Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1991, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1991. 23 Galant GLX, árg. ’80, til sölu, skoðaður ’91, 5 gíra, 2000 kúplinga vél, station, með kúlu. Útlit slæmt en kram gott. Verð 70.000. Uppl. í síma 91-641614. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Mazda RX 7 ’84 til sölu, ekin 76.000, númerslaus, tilboð óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-11701 og 985-35117. Mitsubishi Lancer '86 til sölu. Vel útlít- andi, blásanseraður, 4 dyra, beinskipt- ur, útvarp. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 91-39941. MMC Tredia 4WD ’86 til sölu, ekinn 71 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, centr- al. Verð 620.000 eða 460.000 stgr., skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-670894. Til sölu - ódýrt. VW rúgbrauð, árg. ’76, með fellitoppi, þarf boddíviðgerð, Range Rover ”72, þarfnast viðgerðar, og VW sendibíll ”77. S. 51576 e.kl. 20. Til sölu Mazda 626 GLX ’87, ekin 80 þús., mjög vel með farinn bíll. Verð 700 þús., góður stgrafsl. eða greiðslu- kjör. Bein sala. Uppl. í síma 670218. Tilvonandi antik. Til sölu M. Benz 230 ’80. P-1520, bíll í mjög góðu standi, keyrður aðeins 136 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-19011 e.kl. 16. Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu, silfurgrá, ekin 50 þús. km, vetrardekk á felgum fylgja, verð 590 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-74048. Vantar þig bil með góðum staðgreiðslu- afslætti? Hafðu þá samband við okk- ur. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. Volvo 244 GL, árg. '82, sjálfskiptur, með vökvastýri, rauður, lítur vel út, ekinn 80 þúsund km á mótor, skoðaður ’92. Upplýsingar í síma 91-610430. VW Golf ’81 til sölu, ekinn 104 þús. km, skoðaður í maí 1991, 1 eigandi, ný dekk, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-673219 e.kl. 18.___________________ VW Golf GL, árg. ’87, sjálfskiptur, vökvastýri, 4ra dyra, útv./segulb., mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-666903 og vs. 667575. VW Jetta GL '87 til sölu, mjög gott ein- tak í topplagi, ekinn 80 þús. km, ath. skipti á ódýrari eða staðgreiðsluafsl. Upplýsingar í síma 91-29772. Willys Jeep 1000 og Park ’68, Ford V-6 vél, ný blæja, jeppaskoð. Sala eða skipti á fólksbíl. Einnig Camry 1800 ’87, konfektbíll, ek. 68 þús. S. 20318. Daihatsu Charade CX ’88. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-14452. Fiat 127 Panorama ’85 til sölu, þarfn- ast viðgerðar, verð 40.000 stgr. Uppl. í síma 91-44404. Ford Bronco, árg. 1974, til sölu, vél 302, 8 cyl., beinskiptur, upphækkaður, dekk 32". Uppl. í síma 91-675220. Honda Civic '81 til sölu, sjálfskiptur, verð 160 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-72263 á kvöldin. Honda Prelude, árg. '84, nýsprautaður, góður bíll. Uppl. í síma 91-666903 og vs. 667575. _____________________ Lada 1300, árg. ’87, til sölu, ekinn 55 þúsund km, á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-39441. Lada Lux, árg. ’85, til sölu, ekinn 51 þús. km. Staðgreiðsla 70 þús. Upplýs- ingar í síma 91-30523. Lancia Y-10 ’87 til sölu, ekinn 68 þús. km, svartur, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-15703, 93-71071 eða 93-71397. Mazda 323 ’81 til sölu, skoðuð ’92, þarfnast boddíviðgerðar, kr. 75.000 stgr. Uppl. í síma 91-21472. Paiero jeppi. Til sölu MMC Pajero V6, árg. ’89, rauður, vel með farinn. Uppl. í síma 94-1424. Scout II, árg. 74, til sölu. 38 tommu dekk, þarfnast viðgerðar á boddíi. Til- boð. Sími 92-13430 e.kl. 20. Suzuki Swift '88 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 52 þús. km. Upplýsingar í síma 92-27343 e.kl. 20. Til sölu Honda Prelude, árg. ’79. Verð 150 þús., staðgreitt 100 þús. Uppl. í síma 91-21439 e.kl. 17. Tilboö óskast i Galant, árg. 1981, er ekki á númerum. Uppl. í síma 91-79226 e.kl. 16. Toyota Camry, árg. ’86, til sölu, ekinn 85 þúsund km, skoðaður ’92. tipplýs- ingar í síma 91-78620 eftir klukkan 17. Toyota Corolla 1600 DX ’83, rauð, skoð- uð ’92, fallegur bíll. Uppl. í sima 91-71582 og 985-31470._________________ Toyota Tercel ’81 til sölu, sjálfskiptur, í mjög góðu lagi, skoðaður ’92. tippl. í síma 91-54954 eftir kl. 17. Trabant station til sölu, árg. ’87, ekinn 21 þús. km, verð 45 þús. tippl. í síma 91-73301. Smáauglýsingar - Snni 27022 Þverholti 11 VW Golf, árg. '81, til sölu, þarfnast við- gerðar, verð 50.000. tipplýsingar í síma 91-44490. Skoda 105 '88, í mjög góðu lagi, selst á 160 þús. Uppl. í síma 91-642554. ■ Húsnæði í boði Kaupmannahöfn. Nýendurnýjað her- bergi með aðgangi að eldhúsi og öðr- um þægindum til leigu í lengri eða skemmri tíma í miðbog Kbh. Ein- göngu reglufólk kemur til greina. Til- boð send. DV, merkt „Hagkæmt 9763“. 