Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1991, Blaðsíða 8
FÖSTÚÖÁGtríí -24'. 'MÁf'íððl'. 24 Veðurhorfur næstu daga: Hlýjast sunnanlands um helg- ina en kólnar í yikubyrjun - samkvæmt spá Accu - Weather Sæmilega hlýtt veröur um allt land komandi helgi. Strax á mánudag kólnar lítils háttar en þaö lagast þeg- ar líöur á vikuna. Sunnanlands verð- ur þungbúiö veöur áfram og annað- hvort hálfskýjaö eöa súld. Bjartara verður fyrir noröan og austan en ofurlítið kaldara. í Reykjavík og Suðurnesjum verö- ur 13-14 gráöa hiti um helgina. Þurrt verður aö mestu báöa dagana í höf- uðborginni en líklega rignir á Suöur- nesjum á laugardag. í versta falli veröa skúrir í Reykjavík á sunnudag. Hiti mun fara aðeins niður á við á suðvesturhorninu á mánudag en þó ekki undir 10 gráöur. Ekki er von á rigningu i vikunni en skýjafar verö- ur svipað og súldarveður hangir yfir. Kaldara fyrir norðan Á Vestfjöröum verður aðeins kald- ara næstu daga en hiti verður þó yfir 10 gráöum. Búast má viö rign- ingu á sunnudag en alskýjaö verður hina dagana. Á Noröurlandi verður hlýjast á Sauöárkróki á laugardag eða 12 gráö- ur. Veður fer þó kólnandi þar um slóðir óg um miðja viku verður 8 gráöa hiti. Helgin á Akureyri veröur ágæt með 12 gráða hita á sunnudag. Mánudagurinn veröur kaldari en síðan bætist aöeins í hitann þegar líöur á vikuna. Kaldast verður á Raufarhöfn en þar verður ekki nema 6 gráða hiti á morgun en lagast að- eins á sunnudag. Bjartara veóur á Austfjörðum Á Austurlandi, nánar tiltekið á Hjarðamesi og Egilsstöðum, verður 12 gráða hiti á sunnudag en alskýjað. Hitastig helst svipað út vikuna á Hjarðarnesi en heldur kólnar á Egils- stöðum og þar fer hiti niður í 8 gráð- ur á þriðjudag og miðvikudag. Þar léttir þó frekar til þegar líður á næstu viku. Eftir því sem sunnar dregur er hlýrra. Á Kirkjubæjarklaustri verð- ur 11 gráöa hiti laugardag og sunnu- þag en siðan kólnar lítils háttar. Líkt og annars staðar fyrir austan léttir þó frekar til. Hlýjustu dagarnir fram undan verða í Vestmannaeyjum en þar nær hitastigið 14 gráðum á sunnudag og fer lægst niður í 11 gráður á þriðjudag. Gott í Evrópu í Evrópu er allt oröið grænt, trén laufguð til fulls og blómin í fullum skrúða. Víða var þó nokkuð kalt í Evrópu norðanverðri um miðjan mánuðinn en nú er það fyrir bí. Víð- ast er hiti þar á bilinu 15-20 gráöur en eftir því sem sunnar dregur er hiti kominn í 25 gráður, til dæmis í Madríd. Á sólarstöðum íslendinga í sunn- anveröri álfunni hlýnar frekar í næstu viku en ekki er alveg heið- skírtáþessumstöðum. -JJ Raufarhöfn 6° Qaltarviti Vestmannaeyjar 13 V Laugardagur Nú er ekki lengur um að villast, að sumariö er í nánd. Á höfuðborgarsvæðinu verð- ur fremur heitt en því miður virðist ekki ætla að stytta upp á næstunnl því að gert er ráð fyrir skúraleiöingum fram eft- ir vikunni. Sama má segja um lands- byggðina. Þar er gert ráð fyrir þungbúnu veðri og skúrum og súldarveðri til skiptis. Það eru einungis