Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1990, Page 7
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990. 27 • íslandsmót einstaklinga í pilukasti verður haldið í Ölveri í Glæsibæ um helgina. Keppt verður bæði i kvenna- og karlaflokki. Þessi iþróttagrein nýtur æ meiri vinsælda hér á landi. íslandsmót í pílukasti Íþróttalíf um helgina verður með allra rólegasta móti í langan tíma. Jólin nálgast óðfluga og því ósköp eðlilegt að íþróttamenn dragi sam- an seglin. Körfuknattleiksmenn eru fyrir allnokkru komnir í frí frá úrvalsdeildinni en landsliðið tekur um helgina þátt í smáþjóðamótinu í Wales. Aðeins tveir leikir verða í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik um helgina. Sá fyrri verður í kvöld og leika þá Fram og KA í Laugar- dalshöllinni kl. 20. Á laugardag leika síðan Haukar og ÍBV í íþrótta- húsinu við Strandgötu og eftir því sem blaðið kemst næst hefst leikur- inn kl. 16.30. í 2. deild karla verða þrír leikir í kvöld. Þór og Keflavík leika á Ak- ureyri kl. 20.30, Njarðvík og ÍS og Afturelding og Ármann leika kl, 20. íslandsmót einstaklinga í pílu- kasti fer fram á laugardag og sunnudag. Keppt verður bæði í kvenna- og karlaflokki og er móts- staður Ölver í Glæsibæ. Forkeppni verður á laugardag kl. 15.30. 16 efstu menn forkeppninnar komast áfram í milliriðla. Á sunnudag hefst keppnin einnig kl. 15.30. Þeir átta leikmenn, sem skipa landslið íslands í pílukasti, fá sjálfkrafa rétt tii keppni í milliriðlum. -JKS Sýningar Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Feðginin Sigrún Steinþórsdóttir og Stein- þór Marinó Gunnarsson halda þar sam- sýningu. Á sýningunni er listvefnaður, unninn úr íslenskri ull og jute, eftir Sig- rúnu og olíumálverk og myndverk, unn- in með blandaðri tækni, eftir Steinþór Marinó. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 14-19 og stendur til 19. desember. í KafFistofú Hafnarborgar sýna 12 hafnflrskir myndlistarmenn verk sín. Listamennirnir eru: Kristrún Ágústsdóttir, Elín Guðmundsdóttir, Að- alheiður Skarphéðinsdóttir, Jóna Guð- varðardóttir, Janos Probstner, Sigríður Erla, Sigríður Ágústsdóttir, Pétur Bjarnason, Rúna, Gestur Þorgrímsson, Gunnlaugur Stefán Gíslason og Sverrir Ólafsson. Sýningin stendur fram á Þor- láksmessu. Kaffistofan er opin alla daga frá kl. 11-19. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiöjumunasafnið er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, flmmtudaga, fóstudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Þar standa yfir tvær sýningar. í vestur- sal sýnir Sigfús Halldórsson málverk og í austursal sýnir Gísli Sigurðsson mál- verk. Sýningamar standa til 23. desemb- er. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 11-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Listasafn Háskóla íslands íOdda Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aögangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfir sýning sem nefnist Ald- arlok. Þetta er fyrsta sýningin á íslandi á sovéskri samtímalist. Listamennirnir eru Andrej Fílíppov, Sergej Mírónénko, Vladimir Mírónénko, Oleg Tístol og Konstantín Reúnov. Hér er um að ræða samvinnuverkefni milli íslands og Sovét- ríkjanna. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 í Listasafni Siguijóns í Laugamesi er nú til sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur- jóns frá tímabilinu 1927-1980. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safns- ins er opin á sama tíma. Listhús Vesturgötu 17 Þar stendur yfir aðventusýning Listmál- arafélagsins. Þeir listamenn, sem verk eiga á sýningunni, em Bjöm Bimir, Bragi Ásgeirsson, Einar G. Baldvinsson, Ellas B. Halldórsson, Guðmunda Andrés- dóttir, Hafsteinn Austmann, Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes Geir, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson, Pétur Már, Helga Magnúsdóttir og Kristín Geirsdóttir. Sýningin, sem er sölusýning, er opin til jóla alla daga kl. 14-18. Aðgang- ur er ókeypis. Mokkakaffi Skólavörðustíg Anton Einarsson sýnir landslagsmyndir. Sýningin stendur út desember. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Gísli Bergmann og Róska halda samsýn- ingu í Nýlistasafninu. Á sýningunni em málverk, klippimyndir, tölvugrafik, ljós- myndir og fleira. Sýningin stendur til 23. desember. Norræna húsið í anddyri Nomæna hússins stendur yfir sýning á myndum, unnum með sérstakri ljósmyndatækni, „hólógraiiu" eða heil- myndun. Er leysigeislum beitt við mynd- gerðina og er útkoman þrívíðar myndir. Opið kl. 14-19. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Álfabakka 14 Þar stendur yfir sýning á verkum Daða Guðbjörnssonar. Listamaðurinn sýnir 16 myndir, þar af 10 olíumálverk sem flest em máluð á sl. tveimur ámm. Daði hefur haldið fjölda einkasýninga innanlands og erlendis. Auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum víða um lönd og hér á landi. Sýningin verður opin til 22. febrúar á afgreiöslutíma útibúsins, kl. 9.15-16, ffá mánudegi til föstudags. Sýningin er sölu- sýning. