Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1991, Side 5
24 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1991. 25 Messur Guðsþjónustur Árbæjarkirkja. Bamaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11. AÖí. Bömin ganga inn niðri. Fermingarguðsþjónusta á vegum Grafarvogsprestakails kl. 10.30. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Ferming- arguðsþjónusta kl. 14, altarisganga. Org- anleikari Jón Mýrdal. Miðvikudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömssoií. Breiðholtskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Kaffisala kirkjukórsins að guðsþjónustu lokinni. Þriðjudagur: Bænaguösþjónusta kl. 18.30. Gísli Jónas- son. Bústaðakirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku bjöllukóra viðs vegar af landinu. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall. Bamasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Bamasam- koma í safnaðarheimilinu á sama tima. Prestamir. Kl. 17. Síðdegisguðsþjónusta. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Miðviku- dagur: Hádegisbænir í kirkjunni kl. 12.15. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta fellur niður vegna lagfæringa í hátíðarsal. Fella- og Hólakirkja. Bamaguösþjón- usta kl. 11. Umsjón Jóhanna Guðjóns- dóttir. Kl. 14. Ferming og altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný - M. Magnúsdóttir. Þriðjudagur: Fyrirbænir í Fella- og Hóla- kirkju kl. 14. Miðvikudagur: Guðsþjón- usta kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skil- yrða“, stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudagur 24. aprö: Morg- unandakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakall. Síðasta bama- messa vetrarins verður kl. 11 í Félags- miðstöðinni Fjörgyn. Umsjón Valgerður, Katrín, Hjörtur og Rúna. Barnamessu- ferð 27. apríl. Nánar sagt frá henni í bamamessu. Fermingarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 10.30. Kirkjukór Graf- arvogssóknar syngur. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensóskirkja. Bamastarfið kl. 11. Eldri bömin uppi í kirkjunni, yngri bömin niðri. Guðsþjónusta kl. 14, altarisganga. Sr. Gylfi Jónsson. Þriðjudagur kl. 14. Biblíulestur. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kirkja heymarlausra. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudagur: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Kl. 10. Morgunmessa, sr. Tómas Sveinsson. Kl. 11. Bamaguðs- þjónusta. Kirkjubíilinn fer um Suður- hlíöar og Hliðar fyrir og eftir guösþjón- ustuna. Kl. 14. Hámessa. Barnakór Há- teigskirkju syngur 1 messunni. Sr. Am- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknamefndin. Hjallaprestakall. Ferming í Kópavogs- kírkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kórsnesprestakall. Síðasta samvera bamastarfsins í vetur verður í safnaðar- heimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Vegna fermingarbama úr Hjallasókn er ekki guðsþjónusta á vegum Kársnes- sóknar í Kópavogskirkju á sunnudag. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landakotsspitali. Kl. 13. Helgisttmd. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Vekjum athygli á því að Óskastund bamanna og hin almenna guðsþjónusta em sameinað- ar næstu 2 sunnudaga. Einsöngur Tómas Tómasson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Laugameskirkju flytur Te Deum KV 141 eftir W.A. Mozart. Guðrún Amardótt- ir og Kristín Benediktsdóttir leika á fiðl- ur. