Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Side 3
■ ffiei IAM IS HUDAaUTRÖ'*! FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1991. 19 Dans- staðir Ártún Vagnhöfða 11, sími 685090 Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt Hjördísi Geirsdóttur söng- konu leikur fóstudags- og laugar- dagskvöld. Bjórhöllin Gerðubergi 1, sími 74420 Lifandi tónlist öll kvöld vikunn- ar. Blúsbarinn Laugavegi 73 Lifandi tónlist öll kvöld. Casablanca Diskótek fóstudags- og laugar- dagskvöld. Dans-barinn Grensásvegi 7, sími 688311 Dansleikur á fóstudags- og laug- ardagskvöld. Danshúsið Glæsibæ Álfheimum, s. 686220 Hljómsveitin Smellir ásamt Ragnari Bjarnasyni leikur á föstudagskvöld. Fjörðurinn Strandgötu, Hafnarfirði F.H.-skemmtun í kvöld. Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Upplyfting fyrir dansi. Furstinn Skipholti 37, sími 39570 Lifandi tónlist í kvöld, föstudags- og laugardagskvöld. Gikkurinn Ármúla 7, simi 681661 Lifandi tónlist um helgina. L.A. Café Laugavegi 45, s. 626120 Diskótek föstudags- og laugar- dagskvöld. Hátt aldurstakmark. Lídó Lækjargötu 2 Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Sportklúbburinn Borgartúni 32, s. 29670 Opið fóstudags- og laugardags- kvöld á Stönginni. Aðgangur ókeypis. Hótel Borg Kántríklúbbur Aðalstöðvarinnar og Hótel Borg halda kántríkvöld í kvöld. Sérstakur heiðursgestur verður Hallbjörn Hjartarson. Dansleikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Hótel ísland Ármúla 9, sími 687111 Stemning sjöunda áratugarins. Hljómsveitin „The Rocking Ghosts“ leikur fóstudags- og laugardagskvöld. Rokkað á himnunum verður síðan á laug- ardagskvöld. Moulin Rouge Fegurðarkeppni á laugardags- kvöld. Naustkráin Vesturgötu 6-8 Opið um helgina. Nillabar Strandgötu, Hafnarfirði Klang og kompaní heldur uppi stuði um helgina. Tveir vinir og annar í fríi Á föstudags- og laugardagskvöld leikur gleðisveitin íslandsvinir. Hún heldur upp á eins árs af- mæli sitt um þessar mundir. Hótel ísland: The Rocking Ghosts í heimsókn Danska hljómsveitin The Rocking Ghosts skemmtir á Hótel íslandi um helgina. Um helgina, föstudags- og laugar- dagskvöld, skemmtir hljómsveitin The Rocking Ghosts á Hótel íslandi en þessi hljómsveit gerði garðinn frægan á sjöunda áratugnum. Hún átti nokkur fræg lög á vinsældalist- um og má nefna „Belinda" og „Oh, What a Kiss“. The Rocking Ghosts, sem er einhver frægasta hljómsveit Danmerkur, hefur allt tíð ferðast mjög mikið og verið á tónleikar- ferðum með Rolling Stones, Her- man Hermits, The Shadows og fleirum. í dag er hljómsveitin hvað vinsælust sem danshljómsveit og spilar hressa og skemmtilega tón- list. Á föstudagskvöld verður boðið upp á einstaka danssýningu en þar koma fram okkar fremstu dansarar á sviði „Ball Room“ og suður- amerískra dansl. Þetta er fjöl- skylda sem sópað hefur til sín verð- launum í dansi og hveijum titlin- um á fætur öðrum hérlendis. Þetta eru hjónin Jón Stefánsson og Berg- lind Freymóðsdóttir og dætur þeirra tvær, Anna Björk og Jó- hanna Ella, ásamt Ragnari Sverris- syni og Davíð Arnari Einarssyni. Nýr, íslensk- ur djass á Púlsinum Annan í djasshátíð, mánudaginn 27. maí, leikur og syngur sjö manna " hljómsveit nýja íslenska djasstón- list eftir kontrabassaleikarann Tómas R. Einarsson. Sveitina skipa auk hans Eyþór Gunnarsson á píanó, Sigurður Flosason á altó- og baritónsaxófón, Einar Valur Sche- ving trommur, Össur Geirsson á básúnu og söngvarar verða tveir, Ellen Kristjánsdóttir og James Óls- en. Efnisskráin samanstendur af níu djasslögum sem flutt voru í Púlsin- um í mars sl. og hljóðrituð skömmu síðar í Stúdíó Sýrlandi. Þá lék Pétur Östlund á tromur og Frank Lacy á básúnu og flygilhorn, auk þess að syngja þrjú lög. Tónleikarnir byrja kl. 22.00. Þeir sem koma nýir í Hljómsveit- ina á Púlsinum á mánudagskvöldið eru trommuleikarinn Einar Valur Scheving, sem getur sér gott orð í ýmusm tegundum tónhstar, Össur Geirsson básúnuleikari, sem hefur fjölþætta tónlistarreynslu, og síðan en ekki síst færeyski söngvarinn og trommuleikarinn James Ólsen sem hefur verið við tónlistarnám hérlendis síðastliðinn vetur. Á annan í djasshátíð, á mánudag, verða