Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Blaðsíða 3
'' I.;AÓGÁRÍ)AG‘uR 26. jÁnÚÁRA1991.
Bflar
Stýrishjólið er þægilegt og mælum vel fyrir komið í borðinu. Til vinstri má sjá brettið með rofunum fyrir raf-
magnsrúðuvindurnar - loksins komið á heppilegan stað.
hreyfingu í hvern gír. MiUigírstöngin
er líka nærri hendi og auövelt og
fljótlegt að skella í fjórhjóladrifiö eða
taka bílinn úr því.
Yfirgír og aflstilling
Sjálfskiptingin sem boðin er í langa
Vitara er fjögurra þrepa með yfirgír
og svokallaðri sparnaðarstillingu,
sem er kannski dálítið klaufalegt orð
og villandi. Á ensku stillir maður
ýmist á „normal“ eða „power“; það
væri kannski hægt að klúðra þessu
enn frekar með því að kalla það
„hversdagsstillingu“ og „aflstill-
ingu“. Mergurinn málsins er sá að í
aflstillingu - sportstillingu - slær
vélin ekki af snúningi fyrr en öku-
maður gerir það sjálfur með bensín-
gjöfinni, en á hversdagsstillingu -
sparnaðarstillingu - verður vélar-
snúningurinn tempraðri. Þetta á líka
við um yfirgír (overdrive) af eða ,á.
Þar munar hvorki meira né minna
en 800 snúningum á vél miðað við
90 km hraða, hvort bíllinn er í yfir-
gír eða ekki.
Vissulega er gaman að geta stjórn-
að og ráðið með einföldum hætti eins
og þessar stillingar gera mögulegt.
En miðað við þá reynslu sem ég fékk
hygg ég að ég myndi jafnaðarlega aka
á hvunndagsstillingu með yfirgír á
og ekki grípa til hinna stillinganna
nema við sérstakar kringumstæður.
Mér finnst bíllinn til að mynda hafa
alveg nógan kraft á hvunndagsstill-
ingu og varla hafa við hina stilling-
una að gera nema í einhverjum
ákveðnum tilvikum sem varla koma
til nema sjaldan - svo sem við erfiðan
drátt og þess háttar.
Ekkivalturbíll
Nú er skylt að geta þess að undir
Framhald á
næstu síðu
Fimmtu dyrnar opnast upp á gátt en stuðarinn nær svo langt aftur að
vissara er að fara gætilega til að verða ekki óhreinn á lærunum, þegar
verið er að athafna sig þar fyrir aftan.
Hurðirnar opnast vel og sætin eru í réttri hæð til að setjast beint inn. Þetta
væri upplagður leigubíll.
vörunarljósum sem siður er að hafa
nú til dags, þar með talið vísbending
um hvenær ekið er í fjórhjóladrifi,
og þegar sjálfskipting er annars veg-
ar ef yfirgírinn er á og/eða vinnslu-
kerfi vélarinnar er stillt á kraftátak
(þetta á við „sparnaðartakkann" -
sjá síðar).
Stýrisjólið er skemmtilega þykkt
og fer vel í hendi og aflstýrið er létt
og nákvæmt. Bíllinn fer einstaklega
vel á vegi, er rásviss og þýður, 16
ventla 1600 rúmsentímetra vélin
gahgþýð og svarar vel, lætur þó dálít-
inn vargagang til sín heyra þegar
gefið er rösklega í til að láta sjálf-
skiptinguna svara. Annars er Vitara
merkilega hljóðlátur bíll fyrir sinn
flokk. Vindgnauð og vegarhljóð er
mun minna en maður gerir ráð fyr-
ir, en dálítið heyrist í vél og kössum.
Það er til að mynda nokkuð auð-
heyrt hvort maður keyrir í fjórhjóla-.
drifi eða afturdrifmu einu. Af jeppa
að vera er bíllinn mjög þýður og
mjúkur, meira að segja svo sæmdi
fólksbíl. Skiptingin í handskipta
kassanum liggur svo vel við hendi,
er svo skemmtileg, nákvæm, auðveld
og þægileg, að leitún er á betri hand-
skiptingu í nokkrum bíl, það þrátt
fyrir að hún hefur talsvert langa
Vitara JLX, 51 Lengd: 4030 mm mrða, í tölum skiptur bíll: 10,4 I á 100 km.
