Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. 23 SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins. 17.50 Töfraglugglnn (7). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Mozart-áætlunin (11) (Opération Mozart). Fransk/þýskur mynda- flokkur um hinn talnaglögga Lúkas og vini hans. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.20 Staupasteinn (16) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Tólfti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.55 Kvennaborgin (La citta di donne). ítölsk bíómynd eftir Fed- erico Fellini. Aðalhlutverk Marcello Mastroianni, Anna Prucnal, Bernice Stegers, Donatella Dam- iani og Ettore Manni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kvennaborgin - framhald. 00.30 Dagskrárlok. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigrúnar Eðvaldsdótturfiðlu- leikara. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavík og nágrenni meö Asdísi Skúladóttur. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Sinfónia númer 4 í Es-dúr eftir Franz Berwald. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar- leikur; Neeme Jrvi stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 i tónleikasal. 21.30 Nokkrir nikkutónar. Astor Piaz- zolla, Charles Magnante og hljóm- sveitog félagar í Félagi harmóníku- unnenda leika harmóníkutónlist af ýmsum toga. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur um góða granna. 17.30 Saga jólasveinsins. Og þá er stóra stundin að renna upp í Tontaskógi því brátt kemur að því að jólasveinninn þarf að ferðbúast og koma öllum jólagjöfunum til mannabyggða. 17.55 Tao Tao. Teiknimynd. 18.20 Albert feiti. Teiknimynd um Al- bert og vini hans. 18.45 Vaxtarverkir. Skemmtilegur bandarískur gamanþáttur. 19.19 19:19. 20.15 Framtiðarsýn. Skemmtilegur þáttur um allt það nýjasta í heimi vísindanna. 21.15 Hitchcock. Spennuþáttur í anda meistarans með óvæntum enda- lokum. 21.55 Spilaborgin. Breskur framhalds- þáttur þar sem allt snýst um pen- inga. 22.50 Tíska (Videofashion). Nýr þáttur þar sem vetrartískan frá öllum helstu hönnuðum er kynnt. 23.20 ítalski boltinn. Mörk vikunnar og nánari umfjöllun um ítölsku fyrstu deildina í knattspyrnu. 23.45 í hringnum. Sannsöguleg mynd sem segir frá tveimur hnefaleika- köppum, bandaríska blökkumann- inum Joe Louis og Þjóðverjanum Max Schmeling. Aðalhlutverk: Bernie Casey, Britt Ekland og Stephen Macht. Leikstjóri: Robert M. Lewis. Framleiðandi: Sheldon A. Saltman. 1978. Bönnuð börn- um. Lokasýning. 1.20 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt lónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaal- manakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (3) Umsjón: Gunnvör Braga. 7.45 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagnrýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vett- vangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (46) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) Leik- fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, öldrunarmál og ráðgjafa- þjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Glaðningur. heimatilbúnar jólagjafir Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdótt- ur, Jónas Árnason skráði. Skrásetj- ari og Sigríður Hagalín lesa (12) 14.30 Miðdegistónlist. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenn- ilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttirog Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Útvarp Manhattan i umsjón Hallgríms Helgasonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. Borgarljós Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell: yFor the roses" frá 1972. 20.00 íþróttarásin -16. umferð íslands- mótsins í handknattleik. íþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum síöustu umferðar mótsins fyrir áramót. 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með Tanítu Tikar- am. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur fiá þriðjudagskvöldi.) 3.00 I dagsins önn - Glaðningur. heimatilbúnar jólagjafir. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. « 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Eiríkur Jónsson. Eiríkur gerir víð- reist, fylgist með því sem er að gerast og flytur hlustendum fróð- leiksmola í bland við tónlist, fréttir. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í til- efni dagsins. Starfsmaður dagsins valinn klukkan 9.30 að ógleymdri þægilegri jólatónlist við vinnuna. Iþróttafréttir klukkan 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðviku- degi með góða tónlist og skemmti- legar uppákomur. Flóamarkaður- inn eða jólaflóamarkaður á sínum stað milli 13.20 og 13.35. Síminn 611111. Hádegisfréttir klukkan 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll. Fréttir klukkan 17.17. 18.30 Þorsteinn Asgeirsson. Síminn op- inn fyrir óskalögin, 611111. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Á miðvikudagssíðkveldi með þægi- lega og rólega tónlist að hætti hússins. 23.00 Kvöldssögur. Þórhallur Guð- mundsson sér um þáttinn. 24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson lætur móðan mása. 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlistin í bland við eldra. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Siggi H. á útopnu í tvær klukkustundir. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlust- enda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Arnar tekur á móti þessum sígildu kveðjum og óskalögum í síma 679102. 2.00 Næturpoppiö. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heímsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera“. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera“ og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ivar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um aö ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlít. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurínn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagöins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Olason á næturvaktinni. FmI909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Heilsuhornið. 7.50 Fasteignavið- skipti. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Morgunverii Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamirvgjan. 9.30 Húsmæðrahorniö. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö geröir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér? Létt get- raun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlil 11.00 Jólaleikur Aöalstöðvarínnar. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Asgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siðdegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um þáttinn. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvökftónar. Umsjón Halldór Back- man. 22.00 Sálartetriö. Umsjón Inger Anna Aikman. Nýöldin, dulspeki og trú. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Um- sjón Lárus Friöriksson. EVI 104,8 16.00 FÁ.Róleg lög á miðvikudegi. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR.Gunnar Atli og Guðný með þrælgóða tónlist og umfjöllun um jólahátíð Iðnskólans. 20.00 FG.Stefán Sigurðsson spjallar um málefni líðandi stundar og fær jafnvel gesti í heimsókn. 22.00 MH. Neðanjarðargöngin. Tónlist, menning og ofurhetjur umsjón Arnars P., Hjálmars og Snorra. 9.00 Tónlist. 18.00 Tónlist-Umsjón Sævar Finnboga- son. 20.00 Magnamín. Ný íslensk tónlist ásamt tónlistagetraun. 22.00 Hljómflugan. Umsjón Kristinn Pálsson. 1.00 Næturtónlist ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orö Guðs til þín.Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Tónlist. 16.00 Hitt og þetta.Guðbjörg Karlsdóttir. 16.30 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar- dóttir. 17.00 Dagskrárlok. 5.00 Sky World Review. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. Sápuópera. 12.30 Sale of the Century. 13.00 Another World. 13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Sale of the Century. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 The Secret Video Show. 20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um geimverur. 21.00 Moonligthting. Gamanlögguþátt- ur. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Gamlar grínmyndir. 23.00 The Streets of San Francisco. Lögguþáttur. 0.00 Pages from Skytext. 03.30 Krikket. Bein útsending frá Syd- ney frá leik Englands og Ástralíu. Sýnt til kl. 11 næsta morgun. EUROSPORT ★ 4 ★ 5.00 International Business Report. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 7.30 Heimsleikarnir. 8.30 Eurobics. 9.00 Skautaíþróttir. 11.00 Fimleikar. 12.00 Eurobics. 12.30 Snóker. 14.30 Golf. 17.00 Raft Racing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Trans World Sport. 20.00 The Ford Ski Report. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Knattspyrna. 23.00 Eurosport News. 23.30 Snóker. SCREENSP0RT 7.00 Skíöaíþróttir. 8.00 Blak. Frakkland og Þýskaland. 9.00 GO 10.00 Íshokkí. 12.00 PGA Golf. 14.00 Keila. 15.15 Keila. 15.30 Kick Boxing. 16.00 íþróttir i Frakklandi. 16.30 Moto News. 17.00 Show Jumping. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Hnefaleikar. Frá Thailandi. 20.00 Live Matchroom Pro Box. Bein útsending og geta því tímasetning- ar breyst. 22.00 Hippodrome. Hestaíþróttir. 22.30 Íshokkí. 0.30 Hlgh Flve. Miðvikudagur 12. deseníber Rokklingarnir koma í heimsókn á Rótina. Útvarp Rót kl. 20.00: Magnamín Þátturinn Magnamín hef- ur verið fluttur á miðviku- dagskyöldin á sama tíma og áður. í kvöld er ætlunin að bjóða Rokklingunum í heimsókn og flutt verða ein- hver lög af nýútkominni plötu þeirra. Nú eru nokkrir nýir krakkar í liði Rokklingana og er yngsta söngkonan ekki nema sex ára. Plata þeirra heitir „Af lífi og sál“ og má segja að hún beri nafn með rentu því þau leggja sig svo sannarlega fram þau stuttu. Einnig verður getraun í gangi og munu heppnir hlustendur fá plötuna í verölaun. Rás 1 kl. 17.03: Vita skaltu Vita skaltu er fjölfræði- þáttur í síðdegisútvarpi rás- ar 1 alla virka daga á sama tíma. Þar er aflað fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, flett upp í alfræði- bókum og leitað upplýsinga hjá sérfróðum mönnum. í þáttunum er meöal annars ijallaö um vísindi, menning- arsögu, stofnanir þjóðfé- lagsins og fleira. Á mánudögum, flmmtu- dögum og föstudögum er ótalmargt tekið fyrir í þátt- unum. Á þriðjudögum er eitt ákveðið efni tekið til meðferðar og á miðvikudög- um er símatími þar sem hlustendur geta lagt inn spurningar fyrir umsjónar- menn og sérfræðinga. Sím- lltUQi Jökulsson umsjónarmanna skaltu. elnn Vita inn er 91-38500. Umsjónarmenn eru Ari Trausti Guðmundsson, 111- ugi Jökulsson og Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. Pósturinn Páll er attur kominn á stjá. Sjónvarpkl. 17.50: Töfraglugginn Pósturinn Páll, sem var afar vinsæll hér á árum áð- ur, er kominn á dagskrá aft- ur enda ný kynslóð að vaxa úr grasi. Pósturinn Páll er brúðupóstur og á köttinn Njál eins og segir í söngnum sem allir krakkar syngja með í. Nýir aðilar eru í fylgd Páls og Njáls og má nefna Hlöð- ver grís. Hlöðver er líka breskur að uppruna eins og Páll en auðvitað eru þeir vel talandi á íslensku. Þríburarnir vinsælu eru franskir að uppruna og eiga þeir til að finna upp á ýms- um hrekkjabrögðum sem öðrum krökkum eru fram- andi. Litli brúni bangsi er líka franskur en myndirnar um hann eru stuttar og ein- faldar, ætlaðar yngstu börn- unum. Síðast í Töfraglugganum er bandarísk syrpa sem tek- ur á vandamálinu mengun á þann hátt að litlir krakkar skilja. Drullusokkur, Ilmur, Saurarnir og fleiri beijast um völdin sín á milli og myndast oft mikil togstreita.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.