Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1991, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 12. APRIL 1991. 20 . Messur Háteigskirkja: Kl. 10. Morgunmessa. Sr. Arngrímur Jónsson. Kl. 11. Barnaguðs- þjónusta. Kirkjubíllinn fer um Suður- hlíðar og Hllðar fyrir og eftir guösþjón- ustima. Kl. 14. Messa, sr. Tómas Sveins- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sókn- arnefndin. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Bamasam- koma fellur niður. Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Einar Eyjólfsson. . Hjallaprestakall: Messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Barnamessa kl. 11. Lok barnastarfsins. Ferming í Kópa- vogskirkju kl. 13.30. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall: Bamastarf í safnað- arheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Fermingarmessa á vegum Hjallatóknar í Kópavogskirkju kl. 13.30. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Vekjum athygli á því að Óskastund bamanna og hin almenna guðsþjónusta eru sameinað- ar næstu 3 sunnudaga. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Honum til aðstoðar Þór Hauksson, guðfræðingur og Jón Stefánsson organisti. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Laugardagur: Messa í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir messu. Messa kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Um- sjón Sigríður Óladóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Bæna- messa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. ll. (Ath. breyttan messutíma). Organisti Jónas Þórir. Safnaðarprestur. Seljakirkja: Laugardagur: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltj arnarneskirkj a: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestm1 sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Grindavíkurkirkja: Ferming kl. 13.30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Skátaguðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messutíma. Ámi V. Árnason flallar um hvað felst í því aö vera skáti í tilefni af fundi St. Georgs- skáta. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Einar Örn Einarsson. Sóknarprest- ur. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Námskeið Námskeið í Skálholti Félag leiðbeinenda um tómstundastarf aldraöra, fatlaðra og geðsjúkra standa fyrir námskeiði í Skálholti dagana 20-21. apríl nk. Á námskeiðinu verður kennd postulínsnælugerð. Auk þess verður sýnt flos, silkimálun, dúkkugerð, silkiblóma- steypa, taukörfúr og fl. Kvöldvaka verður með heimatilbúnu efni. Markmiöið er að efla samstarf leiðbeinenda og gera félagið virkt, öllum til hagsbóta. Vinsamlegast skráið ykkur fyrir miðvikudaginn 10. apríl hjá Dóru, s. 91-10636, Sigurbjörgu, s. 98-34889, og Sigrúnu, s. 91-39404. Vestfirðir í vatnslitum A Mokkakafíl eru um þessar mundir sýndar 22 litlar vatnslita- myndir eftir Tryggva Árnason. Myndimar voru gerðar á síðasta sumri á sunnanverðum Vestfjörö- um. Myndirnar eru flestar frá Vatnsfirði og Dýrafirði og eru unn- ar sem minnispunktar (skissur) fyrir grafíkmyndir hans, en sýna jafnframt hvernig undirbúningi margra listamanna er háttað. Margar slíkar undirbúnings- myndir öðlast sjálfstætt gildi og ekki síst fyrir það hversu hratt og óþvingað þær eru unnar. Það er fyrst og fremst verið að ná fram því andrúmslofti sem ríkir á staðn- um auk þess sem listamaðurinn er að punkta hjá sér ýmis smáatriði sem hann síðan notar við önnur verk sín. Tryggvi Arnason sýnir vatnslitamyndir á Mokka. DV-mynd GVA litadýrð á Selfossi Asta við eitt verka sinna sem sýnt er á Hótel Selfossi. Um þessar mundir stendur yfir sýning á Hótel Selfossi á málverk- um ungrar listakonu, Ástu Guð- rúnar Eyvindardóttur, en sýningin er í tengslum við M-hátíð. Þetta er þriöja sýning Ástu aust- anfjalls en hún hefur einnig sýnt á nokkrum stöðum í Reykjavík. Á sýningunni á Selfossi eru 16 olíumálverk, ríkulega úr garði