíð sem þóttú skara fram úr á ýmsum sviðum í þessum geira tónslistar. Meðal við- urkenninga eru lifandi goð- sögn ársins, lagasmiður árs- ins, karlsöngvari ársins, kvensöngvari ársins og ný- liöi ársins. Þá eru veitt verð- laun fyurir bestu hljómplöt- una, árangursríkustu hljómleikaforina, fjölmið- lauppákomu ársins og fleira. Sjónvarpið sýnir nú frá samkomunni í sumar þar sem fjölmargir voru heiðr- aðir með ýmsum titlum. Margir frægir voru útvaldir en heiðurinn af titlinum, lif- andi goösögn þessa árs, féll í skaut Erics Claptons. Rás 2 kl. 20.00: Lausa rásin Á síðasta ári var innleidd- ur sá siður að veita tóniist- arfólki á sviöi rokksins sér- staka viðurkenningu í stíl við óskarsverðlaunin. Verð- laun voru veitt, en þau eru bronsstytta af rokkkóngin- um Elvis Presley, til þeirra Eric Clapton er lifandi goð- sögn i ár. Amma Sigríður fer með þulur fyrir börnin. fangsefnið. Skroppið verður í sirkus og Dídí sýnir hjóla- kúnstir. Þá verður skroppið í ísaksskóla en þar syngja um 80 börn morgunsönginn sinn. -JJ Lausa rásin, sem íram- haldskólanemendur hafa til ráðstöfunar, tekur margt til umOöllunar að þessu sinni. Má þar nefha mælsku- og rökræðukeppni framhalds- skólanna, umfjöiiun um nýjar bíómyndir, bíóleik, pistia flölmiðlafræðinema, það nýjasta í tónlistinni hér heima og erlendis, keppnina um Elvis íslands, þaö sem er á döfinni í framhaldsskól- um landsins og i skemmt- analifinu ásamt viðtölum við nema og aðra sem eitt- hvaö hafa aö segja. Umsjón- armenn eru Hlynur HaUs- son og Jón Atli Jónasson. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.