Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 8
24 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. Fimmtudagur 13. desember \ N x>v SJÓNVARPIÐ 'i 7.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 17.50 Stundin okkar. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.20 Tumi (27) (Dommel). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Fjölskyldulíf (19) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hill (17). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Þrett- ándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.55 Matarlist. 21.15 Evrópulöggur (2) (Eurocops). íkornaveiðar. Evrópskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Krislmann Eiðsson. 22.10 iþróttasyrpa. Þáttur meö fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. 22.30 Táppas i Tromsö 23.00 EÍIefufréttir. í lok fréttatímans skýrir Friðrik Ólafsson skák úr ein- vígi Garrís Kasparovs og Anatólís Karpovs sem fram fer í Lyon í Frakklandi. 23.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Saga jólasveinsins. Börnin í Tontaskógi eiga saman ákaflega fallegt leyndarmál sem þau ætla að deila með ykkur í dag. 17.50 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugardegi. 19.19 19:19. 20.15 Hreysti ’90. Seinni hluti krafta- keppninnar um hver verður ofur- jarlinn 1990. 20.55 Óráðnar gátur. Dularfull sakamál og torræðar gátur. 21.55 Draumalandið. 22.30 Áfangar. Í næsta nágrenni Akur- eyrar eru tvær merkar kirkjur reistar af Þorsteini Daníelssyni á Skipa- lóni sem var útgerðarmaður, rækt- unarfrömuður og stórvirkur skipa- og kirkjusmiður í sinni tíð. Handrit og stjórn: Björn G. Björnsson. Myndataka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 22.45 Listamannaskálinn. Hans Werner Henze. Hans Werner Henze fæddist árið 1926 í Þýska- landi og ólst upp á uppgangstím- um nasimans, sem hann fyrirlítur. 23.40 Heimdraganum hleypt (Break- ing Home Ties). Það verða stakka- skipti í lífi Lonnie Welles þegar hann fær styrk til háskólanáms. Hann yfirgefur fjölskylduna og heldur til stórborgarinnar þar sem hann þarf í fyrsta skipti að standa á eigin fótum. Aðalhlutverk: Jason Robards, Eva Marie Saint og Doug McKeon. 1.15 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað - kl. 19.55.) 7.45Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaal- manakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil GunnarGuð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (4) Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (47) 10.00 Fréttir. 10.03 Við lelk og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráði. Skrésetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (13) 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar. Hlustendur velja verk í leikstjórn Lárusar Pálssonar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Eg man þá tið. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Klarinettukvintett í B-dúr ópus 34. eftir Carl Maria von Weber Gervase de Peyer leikur með Me- los-strengjakvartettinum í Lund- únum. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Kynnir: Jón Múli Árnason. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomn- um bókum. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 23.10 í heimi litanna. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „From nowhere" með Troggs frá 1972. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones. Lokaþáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil í sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi...) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1Q-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda liður að helgi. 9.00 Frétör. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum hafður. Farið í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg að skella á. Starfsmaður dagsins klukkan 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á fimmtudegi með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Jólabúbót Bylgjunnar. iþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp með Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraidur Gislason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Haraldur Gíslason áfram á vakt- inni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 m. 104 7.00 Dýragarðurínn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að gerast en aðallega er það vin- sældapoppið sem ræður ríkjum. 11.00 Geödeildin - stofa 102. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. . Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Slminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maóur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- þopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera“. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera“. Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?"Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FMf909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Har!dsson. 