Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1991, Blaðsíða 4
20
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991.
Messur
BREIÐHOLTSKIRKJA
Guðsþjónustur
um hvítasunnu
Áskirkja. Hátíöarguösþjónusta kl. 14.
lngibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng.
Árni Bergur Sigurbjömsson.
Bústaðakirkja. Hátiöarguösþjónusta kl.
14. Homaleikur; Svanhvit Friöriksdóttir
og Emil Friðfinnsson. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson.
Dómkirkjan. Hátíöarmessa kl. 11. Dóm-
kórinn syngur, organleikari Marteinn
H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Opn-
un yfirlitssýningar Sigrúnar Jónsdóttur,
veflalistarkonu á kirkjuskrúða í safnað-
arheimiiinu að messu lokinni. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Annar hvítasunnu-
dagur kl. 11: Messa á léttum nótum. Söng-
hópurinn „Án skilyrða" syngur. Mar-
teinn H. Friðriksson leikur á orgelið.
Skim. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Landakotsspítali. Messa kl. 13. Organ-
leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
Hafnarbúðir. Messa kl. 14. Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Viðeyjarkirkja. Hátíðarmessa 2. dag
hvítasunnu kl. 14. Prestur sr. Þórir
Stephensen staðarhaldari. Dómkórinn
syngur. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson. Sungnir verða hátíöarsöngvar
sr. Bjarna Þorsteinssonar. Bátsferð úr,
Sundahöfn kl. 13.30. Dómkirkjan.
Fríkirkjan í Reykjavík. Annar í hvíta-
sunnu: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. (Ath.
daginn). Einsöngur: Jón Rúnar Arason.
Orgelleikari Pavel Smid. Miðvikudagur
22. maí: Morgunandakt kl. 7.30. Cecil
Haraldsson.
Grensáskirkja. Hátíðarmessa kl. 11. Sig-
urður Björnsson syngur einsöng. Organ-
isti Ámi Arinbjarnar. Sr. Gylfl Jónsson.
Þriðjudagur kl. 14: Biblíulestur.
Hallgrimskirkja. Laugardagur: Opnun
kirkjulistarhátíðar kl. 14. Hvítasunnu-
dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Karl Sig-
urbjömsson. Hátíöarmessa kl. 14. Sr.
Ragnar Fjalar Lámsson. Annar hvíta-
sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lámsson. Kór Bústaðakirkju flyt-
ur messu í G-dúr eftir W.A. Mozart,
ásamt einsöngvumm og hljómsveit undir
stjórn Gylfa Þ. Guðmundssonar.
Landspitalinn. Messa hvítasunnudag ki.
10. Sr. Bragi Skúlason.
Háteigskirkja. Hvítasunnudagur: Messa
kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Annar hvíta-
sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur
Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Langholtskirkja. Kirkja Guöbrands
biskups. Hátíðarmessa kl. 11. Kór Lang-
holtskirkju ásamt einsöngvumm úr röö-
um kórfélaga, Þóm Einarsdóttur, Björk
Jónsdóttur, Birni Jónssyni og Ragnari
Davíðssyni, flytur Missa Brevis í D-moll
K65 eftir W.A. Mozart. Strengjasveit leik-
ur meö. Mozart var aðeins 13 ára er hann
samdi þetta verk. Þessi flutningur er
hluti af kirkjulistarhátíð og kostaður af
henni í tilefni Mozartárs. Nýkjörinn
sóknarprestur sr. Flóki Kristinsson þjón-
ar fyrir altari, í stól sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson.
Laugarneskirkja. Hátíðarmessa kl. 11.
Altarisganga. Sr. Bjarni Karlsson predik-
ar. Sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar fyrir
altari. Kór Laugameskirkju flytur Laud-
ate Dominum eftir W.A. Mozart. Einsöng
syngur Sigríður Gröndal. Fiðluleikari:
Zbigniew Dubik. OrgeUeikari Gústaf Jó-
hannesson. Stjómandi: Ronald V. Tum-
er. Heitt á könnunni eftir messu.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Bú-
staðakirkju flytur messu eftir W.A. Moz-
art. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar
hvítasunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11.
Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Seltjarnarneskirkja. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Gyða HaUdórsdótt-
ir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir.
Árbæjarkirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl.
11. í messunni verður flutt Laudate Dom-
inum eftir Mozart í tilefni kirkjulistar-
hátíöar. Flytjendur Inga Bachmann sópr-
an, Sigurður Bemharðsson, fiðla, og Kári
Þormar, orgel. Organleikari Jón Mýrdal.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Breiðholtskirkja. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. Organisti Daniel Jónasson. Þriðju-
dagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Gísli
Jónsson.
Digranesprestakall. Hátíðarguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
Elliheimilið Grund. Guösþjónusta kl. 10.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Grafarvogsprestakall. Laugardagur 18.
mai: Fyrsta skóflustunga að nýrri kirkju
fyrir Grafarvogssókn verður tekin á
kirkjulóðinni við Fjörgyn kl. 16. Biskup
íslands, herra Ólafur Skúlason, flytur
bæn og helgar kirkjulóðina. Ávarp og
ritningarorð. Kirkjukórinn syngur undir
stjóm Sigríðar Jónsdóttur. Viðstöddum
Stokkseyri:
M-hátíð og málverkasÝning
Elfar Guðni opnar málverkasýn-
ingu í dag í félagsheimilinu Gimli á
Stokkseyri. Þetta er 20. einkasýning
Elfars Guðna. Á sýningunni verða
um 55 myndir málaðar í olíu. Flesta
þeirra eru málaðar við suðurströnd-
ina og uppi í Þjórsárdal.
Þetta eru myndir málaðar undir
berum himni - ekki vinnustofu-
myndir. Það má því méð sanni segja
að listamaðurinn sé í návigi við nátt-
úruöflin viö gerð myndanna og að
sjálfsögöu í misjöfnu veðri.
Sýningin verður opin um helgar frá
kl. 14.00 til 22.00 og virka daga frá
kl. 17.00 til 22.00. Henni lýkur sunnu-
daginn 3. júní nk.
Sýning Elfars Guðna er í tengslum
við Stokkeyrarvökuna sem sett verð-
ur í félagsheimilinu í dag. Klukkan
21.00 í kvöld hefst tónlistarkvöld.
Höfundar þeirra laga, eru flestir
heimamenn svo og flytjendur.
Sunnudagskvöldið 26. maí verður
svo bókmenntakvöld í Gimli þar sem
einnig verður flutt efni eftir heima-
fólk.
Elfar Guðni sýnir á Stokkseyri.
Safnaðarheimilið íÁrbæjarkirkju:
Ingvar Þorvaldsson
Ingvar Þorvaldsson opnar mál-
verkasýningu í safnaðarheimih Ár-
baejarkirkju á morgun kl. 16.00. Þetta
er 21. einkasýning Ingvars og sýnir
hann vatnslita- og olíumálverk. Sýn-
ingin verður opin frá klukkan 16 til
19 alla virka daga, þó verður lokað
fimmtudag 23. maí. Um helgar verð-
ur opið frá kl. 14 til 19.
Kristinn Morthens heldur sýningu i Safnahúsinu á Selfossi.
Málverh
sýning alþ
málarai
Kristinn Morthens hstmálari opn-
ar málverkasýningu í Safnahúsinu á
Selfossi á morgun, laugardag, klukk-
an 14.00. Á sýningunni, sem er sölu-
sýning, sýnir Kristinn 30 ohumál-
verk sem máluð eru á síðustu árum.
Kristinn, sem er meðal okkar
þekktustu alþýðumálara, hefur lagt
stund á málarahstina um langt skeið.
Hann er flestum kunnur fyrir nátt-
Leikfélag Sólheima 60 ára
í tilefni 60 ára afmæhs Leikfélags Sól-
heima verður leikfélagið með sérstaka
hátíðarsýningu 22. maí nk. kl. 20 í Borgar-
leikhúsinu á ævintýrinu Stígvélaða kett-
inum í leikgerö Alexöndru Kjuregej Arg-
unovu. Leikfélag Sólheima hefur verið
aöili að Bandalagi íslenskra leikfélaga frá
árinu 1984.
boðið til kaflidrykkju í Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn að lokinni athöfn á kirkjulóð-
inni. Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Félagsmiöstöðinni Fjörgyn kl.