Breidd; 1635 mm Pimm gira handskiptur kassi eða
Hæð: 1700 mm fjögurra þrepa sjálfskipting með
Hæð undir: 20 sm yfirgír og „afltakka”.
Eigin þyngd, handsk/sjálfsk. HQS/IOIS ko öensmgeymit itíKui oo niia. Notar blýlaust bensín eingöngu.
XXÍ7U/ XÚÍ.O tVfe Vél; 1600 rúmsentímetra, 16 Diskaliemlar framan, skálar aft-
ventla, 70/95 kw/ha DJN v/5.600 an.
sn.mín., snúningsvægi 132,4 Nm Bíllinn er með sjálfstæðri grind.
v/4000 sn.mín., flölspíssa inn- Áætlaö verö í janúar 1991: hand-
sprautun og snertulaus kveikja, skiptur: 1.550.000,- kr.; sjálfskiptur
hvarfi. Eyðsla í reynsluakstri, hand- 1.670.000,- kr.
G/obuse
Lágmúla 5, sími 91-681555
Bíladeild
Citroén BX 19 4x4, árg. 1990, ek. 8.000, hvítur, dráttar-
kúla, grjótgrind, sílsaiistar, driflæsing. V. 1.350.000.
Allir bílar yfirfarnir og
í 1. flokks ástandi.
Opið í dag kl. 10-17
Chevy Blazer S10 ’87, ek. 38.000
m„ lúxusinnrétting. V. 1.700.000,
staðgreiösluv. 1.450.000.
Citroen AX II TRE 88, ek. 26.000,
góður og sparneytinn. V. 490.000,
staðgreiösluv. 395.000.
Toyota Camry XLi st. ’87, ek. 83.000.
Staðgreiðsluverð 760.000.
Ford Bronco II XL ’88, ek. 47.000,
svartur. Staðgreiðsluverð
1.350.000.
25
BíLAHÚSIÐ
■ I L A S A L A
SÆVARHÖFÐA 2 n 674848
I húsi Ingvars Helgasonar
MMC Pajero turbo disil, árg. 1990,
ekinn 30 þ. km, intercooler, sumar-
og vetrardekk, útvarp/segulb. o.fl.
Ath. skipti á ódýrari, verð 1780 þús.
Daihatsu Feroza, árg. 1990 EL II,
króm, ekinn 10 þ. km, toppgrind,
útvarp og segulband, topplúga o.fl.
Ath. skipti á ódýari, verð 1270 þús.
Subaru Legacy 1800 4x4, árg. 1990,
ekinn 18 þ. km, topplúga, útv./seg-
ulb„ sumar- og vetrard., kúla o.fl.
Ath. skipti á ódýrari, verð 1500 þús.
Subaru 1800 coupé turbo 4x4, árg.
1988, ek. 40 þ. km, 135 hö„ sjálfsk.,
topplúga, sumar- og vetrard. á fetg-
um, útv./segulb. o.fl. Ath. skipti á
ódýrari, verð aðeins 1220 þús.
MMC Lancer 1500 GLX, árg. 1989,
ek. 39 þ. km, sjálfsk., samlæsing
o.fl. Ath. skipti á ódýrari, v. 850 þús.
Mazda 323 1600 GLX, árg. 1990 f-
módel, ekinn 8 þ. km, sjálfskiptur,
útvarp og segulband, d-grár, o.fl.
Ath. skipti á ódýrari, verð 1050 þús.
Citroen AX 14 TRS, árg. 1988, ek.
30 þ. km, útv./segulb., sumar- og
vetrard. Ath. sk. á ód„ verð 570 þús.
Subaru 1800 st. 4x4, árg. 1988, ek-
inn 42 þ. km, rafm. í rúðum, sum-
ar- og vetrardekk, litur hvítur. Ath.
skipti á ódýrari, verð 1060 þús.
Gífurlegt úrval notaöra bíla!
Yfir 100 bílar á staónum!
Verð og greiöslukjör vió allra hæfi!