lög Tómasar R. leikin af full- um krafti á Púlsinum. Á laugardagskvöldið verður svo næstsíðasta sýningin á Rokkað á Samtökin Átak gegn áfengi halda fjölskylduskemmtun í Vinabee (áð- tir Tónabíó) laugardaginn 29. maí milli klukkan 14.00 og 17.00. Þetta er tilraun aðstandenda Átaksins til að draga úr kynslóðabilinu og gefa öllum meðlimum fjölskyldunnar kost á að skemmta sér saman. Það verður Bjartmar Guðlaugs- son sem leiðir skemmtunina og tekur lagið með gestum. Nemendur úr fimleikadeild Ármanns sýna listir sínar, sigurvegarar úr Free style keppninni sýna dans, galdra- karl kemur og galdrar og Tóti trúð- ur kemur í heimsókn. Þarna verður söngur, gaman, glens og grín og verða yngstu gest- irnir leystir út með gjöfum. Enginn aðgangseyrir verður innheimtur Afmæli á Tveimurvinum Um helgina ætlar hljómsveitin íslandsvinir að halda upp á ársaf- mæli sitt á Tveimur vinum og ætlar að skemmta gestum föstudags- og laugardagskvöld. í boðinu verða tveir fyrrverandi gítarleikarar hljómsveitarinnar, þeir Einar Þor- valdsson og Ari Einarsson. Auk þess stendur til að hinn aldni kántrísöngvari, Hjalti Guðgeirs- son, sem gerðist frægur síðasthðið ár þegar hann söng Gamalt og gott, stígi á svið. Kántríkvöld á Hótel Borg Végna fjölda áskorana verður kántríball Aðalstöðvarinnar og Hótel Borgar endurtekið í kvöld. Skemmtunin hefst með þríréttaðri kúrekamáltíð klukkan 20.00 en strax að henni lokinni koma skemmtikraftarnir fram. Sérstak- ur heiðursgestur verður Hallbjörn Hjartarson, sem syngur nokkur lög, en einnig tekur kánrítríóið Afdalagærurnar nokkur lög. Hljómsveit kvöldsins er svo Sveitin milli sanda. Borðapantanir eru á Hótel Borg í síma 11440. himnum en þessi sýning hefur no- tið mikilla vinsælda. Alls eru sýn- Bjartmar Guðlaugsson stjórnar fjölskylduskemmtun í Vinabæ. og eru allar veitingar fríar en skemmtunin er styrkt af Ábyrgð og Mjólkursamsölunni. Stjórnin verður á Dalvik og Blönduósi um helgina. Stjómin á Blönduósi og Dalvík Um helgina verður Stjórnin fyrir norðan og leikur í félagsheimiUnu á Blönduósi á fóstudag og er það í fyrsta sinn sem hljómsveitin leikur þar í bæ. Á laugardag verður haldið til Dalvíkur og leikið í félagsheimilinu Víkurröst um kvöldið. Fimmtudag- inn 30. maí sendir Stjórnin frá sér hljómplötu og verða útgáfutónleik- arnir á ÖmmuLú sama kvöld. ingar frá upphafi um fjörutíu og lítið lát á aðsókninni. Safnaradag- ur í Kola- portinu Kolaportið efnir til sérstaks safn- aradags í samvinnu viö hin ýmsu safnárafélög og einstaka sáfnara á sunnudag. Þarna geta saínarar á öllum sviöum kömið saman og sýnt, selt, keypt og skipst á hinum íjölbreyttustu hlutum. Tilgangur- inn með safnaradeginum er að gefa almenningi kost á að kynnast ýmiss konar söfnun og að vera vett- vangur fyrir safnara landsins til að bera saman bækur sínar. Félög myntsafnara og frímerkja- safnara hafa stærstan hóp félags- manna og skipta þeir þúsundum. Söfnun póstkorta og spila er algeng en á safnaraskrá, sem gefin hefur verið út, má finna fólk sem safnar hinum skemmtilegustu hlutum og má nefna eldspýtustokka, merkta penna, merkt glös, servíettur, lyklakippur, höfuðföt, nafnspjöld, golfkúlur, teskeiðar, barmmerki, kaffikönnur, glansmyndir, vísur um hunda, bjöllur, endur, rauð emeleruð eldhúsáhöld, blekbyttur og rjómakönnur. Moulin Rouge: íslenskur þokki í kvöld verða í fyrsta sinn kynnt- ir þátttakendur í fegurðarsam- keppninni íslenskur þokki ’9l. Keppendur eru alls sex og verða þeir kynntir í tvennu lagi, fyrri hópurinn í kvöld en hinn síðari 31. maí. Úrslitakvöldiö verður svo haldið á Moulin Rouge þann 8. júní. Keppt er um titlana þokkadís ís- lands, þokkaleg ljósmyndafyrir- sæta og vinsælasta þokkadísin. All- ir keppendur koma fram á kynn- ingarkvöldunum í hversdagsfótum á kynningarkvöldinu og þar sýna þeir hæfileika á einhverju sviði. Úrslitakvöldið sjálft verður síðan haldið með pompi og pragt. Þokka- dísirnar koma fram í samkvæmis- klæðnaði, bíóklæðnaði og kynæs- andi undirfatnaði. Auk þess verða fjölbreytt skemmtiatriði og kynnir er Rúnar Guðbrandsson snyrtip- inni. Átak gegn áfengi: Fjölskyldu- skemmtun í Vinabæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.