11. Organisti Sigríöur Jónsdóttir. Sr. Vig-
fús Þór Árnason.
Fella- og Hólakirkja. Hvítasunnudagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti
Guöný M. Magnúsdóttir. Ragnheiður M.
Guðmundsdóttir syngur einsöng. Þriðju-
dagur: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju
kl. 14. Miðvikudagur: Guösþjónusta kl.
20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Sönghópurinn Án skilyrða undir stjórn
Þorvaldar Halldórssonar.
Hjallaprestakall. Messusalur Hjalla-
sóknar í Digranesskóla. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Að lokinni guösþjónustu
verður haldiö að kirkjulóð, Álfaheiði 17,
þar sem dr. Sigurbjörn Einarsson biskup
mun taka fyrstu skóflustungu að nýrri
kirkju og safnaðarheimili. Biskup is-
lands, herra Ólafur Skúlason, flytur
blessunarorð og helgar staðinn. Skóla-
hljómsveit Kópavogs undir stjórn Jónas-
ar Bjömssonar annast hljóðfæraleik
ásamt organistanum Ehasi Davíðssyni
sem jafnframt stjómar kór Hjallasóknar.
Kristján Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall. Hvítasunnudagur:
Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Organisti Guðmundur Ghsson.
Annar i hvítasunnu: Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Guð-
mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Seljakirkja. Guðsþjónusta hvítasunnu-
dag kl. 11 í Seljahhð. Guösþjónusta kl.
11 hvítasunnudag í Seljakirkju. (Ath.
breyttan tíma). Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Sóknarprestur.
Óháði söfnuðurinn. Hátíðarmessa kl. 11.
Ingibjörg Marteinsdóttir sópran syngur
einsöng. Jónas Þórir organisti. Safnaöar-
prestur.
Fríkirkjan, Hafnarfirði. Hátíðarguös-
þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Organisti
Kristjana Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfs-
son.
Gaulverjabæjarkirkja. Messa hvíta-
sunnudag kl. 14. Ferming.
Eyrarbakkakirkja. Messa annan í hvíta-
sunnu kl. 14.
Þingvallakirkja. Guðsþjónusta á hvíta-
sunnudag kl. 14. Organleikari Einar Sig-
urðsson. Sóknarprestur.
Innri-Njarðvíkurkirkja. Hvítasunnu-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd.
Kór Kefiavíkurkirkju syngur. Organisti
Gróa Hreinsdóttir. Ólafur Oddur Jóns-
son.
Keflavikurkirkja. Hvítasunnudagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti Einar Örn
Einarsson. Myndhstarsýning Sigríðar
Rósinkarsdóttur í Kirkjulundi verður
opin kl. 15-20 1 dag, laugardag, á hvíta-
sunnudag og annan í hvítasunnu. Sókn-
arprestur.
Hábæjarkirkja i Þykkvabæ. 20. maí,
annan í hvítasunnu, verður sameiginleg
messa Rangárvallaprófastsdæmis í Há-
bæjarkirkju í Þykkvabæ kl. 14.00. Séra
Jónas Gíslason vígslubiskup predikar,
kórar Rangárvallaprófastsdæmis syngja,
Hannes Birgir Hannesson syngur ein-
söng og stjómar kór. Organisti verður
Anna Magnúsdóttir. Prestar prófasts-
dæmisins munu þjóna sameiginlega fyrir
altari og annast aöra hði messunnar.
Tilkyimingar
SÁÁ-Álfurinn 17. og 18. mai
Félagar í SÁÁ um allt land munu selja
Álflnn í fjáröflunarskyni fyrir SÁÁ 17.
og 18. maí. Þeir verða fyrir utan verslan-
ir og heimsækja fyrirtæki í dag og laugar-
daginn 18. maí bjóða þeir hann til sölu í
heimahúsum. Álfurinn kostar 400 kr. og
er þetta í annað sinn sem SÁÁ stendur
fyrir fyrir sölu á honum. SÁÁ stendur
að byggingu nýrrar eftirmeðferðarstöðv-
ar, Víkur á Kjalarnesi. Hagnaður af sölu
Álfsins rennur til þessarar byggingar.
