Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 6
22 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Þriðjudagur 11. desember DV SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 17.50 Einu sinni var ... (11). Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýóandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.15 Upp og niöur tónstigann. í þætt- inum er litið inn í slagverksherbergi Péturs Grétarssonar og rætt viö hann um alls konar ásláttarhljóó- færi, einkufih frá Afríku og Brasilíu. Umsjón Ólafur Þóröarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulif (18) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða? (23) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Ellefti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 ísland í Evrópu (4). Fiskveiöi- stefna EB og Island. i þættinum er hugaö aö þvi hvort Íslendingar gætu variö hagsmuni sína í sjávar- útvegi ef þeir væru í Evrópubanda- laginu. Umsjón Ingimar Ingimars- son. Dagskrárgerð Birna Ósk Björnsdóttir. 21.00 Campion (8). Breskur sakamála- myndaflokkur um spæjarann Al- bert Campion og glímur hans viö glæpamenn af ýmsum toga. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson 21.55 Nýjasta tækni og vísindi. Í þætt- inum verður fjallaö um hljóömynd- un slagæða, rannsóknir á skýjafari, nýja litaljósritunarvél, rannsóknir á kínverskum jöklum og um lækn- ingamátt regnskógajurta. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.15 Bækur og menn. Seinni þáttur. Umræóu- og kynningarþáttur um jólabækurnar. Umsjón Sveinn Ein- arsson og Arthúr Björgvin Bolla- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur um ósköp venjulegt fólk. 17.30 Saga jólasveinsins. Smátt og smátt fyllist vöruhúsið af fallegum jólagjöfum enda styttist í þaö aö jólahátíöin gangi í garö. 17.50 Maja býfluga. 18.15 Á dagskrá. 18.30 Eðaltónar. Góöur tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Hreysti. Fyrri hluti sýningar úr keppninni Ofurjarlinn '90. 20.55 Neyöarlinan. William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venju- legs fólks. 21.55 Hunter. 22.50 Glasabörn. Þriðji og síðasti hluti þessarar einstaeöu framhalds- myndar. 23.40 Hótel Paradis (Hotel du Paradis). Hótel Paradís stendur viö ónefnt götuhorn í París og tíminn, sem myndin gerist á, er óræöur. Aðal- hlutverk: Fernando Rey, Fabrice Luchini og Berangere Bonvoisin. Leikstjóri: Jana Bokova. Framleið- andi: Dominique Antoine. 1.30 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 7.32 Daglegt mál, sem Möröur Árnason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55.) 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segöu mér sögu - Jólaal- manakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil GunnarGuö- mundsson les þýöingu Baldurs Pálmasonar (2) Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary'' eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (45) 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríöur Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi meö Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, heilsuhorniö og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sálfræöideild skóla. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráöi. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (11) 14.30 Divertimento fyrir fiðlu og píanó. eftir Igor Stravinskíj Itzhak Perlman og Bruno Canino leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viöar Eggertsson. (Einnig útvarpaö á sunnudags- kvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjöröum meó Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Ég man þá tið. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guó- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróóleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á siödegi eftir Franz Liszt. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Torgið. eftir Steinar Sigurjónsson Leikstjóri: Guörún Gísladóttir. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Baldvin Hall- dórsson, Sigurður Sigurjónsson, Oddný Arnarsdóttir og Orri Ágústsson. (Endurtekið úr miö- degisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpió heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar-2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. Borgarljós, Lísa Páls greinir frá því sem er aö gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Big Sience" meö Laurie Anderson frá 1982. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalÖs- skólanna. Bíórýni og fariö yfir þaö sem er aö gerast í kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á.tónleikum með Tanitu Tikar- am. Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Haróarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Meö grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Meö grátt I vöngum, þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn - Sálfræöideild skóla. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið. 9.10 Páll Þorsteinsson. Sláöu á þráöinn. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á þriöjudegi meö tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12. Afmæliskveöjur milli 13 og 14. 14.00 Snorri Sturluson og þaö nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll meö málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson, róm- antískur aö vanda, byrjar á kvöld- matartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fulloröins- tónlist. 20.00 Þreífað á þrítugum. Vikulegur þátt- ur í umsjá Guömundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gíslason leikur tónlist og undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson stjórnar meö hlustendum. 0.00 Haraldur Gíslason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland við þetta eldra. 11.00 Geödeildin. 1Z00 Sigurður Helgi Hlöðversson. . 14.00 Sigurður Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda - 679102. 17.00 Bjöm Sigurðsson. 