7.30 Spáð í spilin. 7.50 Verðbréfaviðskipti. 8.15 Stafakassinn. 8rGestur í morgunkaffi. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir hús- rnæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú viö peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? 10.30 Mitt útlit - þitt útliL 11.00 Jólaleikur Aöalstöðv ** lar. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eii. .j, 'lmars- son. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siödegisblaðiö. 14.00 Brugöiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburöir liöinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman les. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeina Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í andá Aðalstöðvarinnar. _ 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. #J> FM 104,8 16.00 MR. Byrjað að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 Kvennó., Eiki mætir í sínu fínasta pússi og verður á rólegu nótunum. 20.00 MH. Saumastofan. 22.00 MS.Sameiginlegur vinsældalisti, Tryggvi og Frímann taka saman aila lista sem í gangi eru. 9.00 -TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 18.00 Þjóðsöngur. Umsjón Jónas og Ingvar. 19.00 I góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 21.00 Kvöldvaka Rótarinnar. Dagskrár- gerðarmenn lesa úr nýútkomnum sögu- og Ijóðabókum. Umsjón Soffía Sigurðardóttir. 24.00 Náttróbót. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblian svarar.Halldór S. Grönd- al. Tónlist. 13.30 i himnalagi.Signý Guðbjartsdóttir. Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson 17.00 Dagskrárlok. 11.00 Krikket. Yfirlit. 11.30 Sky by Day. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 Another World. Sápuópera 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Family Ties. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.30 Wings. Gamanþáttur. 21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Krlkket. Yfirlit. EUROSPORT ★ A ★ 7.30 Heimsleikarnir. 8.30 Eurobics. 9.00 Skautaíþróttir. 11.00 Fimleikar. 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Golf. 17.00 The Ford Ski Report. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis. 21.00 Triathlon. 21.30 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCREENSPORT 7.00 Íshokkí. 9.00 Blak. 10.00 Snóker. 12.00 Show Jumping. 13.00 Motor Sport. 14.00 Hnefaleikar. 15.30 High Five. 16.00 Keila. 16.30 Hjólreiðar. 17.00 Motor Sport. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Knattspyrna í Argentínu. 19.00 PGA Golf. 21.00 Top Team Spanish Foot- * ball.BarcelonaogZaragoza.Tene- rifeReal Madrid. 23.00 Show Jumping. 0.00 Knattspyrna. Sænski sjónvarpsmaðurinn Tappas Fogelberg með norsku borgina Tromsö að baki sér. Sjónvarp kl. 22.30: Táppas í Tromsö í síðustu viku hélt sjón- varpsmaðurinn Táppas Fogelberg inreið sína á ís- lenskan sjónvarpsmarkað er Sjónvarpiö sýndi þátt um heimsókn hans til íslands. í kvöld er þráðurinn tekinn upp að nýju með þætti um leiðangur Fogelbergs alla leið til 69. gráðu norðlægrar breiddar. Þar er að finna stærsta bæ í heimi norðan heimskautsbaugs, norsku borgina Tromsö. Þetta er mesta merkisþéttbýli og menningarsetur með söfn- um og menningarstofnun- um af ýmsu tagi. Borgin á upphaf sitt að rekja til árs- ins 1794 og því eru þar ýms- ar gamlar byggigar og minj- ar fyrri tíma. Táppas leiðir áhorfendur sina í allan sannleika um Tromsö á ferðasprangi sínu í kvöld. / Jón Jónsson jarðfræðingur slæst i för með Ómari Ragnars- syni og skoðar Lakagiga og helstu staði i námunda við þá. Stöð 2 kl. 21.55: Draumalandið Að þessu sinni mun Jón Jónsson jarðfræðingur slást í for með Ómari Ragnars- syni. Jón, sem er eldhugi og göngugarpur mikill þó kom- ið sé fram á níræðisaldur, lætur bernskudraum sinn um Lakagíga rætast. Þar er hann að hefja gerð á jarð- fræðikorti og á leiðinni austur ber fyrir augu mjög áhugaverð svæði og stór- brotna náttúrufegurð, Landmannalaugar, Þing- vallavatn, Hrafntinnusker, Fjaðrárgljúfur og að sjálf- sögðu Lakagígana og um- hverfi þeirra, sem glöggt auga fræðimannsins og fag- urkerans kann eflaust vel að meta. Rás lkl. 23.10: r Dagur Sigurðarson varð með sinni fyrstu ljóðabók, Hlutabréf i sólarlaginu, eitt af umdeildustu skáldum þjóðarinnar. Hann talaði tæpitungulaust um hvað- eina, var stóryrtur um ís- lenskan veruleika og hrellti margan góðborgarann. Þessi baldni hrekkjalómur er nu rúmlega fimmtugur, að mestu hættur skrifum en notar tímann þess í staö til aö mála. í þættinum Heimi litanna, sem enduríluttur verður á rás 1 í kvöld kl. 23.10, rekur Dagur æskuár sín, skóla- göngu og starfsferil, auk þess sem hann lýsir sam- ferðafólki sínu í samræðum við Gísla Friðrik Gunnars- son. Dagur Sigurðarson, Ijóð- skáld og málari, er viðmæl- andi Gísla Friðriks Gunn- arsssonar á rás1 kl. 23.10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.