Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991.
23
Dans-
staðir
Ártún
Vagnhöfða 11, sími 685090
Hljómsveit Jóns Sigurössonar
ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng-
konu leikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
Bjórhöllin
Gerðubergi 1, sími 74420
Lifandi tónlist öll kvöld vikunn-
ar.
Blúsbarinn
Laugavegi 73
Lifandi tóniist öli kvöld.
Breiðvangur
í Mjódd, sími 77500
Söng- og skemmtidagskráin, Við
eigum samleið, flutt á laugar-
dagskvöld. Dagskráin er byggð á
söngferli Viihjálms heitins Vil-
hjálmssonar.
Casablanca
Diskótek fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
Dans-barinn
Grensásvegi 7, sími 688311
Dansleikur á fóstudags- og laug-
ardagskvöld.
Danshúsið Glæsibæ
Álfheimum, s. 686220
Hljómsveitin Smeliir ásamt
Ragnari Bjamasyni leikur á
fóstudags- og laugardagskvöld.
Fjörðurinn
Strandgötu, Hafnarfirði
Dansleikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
Furstinn,
Skipholti 37, sími 39570,
Lifandi tónlist í kvöld. Kosninga-
vaka á laugardagskvöld.
Gikkurinn
Ármúla 7, simi 681661
Dansleikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
L.A. Café
Laugavegi 45, s. 626120
Diskótek fostudags- og laugar-
dagskvöld. Hátt aldurstakmark.
Lídó
Lækjargötu 2
Ball fóstudags- og laugardags-
kvöld.
Sportklúbburinn
Borgartúni 32, s. 29670
Opið fóstudags- og laugardags-
kvöld á Stönginni. Aðgangur
ókeypis.
Hótel Borg
Dansleikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
Hótel ísland
Ármúla 9, sími 687111
Rokkað á himnum, glettin saga
um sáhna hans Jóns og gullna
hliðið á fóstudags- og laugardags-
kvöld. Anna og flækingamir í
Ásbyrgi, Blúsmenn Andreu í Café
ísland og diskótek í norðursal.
Hótel Saga
Sýning á Næturvaktinni,
skemmtun, á laugardagskvöld.
Hljómsveitin Einsdæmi leikur
fyrir dansi.
Naustkráin
Vesturgötu 6-8
Dansleikur fóstudags- og laugar-
dagskvöld.
Nillabar
Strandgötu, Hafnarfirði
Tríóið Óli blaðasali leikur fóstu-
dags- og laugardagskvöld.
Tveir vinir og annar í fríi
Rokkabillíband Reykjavíkur
leikur fyrir dansi í kvöld. Kosn-
ingavaka Kvennahstans á laug-
ardagskvöld.
Egilsstaðir
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum;
„Það var tvennt sem varð til þess
að við réðumst í að taka svona stórt
leikrit til sýningar. Leikfélagið er
25 ára á þessu ári og á fundi í haust
voru það 20 manns, félagar og utan-
félagsmenn sem vildu gjarna taka
þátt í sýningu. Þá fannst okkur
sjálfsagt að nota þá krafta," sagði
Amdís Þorvaldsdóttir, formaður
Leikfélags Fljótsdalshéraðs, en fé-
lagið er nú að sýna Fiðlarann á
þakinu í Valaskjálf.
Leikstjóri er Oktavía Stefáns-
dóttir. Leikritið hefur nú verið sýnt
sjö sinnum við geyshega hrifningu
og gert er ráð fyrir 2 sýningum th
viðbótar. Áhorfendur em orðnir
yfir 1000. íbúar á Eghsstöðum em
1500 og þætti glæsheg aðsókn í
Reykjavík ef % íbúa sæju eina sýn-
ingu.
Einar Rafn Haraldsson leikur
Tevye. Laufey Eiríksdóttir er
Golda. Sigríður Hahdórsdóttir er
Jenta. Einar Þorkelsson æfði
dansa. Robert Birch æfði söngva
og hljómsveitin er skipuð tónlistar-
kennumm hér eystra. Fiðlarinn
sjálfur er Carles Ross, tónhstar-
kennari á Reyðarfirði.
Eins og'áður segir fær sýningin
mjög góða dóma og einkum þykir
tónhstarflutningur frábær.
Yngsti leikarinn er 16 ára en sá
elsti, Aðalsteinn Hahdórsson, að
nálgast þessi hefðbundnu elhmörk.
Hann hefur verið í stjóm leikfé-
lagsins öh þessi ár og margoft tekið
þátt í sýningum.
Hópsena úr Fiðlaranum í byrjun verksins.
