Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1991, Blaðsíða 8
24 .ííí. ij.Aw.ii-K. - y..i-iwivjlAVv.j/ii FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991. Fimmtudagur 21. febrúar SJÓNVARPIÐ Fréttum frá Sky veröur endurvarpað frá klukkan. 07.00 til 10.00 og frá klukkan 12.00 til 13.00. 07.30 08,30 og 12.45 Yfirllt erlendra frétta. 17.50 Stundin okkar (16). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Þvottabirnirnir (1) (Racoons). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (46) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnir (1) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Íþróttasyrpa? Fjölbreytt íþrótta- efni úrýmsum áttum. Umsjón Ing- ólfur Hannesson. 21.00 Ríki arnarins, þriöji þáttur: Sigrast á fenjunum. (Land of the Eagle). Breskur heimildamyndaflokkur um náttúruna í Norður-Ameríku eins og hún kom evrópsku landnemun- um fyrir sjónir. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulur ásamt honum Ingibjörg Haraldsdóttir. 22.00 Evrópulöggur (11) (Eurocops - Tote reisen nicht). Evrópskursaka- málamyndaflokkur. Þessi þáttur kemur frá Sviss og nefnist Fram- liönir feröast ekki. Þýöandi Vetur- liði Guönason. 23.00 Ellefufréttir. -23.10 Uns sól er sest. (För solen gár ned). Heimildarmynd um dvalar- heimili fyrir rosknar ekkjur í Kenýa. Þær eru síðustu eftirlifandi mann- eskjurnar sem muna eftir nýlendu- veldinu mikla og hruni þess. Þýö- andi Veturliði Guðnason. (Nord- vision - Danska sjónvarpiö). 00.05 Dagskrárlok. Aö dagskrá lokinni veröur fréttum frá Sky endurvarpað til klukkan 01.00. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Spennandi þáttur um óupp- lýsta leyndardóma. 21.00 Paradísarklúbburinn (Paradise Club). Þriöji þáttur af tíu er segir frá tveimur bræörum sem ekki eru alveg sammála um tilgang lífsins. 21.55 Gamanleikkonan (About Face). Lokaþáttur þessa breska gaman- þáttar þar sem leikkonan Maureen Lipman bregöur sér í hin ýmsu gervi. 22.20 Réttlæti (Equal Justice). Það er t ekki alltaf dans á rósum að vera lögfræðingur fyrir saksóknara ríkis- ins. 23.10 Dóttir kolanámumannsins (Coal Miner's Daughter). óskarsverð- launahafinn Sissy Spacek fer hér með hlutverk bandarísku þjóölaga- söngkonunnar Lorettu Lynn. Lo- retta Lynn er dóttir kolanámu- manns og aðeins þrettán ára göm- ul var hún ákveðin í að verða fræg söngkona. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tommy Lee Jones, Be- verly D'Angelo og Levon Helm. 1.10 CNN: Bein útsending. ®Rásl FM 92,4/93,5 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu: „Bangsi- mon" eftir A.A. Milne. Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (6). ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Upphaf rússneska ríkisins. Jón R. Hjálmarsson segir frá hernaði sænskra víkinga í austurvegi og stofnun Garðaríkis. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Viðskipta- og atvinnumál. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Þá voru þeir í sama félagi. Brot úr sögu Verslun- armannafélags Reykjavíkur. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato. Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (8). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Marbendill" eftir Erling E. Halldórsson. Leik- stjóri: Guðrún Gísladóttir. Leikend- ur: Baldvin Halldórsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Gunnar Eyj- ólfsson og Edda^ Heiðrún Back- man. (Einnig útvarpað á þriðju- dagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Umsjón: Már Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 22. sálm. 22.30 „Til sóma og prýði veröldinni“. Af Þuru í Garði. Umsjón: Sigríður Þorgrímsdóttir. XEndurtekinn þátt- ur frá mánudegi.) 23.10 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Magnúsar Pálssonar. Um- sjón: Ævar Kjartansson. (Endur- fluttur þáttur frá 24. október fyrra árs.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dáegurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget- raun rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Oagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann; sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum. „Take A Ride" með Mitch Ryder og Detroit Wheels. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjarða. 7.00 Eirikur Jónsson. Eiríkur kíkir í blöð- * in, ber hlustendum nýjustu fréttir, fróðleiksmola. Dagurinn tekinn snemma, enda líður að helgi. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson og fimmtudag- urinn á hávegum hafður. Farið í skemmtilega leiki í tilefni dagsins og nú er helgin alveg að skella á. Starfsmaðurdagsins klukkan 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jóns- son. Fréttaþátturinn kl. 17.17. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur tónlistina þína. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og • Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 m. 104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son er fyrstur á fætur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Allt að gerast en aðallega er það vin- sældapoppið sem ræður ríkjum. 11.00 Geðdeildin - stofa 102. 12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Sigurður Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tusk- ið. Jón Axel Ólafsson og Stein- grímur Ólafsson. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsbiaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. 8.30 Frétt^fyrirsagnir heimsblaðanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsárið. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 Textabrot. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um aö ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-S70. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FMf909 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Spáð í spil- in. 7.50 Verðbréfaviðskipti. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fram að hádegi með Þuríði Sig- urðardóttur.- 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakklnn. 10.00 Hvererþetta?Verðlaunagetraun. 10.30 Morgungestur. 11.00 Margt er sér til gamans gert 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Þáttur i umsjón Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Tónlistarþáttur í umsjón mennt- skælinga við Sund. 20.00 Saumastofan. Þáttur þar sem verður fariö ofan í kjölinn á fram- haldsskólafréttum og ýmsum mál- um tengdum framhaldsskólum. Umsjón: Ásgeir Páll. 22.00 Léttur tónlistarþáttur í umsjón Menntaskólans í Reykjavík. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblían svarar. Halldór S. Gröndal sér um þáttinn. 10.25 Svona er lífið. Úmsjón Ingibjörg Guðnadóttir. 13.30 í himnalagi. Signý Guðbjarts- dóttir stjórnar þættinum. 14.30 Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteinsson snýr plötum. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Theó- dór og Yngvi. 19.00 TónlisL 20.00 Kvölddagskrá KFUM-K. 6.00 The DJ Kat Show. 8.40 Playabout and Mrs Pepperpot. 9.10 Jackpot. 9.30 Here’s Lucy. 10.00 It’s Your Round. 10.30 Young Doctors. 11.00 The Bold and The Beautiul. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.20 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 Afhending Grammy-verðlaun- anna. 22.00 Love At First Sight. 22.30 Night Court. 23.00 Outer Limits. 0.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . ★ 5.00 International Business Report. 5.30 European Business Today. 6.00 The D.J. Kat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Tennis. 10.00 HM á bobbsleðum. 10.30 Eurobics. 11.00 Ford Ski Report. 12.00 Sund. 12.30 Tennis. 17.30 Hestaíþróttir. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis. 21.00 Mobil 1 Motorsport News. 21.30 Knattspyrna. Yfirlit frá Evrópu- mótinu. 23.00 Eurosport News. 23.30 Skíðaskotfimi. 0.30 Big Wheels. SCRE ENSPORT 7.00 Athletics. Innanhúsmót. 8.00 Moto News. 8.30 Hnefaleikar. ■10.00 Stop-Supercross. 11.00 Snóker. 13.00 Keila. 14.15 íþróttir á Spáni. 15.00 Íshokkí. 17.00 Fjölbragðaglíma. 18.00 ATP US Pro. 20.00 Siglingar. 21.00 Úr argnetísku knattspyrnunni. 23.00 US PGA Golf. Rás 1 kl. 15.03: Leikritið Marbendill Klukkan þrjú í dag veröur frumflutt nýtt útvarpsleikrit Marbendill, eftir Erl- ing E. Halldórsson. Leikritið gerist á hóteli í bæ úti á landi, þar sem rithöf- undur nokkur aö sunnan hefur nætur- dvöl. Hann hefur hrifist af stúlku sem var samferða honum í flugvélinni þangað. í veitingasalnum rekst hann á gamlan kunningja sinn, sem rifjar um fyrri kynni þeirra, honum til blendinnar ánægju. Leikendur eru: Baldvin Halldórsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Gunn- ar Eyjólfsson og Edda Heiðrún Back- man. Leikstjóri er Guðrún Gísladóttir. Nýtt leikrit eftir Erling E. Halldórs- son verður frumflutt í dag. Sjónvarpið kl. 23.10: þessarar dönsku krossferðar inn í hartnær gleymda fortíð Afr- eru íku, þar sem rífjaöar upp frásagnir frá því skeiði mannkynssögunnar er Evr- ópuþjóðir litu á sjálfar sig sem óskoraða forystusveit framfara og menningar. Og töldu síg hafa þaö hlutverk aö vernda þjóðir þriðja heimsiiis fyrir eigin fávisku og innræta þeim vestræna siði og háttu. Danski sjónvarpsmaöur- inn Poul Martinsen tókst á hendur ferö suður til Kenya, haustið 1989. Þar leitaði hann uppi elliheimili er starfrækt er fyrir aldraöar ekkjur embættismanna liinna horfnu nýlenduvelda. í myndinni er fylgst með daglegu lífi á þessu elliheim- ili og rætt viö nokkrar vist- kvennamia. En hver og ein hefur sögu að segja frá síð- asta skeiði vestrænnar ný- lendustefnu á aírískri grund. Mynd þessi er úr syrpu danska sjónvarpsins DR 1 er nefnist Documentargrup- pen. Sjónvarpið kl. 21.00: Sigrast á fenjunum í kvöld er fram haldið vegferð breskra sjónvarps- manna frá BBC um lendur og skóga Norður-Ameríku, eins og þeir hafa mætt hinum fyrstu landnemum er brut- ust til vesturs. Fjöl- breytileiki dýra- og plöntulífs hefur ver- ið einstakur í þessari ósnortnu víðáttu náttúrunnar. Að þessu sinni er þriðji þátturinn á dagskrá og nefnist hann Sigrast á fenj- unum. Hér segir af hinu víðáttumikla landflæmi fenja og furuskóga er spænsku landnemarnir nefndu Florída, og náði allt vestur til Missi- sippifljótsins á 16. öld. Á þessum svæðum var geysi fjölskrúðugt fugla- og dýra- líf en landnemarnir voru ötulir veiðimenn því skinn og fjaðrir dýranna voru verðmætar. Það er því fátt í dag sem minnir á hina miklu dýralífsvin er þarna var áður fyrr. Fuglalífið á þessum slóðum var geysi fjölskrúðugt er landnemar komu þar fyrst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.