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leikur á selló. Organisti Gústaf Jóhannesson. Stjómandi Ronald V. Tumer. Bamastarf á sama tíma. Síðasta bamastund vetrar- ins. Heitt á könnunni eftir guðsþjón- ustuna. Guðsþjónusta kl. 14. Bamakór Laugamesskóla syngur. Inga Rós Ingólfs- dóttir leikur á selló. Organisti Hörður Áskelsson. Kaffiveitingar eftir guðsþjón- ustuna í safnaðarheimilinu. Sóknar- prestur. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 11. Um- sjón Sigríður Óladóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónustuna kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Æskulýðs- félagið verður með kaffisölu i safnaðar- heimilinu eftir messu. Miövikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar C'afsson. !V jakirkja. Kvenfélagsdagur Selja- kirkju. Guðsþjónusta kl. 14. Predikari Kristin Guðmundsdóttir, fyrrverandi formaður B.K.F. Hópur kvenfélags- kvenna syngur. Kaffisala kvenfélagsins Ferðafélag íslands: Gönguferð um gosbeltið Þar sem margir misstu af upphafs- ferð raðgöngu Ferðafélags íslands síðastliðinn sunnudag verður- gang- an endurtekin á morgun, laugardag. Gengið er um Reykjanestá og Kross- víkurberg yfir Háleyjabungu á þjóð- veg. Komið verður heim í síðasta lagi klukkan 16.30. Á laugardag er ný ganga í boði fyr- ir þá sem voru með síðast en þá verð- ur gengin leiðin Valahnúkar-gíga- röðin, Stampar-Skálafell. Biðin eftir kosningaúrslitunum verður auð- veldari eftir hressandi útiveru. Á sunnudag verður ekið inn á Höskuldarvelli og gengið þaðan á Keili. Einnig er ferð á Keilisnes- Staðarborg. Gönguferð um gosbelti Reykjaness verður með Ferðafélagi íslands á morg- un, laugardag. FÍM-salurinn: Skíma Wu Shan Zuan opnar sýningu í Galleríi List á morgun, laugardag. Gallerí List: Wu Shan Zuan sýnir Wu Shan Zuan sýnir verk sín í Gállerí List dagana 20. apríl til 3. maí. Á sýningunni eru olíumálverk og verk unnin á pappír, auk nokk- urra rýmisverka. Verkin eru bæði unnin hér á landi og verk sem hann vann í heimalandi sínu, Kína. Hin síðarnefndu eru einkum myndir unnar á pappír með ýmiss konar aðferðum. Myndirnar hefur Wu síð- an gjarnan látið rigna úti eða bleikj- ast í sólskini. Verkin sem Wu vann hér á landi eru máluð með olíulitum á tré. Wu Shan Zuan fæddist á eyjunni Zhou Shan, suður af Shanghai. Árið 1983 hóf hann nám við Zheijan-lista- akademíuna. Wu hélt fyrst sýningu hér á landi árið 1987 en þá sýndi hann í Hlaðvarpanum. Wu kom í fyrra sem kennari við Myndlista- og handíðaskólann og nú í vor sýndi hann á veitingastaðnum 22. Á morgun, laugardaginn 20. apríl, opnar Helga Magnúsdóttir mál- verkasýningu í FÍM-salnum, Garða- stræti 6. Þetta er fyrsta einkasýning Helgu en hún hefur tekið þátt í tveimur samsýningum. Verkin sem Helga sýnir eru öll unnin í olíu á striga og hún nefnir sýninguna Skímu. Helga er fædd í Borgarfirði og býr í Reykjavík. Hún stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur 1984- 1985 og við Myndlista- og handíða- skóla Islands 1985-1989 þaðan sem hún brautskráðist úr málaradeild. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14-18 til 5. maí. Norræna húsið: listahátíð æskunnar og fyrirlestrar um myndlist Á morgun, laugardaginn 20. apríl, verður opnuð sýning í anddyri Nor- ræna hússins á teikningum og mynd- skreyttum íslenskum barnabókum. Sýningin er sett upp í tengslum við Listahátíð æskunnar sem stendur yfir frá 20. apríl til 28. apríl. Það er Félag íslenskra bókaútgefenda sem hefur umsjón með sýningunni. Tveir fyrirlestrar um myndlist verða haldnir í fundarsal Norræna hússins á sunnudaginn. Hinn fyrri hefst klukkan 16 og fjallar um mynd- hst í Svíþjóð síðastliðinn áratug og hinn síðari hefst klukkan 17.30 og fjallar um myndlist í Finnlandi á sama tímabili. Það er listfræðingur- inn Gertrud Sandqvist sem heldur fyrirlestrana. Hún skrifar um listir og listviðburði í Sænska dagblaðið í Stokkhólmi. Norræna húsið í Reykjavík. Eden í Hveragerði: íslensk náttúra litin norskum augum Um helgina verður í Eden í Hvera- gerði sýning Toril Malmo Sveinsson frá Helgastöðum í Biskupstungum á 30 olíu- og vatnslitamyndum. Toril er fædd í Noregi og ólst þar upp en árið 1967 fluttist hún til ís- lands og hefur búið hér síðan. Toril lauk námi frá Statens Hándverk og Kunstindustriskole í Ólsó 1967 og einnig lagði hún stund á silfursmíði sem hún hefur stundað með mynd- listinni. Sýningin í Eden er önnur einka- sýning Toril en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum í Árnes- sýslu. Myndirnar á sýningunni hefur hún unnið á tveimur síðustu árum og eru þær náttúrulífsmyndir úr Ámessýslu og frá Noregi. Sýningin stendur fram til sunnudagsins 21. apríl. Toril Malmo Sveinsson við eitt verka sinna. Bændaskólinn á Hvanneyri: Skeifukeppni í rúma tvo mánuði hafa nemendur í 2. bekk Bændaskólans á Hvanneyri staðið í ströngu við að frumtemja tryppi undir stjórn Ingimars Sveins- sonar og annarra góðra hestamanna. Þetta eru nemendur í hrossarækt og á sunnudaginn munu 16 þeirra sýna árangur vinnu sinnar í svonefndri Skeifukeppni, en nafnið er tilkomið af veglegri silfurskeifu sem veitt er þeim nemanda sem ár hvert telst ná bestum árangri við tamningu á sínu hrossi. Einnig mun félag tamninga- manna veita ásetuverðlaun og tíma- ritið Eiðfaxi gefur hirðingarverð- laun. Dagskráin hefst klukkan 10.00 með gæðingcikeppni í A- og B-flokki og er íbúum Andakílshrepps og nemend- um Bændaskólans heimil þátttaka. Klukkan 13.30 verður hópreið frá Hvanneyrarkirkju út á keppnisvöllin en Skeifukeppnin hefst klukkan 14.00 og skólinn býður keppendum og gest- um upp á kaffi og meðlæti klukkan 16.00. Leikfélag Hólmavíkur: Það er list að lifa Það er list að lifa heitir vetrarverk- efni Leikfélags Hólmavíkur að þessu sinni. Sýningin samanstendur af þremur gjörólíkum einþáttungum eftir Peter Barnes, Agötu Christie og Davíð Þ. Jónsson. Einþáttungunum er leikstýrt af heimamönnum, þeim Arnlínu Óladóttur, Hrafnhildir Guð- bjömsdóttur og Jóni Jónssyni. Alls taka 17 leikarar þátt í sýningunni. Frumsýning verður í kvöld, föstu- dag. Þá er fyrirhuguð leikferð eina helgi í júni en enn er óákveðið hvert verður haldið. Lokapunkturinn aft- an við Það er list að lifa verður síðan settur með sýningu í Árneshreppi í sumar. að lokinni guðsþjónustu. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Fermingarkl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Brestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Bamasamkoma kl. 11. Bömin ganga inn á neðri hæð kirkjunn- ar. Umsjón hefur Kristín Þ. Tómasdóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bamasam- koma kl. 11. Einar Eyjólfsson. Ferðalög Útivist um helgina Póstgangan, 8. áfangi Sunnudaginn 24. apríT verður haldið áfram að ganga leiðina sem Sigvaldi Sæ- mundsson, fyrsti fastráðni iandpóstur- inn, fór sina fyrstu póstferð 1785. Gengið verður frá Arfadalsvík um Járngerðar- staði, Hóp, Þórkötlustaði og Hraun. Síðan verður haldiö yfir Siglubergsskarð, fram hjá Drykkjarsteini að Méltunnuklifi. Brottför kl. 10.30 fyrir þá sem vilja ganga alla leiðina. Kl. 13 er boðið upp á styttri ferð sem sameinast árdegisgöngunni við Hóp. Kl. 13 er einnig boðið upp á léttari ferð fyrir fjölskyldur sem em að byrja að ganga, frá Siglubergsskarði að Mél- tunnuklifi. Göngukort allra hópanna verða stimpluð á pósthúsinu í Grindavík. Brottfór í allar ferðirnar frá BSl-bensín- sölu. Stansað á Kópavogshálsi, við Ás- garð í Garöabæ og við Sjóminjasafnið í Hafnarfirði. Ferðir 25.-28. april Skíðaganga Gengið með allan viölegubúnað frá Húsa- felli yfir Kaldadal niður á Þingvelli. Gist í tjöldum. Meðalerfiö ferð fyrir vant skíðagöngufólk. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Húsafell og nágrenni Farið í hellana í Hallmundarhrauni, Surtshelli og Stefánshelli, gengið niður með Norðlingafljóti - Bamafoss, Hraun- fossar - og gengið á Strút ef veður leyfir. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. 27.-28. apríl Úlfljótsvatn Gengið um Grafning: Úlfljótsvatnsfjall - Þingvallavatn - Skinnhúfuhöfði en þetta er afar fallegt svæði sem býður upp á marga athyglisverða staði. Fararstjóri: Bjöm Finnsson. Ferðafélag íslands Laugardagur 20. apríl kl. 11. Gönguferð um gosbeltið. Raðgangan 1991, 1. ferð endurtekin. Margir misstu af frábærri upphafsferð raðgöngunnar sl. sunnudag, þess vegna verður gangan endurtekin nú á laugar- daginn. Heimkoma í síðasta lagi kl. 16.40 siðdegis. 1. Gengið um Reykjanestá og Krossvíkurberg yfir Háleyjarbungi á þjóðveg. 2. Ennfremur ný og áhugaverð ganga í boði fyrir þá sem vom með síð- ast: Valahnúkar - gígaröðin Stampar- Skálafell. Brottfor frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Hægt að koma í rút- una á leiðinni. Ferðagetraun. Sunnudagsferðir 21. april kl. 13 a. Keilir. Ekið inn á Höskuldarvelli og gengið þaðan á þetta skemmtilega fjall sem flestir ráða við. b. Keilisnes - Staðarborg. Brottfor frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Hægt að koma í rútuna á leið- inni, t.d. við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Kvöldvaka um íslenska hraunhella verð- ur þriðjudagskvöldið 23. apríl í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Skíðagönguferð 25.-28. apríl. Brottfór á sumardaginn fyrsta kl. 8. Gengið frá Sigöldu. Kynnist Landmannalaugum í vetrarbúningi. Gist í upphituðu sæluhúsi F.í. Uppl. og far- miðar á skrifstofu. Ráðstefnur Vlðhorf neytenda til geðhjúkrunar og geðheilbrigðisþjónustu Deild geðhjúkrunarfræðinga innan Hjúkrunarfélags íslands heldur ráð- stefnu um viöhorf neytenda til geðhjúk- mnar og geðheilbrigðisþjónustu að Borg- artúni 6,4. hæð, í dag, 19. apríl, kl. 13-17. Ráðstefnan er öllum opin. Leikhús Lína langsokkur sýnd í Keflavík Laugardaginn 20. apríl kl. 15 frumsýnir Leikfélag Keflavikur bamaleikritið Línu langsokk eftir Astrid Lindgren í Félags- bíói. Leikstjóri er Hulda Ólafsdóttir. Alls taka vun 30 manns þátt í sýningunni. Með hlutverk Línu fer Vigdís Jóhannsdóttir. Næstu sýningar verða sunnudaginn 21. apríl kl. 14 og kl. 17. Tórileikar Landsmót Bjöllukóra Landsmóti Bjöllukóra lýkur með tónleik- um við messu á sunnudaginn kl. 14 í Bústaðakirkju. Þetta em fimm kórar og flytur hver kór tvö lög og síðan flytja þeir 4-5 lög sameiginlega. M.a. verður flutt verk fyrir bjöllukóra og orgel. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, grafík og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið eftir samkomulagi fyrir hópa frá þvi í október og fram í maí. Safnkennari tekur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði em unnin í olíu og með vatnshtum, eru frá ámnum 1905-1930 og em þau einkum frá Suðurlandi. Ásmundarsafn Sigtúni Þar stendur yfir sýning sem ber yffr- skriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekið í notkun ný viöbygging við Ásmundar- safn. Safnið er opið frá kl. 10-16 alla daga. FÍM-salurinn Garðastræti Helga Magnúsdóttir opnar málverkasýn- ingu á morgun kl. 14. Þetta er fyrsta einkasýning Helgu en áður hefur hún tekiö þátt í tveimur samsýningum. Sýn- ingin nefnist Skíma og em verkin öll unnin í olíu á striga. Opiö er daglega kl. 14-18 til 5. maí. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Eiríkur Smith sýnir nýjar vatnslita- myndir sem em allar til sölu. Sýningin stendur til 30. apríl og er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Aðgang- ur er ókeypis. Gallerí List Skipholti Wu Shan Zuan sýnir verk sín dagana 20. apríl til 3. maí. Á sýningunni em olíumál- verk og verk unnin á pappír, auk nokk- urra rýmisverka. Wu hefur tvisar áður sýnt á íslandi. Hann hefur undanfarinn vetur kennt viö Myndlista- og handíða- skólann og við Myndlistaskóla Reykja- vikur. Sýningin verður opin virka daga kl. 10.30-18, en laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Gallerí 8 Austurstræti 8 Þar stendur yfir sýning á miklu úrvali listaverka eftir uin 60 listamenn: mynd- list, leirlist, gler, grafik, skartgripir og fleira. Ný listaverk í hverri viku. Einnig verk eldri málara. Opið frá kl. 10-18 alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Björgvin Sigurgeir Haraldsson sýnir málverk. Sýningin stendur til 21. apríl og er opin alla daga kl. 14-19. í Sverrissal stendur yfir sýning á verkum í eigu safnsins. Sýningarsalirnir em opnir kl. 14-19 daglega, lokað þ'riðjudaga. Kaffi- stofan er opin kl. 11-19 virka daga og kl. 14-19 um helgar. En þar em tfi sýnis verk eftir tólf hafnfirska listamenn. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, fóstudaga og laugar- daga. EINBÝLISHÚS - RAÐHÚS Gott einbýlishús eða raðhús óskast á leigu í Garðabæ. Góðar greiðslur - fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV fyrir 25. apríl, merkt „8057“. KJÖRFUNDUR í KÓPAVOGI Kjörfundur í Kópavogi vegna alþingiskosninganna 20. apríl hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00. Kjörstaðir eru tveir: I Kársnesskóla fyrir kjósendur sem samkvæmt kjörskrá eru búsettir vestan Hafnarfjarðar- vegar og í Kópavogsskóla fyrir kjósendur sem sam- kvæmt kjörskrá eru búsettir austan Hafnarfjarðarveg- ar. Kjósendur eru beðnir að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað ef kjörstjórn óskar. Aðsetur kjörstjórnar verður í Kópavogsskóla. Kjörstjórnin I Kópavogi, Jón Atli Kristjánsson Sólveig Helga Jónasdóttir Slgurjón Davíðsson TIL SÖLU BRONCO XLT ’88, MEÐ Bílsport Austurströnd 1 sími 611020 FRAMSÓKNARFLOKKURINN X ' K0SNIN GAMIÐSTOÐIN okkar er að BORGARTÚNI 22 - simar 620358 - 620360 - 620361. AKSTURÁKJÖRDAG simar 620356 - 620357. Komíð í kosníngakafíi og takíð þátt í lokasóknínní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.