DV-mynd Sigrún
Fiðlarinn
íValaskjálf
Opið hús hjá Stángaveiðifélagi Reykjavikur:
Ásgeir og Þórarinn
ræða um Elliðaámar
„Við eigum von á góðri mætingu
svona daginn fyrir kosningamar,
enda verður sagt frá Elliðaánum,"
sagði Stefán A. Magnússon, for-
maöur skemmtinefndar Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur, í vikunni.
Þetta verður næstsíðasta opna hú-
sið á vetrinum en það síðasta verð-
ur 10. maí.
„Þeir verða hjá okkur, Ásgeir
Ingóifsson og Þórarinn Sigþórsson,
og lýsa ánum. Ásgeir ræðir fyrst
um sögu Ehiðaánna og þær hættur
sem steðja að ánum næstu árin en
síðan mun hann tala um efri hlut-
ann en Þórarinn um þann neðri.
Við eigum von á að þetta verði eftir-
minnhegt fyrir alla þá sem mæta.
Svo verðum við með glæshegt
happdrætti eins og venjulega,"
sagði Stefán ennfremur.
-G.Bender
v
Þórarinn Sigþórsson tannlæknir með góða veiði á maðk. Hann verður
hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í kvöld og ræðir um Elliðaárnar ásamt
Ásgeiri Ingólfssyni. DV-mynd G.Bender
Hótel ísland:
Rokkad á himnum
Stórsýningin Rokkað á himnum
hefur verið sýnd á Hótel íslandi
fyrir fullu húsi frá því í september
og er lítiö lát á aðsókn. Sýningin
er byggð á gullöld ameríska rokks-
ins frá 1954-1964. Kjarni sýningar-
innar er 70 fræg lög frá þessum
tíma en inn á milli fléttast saga um
sáhna hans Jóns og Gullna liðiö'.
Höfundar sýningarinnar eru Björn
G. Bjömsson og Björgvin Hahdórs-
son. Danshöfundur er Helena Jóns-
dóttir.
Chicago Beau spilar ásamt Jimmy Dawkins á Púlsinum um helgina.
Þeim til aðstoðar verða íslenskir blúsmenn, þar á meðal Halldór Braga-
son.
Púlsinn:
Blúsveisla
um helgina
Það verður aldehis blúsveisla um
helgina á Púlsinum því þeir Jimmy
Dawkins og Chicago Beau eru
komnir til landsins og spha þar af
leiðandi á Púlsinum. Jimmy Daw-
kins sphar á gítar og syngur en
Chicago Beau syngur og leikur á
munnhörpu. Hann var hér á ferð í
febrúar síðasthðnum og sphaði við
góðar undirtektir.
Þeir félagar spha hér og leika með
aöstoð íslenskra blúsmanna og
verða tónleikamir hljóðritaöir á
vegum Platonic-records sem er nýtt
íslenskt fyrirtæki. Jimmy Dawkins.
Guðrún Hauksdóttir spilar ásamt hljómsveit sinni, Coracao Azul, í
Naustskjallaranum um helgina.
Guðrún Hauksdóttir gítarleikari:
Brasilísk tónlist
Guðrún Hauksdóttir gítarleikari,
sem starfar í Svíþjóð, sphar í
Naustskjaharanum föstudags- og
laugardagskvöld með hljómsveit
sinni. Hún sphar brasihska tónhst
með sænskum, dönskum og ís-
lenskum tónhstarmönnum.
Guðrún hefur starfað sem tónhst-
armaður í Svíþjóð í 10 ár og sphar
margs konar tónhst. Th dæmis
brashíska tónhst, kvikmyndatón-
hst, leikhstartónhst, popp og djass.
Hún lærði gítarleik í Svíþjóð og
Bandaríkjunum. Hljómsveitin,
sem hún sphar með, heitir Coracao
Azul.
Rúnar Þór spilar á Gikknum um
helgina.
Rúnar Þór á
Gikknum
Rúnar Þór sphar ásamt hljóm-
sveit á Gikknum við Ármúla fóstu-
dags- og laugardagskvöld. Það eru
aðahega lög af nýjustu plötu
Rúnars Þórs, Frostaugu, sem þeir
félagar spha en líka lög af eldri
plötum hans, svo og óskalög. Rúnar
Þór sphar aht frá ljúfustu píanóbal-
löðum upp í harðasta rokk þannig
að ahir ættu að fá eitthvað við sitt
hæfi. Með Rúnari Þór spha þeir
Jónas Bjömsson á trommur og Jón
Ólafsson á bassa.