gerð, safarík og hreinskiptin í handbragði og stíl. Um stílinn segir Ásta: „Hér er e.t.v. um myndræna útskýringu á ímyndunaraflinu að ræða sem þjappa mætti í hugtakið huglægt abstrakt." Ásta stundaöi nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1978-1980 og í Central School of Art and De- sign í London árið 1980-1982. Sýningin stendur yfír til 23. apríl nk. Ljósmyndasýning Dagana 8. apríl til 5. maí nk. mun Mats Vibe Lund sýna ljósmyndir á veitingastaðnum Vinafundir á Laugavegi 72. Mats er landskunnur fyrir falleg- ar og vandaðar ljósmyndir frá velf- lestum byggðakjörnum landsins og hafa myndir hans hlotið margar viðurkenningar. Sýningin, sem hefur að geyma margar forvitnilegar myndir, er opin alla virka daga frá kl. 10 til 20. Sýningargestir geta notið al- mennra veitinga og m.a. fengið heitan mat í hádeginu. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kostas Paskalis fara með aðalhlutverkin í Rigoletto eftir Verdi en sýning verður í íslensku Óperunni á laug- ardaginn. Rigo- letto A morgun, laugardag, verður sýning á Rigoletto eftir Verdi í ís- lensku óperunni. Með hlutverk Rigolettos fer Grikkinn Kostas Paskalis, sem talinn er einn þekkt- asti Rigoletto-túlkandi heims, en með hlutverk Gildu fer Sigrún Hjálmtýsdóttir sem fengið hefur einróma lof fyrir túlkun sína á hlutverkinu. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 16-18. Síminn er 11475. Seðlabanki íslands: Mynt- og seðlasýning Á sunnudaginn verður Seðla- banki íslands 30 ára en hann var gerður að sjálfstæðri stofnun með lögum árið 1961 og hóf starf hinn 7. apríl það ár. í tilefni þessara tímamóta efnir bankinn til sýningar í bankahús- inu á áhugaverðum gripum og gögnum úr mynt- og seðlasafni bankans. Jafnframt verður þar samfelld myndbandssýning um bankann o.fl. Sýningin verður í Sölvhólssal við aðalinngang bankans frá Arnar- hóli dagana 10.-19. apríl. Á virkum dögum verður hún opin á af- greiðslutíma bankans, frá kl. 9.15 til 16.00, en á laugardag og sunnu- dag frá kl. 13.00 til 18.00. Söfnunartónleikar á Seltjamamesi Laugardaginn 13. apríl verða söfnunartónleikar í Seltjarnar- neskirkju á vegum Seltjarnarnes- safnaðar. Tilgangurinn er að safna fé í orgelsjóð kirkjunnar. Áformað er aö festa kaup á pípu- orgeli af vönduðustu gerð og að það verði komið upp áriö 1997. Til þess að svo megi verða þarf söfnunin að ganga vel en orgel af þeirri stærö, sem talin er hæfa kirkjunni, kostar um 20 milljónir króna. Tónleikunum er skipt í 45 mín- útna þætti og er 30 mínútna hlé á milli þátta. Þá gefst fólki kostur á að kaupa sér kafíi og vöfflur. Allir listamennirnir, sem koma fram, gefa vinnu sína en aðgöngu- miðaverð er kr. 1200. Unglingar borga hálft gjald og börnin fá frítt. Raðganga Ferða- félagsins Á sunnudaginn hefst fyrsti áfangi raðgöngu Ferðafélags íslands, þar sem fyrirhugað er að ganga um gosbeltið suðvestanlands í 12 áföngum. Gengið verður í 12 áföngum frá Reykjanestá um fjölbreytt land- svæði Reykjanesskagans, Reykja- nesQallgarð, um Bláijallasvæðið, Hengil, með Þingvallavatni og Þingvelli noröur á Skjaldbreið þar sem göngunni lýkur þann 21. sept- ember. Á sunnudaginn verður ekið að Reykjanesvita og gengið þaðan að Reykjanestá. Síðan verður gengiö til norðausturs meðfram Krossa- víkurbjargi og þaðan á Háleyja- bungu og þjóðveg eins og sýnt er á kortinu. Brottför verður kl. 13 frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Hægt er að taka rútuna á leiðinni, t.d. á Kópavógshálsi, við Ásgarð, Garðabæ, og við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Einnig verður þátttak- endum gefinn kostur á að koma á eigin bíl að Reykjanesvita um kl. 13.45 og slást þar í hópinn. í nýútkomnu fréttabréfi Ferðafé- lagsins sem_ sent er öllum félags- mönnum-FÍ er kort af öllum 12 áföngunum. Þeir sem ekki eru í félaginu fá fréttabréfið aíhent í göngunni á sunnudaginn. Raðgangan er sniðin við allra hæfi, enda markmiðið að fá sem flesta með. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Unufell 36, þingl. eig. Elín Jónsdóttir, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur eru Tryggingasto&un rík- isins, Guðmundur Markússon hrl. og Pétur Guðmundarson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIB í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Sigurjón Jónsson, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og Olafúr Áxelsson hrl. Bragagata 38, hluti, talinn eig. Þuríð- ur Vilhelmsdóttir, mánud. 15. aprfl ’91 id. 10.45. Uppþoðsbeiðendur eru Brynjólfúr Eyvindsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Brautarholt 4,_hluti, þingl. eig. Menn- ingarsjóður FÍH, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bræðraborgarstígur 9, íb. 02-01, þingl. eig. Daníel J. Jóhannsson, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendm' eru Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Bræðraborgarstígur 23, hluti, þingl. eig. Haukur Hjaltason, Jóhanna Baldursdóttir og Charlotta M. Hjalta- dóttir mánud. 15. apríl ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bræðraborgarstígur 53, hluti, þingl. eig. Gunnhildur Hauksdóttir, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 151, hluti, þingl. eig. Fákur, hestamannafélag, mánud. 15. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Byggðarendi 21, þingl. eig. Hermann Jónsson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dalsel 17,3. hæð t.h., þingl. eig. Stefán Amþórsson, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig- urðsson hdl. Dunhagi 23, hluti, þingl. eig. Öm Þorláksson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 11.45. Uppþoðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Ólafur Gúst- afsson hrl. Eskihlíð 16, hluti, þingl. eig. Karl Þorsteinsson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sigurðsson, mánud. 15. aprfl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fannafold 90, hluti, þingl. eig. Kristj- án Hall og Edda Konráðsdóttir, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Sigurmar Albertsson hrl. Fannafold 96, þingl. eig. Haukur Ey- jólfsson og Guðrún Vilhjálmsd., mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fannafold 178, talinn eig. Ásmundur J. Hrólfsson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.15. Uppþoðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Faxafen 12, hluti, talinn eig. Taflfélag Reykjavíkur, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fellsmúli 15, hluti, þingl. eig. Amdís Bjamadóttir, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fífusel 11, hluti, þingl. eig. Guðlaug Haraldsd. og Kristinn Bjamason, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Fjarðarás 16, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Karlsson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fljótasel 14, hluti, þingl. eig. Grétar Bemódusson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háahlíð 16, hluti, þingl. eig. Gunn- laugur Gunnlaugsson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Smiðjustígur 12, þingl. eig. Halldóra Kristjánsd. og Jóhannes Vilhjálms, mánud. 15. apríl ’91 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Tryggingastofhun rík- isins, Skúli Sigurðsson hdl., Lögfræði- þjónustan hf., Veðdeild Landsbanka Islands og Ólafúr Thoroddsen hdl. Tjamargata 10A, 4. hæð, þingl. eig. Bjami Sigtiyggsson, mánud. 15. apríl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsþanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Ásgeir Thor- oddsen hrl. Þingholtsstræti 5, þingl. eig. ísafoldar- prentsmiðja hf., mánud. 15. apríl ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðn- lánasjóður, Búnaðarbanki íslands, Gjaldþeimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Veghús 23, hl. 02-02, talinn eig. Geit- hamrar hf., fer fram á eigninni sjálfri mánud, 15. apríl ’91 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.