Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 2
20 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. Ferðir Austurríki Zell am Ziller 1 59 Ischgl-Galtur 30 100 St. Johan St. Anton- 20 60 St. Christoph 75 220 Schladming 20 90 Saalbach 35 80 Söll - Wagrain 35 120 Zell am See 0-5 180 Frakkland Alpe d’Huez 35 270 Avoriaz 26 150 Chamonix 50 235 Courchevel 80 120 La Plagne 100 180 Les Arcs 75 95 Tignes 109 190 Val d'lsere 90 140 Val Thorens - . - Meribel 40 120 ítalía Canazei 80 160 Cervinia Cortina 120 290 d'Ampezzo 70 180 Courmayeur 120 260 Livigno Madonnadi 100 170 Campiglo 150 250 Ortisei Limone 60 200 Piemonte 90 140 Júgóslavía Kapaonik Kransjaska Gora Jahorina 67 90 120 Noregur Geilo Skei-Gausd. Hemsedal Björli- Nord- gudbrandsdal Lifjell-Vrádal Lillehammer Norefjell Oppdal Rauland Beitostölen Dombðs Sviss Davos St. Moritz Verbier Wengen Zermatt Svíþjóð Idre ' Áre Isaberg- Smáland Vallásen- Halland Lofsdalen Orsa Grönklitt Mullsjö Varmland- . Sunne Dalarna- Sálen minnst mest 60 120 30 105 125 80 20 80 75 30 45 70 50 35 65 65 21 8 51 75 20 70 90 V-Þýskaland Garmisch- Partenkirchen Oberstdorf 25 St. Englmar 40 60 160 50 105 110 90 20 105 85 70 115 105 245 70 125 85 60 30 50 76 70 35 65 114 60 220 50 Tölur um snjóþykkt eru tilkynntar af ferðamálayfir- völdum viðkomandi landa. Höfuðborg sem hefur allt Strandlífiö setur mestan svip á Mallorca. En í höfuðborginni, Palma, er annar heimur sem vert er að kynnast. íslenskir ferðamenn á leið til MalJ- orca geta valið úr dvalarstöðum allt eftir því hvemig fríið á að vera. Dval- arstaðimir, sem íslenskar ferðaskrif- stofur bjóða, era frá Puerto de Sóller að vestan, suður með allri ströndinni og austur að Alcudia. Á þessu svæöi eru staðir eins og Santa Ponsa, Maga- luf, Palma Nova, Playa de Palma, Cala d’Or, Sa Coma. Hver staður um sig hefur sín sérkenni og því vanda- laust að finna stað við hæfi. Sumir áfangastaðir eru sérlega ætlaðir barnafólki, aðrir henta betur ungu fólki í skemmtanaleit og enn aðrir era kjömir fyrir gamla fólkið sem vill njóta kyrrðar og milda veðursins sem leikur um Mailorca. En hvaða staður, sem valinn er til aö húa á, er öllum nauðsynlegt að hreyfa sig svolítið og sjá meira. Mall- orca er nefnilega svolítið merkileg að því leyti að því lengur sem dvahð er þar og meira skoðað því meira heillast maður af náttúrafegurð eyj- unnar. Vöruhús og söfn Nú kunna menn að vera misvel í sveit settir gagnvart ýmsum sögu- frægum stöðum. En enginn ætti að dvelja á Mallorca án þess að gefa höfuðborginni Palma gaum. Palma hefur upp á allt það að bjóða sem hægt er að finna í einni borg: tísku- verslanir, stór alþjóðleg vöruhús, eins og til dæmis C&A, veitingastaði af öllu tagi, söfn og listmunaverslan- ir, sögufrægar byggingar og glæsi- lega bátahöfn þar sem þekktustu lystisnekkjur.heimsins Uggja við ból- færi. Sú bygging, sem er mest áberandi í Palma og sést langt að þegar siglt er inn Palmaflóann, er dómkirkjan. Hana lét Jakob I. (Jaime I.) af Aragóníu reisa. Byijað var á bygg- ingunni árið 1229, sama ár og Jakob I. og herir hans bratu niður veldi mára á eyjunni. Jakob lenti í sjávar- háska og hét því að ef hann kæmist að myndi hann reisa volduga kirkju guði til dýrðar. Jakob safnaðist hins vegar til feðra sinna löngu áður en byggingunni var endanlega lokið en það var árið 1601. Síðan hefur hún staðið af sér ýmislegt og trónir enn sem tákn borgarinnar í miðbænum rétt við höfnina. Hinum megin við höfnina trónir önnur sögufræg bygg- ing, Bellver-kastalinn frá því á 14. öld. Kvöldganga við höfnina Meðfram allri höfninni liggur breiðgatan Paseo Maritímo. Eitt helsta þjóðareinkenni Spánverja kemur hér sterklega fram og þess virði að fylgjast með því. Hér er ver- ið að vitna til síðdegisgöngu þjóðar- innar. Hvar sem komið er á Spáni má sjá íbúana uppáklædda í göngu- túr með fjölskyldu sinni þegar sólin fer að setjast. Gömul, virðuleg hjón og ung hjón með lítil, falleg börn hitt- ast og hneigja höfuðið til að heilsa. Svolítið í ætt við 17. júní hérlendis. Aðrir sögufrægir staðir í Palma eru arabísku böðin en það era fomminj- ar frá þeim tímum er arabar réöu FERÐAGETRAUN og Flugleiða Sendist til DV-ferðir Þverholti 11 Pósthólf 5380 125 Reykjavík Skammstöfunin stendur fyrir: Það eina sem þú þarft að gera, til að eiga möguleika á að vinna farseðla fyrir tvo til Amsterdam og heim aftur og þar að auki gistingu í tveggja manna herbergi á góðu hóteli í íjórar nætur, er að svara þessari léttu spurningu. □ Dagblaðið - Vísir □ Daginn & veginn □ Davíð 5. Svipuð spurning mun birtast mánudaginn 4. mars. Fyrsta spurningin var í DV-Ferðir 18. febr. og taki lesendur DV þátt í öllum getraununum þremur eiga þeir þar með þrefaldan möguleika á því að hljóta vinningsferðina. 1 1 1 | Nafn Heimili Skilafrestur er til 15. mars. ATH.! Senda má alla þrjá seðlana saman í umslagi. 1 Sími Pnstnr. X i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.