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar em til sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sýning í menntamálaráðuneytinu í menntamálaráðuneytinu stendur nú yfir sýning tveggja ungra listamanna. Guðjón Bjamason sýnir rúmlega 60 olíu- málverk og skúlptúra og Sigríður Rut Hreinsdóttir sýnir 20 vatnslitamyndir. Sýningin er opin á venjulegum skrif- stofutíma kl. 9-17 alla virka daga og stendur til 5. janúar 1991. Sýning á vatnslitamyndum Myndlistarkonan Svava Sigríður Gests- dóttir hefur opnað sýningu í bókasafni Kópavogs, listastofu. Hún hefur haldið 10 einkasýningar og tekið þátt í samsýn- ingum. Myndimar em byggðar á áhrif- um ffá landslagi, strönd og fjalli. Sýning- in er opin á á sama tíma og safnið, kl. 9-21, til 15. desember. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið sunnudaga kl. 14-16. BJÓRWÍHÖUJNhf HELGAKniÐ Föstudagurinn 14. desember og laugardagurinn 15. desember Hinn vinsæli hljómborðsleikari, Guðmundur Haukur, sér um flörið. Sunnudagurinn 16. desember Guðmundur Haukur leikur frá kl. 22.00-01.00. Mánudagurinn 17. desember Einar Jónsson skemmtir gestum. Opið í hádeginu frá 12-15 laugardag og sunnudag. Munið dansgólfið þar sem léttir snúningar eiga sér stað. Snyrtilegur klæðnaður. Opið í hádeginu kl. 12-15 laugardag og sunnudag. BJORf HOLUN HF. GERDUBERG11 111REYKJAVÍK SÍMI 74420 LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRADA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujjERtw, Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum tasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðaistræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Lækjarbakki, Tálknafirði, þingl. eig- andi Herbert Guðbrandsson, miðviku- daginn 19l desember 1990 kl. 9.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Jörðin Brjánslækur H, Barðaströnd, þingl. eigandi Kirkjugarðasjóður, miðvikudaginn 19. desember 1990 kl. 9.30. Uppboðsbeiðendur eru Bygging- arsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is- lands og Ingvar Bjömsson hdl. Frysti- og vinnsluhús ásamt vélum og tækjum, þingl. eigandi Flóki hf., mið- vikudaginn 19. desember 1990 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Fisk- veiðasjóður fslands, Byggðastofnun og Búnaðarbanki íslands. Kjarrholt 4, Barðaströnd, þingl. eig- andi Kristín Theódóra Ragnaredóttir, miðvikudaginn 19. desember 1990 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Byggingar- sjóður verkamanna. Jörðin Neðri-Rauðsdalur, Barða- strönd, þingl. eigandi Ragnar Guð- mundsson, miðvikudaginn 19. des- ember 1990 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Byggingarsjóður ríkisins, Ami Pálsson bdl. og Ingvar Bjömsson hdl. Kjarrholt 1, Barðaströnd, þingl. eig- andi Guðrún Sigfríður Samúelsdóttir, miðvikudaginn 19. desember 1990 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Byggingar- sjóður verkamanna. Kjarrholt 3, Barðaströnd, þingl. eig- andi Kristján Sigurbrandsson, mið- vikudaginn 19. desember 1990 kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Byggingar- sjóður verkamanna. Gilsbakki 1, Bíldudal, talinn eigandi Haukur Kristinsson, miðvikudaginn 19. desember 1990 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Byggingarsjóður verka- manna. y. Gilsbakki 2, 1. h. 1, Bíldudal, talinn eigandi Ágúst Sörlason, miðvikudag- inn 19. desember 1990 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Byggingarsjóður verkamanna. Sæbakki 6, Bfldudal, þingl. eigandi Kristján H. Kristinsson, miðvikudag— inn 19. desember 1990 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Byggingarsjóður verkamanna. Miðtún 2, 2b, Tálknafirði, þingl. eig- andi Ólafúr Gunnbjömsson, miðviku- daginn 19. desember 1990 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Gunnar Sæmundsson hrl. Brunnar 6, Patreksfirði, þingl. eigandi Eiður B. Thoroddsen, miðvikudaginn 19. desember 1990 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Byggingarsjóður ríkis- ins og Guðmundur Ób Guðmundsson hdL______________________________ Þórsgata 12, Patreksfirði, þingl. eig- andi Iðnverk hf., miðvikudaginn 19. desember 1990 kl. 17.00. Uppboðs- beiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Bensi BA-46, þingl. eigandi Leifúr Halldórsson, miðvikudaginn 19. des- ember 1990 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Mb. Eleseus BA-328, þingl. eigandi Skúli Magnússon, talrn eign Stein- bjargar hf., fimmtudaginn 20. desemb- er 1990 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Byggðastoíhun, Búnaðarbanki íslands, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Fiskveiðasjóður íslands, Jón Ingólísson hdl., Jón Steinar Gunnlaugsson hdl., Sveinn Seinsson hdl., Gísfi Kjartansson hdl. og inn- heimtumaður rfldssjóðs. SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.