Norölendingar sem geta vænst að sjá til sól- ar um helgina en síðan má búast við kólnandi veðri þar um slóðir. Skýringar á táknum (3 he — heiðskírt 0 ls — léttskýjað 3 hs — hálfskýjað Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga * sk — skýjað • as — alskýjað ri — rigning *■ *• ■* sn — snjókoma V sú — súld 9 s — skúrir oo m i — mistur = Þ° — þoka R Þr — þrumuveður LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Gola og skúra- leiðingar, milt hiti mestur +13° minnstur +7° Skýjað og líkur á skúrum hiti mestur +14° minnstur +7° Þungbúið og skúraleiðingar hiti mestur +10° minnstur 4° Alskýjað og súld hlti mestur +10° minnstur +6° Milt veður og skúraleiðingar hiti mestur +12° minnstur +6° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 9/4hs 12/3hs 7/3sú 11/5as 10/5hs Egilsstaöir 11/6sk 12/7as 11/5sú 8/3hs 8/4hs Galtarviti 10/6as 12/6ri 10/5as 10/5as 11/4as Hjarðames 10/5sk 11/4hs 12/5as 11/3hs 12/4hs Keflavflv. 13/8ri 14/6as 12/7as 11/6as 11/7sú Kirkjubkl. 11/6sk 11/7as 9/4as 10/2hs 11/4hs Raufarhöfn 6/3hs 9/5hs 8/4sú 8/2hs 9/2hs Reykjavík 13/7hs 14/7as 10/4as 10/6as 12/6hs Sauðárkrókur 12/5ask 11/4hs 11/5sú 8/4as 8/3sú Vestmannaey. 13/7sú 14/6as 13/6as 11/6sú 12/5SÚ Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MID. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MID. Algarve 21/13hs 20/12hs 20/12hs 23/13he 24/12he Malaga 24/1 Ohe • 24/12hs 24/12hs 22/13hs 23/12hs Amsterdam 16/7hs 18/8hs 18/8hs 16/10as 18/9as Mallorca 22/11hs 21/12hs 23/13hs 22/12hs 25/13he Barcelona 22/1 Ohs 22/11hs 21/12hs 23/14hs 23/13hs Miami 31/24þr 31/24hs 32/24þr 30/23hs 31/22þr Bergen 14/9sk 16/7hs 17/7hs 15/7hs 15/5he Montreal 27/13hs 24/12hs 22/8hs 20/8hs 23/1 Ohs Berlín 17/8hs 18/7hs 18/9as 19/9sú 17/10as Moskva 18/11sk 17/8hs 16/9as 17/8as 17/10hs Chicago 29/17hs 28/17hs 28/14þr 25/14þr 24/12hs New York 31/18hs 27/17as 25/16hs 26/13hs 25/14hs Dublin 19/11 hs 21/10hs 21/10hs 18/11 as 19/11 hs Nuuk 3/-1hs 2/-.1 hs 3/-1hs 4/0as 3/-1as Feneyjar 20/8hs 19/9sú 18/8su 20/12hs 21/14as Orlando 32/23þr 32/22hs 33/22hs 31/22hs 32/21 hs Frankfurt 18/6hs 19/7hs 19/9as 18/10as 19/11 sú Osló 16/9hs 14/8as 16/8hs 15/8hs 13/6hs Glasgow 17/7hs 17/7hs 17/6hs 18/9as 19/10hs París 18/7hs 20/8he 19/8hs 20/9hs 18/11 sú Hamborg 18/8hs 19/9hs 17/8as 18/7sú 20/11as Reykjavík 13/7hs 14ffas 10/4as 10/6as 12/6hs Helsinki 14/6as 16/7hs 15/7hs 14/8as 15/7sú Róm 19/9sk 18/9hs 17/8sú 19/1 Ohs 22/12hs Kaupmannah. 14/7hs 14/8hs 14/7hs 15/6as 13/8sú Stokkhólmur 12/4hs 14/6hs 16/7hs 16/8sú 15/8sú London 20/9IS 21/11hs 20/9hs 18/1 Ohs 19/11 hs Vín 14/7as 15/9as 16/8as 14/7hs 16/7as Los Angeles 22/12hs 27/13hs 24/12he 25/14he 23/13he Winnipeg 20/12hs 24/13sú 26/13sú 23/12sú 24/14hs Lúxemborg 16/6hs 18/7hs 17/6hs 19/8as 20/8sú Þórshöfn 13/6hs 11/7sú 13/8hs 12/8as 13/7hs Madríd 25/8he 24/8he 21/9hs 25/1 Ohe 23/13hs Þrándheimur 14/8sk 12/7as 14/8as 14/9as 13/7as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.