20.00 Ustapopp. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 - Næturpoppiö. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á viö texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um aö ske?“Hlustendur meö á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegiö. 14.Q0 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síödeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 I gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburöir rifj- aöir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aöa tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. fmIqoq AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórö- arson. Þáttur helgaöur málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Frá liöinni tíö. Atburöir fyrri ára rifjaðir upp. 8.50 Bankamál. 8.15 Stafa- kassinn. 8.35 Gestur I morgun- kaffi. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæörahornið. Þáttur fyrir hús- mæöur og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvað geröir þú viö peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt get- raun sem allir geta tekið þátt I. 10.30 Mitt útlH - þttt útliL 11.00 Jólaleikur Aöalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i síödegisblaðiö. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eöa deginum áöur. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 20.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gísla- son. Leikin er ósvikin sveitatónlist frá Bandaríkjunum. 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Péturs- son og Margrét Sölvadóttir. 24.00- Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. FM 104,8 16.00 Kvennó.Eiki meö létta tónlist. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH.Bráöum koma... Hans Steinar * Bjarnason fer í íslenska plötuútg- áfu fyrir jólin og ræöir viö Pétur Kristjánsson markaösstjóra Skíf- unnar. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhaldsskólanna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breið- hyltingunum. 9.00 Tónlist. 14.00 Blönduö tónlisLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 19.00 Einmitt! Umsjón Skarphéðinn. 21.00 Framfrá. Kynning á bílskúrsbönd- um. Umsjón Hallfríður Einarsdóttir og Kristín Valgeirsdóttir. 23.00 Steinninn. Umsjón Þorsteinn. 24.00 Næturtónlist. ALrd FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelms- son. Tónlist. 13.30 Helga Bolladóttir. Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.00 Dagskrárlok. 0** 11.30 Krikket. Vfirlit. 12.00 True Confessions. 12.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another World. Sápuópera. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Cat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- - ur. 19.30 The Adams Family. 20.00 Rætur. Sjónvarpsmynd. 3. hluti af 5. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Werewolf. Spennuþáttur. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT ***** 7.30 Heimslikarnir. 8.30 Eurobics. 9.00 Skautaíþróttir. 10.00 International Motor Sport. 11.00 Billjard. 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Golf. 17.00 US College Football. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fjölbragðaglíma. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Skíðaíþróttir. 22.00 Skiðastökk. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCRE ENSPORT 7.00 Hnefaleikar. 8.30 French Rugby League. 10.00 Knattspyrna frá Argentínu. 11.00 Kick Boxing. 11.30 Íshokkí. 13.30 Hnefaleikar. Frá Thailandi. 15.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 17.00 Skíöaíþróttir. 18.00 íþröttafréttir. 18.00 ÚS College Football. 20.00 Kraftaíþróttir. 21.00 Snóker. 23.00 PGA Golf. Höfuðstöðvar EB í Brussel. Sjónvarp kl. 20.40: Fiskveiðistefna EB og íslendingar Myndi íiskveiöifloti Evr- ópubandalagsríkja fá sjálf- krafa veiöirétt í íslenskri fiskveiöilögsögu ef íslend- ingar gengju í Evrópu- bandalagið? í þættinum koma fram rök fyrir aö svo sé ekki og rætt er viö sjávar- útvegsráðherra Þýskalands og Frakklands í því sam- bandi. Þá er fjallað um möguleika íslendinga til að hafa áhrif á sjávarútvegs- stefnu EB ef þeir væru aðil- ar að bandalaginu. Auk sjávarútvegsráð- herra Þýskalands og Frakk- lands er rætt við formann spænskra útvegsmanna- samtaka, dr. Gunnar Helga Kristinsson lektor og Þórð Friðjónsson, forstjóra Þjóð- hagsstofnunar. Umsjón með þættinum hefur Ingimar Ingimarsson. ÍS Rás 1 kl. 22.30: Hin íðilfagra Dee Dee McCall sem leikur i sakamálamynda- flokknum Hunter á Stöð 2. Stöð 2 kl. 21.55: Himter Lík manns finnst á yfir- gefnu vinnusvæði en flæk- ingur sá bílnúmer manns- ins sem lét líkið frá sér þar. Líkið var eitt af ellefu sem höfðu fundist með sömu áverka og hafði morðinginn málað öll fómarlömbin með varalit. Þegar lögreglan at- hugar bílnúmerið er það rakið til manns að nafni John Caulder. Hann er handtekinn og viðurkennir hann viö yfirheyrslur að hafa drepiö tíu af þeim ell- efu mönnum sem hafa fund- ist en neitar allri aðild að morðinu á ellefta fórnar- lambinu. Málið vefst fyrir Hunter og Dee Dee McCall því ellefta fórnarlambið haföi einnig verið málað en upplýsingar um þennan sér- kennilega ávana morðingj- ans höfðu aldrei veriö birtar í fjölmiðlum. Þau grunar því að leki sé innan lögreglunn- ar og æsist nú leikur. . . Torgið Leikrit vikunnar aö þessu sinni er Torgiö eftir Steinar Sigurjónsson en leikritið er endurflutt. I leikritinu segir frá gömlum manni sem heimsækir æskustöðvar sínar. Þar birtast honum minningabrot frá bernsku- árunum þegar fyrsta ástin gagntók hann - sígilt og vin- sælt umfjöllunarefni. Leik- endur eru Rúrik Haralds- son, Baldvin Halldórsson, Sigurður Sigurjónsson, Oddný Amarsdóttir og Orri Ágústsson. Guðrún Gísla- dóttir leikstýrir og upptöku annaðist Georg Magnússon. Steinar Sigurjónsson er höfundur verksins Torgió sem endurflutt er á rás 1 á þriðjudagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.