Áætlaö er að Vik taki til starfa í nóvemb-
er nk. og leysi þá af hólmi eftirmeðferðar-
stööina að Sogni í Ölfusi.
M-Hátið í Rangárvallasýslu
Laugardaginn 18. maí hefst leikur Lúðra-
sveitar verkalýðsins undir stjórn Malc-
holms Holloway kl. 13.30 í félagsheimil-
inu Hvoh. Hátíðardagskrá hefst kl. 14 og
að dagskrá lokinni verða kafíiveitingar í
Hhðarenda þar sem einnig verður sam-
sýning Myndlistarfélags Rangæinga.
Kvölddagskrá hefst kl. 21 í Hvoli. Þar
verður boðið upp á létta sveiflu og kráar-
stemmningu.
Hveraportið - Tívolí
Glæsilegur sölumarkaður alla sunnu-
daga kl. 13-20. Opiö um hvítasunnu. Góð-
ar vörur á lágu verði. Nánari upplýsingar
og pantanir á sölubásum í s. 91-676759
(Kristín).
Flóamarkaður F.E.F.
Flóamarkaður félags einstæöra foreldra
alla laugardaga í maí í Skeljahelli, Skelja-
nesi 6. Fatnaður, húsgögn og alls kyns
dót. Sjón er sögu ríkari. Opiö kl. 14-17.
Lúðrasveit leikur fyrir
aldraða á Hellu
Lúðrasveit verkalýðsins mun leika á
morgun, 18. maí, á dvalarheimih aldraðra
á Lundi á Hellu kl. 11.30 og dvalarheimil-
inu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, kl. 16.30. í
tengslum við M-hátíðina verða tvær mál-
verkasýningar. Myndlistarfélag Rangæ-
inga veröur með samsýningu að Hhðar-
enda og Jón Kristinsson í Lambey (Jóndi)
verður með sýningu í Kirkjuhvoli þar
sem hann mun sýna um 70 myndverk.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Spilakvöld verður að Auöbrekku 25 í
kvöld, fóstudagskvöld, kl. 20.30. Dans á
eftir að venju. Jón Ingi og félagar sjá um
fjörið. Aðgangseyrir kr. 450. Allir vel-
komnir.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga verður á morg-
un, laugardag. Lagt af stað frá Fannborg
4 kl. 10. Nú laufgast trén og sumarblómin
skarta litskrúði og náttúran ilmar. Góð
byrjun á góðri helgi er að koma saman
upp úr hálftíu undir kjörorði göngunnar:
Samvera, súrefni og hreyfmg. Nýlagað
molakaffi.
Kattavinafélag íslands
heldur basar og flóamarkað í Kattholti,
Stangarhyl 2, Artúnsholti, laugardaginn
18. maí kl. 14. Leið 10 gengur þar um.
Kynning á íslensku sauðkind-
inni
Laugardaginn 18. maí verður Náttúru-
verndarfélag Suðvesturlands meö kynn-
ingu á islensku sauðkindinni. Farið verð-
ur í heimsókn á sauðijárbú í Grafningn-
um og fylgst meö sauðburði. í síðari hluta
maímánaðar stendur sauðburður sem
hæst og þvi mikið um að vera í fjár-
húsinu. Lagt verður af stað frá inngangi
Húsdýragarösins í Laugardal kl. 13.30 og
komið aftur í bæinn um kl. 18. Ferðin er
liður í kynningu á íslensku húsdýrunum
sem Náttúruvemdarfélag Suðvestur-
lands gengst fyrir í sumar í samvinnu
viö upplýsingaþjónustu landbúnaðarins
og nefnist Húdýrin okkar. Á hálfsmánað-
ar fresti verður sérstök kynning á einu
islensku húsdýranna. Kynningarferðir,
svonefndar búferðir, veröa farnar og dýr-
in sótt heim í þeirra eðhlega umhverfi.
Tónleikar
Þýskur verðlaunakór í
Reykjavík
Þýski verðlaunakórinn Camerata Vocale
frá Freiburg heldur tónleika í Langholts-
kirkju kl. 17 annan í hvítasunnu. Kórinn
syngur einnig við setningu Kirkjulistahá-
tíðar ’91 í Hahgrímskirkju laugardaginn
18. maí kl. 14.