Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1991, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1991. 29 e»v Ferðir ríkjum frá árinu 902 og fram til 1127. Þetta munu vera einu heillegu minj- amar í Palma frá þessum tíma fyrir utan Arco de Almudaina. Plaza út um allt Alls staðar í Palma, líkt og víðar á Spáni, eru staðir miðaðir við plaza þetta og plaza hitt. Gönguferð um miðborgina er tilvahn og má þá hefja hana á hvaða plaza sem er og setja kúrsinn á næsta plaza. Hvert plaza hefur sitt sérkenni og það umhverfi sem sóst er eftir. í kringum Plaza Gomila eru veit- ingastaðir í hrönnum, barir og diskó- tek. Hér er aðalskemmtanhverfi borgarinnar og stutt í einhver glæsi- legustu diskótek í Evrópu. Við Plaza Mayor er mikið af úti- veitingastöðum sem selja mat eða kaffi. Á miðjum degi situr mýgrútur af fólki við hvert borð sötrandi drykki og lesandi blöðin. í götunum frá Plaza Mayor, sem hailast niður að höfninni, er hægt að finna litlar sérverslanir sem selja hstmuni af öllu tagi. Matvöruverslanir, sem selja þjóðlegan mat og alls konar sælkerahnossgæti, láta htið yfir sér utan frá séð en þegar inn er komið er úrvahð ótrúlegt. Milh Plaza Pio XII og Plaza de la Reina liggur glæsilegt breiðstræti, Es Born, með heimsþekktum versl- unum. Umhverfis Plaza de la Reina eru fjölmargar, þröngar götur þar sem hver veitingastaðurinn er við annan. Þama á að stoppa og setjast inn og panta sér góðgæti. Góðgæti á spænska visu Mahorca hefur upp á aht að hjóða hvað varðar mat. íslendingar í frh á Spáni hafa hins vegar verið alltof tortryggnir í garð Miðjarðarhafs- fisksins og spænsku eldamennsk- unnar. Margir sólarlandafarþegar hafa af eintómri ragmennsku látið sig hafa það að borða lélegar pitsur og hamborgara í þrjár vikur og Horft út á sjóinn við Formentor á norðausturhluta Mallorca. kvarta_ svo undan einhæfu fæði. I kringum helstu hótelklasana er nóg af veitingastöðum sem bjóða rétti þeirrar þjóðar sem er í meirihluta á staðnum: enskur matur þar sem Englendingar eru, þýskur fyrir Þjóð- veija og skandinavískur fyrir Norð- urlandabúa. Hluti af því að kynnast þjóð er að borða matinn sem innfæddir meta mest. Eitt gott ráð í því sambandi er að velja þá staði sem íbúamir sækja. Veitingastaðurinn hefur ekki endi- lega það útht sem okkur finnst eftir- sóknarvert - gæti jafnvel talist subbulegur á okkar mælikvarða. En ef hann er yfirfuhur af kátum Spán- veijum og það skín í einstaka sól- brunnið túristaandht innan um, gangið þá óhrædd inn fyrir. Spán- verjar vilja nefnilega borða góðan mat fyrir hóflegt verð. Prófið krækl- ing í skel, hehbakaðan fisk, hvít- lauksbakaða snigla, niðursneidda þurrkaða skinku og glóðarsteikta kanínu og þá er fátt eitt tahð en aht stórgott. Það þarf ekki að fara alla leið th Mahorca th að borða spælegg og franskar eöa kjötbohur með sósu og rauðkáh á danskan máta. Það er hægt hér heima. FERÐAMARKAÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA HRINGBRAUT, SÍMI 61565Ó MfiLfiSKÓLfiR HEFURÐU SÉÐ BÆKLINGINN? KULUSUK GRÆNLAND ANGMAGSSALIK I þorpinu Kap Dan búa um 300 manns. Skíðaferðir, í Angmagssalik búa um 1300 veiðiferðir, hundasleðaferðir. Gisting: Svefnpokapláss, manns. Skiðaferðir (lyfta), eigið fæði. Flugmenn Odin Air eru gestum innan hand- hundasleðaferðir. Gisting: Hotel ar. Angmagssalik, með hálfu fæði. Brottför 8/3-11/3. Verð: í Kulusuk kr. 27.000, Angmagssalik 49.000. Brottför 28/3-02/4. Verð: í Kulusuk kr. 28.000, Angmagssalik kr. 54.000. FERÐASKRIFSTOFANLAND&SAGA-S. 627144-610061 PÁSKAFERÐ SVISS OG SUÐUR-ÞÝSKALAND 10 daga rútuferð um Suður-Þýskaland og Sviss 23. mars til 1. apríl. íslensk fararstjórn. Verð kr. 69.700,- Leitið nánari upplýsinga. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hf., Borgartúni 34, sími 83222. KAUPMANNAHOFN - L0.ND0N Leiguflugið okkar gerir öllum kleift að komast til út- landa. Sannkölluð kjarabót í anda þjóðarsáttar. London Verð frá kr. 14.700 (Báðar leiðirM) Verð frá kr. 15.800 (Báðar leiðirM) Fjölbreytt ferðaþjónusta á áfangastöðum. Ferðir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum. Margvíslegir gistimöguleikar. Sumarhús - bílaleigur o.fl. Dæmi um okkar verð: London: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 19.800 Kaupmannahöfn: Flug og bíll, 1 vika, 4 í bíl, kr. 21.980 Úll þessi verð miðast við staðgreiðslu. Takmarkaður sætafjöldi á þessu ótrúlega vérði. FIUGFERÐIR SGLRRFLUG Vesturgata 12. Símar 620066 og 22100. ÍZ Íif fsiÍÍÍÍ&jf sá to&ira iH'í 4ÍS ^DANMÖRK Flug og bíll Sértilboð í eina viku Brottför 24. júlí A\ K Bíli í A-flokki innifalinff l,n,r Verð er miðað við 2fullorðna og 2 börn, 2-12 ára. 652266 BENIDORM Beint leiguflug í sólina Næsta ferð 1. mars, 26 dagar, 2 í íbúð. Verð frá 59.080,- Páskaferð 27. mars, 2 vikur, 2 í íbúð. Verð frá 51.100,- 2 fullorðnir og 2 börn í íbúð. Verð frá 38.900,- Ferð eldri borgara 10. apríl, 4 vikur: 4 fullorðnir í íbúð. Verð frá 46.350,- 3 fullorðnir í íbúð. Verð frá 49.015,- 2 fullorðnir í íbúð. Verð frá 53.910,- BÆKLINGURINN KOMINN ÚT SJAUMST FERÐASKRIFSTOFA m Aðalstræti 16, sími 621490 REYKJAVÍKUR roqaltur ir Kr. 39.600 á mann, 4 í íbúð á Royal Cristina. (WLfKVTIK ferðaskrifstofa, Hallveigarstíg 1, símar 28388-28580 jzÍM fai4iic4y a Í9&ir.sa újjif&ÍÚisiíiiilk i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.