Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1991, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 11. MARS 1991.
Ferðir
Veröid:
Irlandi
Ferðaskrifstofan Veröld hefur
vikulegar ferðir til Cork á suður-
strönd írlands 7. júní. Hægt verð-
ur að velja ura raismunandi
pakka þar sem fólk getur gist í
suraarhúsum, á herragörðum,
sveitabæjum eöa tekið „flug og
bíl“. Mikið er um að herragörð-
um og köstulum hafi veriö breytt
i hótel sem, ásamt sveitagistingu,
bjóða ferðafólki frá íslandi upp á
eitthvað nýtt og óvenjulegt í sum-
arfríinu. Hægt er að komast í
golf og stunda aöra útiveru. M
er ótalinn raöguleiki sem vekur
kannski mesta athygli en það eru
laxveiðar. Hægt er að fá laxveiði-
leyfi í írskum ám fyrír um 3 þús-
und krónur á dag en það ætti að
kitla margan veiðimanninn.
Vika í sumarhúsi, en nýtt sum-
arhúsahverfi er við suðurströnd-
ína,: kostar fra 24 þúsund krón-
um. Gisting á herragarði í tvær
vikur kostar allt að 54 þúsund
krónur.
uin
Karíbahafið
Meðal þess sem nýtur mestra
vinsælda hjá ferðaskrifstofunni
Sögu eru siglingar um Karíbahaf-
ið og ferðir með dönsku ferða-
skrifstofunni Tjæreborg.
Með siglingu um Karíbahafið
rætist langþráður draumur
margra. Ferðirnar standa í tvær
til þrjár vikur. Flogið er til Or-
lando í Flórída og yflrleitt er dval-
ið þar nokkra daga áður en fariö
er í sjálfa siglinguna. Hægt er að
velja milii ferða með sex skipum
sem eru í stöðugum siglingum
um Karíbahafið. Menn geta valið
hvort þeir koma við á einni eyju
á dag eða sigla meira, hvort þeir
fara um sunnanvert Karíbahatið
eða aöra hluta þess.
Skipunum er likt við fljótandi
borgir þar sem farþegar hafa allt
til alls. Athygli er vakin á að fullt
fæði um borð er innifaiiö í verð-
inu þannig að litlu þarf að eyða
nema menn vilji gera innkaup.
Aö lokirrn siglingu er dvalið í
Orlando fram að heimferð. Marg-
ir taka þá bílaleigubíl og skoða
sig um á Flórida.
Verð fyrir tveggja vikna ferö til
Flórída og Karíbahafsins er á bíl-
inu 150-170 þúsund krónur og er
raikiðpantað.
Leiguflug
til Möltu
Beint leiguílug til Möltu er nýj-
ung sem ferðaskrifstofan Atlant-
ik býður. Flogiö er meö flugfélag-
inu Air Malta og verður farið í
fyrstu ferðina, „kampavínsferð-
ina“, 29. maí.
Malta er fyrir sunnan Sikiley,
norður af Afríkusti'öndum. Stutt
er yfir til Sikileyjar en þangað er
siglt á hraöskreiðum tveggja
botna skipum sem kallast „cat-
amara“.
Á Möltu er gert vel við gesti og
vinalegt viðmót ibúanna mætir
mönnum hvar sem er. Malta er
frekar klettótt eyja og þar er ekki
mikið um sandstrendur, Hins
vegar er öll aöstaða við hótelin
til fyrinnyndar þar sem eru
sundlaugar og fullkomin íþrótta-
aöstaða. Þeir sem vilja halda sér
í formi i sumarfríinu geta þannig
haft í nógu að snúast. Golfvellir
eru auk þess fiölmargir. Tungu-
málakunnátta ætti ekki aö vera
veruleg hindrun fyrir íslendinga
þar sem enska er mikið töluð á
Möltu.
Þriggja vikna ferð í stúdíóíbúð
á glæsilegu hóteli getur kostað
rúmar 72 þúsund krónur fyrir
manninn-. -
\yC NfiMSMfiNNfi-
FERÐASKRIFSTOFA FfiRGjÖLD
STÚDENTA HRINGBRAUT, SÍMI 615656 HVERT fl LflND SEM ER
FERÐAMARKAÐUR
FÉLAGS ÍSLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA
wp"1" i y
Wl I wr^
AIS ^DANMORK
FERÐASKRIFSTOFA i M ^
652266 , -1 J
Flug og bíll
Sértilboð í eina viku
Brottför 24. júlí
Bíll I A-flokki innifalinn
Verðer miðað við 2 fullorðna og 2 börn, 2-12 ára. 652266
SKOLAR I ENGLANDI
Beaumont-sumarbúðirnar fyrir börn og ungl-
inga á aldrinum 8-17 ára. íþróttir og nám und-
ir öruggri umsjón kennara. Góð fermingargjöf.
FERÐASKRIFSTOFAN LAND & SAGA- S. 627144-610061
10 DAGA PASKAFERÐ TIL CRANS
MONTANA 23. MARS TIL1. APRÍL
Eitt af allra bestu skíðasvæðum Alpanna,
Beint flug til Sviss. Val uni mafga góða gististaði
VERÐ FRÁ KR, 73.700, Leitið nánari upplýsinga
Ferðaskrifstofa
Guðmndar Jónassonar M,
Borgartúni 34, sími 83222
BENIDORM
Beint leiguflug í sólina
Páskaferð - 27. mars
2 í íbúð, verð frá kr. 52,160,-
2 börn og 2 fullorðnir í íbúð
Verð frá kr. 38.480,-
8 sæti laus
SJÁUMST
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
Áðalstræti 16, sími 621490
Flugleiðir eru með daglegar áætlunarferðir til
London. Njóttu þess að vera til. Komdu
með okkur til heimsborgarinnar sem hefur
allt að bjóða - til London.
FLUGLEIÐIR
Þjónusta alla leið
London
Bókunarstaða í
páskaferðir SL:
FlÓrída - golfferð
Benidorm
Mallorca
Lúxemborg/Brussel
8. apríl
uppselt/biðlisti
27. mars
uppselt/biðlisti
27. mars
nokkur sæti laus
21. mars
uppselt/biðlisti
r
SamvinnulBrlilrLaiiilsi/ii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Simbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Simbréf 91 - 62 39 80 Akureyrl: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195
tf» íitÍéz <j s*
hésiia
yrciössluk Oft
CZ/V i**~> Lf C3,,T“
I » bVk mjtW w^% I
■ass
Idld
Bflfl
Ézinf,áiiticyai
/ícfija
<j*d