Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 8. MARS 1991. Messur Árbæjarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þór Hauksson guðfræðingur prédikar. Miðvikudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16.30. Fimmtudagur: Föstumessa kl. 20. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. jónleikar Kirkju- kórs Asprestakalls kl. 17. Flutt verða kirkjuleg verk eftir tónsmiði sem störf- uöu á Vestfjörðum. Flytjendur auk kórs- ins Ásta Valdimarsdóttir, Kristín Sig- tryggsdóttir, Ingvar Jónasson lágfiðlu- leikari og Kristján Sigtryggsson er ann- ast undirleik og kórstjórn. Miðvikudag- ur: Föstumessa kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organ- isti Daníel Jónasson. Þriðjudagur: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.30. Gísli Jónasson. Bústaðakirkj a: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Gide- onfélagar kynna starf sitt. Eftir messu býður Bræðrafélagiö öldruðum til sam- sætis í safnaðarheimilinu. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaöarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu. Kl. 14. Messa. Unnur Halldórsdóttir djákni predikar. Inga Bachmann syngur einsöng. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Eftir messuna verður kaffisala kirkjunefndar- kvenna (KKD) í safnaðarheimilinu. Þar syngur Inga Bachmann nokkur lög. Kl. 17. Föstumessa með altarisgöngu. Prest- ur sr. Ingólfur Guðmundsson. Miðviku- dagur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðvikudagur: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Sigríður Guðmundsdóttir guðfræðinemi. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guöjóns- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Miövikudag- ur: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn Án skilyrða annast tónlist, stjórnandi Þor- valdur Halldórsson. Fimmtudagur: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknarprestur. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Messa kl. 14.00. Þriðjudagur 12. mars kl. 20.30. Föstuguðsþjónusta. Orgelleikari Violeta Smid. Kirkjan er opin 1 hádeginu virkja daga. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Messuheimili Grafar- vogssóknar. Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Barnamessa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Foldir og síöan í Hamrahverfi. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Sigríður Jónsdóttir. Sóknarprest- ur. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni, yngri börn- in niðri. Messa kl. 14. Organisti Ámi Arinbjarnar. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 14. Prestarnir. Hallgrimskirkja: Laugardagur: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudagur: Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Ragn- ar Fjalar Lámsson. Matur eftir messu. Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 17. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Föstumessa kl. 20.30. Eftir messu talar dr. Sigurbjörn Einarsson biskup um trú og trúarlíf. Umræður og kaffi. Kvöldbænir með lestri passíusálma mánudag, þriðjudag, . fimmtudag og föstudag kl. 18. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Háteigskirja: Kl. 10. Morgunmessa, sr. Tómas Sveinsson. Kl. 11. Barnaguðs- þjónusta. Kirkjubíllinn fer um Suður- hlíðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjón- ustuna. Kl. 14. Hámessa, sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miövikudögum kl. 18. Sókn- arnefndin. Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Barnamessur kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sóknar- nefndin. Kársnesprestakall: Fjölskylduguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Kirkjukór- inn syngur ásamt bömum úr skólakór Kársness. Börn úr Tónlistarskóla Kópa- vogs leika á hljóðfæri. Organisti Guð- mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund bamanna, söngur, sögur leikir. Þór Hauksson guðfræðingur og Jón Stefánsson annast stundina. Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- Dönsk bókakynning Á morgun, laugardaginn 9. mars, kl. 16.00 verður dönsk bókakynning í Norræna húsinu. Kirstin Didriksen, sendikennari í dönsku við Háskóla íslands, ijallar um bækur sem komu út í Danmörku á síðastliðnu ári. Gestur á bókakynningunni er danski rithöfundurinn Maria Helleberg. Maria hefur gefiö út fjórar skáld- sögur sem allar eru byggðar á um- fangsmiklum rannsóknum, og skrif- aðar á ofsafenginn, hrífandi hátt. „Maria vinnur aðallega með and- stæður: ást og hatur, stríð og frið, völd og vanmátt, og þar sem þessi gagnstæðu öfl mætast myndast ofsi, losti, ofbeldi, villtar ástir, auðsveipni og reiði,“ segir í fréttatilkynningu frá Norræna húsinu. TOTEM: ný verk teikn í ljósmynd Á morgun verður opnuö í Gallerí einn einn, Skólavörðustíg 4a, sýning bandaríska listamannsins og kenn- arans John Hopkins. Hann vinnur mikið með ljósmyndatækni en notar hann á mjög óhefðbundinn hátt hvað varðar form og uppbyggingu. Verkin, sem hann skapar, endur- spegla hugleiðingar um ljós, líf, minni, drauma og sýnir. Við opnun sýningarinnar kl. 16.00 mun Elías Davíðsson flytja Steinaspil, tónlist leikna af fingrum fram á íslenskt grjót. En áhrifm af þessu sérstæða tónverki munu vera mjög í samræmi við verkin á sjálfri sýningunni. Fleiri uppákomur verða á sýning- unni í næstu viku. Sýningin verður opin daglega kl. 14-18 og stendur hun til 21. þessa mánaðar. Eitt verka Johns Hopkin á sýningunni. Bak við tjöldin í kvöld kl. 20.00 opnar Kristján Kristjánsson sýningu á nokkrum eldri verka sinna í gallerí B12, Bald- ursgötu 12 (Nönnugötumegin). Sýn- ingin ber nafnið Bak við tjöldin og spannar tíu ára hugleiðingar og leit listamannsins um lönd dulhyggjunn- ar. A þessari leið sinni um krókótta vegi draums og veruleika hefur hann meðal annars rekið sig á að tíminn sem eigind sé ekki til heldur lifi hann sem mynd í hugarheimi 'okkar. Sýningin stendur til 24. mars og er opin alla virka daga frá kl. 12-16 og um helgar kl. 14-18. Sýningu Eddu Jónsdóttur, sem ber heitið „Þagnarmál", lýkur um helgina. Norræna húsið: Þagnan Sýningu Eddu Jónsdóttur í Nor- ræna húsinu lýkur nú um helgina. Sýningin, sem ber heitið „Þagnar- mál“, er opin daglega frá kl. 14-19, en síðasti sýningardagur er 10. mars. Hingað til hefur sýningin verið mjög vel sótt, en hún samanstendur af 47 vatnslitaverkum, þar af þremur á gólfi sem bera heitið „Dagbók", eða „Dagbókarblöð". ánsson. Aðalsafnaðarfundur eftir messu kl. 15. Sóknarneíndín. Laugarneskirkja: Bamastarf kl. 11. Samkirkjuleg bænavika hefst með guðs- þjónustu í Laugarneskirkju kl. 11. Hafliði Kristinsson, formaður Hvítasunnusafn- aðarins, prédikar. Sr. Heimir Steinsson, formaður samstarfsnefndar kristinna trúfélaga, þjónar fyrir altari. Ritningar- lestra annast sr. Hubert Oremus, aðstoð- arprestur Dómkirkju Krists konungs í Landakoti, m^jor Daniel Óskarsson, leið- togi Hjálpræðishersins á íslandi, og sr. Jón Hjörleifur Jónsson, prestur aðvent- ista. Heitt á könnunni eftir guðsþjón- ustuna. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altar- isganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Um- sjón Sigríður Ólafsdóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. Guösþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Föstuguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Fimmtudagur: Biblíuleshópur kl. 18. Seljakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sönghópur úr Kven- félagi Seljasóknar syngur við guðsþjón- ustuna. Organisti Kjartan Sigutjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknar- prestur. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kaffi eftir messuna. Sóknarprest- ur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Sigrún Gestsdóttir syngur einsöng, lög eftir Ölöfu J. Jónsdóttur og Ingibjörgu Þorbergs. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt- ir. Bamastarf á sama tíma í umsjón Kristínar Þómnnar Tómasdóttur og Eymýjar Ásgeirsdóttur. Fríkirkjan Hafnarfirði: Bamasamkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskólinn verður ekki kl. 11 en öllum börnum í Grindavík er boöið í barnastund í Út- skálakirkju kl. 14. Rúta leggur af staö frá Grindavíkurkirkju kl. 13.20. Vænst er þátttöku sem flestra bama. Sóknarprest- ur. Keflavíkurkirkja: Sunnudagskólinn fer í heimsókn í Útskálakirkju. Sunnudaga- skólabörn em beðin um að koma í kirkj- una kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Ræðuefni: Er hið illa veruleiki? Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sókn- arprestur. Kirkjuvogskirkja: Kirkjuskóli laugar- dag kl. 13 í umsjón Sigurðar Lúthers og Hrafnhildar. Messa kl. 14. Egill Hall- grimsson guðfræðingur predikar. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Kaffisala til ágóða fyrir ferðasjóö fermingarbarna eftir messu. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. vinnu viö Kiwanisklúbbinn Eldey og TK verður haldið laugardaginn 9. mars kl. 14 í félagsheimili Eldeyjar að Smiðjuvegi 12a. Teflt verður í þremur flokkum, 9 ára og yngri, 12-13 ára og 13-16 ára. Glæsileg verðlaun í boði. Veitingar í boði Eldeyjar. Tórúeikar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10. Enn skín vor- sóhn og náttúran vaknar af vetrardval- anum. Við hittumst í skemmtilegum fé- lagsskap á Digranesvegi 12 upp úr hálftíu og munu nýir eigendur hússins taka á móti okkur en laugardagsgangan fær af- not afkaffikönnu og nýjum og rúmgóðum sal hússins. Kver um teikniforrit Nýlega kom út kver sem fjallar um teikn- ingiforritin Autocad og Autosketch og notkun þeirra. Þetta eru forrit sem fjalla um alls konar teiknun en eru þó senni- lega mest notuð í sambandi viö tækni. Forritin má annars nota á ýmsan hátt, t.d. til hönnunar. Kver þetta fæst í helstu bóka- og tölvuverslunum. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar hittast á morgun, laugar- dag, kl. 10 í Risinu. Opið hús í Risinu í dag, föstudag, kl. 13-17. Skrifstofa félags- ins verður lokuð frá kl. 15 í dag. Kaffitónleikar Árnesingakórsins Árnesingakórinn i Reykjavík hefur kaffi- tónleika í Sóknarsalnum, Skipholti 50, sunnudaginn 10. mars kl. 15. Söngstjóri er Sigurður Bragason og undirleikari Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Kórinn hefur starfaö af miklum krafti í vetur og hélt m.a. jólatónleika í Reykjavík og Hvera- geröi. Einnig kom á markaðinn í haust ný hljómplata með kórnum og ber hún nafnið Glerbrot. Verður hljómplatan til sölu á kaffitónleikunum. Félag Arneshreppsbúa í Reykjavík heldur árshátíð að Borgartúni 6 laugar- daginn 9. mars. Húsiö opnaö kl. 19. Matur frá kl. 20-21.30. Hljómsveitin Sambandið sér um fjörið til kl. 03. Tilkyimingar Taflfélag Kópavogs Skákþing grunnskóla Kópavogs í sam- Málverkauppboð Gallerí Borgar 32. uppboð Gallerí Borgar verður á sunnudagskvöld kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg við Austurvöll í dag kl. 10-18 og á laugardag kl. 14-18 og á sama tíma upp- boðsdaginn. Hægt er að gera forboð í myndirnar sjái fólk sér ekki fært að mæta á uppboðið sjálft. Einnig er hægt að bjóða í myndirnar í gegnum síma. Sím- ar á uppboðsstað verða 985-28173 og 985- 28174. Meðal verka eru tvö olíumálverk eftir Guðmund Thorsteinsson - Mugg - blýants- og vatnslitamynd eftir hann. Auk þessara þriggja verka Muggs verða boðin upp á milli 60 og 70 verk. Gjöf til Krýsuvíkur- samtakanna Krísuvikursamtökin hafa undanfariö vistað í Krýsuvík unga fikniefnaneytend- ur sem hafa átt í erfiðleikum með að ná tökum á lífi sínum eftir hefðbundnum leiðum. Þar hafa þessi ungmenni verið í meðferð, skóla og vinnu. Samtökin fengu á Qárlögum styrk til að gre’iða fyrir því að þessi rekstur gæti haldið áfram í svip- uðu formi og verið hefur en mikið starf er enn óunnið við að koma skólahúsinu í gott ástand. Einstaklingar og félagasam- tök hafa sýnt þessari viðleitni mikinn skilning og styrkt samtökin á undanförn- um árum, bæöi með vinnu og peningum, og hefur hvort tveggja skilað starfinu áfram hröðum skrefum. Á myndinni má sjá hvar Daníel G. Bjömsson, formaður Lionsklúbbsins Munins í Kópavogi, af- hendir Krýsuvíkursamtökunum kr. 75.000 að gjöf til uppbyggingar skólans. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 i Húnabúð, Skeifunni 17. 3 daga keppni aö hefjast. Allir velkomnir. Góufagnaður félagsins verður í kvöld, fóstudagskvöld, kl. 22 í Húnabúð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.