Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1991, Síða 3
29 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1991. Fréttir orrustu- flugvélar á sýningu Rúmlega þrjátiu flugvélar munu fara á loft þann 14. júli á sýningunni „Classic Fighter" sem haldin verður á Duxford Airfield nálægt Cambridge. Þama verða saman komnar frægustu orrustuflugvélar heims, svo sem Spitfire, Hurricane, Mu- stang og Yaks, en stjama sýning- arinnar veröur eina flughæfa Messerschmitt Bf 109 með upp- runalegri Daimler Benz vél. Þessi sögufræga vél er nýkomin á safh- ið í Duxford eftir áralanga endur- byggingu. Vélin verður í Duxford næstu þrjú árin en fer þaðan á konunglega saíhið i Hendon í norðurhiuta Lundúna. Víkingar í Jórvík Vikingasafninu í Jórvík bætist í sífellu liðsauki og í ár er það fiskimaður, viðarbeinagrind og vigamenn. Víkingasafnið í Jór- vík, sem hlotið hefur mörg verð- laun fyrir gæði, hefur tekið í þjónustu sína nýja tækni sem þróuð hefur verið hjá lögregl- unni. Með þessari tækni hefur tekist aö búa til andlit og líkama á fiskimanninn Eymund en beinagrind hans fannst á svæð- inu árið 1986. Ætlunin er að með- höndla fleiri beinagrindurásama hátt þannig að víkingaútlitiö verði ósvikið. Amsterdam: Neyðar- hjálp fyrir rænda í Amsterdam hefur sérstök skrifstofa verið sett á laggirnar til aðstoðar þeim ferðamönnum sem verða fyrir barðinu á ræn- ingjum. Það eru borgaryfirvöld, lögreglan og feröamálaráð sem reka skrifstofuna en sífellt fleiri ferðamenn eru rændir í borginni og standa uppi án vegabréfs, far- seðla, ferðatékka og peninga. Skrifstofan heitir „Tœrist Assist- ance Service“ og er til húsa í lög- reglustöðinni Nieuwezijds Vo- orbugwal 114, rétt hjá Nieuwe Kerk. Starfsfólk skrifstofunnar talar öll helstu tungumál og aöstoðar hinn rænda við útvegun á nýju vegabréfi og öðrum nauðsynjum. Fórnarlömb ræningja þyrftu að öðrum kosti að ganga í gegnum langt og þreytandi stapp á mörg- um stöðum. Áskriftargetraun DV: r a föstudag Dregið verður á fóstudag, 21. júní, um fimmta og næstsíöasta ferðavinninginn i Áskriftarget- raun DV. Aö þessu sinni er það ferð fyrir tvo til Mallorca með ferðaskrifstofunni Atlantik aö verðmæti 110 þús. sem er í boöi. Allir skuldlausir áskrifendur eiga möguleika á vinningi og reynslan sýnir að möguleikarnir eru jafhmiklir hjá þeim sem hafa verið áskrifendur í stuttan tíma. FERÐAMARKAÐUR FELAGS ISLENSKRA FERÐASKRIFSTOFA Sérferð tíl Suður-Frakklands 10.-31. ágúst ■ níu nætur í Aix en Provence - níu nætur í Cannes Skoðunarferðir ísiensk fararstjórn Óvenjuleg hópferð FERÐASKRIFSTOFAN LAND & SAGA g 627144-610061 BÚLGARÍA Nýir gististaðir FERÐAlítmVAL hf vrr Alhliða ferðaskrifstofa Lindargata. 14 — símar 14480 12534 DANMORK Örfá sæti laus til Danmerkur í sumar Verð frá kr. 21.100,-* *Allir skattar innifaldir nema flugvallarskattur, 1.150,- Hjá okkur er barnaafsláttur LEIGUFLUGIÐ OKKAR KAUPMANNAHÖFN kr. 15.800-18.900 LONDON kr. 14.700-18.800 MALLORCA kr. 45.800-79.700 Fullorðinsverð. - Þið þurfið ekki að blanda ykkur í barnahópa til þess að fá þetta verð. * Staðgreiðsluverð miðað við gengi 1. febrúar. Flugvallagjöld og forfallatrygging ekki innifalin. = FLUCFERÐIR Brottför: 20. júní, 27. júní, 4. júlí, 11. júlí, 18. júlí. Þar sem draumurinn byrjar Verð 4 í íbúð 3 í íbúð 2 í íbúð 1 vika 29.800, -* 31.900,- 33.800, - 2 vikur 38.310,-* 42.380,- 50.610,- 3 vikur 48.550,-* 54.640,- 65.020,- Suðurgötu 7 Sími 624040 NORWEGIAN . CRUISEUNE. ThePlerisnwShips. Verð miðað við tvo fullorðna og tvö börn undir 12 ára. Gisting: Torpa, glæsileg, ný, loftkæld íbúðabygging, sérstaklega vel staðsett, stutt frá Levante-ströndinni. Takmarkað sætaframboð á ofangreindu verði. Hafðu samband. Sjáumst. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆT! 16 • 101 REYKJAVIK • SlMI 91-621490 • FARK ; RTJS* ffii■'pi/wjfollif (Lf f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.