Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Síða 7
23 SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá klukkan. 07.CX) til 10.00 og frá klukkan 12.00 til 13.00. 07.30 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra frétta. 17.50 Töfraglugginn (17). Blandað er- lent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá laugardégi. 19.20 Staupasteinn (2) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Úr handraöanum. Það var árið 1978. í þættinum ræðir Bryndís Schram við Skúla Halldórsson og Ása í Bæ sem leika og syngja frum- samin lög, hljómsveitin Brunaliðið leikur, Sólveig Thorarensen syngur með hljómsveit Aage Lorange, Jónas Jónasson syngur lag sitt Hagavagninn og Ólafur Ragnars- son ræðir við Maríu Markan sem starfaði um tíma við Metropolit- an-óperuna í New York. Umsjón Andrés Indriðason. 21.30 Matariist. Matreiðsluþáttur í um- sjón Sigmars B. Haukssonar. Gest- ur hans að þessu sinni er Ragnar Wessmann yfirmatreiðslumaður. Dagskrárgerð Kristín Erna Arnar- dóttir. 21.50 Vetrarbrautin (Voie lactée). Frönsk bíómynd frá 1970. Myndin fjallar á gamansaman hátt um ferð tveggja heittrúarmanna um Frakk- land og Spán. Þetta er önnur myndin af sex eftir þennan meist- ara súrrealismans sem Sjónvarpið hefur tekið til sýningar. Leikstjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Paul Frankeur og Laurent Terzieff. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vetrarbrautin - framhald. 23.40 Dagskrárlok. Að dagskrá lokinni verður fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Glóarnir. Teiknimynd. 17.40 Tao Tao. Teiknimynd. 18.05 Albert feiti. Albert og félagar lenda ávallt í skemmtilegum ævin- týrum. 18.30 Rokk. 19.19 19:19. 20.10 Vinir og vandamenn (Beverly Hills 90210). Þau Brenda og Bran- don uppgötva fljótt að skólafélagar þeirra lifa allt öðruvísi en þau áttu að venjast heimafyrir. Unglingarnir eiga nóg af peningum. Ganga í hátískufatnaði og aka um á rándýr- um bílum. 21.00 Höfðingi hagsældar (Lord of the Golden Triangle). Einstök heimild- armynd um einn stærsta framleið- anda og dreifingaraðila heróíns í heiminum. Hann kallar sig höfð- ingja hagsældar og segist ekki vera glæpamaður heldur stjórnmála- maður sem berst fyrir rétti landa sinna í Burma. 21.50 Spilaborgin (Capital Citý). Bresk- ur framhaldsþáttur þar sem allt snýst um peninga. 22.45 Tiska (Videofashion). Vor- og sumartískan frá heimsþekktum hönnuðum. 23.15 ítaiski boltinn. Mörk vikunnar. Nánari umfjöllun um ítölsku knatt- spyrnuna. Stöð 2 1991. 23.35 Til bjargar börnum (In Defense of Kids). Athyglisverð mynd sem greinir frá kvenlögfræðingi sem sérhæfir sig í að berjast fyrir rétti barna. Aðalhlutverk: Blythe Dann- er og Sam Waterson. Lokasýning. 1.10 CNN: Bein útsending. 0Rásl FM 92,4/93,5 ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Víkingar á meginlandi Evrópu. Jón R. Hjálmarsson segir frá hern- aði víkinga í Evrópu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Viö leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigur- björnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Stéttaskipting. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Miðvikudagur 20. febrúar MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Harðar Ágústssonar listmál- ara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Asdísi Skúladóttur. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: 'Jna Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir. Tónskáld hljóma- litanna, György Ligeti. Umsjón: Árni Blandon. (Endúrtekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 21. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukínn. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn meó hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkenni- legu fólki: Einar Kárason. 9.03 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget- raun rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell. vChalk Mark In A Rain Storm". 20.00 iþróttarásin - Bikarkeppni HSÍ. iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í undanúrslitum karla og kvenna. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.03 . Á tónleikum með „The House- martins" og "Buddy Curtiss and the Grasshoppers". Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- dagskvöldi.) . 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 7.00 Eirikur Jónsson Eiríkur kíkir í blöð- in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður að helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Hafþór Freyr Sigmundsson og miðvikudagurinn í hávegum hafð- ur. Fariö í skemmtilega leiki í tilefni dagsins. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14.00 Valtýr Bjöm. 17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Arsæll og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson Ijúfur og þægilegur. 22.00 Haraldur Gislason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmunds- son er með hlustendum. 0.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að gerast en aðallega er það vin- sældapoppið sem ræður ríkjum. 11.00 Geðdeildin - stofa 102. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maður. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsælda- popp á miðvikudagskvöldi. 22.00 Amar Albertsson. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel Ólafsson og Stein- grímur Ólafsson. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera“. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotiö. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsáriö. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera“ og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guömundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Hytjjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp - 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Olason á næturvaktinni. lfe(>9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Heilsuhor- nið. 7.50 Fasteignaviðskipti. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg- unkatfi. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðardóttir. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. 10.00 Hvererþetta?Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert. 11.30 A ferö og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö i siðdegisblaöiö. 14.00 Brugöió á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Toppamir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademian. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórssonar. 22.00 Sálarletriö. Umsjón Inger Anna Aikman. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 M.S. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Fjölbraut í Garðabæ. 20.00 Kvenr.askólinn í Rvk. 22.00 Neðanjaröargöngin. Þáttur sem inniheldur óháða tónlist og fleira sniðugt. Umsjón: Snorri Örn Árna- son ásamt félögum sínum úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þín. Blandaður þátt- ur í umsjón Jódísar Konráðsdóttur með fraeðslu frá Ásmundi Magn- ússyni, forstöðumanni Orðs Kfsins. 10.50 TónlisL 13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 14.10 TónlisL 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 19.00 Blönduð tónlisL 20.00 Kvölddagskrá Vegarins. Dagskrár- kynning ásamt rólegri tónlist. 20.30 Lifandi orð. Björn Ingi Stefánsson, forstöðumaður Vegarins, talar út frá orði Guðs. 20.50 Kynnt tónlist ásamt lestri úr Bibl- iunni. 21.30 Kvöldrabb. Umsjón Ólafur Jón Ásgeirsson. Gestur kvöldsins verð- ur Eiður Einarsson. Hann mun segja hlustendum Alfa frá því hvernig hann komst til trúar á Jes- úm Krist. Einnig mun hann segja frá ferð sinni til Rússlands árið 1989. Hlustendum gefst kostur á því að hringja í síma 675300 eða 675320 og fá fyrirbæn eða koma meó bænarefni. 6.00 The DJ Kat Show. 8.40 Mrs Pepperpot. 9.10 Jackpot. 9.30 Here’s Lucy. 10.00 It’s Your Round. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Loving. Sápuópera. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindáskáldskap- ur. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 The Secret Video Show. 20.00 Alien Nation. Framhaldsþáttur um geimverur. 21.00 Equal Justice. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 The Hitchhiker. 23.00 Afhending Grammy-verölaun- anna. 1.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT *. * *★* 5.00 International Business Report. 5.30 European Business Today. 6.00 DJ Kat Show. 7.30 Eurobics. 10.00 Fjölbragöaglima. 10.30 Eurobics. 11.00 Skíði. Frjáls aðferð. 11.30 Skiöaskotfimi. 12.30 Tennis. 17.30 Transworld Sport. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hnefaleikar. 20.00 Ford Ski Report. 21.00 Tennis. 23.00 Eurosport News. 23.30 Knattspyrna á Spáni. SCREENSPORT 7.00 iskappakstur. 8.00 Pro Box. 10.00 Stop-Kick hnefaleíkar. 11.00 Keila. 12.15 Go. 13.15 Ruðningur í Frakklandi. 14.45 íþróttir á Spáni. 15.00 Moto News. 15.30 Hnefaleikar. Atvinnumenn í Bandaríkjunum. 17.00 Stop-Supercross. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US PGA Golf. 20.00 Íshokkí. Svíþjóð og Tékkóslóvak- ía. 22.00 Wide World og Sport. 23.00 íshokki. Myndin er í gamansömum dúr og segir frá tveimur um- renningum sem leggja leiö sina suður allt Frákkland. Sjónvarpið kl. 21.50: Vetrarbrautin Sj ón varpsáhorfendur mun ráma í mynd franska kvikmyndaleikstjórans Lu- is Bunuels um Dagbók her- bergisþemu sem Sjónvarpið sýndi sem miðvikudags- mynd í síðasta mánuði. Enn eru verk Bunuels dregin fram í hið íslenska dagsljós og mun svo reynd- ar verða oftar á næstunni, því fengist hafa til sýningar fimm aðrar myndir þessa mikla meistara franskrar- kvikmyndagerðar á íjörutíu ára skeiði þessarar aldar. í kvöld verður á dag- skránni ein af síðustu myndum Bunuels, La voie lactée eða Vetrarbrautin. Myndin er í gamansömum dúr og segir frá tveimur umrenningum sem leggja leið sína suður allt Frakk- land, áleiðis til Spánar þar sem bíða helg vé kaþólskra manna er flest mein fá bætt, sálar og líkama. Svo sem að líkum lætur, reynist ferða- lagið hit undarlegasta og fé- lagarnir tveir hitta fyrir livers kyns furðufugla á vegferð sinni. Myndin fær góða dóma og þykir frumleg útfærsla á ýmsum kenningum ka- þólsku trúarinnar, enda þótt staðgóðrar kunnáttu í þeim fræðum sé þörf til að meta brodd Bunuels til fullnustu. Aðalstöðin kl. 22.00: Sálartetrið Á miðvikudögum er á dagski’á Aðal- stöðvarinnar þáttur- inn Sálartetrið. Inger Anna Aikman er áhugamaður um andleg málefni og ijallar hún um marg- vislegar hliðar þeirra í þáttum sín- um. Hún fær til sín gesti og umræðan hefur snúist um kirKjuna, trúarbrögð og trúflokka' og allt sem viðkemur þeim. Inger er einnig mikill friöarsinni og hefur þvi margoft fjallað af næmi um styrjaldir og hörmungar þeirra. tnger Anna Aikman ræöir um kirkj- una, trúarbrögð, trúflokka og fteira i þáttum sínum. Myndin segir frá mesta heróínframleiðanda heims en hann framleiðir um 65% alls heróins er neytt er í heimin- um i dag. Stöó2kl. 21.00: Heimildamynd um heróín Höföingi hagsældar nefn- ist heimildamynd um stærsta framleiðanda og dreifmgaraðOa heróíns í heiminum. Hann kallar sig höfðingja hagsældar og seg- ist ekki vera glæpamaður heldur stjórnmálamaður sem berst fyrir rétti landa sinna í Burma. Khun Sa heitir hann og er höfuð gullna þríhyrningsins í Burma. Undir stjórn Khun Sa eru framleidd 65% alls heróíns er neytt er í heimin- um. Hann hefur til umráöa eigin herafla. í þessari mynd kynnumst við umfangi framleiðslunnar og rætt er við Khun Sa sjálfan og hans nánustu samstarfsmenn. ★ }

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.