Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991.
21
Norræna húsið:
Samískar bók-
menntir og listir
sína sem hún kallar Hún lengi lifi.
Á laugardag verður opnuð sýning
í anddyri Norræna hússins sem
nefnist Samaland. Aðalviðfangsefnið
er Samar, menning þeirra og lífs-
hættir, eins og þeir eru um þessar
mundir. Sýningin kemur frá Mála-
og upplýsingamiðstöðinni í Helsinki
og megintilgangur er að auka
fræðslu um Samaþjóðina. Sýningin
verður opin daglega frá klukkan
9.00-19.00 nema sunnudaga frá
12.00-19.00 og stendur hún til 24.
mars.
Klukkustund síðar, eða klukkan
16.00 á laugardag, verður kynning á
Menningarsamtök Sunnlendinga
' efla til tónleika og umræðu um efl-
ingu tónlistarlífs á Suðurlandi á
sunnudag kl. 21.00 í Skálholtsskóla,
.Jónas Ingimundarson píanóleikari
mun flyfja Tunglskinssónötu Beet-
hovens og Myndir á sýningu eftir
samískum bókmenntum. Nils-Aslak
Valkeapáá rithöfundur, ljóðskáld,
tónsmiður og jojkari verður gestur á
kynningunni og segir frá sjálfum sér
og Sömum. Hann fékk sem kunnugt
er bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs í ár fyrir bókina Faðir
minn, sólin. Nils-Aslak hefur gefið
út fleiri bækur og var önnur bók eft-
ir hann lögð fram til bókmenntaverð-
launa Norðurlandaráðs 1987.
Einar Bragi rithöfundur og skáld
segir frá bókmenntum Sama og les
þýðingar sínar á ljóðum eftir samísk
skáld.
Mussorgsky. Jónas ræðir um verlun
og flytur hugleiðingu um tónleika-
hald á Suðurlandi, tónlistaruppeldi
og átak í tónlistarmálum. Síðan
verða almennar umræður. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Tónleikar og efling tónlistar-
menningar á vegum Mensu
khúsið:
teikn-
3rynju
1959-60 nam hún í Myndlistarskólan-
um við Freyjugötu hjá Ragnari
Kjartanssyni myndlistarmanni.
Brynja lærði einnig í Baðstofunni,
sem er myndlistarskóli í Keflavík,
hjá Jóni Gunnarssyni.
Brynja tók þátt í samsýningu í
Baðstofunni árið 1984 en fyrsta
einkasýning hennar var í Bjórhöll-
inni í október 1989.
Sýning Brynju er opin á venjuleg-
um verslunartíma Keramikhússins.
Jónas Ingimundarson leikur á píanó og ræöir um tónleikahald.
Nauðungaruppboð
Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður fasteignin Gnoðarvogur 44-46,
þingl. eign Arnórs Guðjohnsen, boðin upp að nýju og seld á nauðungarupp-
boði sem fram fer á eigninni sjálfri mánudaginn 25. febrúar 1991 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur eru Islandsbanki, Valgarður Briem hrl., Kristinn Hall-
grímsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Heilsugæslustöðin á Hólmavík
Staða heilsugæslulæknis á Hólmavík er laus nú þeg-
ar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Umsóknum
skal skilað á þar til gerðum eyðublöðum.
Nánari upplýsingar gefur Elísabet í síma 95-13395
eða 95-13132.
Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar
LAUGARDAGSK AFFI - VINKVENNASLIT
Séra Auður Eir fjallar um vináttu kvenna
og vinkvennaslit laugardaginn 23. febr.
kl. 11 að Laugavegi 17, 2. hœð.
áfram aö gömlu verslunarhúsunum í
Keflavík. Þaðan verður gengin gamla
póstleiðin út í Leiru og að Stóra-Hólmi.
Pósthúsið í Keflavík mun verða opnað
og göngukortin stimpluð þar. Þá verður
Byggðasafn Suðumesja á Vatnsnesi
einnig heimsótt. Póstgangan verður að
vanda tvískipt: kl. 10.30 Brekka - Kefla-
vík - Stóri-Hólmur og kl. 13 Innri-Njarð-
vík - Stóri-Hólmur.
Fundir
Ráðsfundur Annars ráðs
ITC á íslandi
Helgina 23. og 24. febrúar verða haldnir
tveir ráðsfundir Annars ráðs ITC aö Hót-
el Holiday Inn í Reykjavík. Laugardags-
fundurinn er í umsjón ITC Irpu í Reykja-
vík og er stef háns „Upp, upp mín sál og
allt mitt geð“. Hann hefst með skráningu
kl. 8.30. Fundurinn verður settur kl. 9.30
og verður í tvennu lagi með hléi milli kl.
15.15 og 19 en þá hefst hann aftur með
kvöldverði. Ræðukeppni hefst eftir
kvöldverð kl. 20.30. Sunnudagsfundurinn
er í umsjón ITC Kvists í Reykjavík og er
stef hans „Fáar óskir rætast af sjálfu
sér". Fundurinn hefst með skráningu kl.
9.30 og lýkur um kl. 15.15. ITC-samtökin
miða að því að þjálfa fólk í félagsstörfum
og tjáskiptum og eru öllum opin, jafnt
konum sem körlum.
I myrkri gildir
að sjást.
NotaÖU MÉ UMFERÐAR
endurskinsmerki! WRAÐ
FERMINGARGJATAHATÍDBOK
1991
Miðvikudaginn 13. mars nk. mun hin sivinsæla
FERMiriQARQJAFAHAnDBÓK fylgja DV.
Hún er hugsuð sem handbók fyrir lesendur sem eru
í leit að fermingargjöfúm. Þetta finnst mörgum
þægilegt nú, á dögum tímaleysis, og af reynslunni
þekkjum við að handbækur DV hafa verið afar vin-
sælar.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í
FERMiriGARGJAFAHAriDBÓKimi, hafi samband við
auglýsingadeild DV hið fyrsta í síma 27022.
Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er
til föstudagsins 1. mars nk.
Ath.I Símafaxnúmer okkar er 27079.
- auglýsingar. Sími 27022.