3ja herbergja ibúð til leigu, björt og góð íbúð á 6. hæð í lyftublokk í Breið- holti. Tilboð sendist DV, merkt "Asparfell 9759". Rúmgott kjailaraherbergi með sérinn- gangi og snyrtingu til leigu í miðbæn- um. Tilboð sendist DV fyrir föstud., merkt „Miðbær 9766“. Rúmgóð 2 herbergja ibúð með hús- gögnum til ieigu í miðborg Kaup- mannahafnar. Upplýsingar í síma 91-50720. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu 2 herbergja íbúð frá 1. ágúst 9f - 31. des. 9f. tipplýsingar í síma 671184 e.kl. 17. Þorlákshöfn. Til leigu 90 m2 raðhús með bílskúr frá 1. sept. til 1. maí. Til- boð óskast sent DV, merkt „Þ 9760“. Lítil íbúð til leigu í miðbænum, leiga 32.000. Uppl. í síma 91-611672. ■ Húsnæði óskast Austurlenskur, einhleypur karlmaður, sem hefur starfað hér um árabil, óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með eldunar- og snyrtiaðstöðu. Reglusam- ur, áreiðanlegur og hreinlegur. Með- mæli. S. 91-27058/35312 á kvöldin. 3 háskólanema bráðvantar 3-4 herb. íbúð frá 1. sept. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Reykjum ekki. Vinsamlega hringið e. kl. 17 í Victor- íu, í herb. 30, sími 91-660981. Hjón í háskólanámi með tvö börn óska eftir 4ra herþ íbúð í nágrenni Háskól- ans. Öruggar greiðslur og mjög góð meðmæli. Æskilegur leigutími 2 ár. Uppl. í s. 91-23658.________________ 2ja herb. ibúð óskast, helst í Hlíðunum eða Lauganesi, fyrir einhleyping. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-78152 á kvöldin. 50-70 þús. á mánuði. Stórt íbúðarhús- næði miðsv. í Reykjavík óskast á leigu frá . ágúst/sept. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-28370. Hafnafjörður. 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir ungt barnlaust par sem reykir ekki. Reglusemi, og öruggum gr. heitið. S. 91-53465 e.kl. 17. Háskólanemi óskar eftir einstaklings- íbúð á leigu. Góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-62300 e.kl. 19. Par á þrítugaldri með 4 mánaða barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vin- samlegast hringið í síma 91-38538. Reglusamt, skilvíst, rólegt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð f.o.m. 1. sept. Uppl. í síma 91-23849 e.kl. 17 og á vinnutíma 91-687865. Kristjana. Tveir drengir utan af lándi óska eftir 3 herb. íbúð í Rvk í vetur. Fyrirfram- greiðslu heitið, reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-7329. Tveir ungir iðnaðarmenn óska eftir að leigja 3 herb. íbúð í Rvk. Skilvísi og reglusemi heitið. Tllbúnir í lagfæring- ar og endurbætur. S. 91-72775 til kl. 18. Ungt par i námi óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst, fyriframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-814111 milli kl. 10 og 18 næstu daga. Þrjú frændsystkini utan af iandi óska eftir 3-4 herb. íbúð næsta vetur. Góðri umgengni og skilvísum gr. heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 812631. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Barnlaust par óskar eftlr 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-71127. Hafnarfjörður! 2 herbergja íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-53786 eftir kl. 18. Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu í ár. Uppl. í síma 91-629677 f.kl. 19 og 34090 e.kl. 10___________________________________ Ungt barnlaust par óskar eftir 2 her- bergja íbúð, fyrirframgreiðsla efóskað er. típpl. í síma 91-41714 eftir kl. 18. Við erum tveir nemar utan af landi og okkur vantar litla íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 97-12050. Óska eftir 4ra herb. ibúð í Laugames- hverfi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-44555. ■ Atvinnuhúsnæöi Vesturbær. Til leigu 290 m2 verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Gæti verið hentugt undir ýmsa félags- starfsemi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9762. 230 m’ iðnaðarhúsnæði við Kapla- hraun í Hafnarfirði til leigu, mjög góða aðkoma. Uppl. í síma 91-653323. ■ Atvinna í boði Vantar þig gott starf? Traust fyrirtæki, miðsvæðis í Reykja- vík, óskar eftir áreiðanlegri mann- eskju á aldrinum 20-30 ára til skrif- stofustarfa. Framtíðarstarf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð vélrit- unar- og íslenskukunnátta skilyrði. Vaktavinna (föst laun + vaktaálag) og föst aukavinna. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist DV, merkt „Líflegt starf 9747“, fyrir 27. júlí nk. Öllum umsóknum verður svarað. Afgreiðslustarf - skartgripaverlsun. Skartgripaverslun við Laugaveginn óskar eftir starfskrafti til afgreiðslu- starfa. Áhersla lög á heiðarleika, snyrtimennsku, góða framkomu og góða sölumennsku. Um hlutastarf get- ur verið að ræða. Æskilegur aldur 25-45 ára. Þarf að geta byrjað fljót- lega. Reyklaus vinnustaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9772. Aukavinna. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu á kassa í mat- vöruverslun Hagkaups í Kringlunni. Vinnutími er eftir hádegi á föstud. og á laugard. frá kl. 10-14. Nánari uppl. veitir deildarstjóri kassadeildar á staðnum (ekki í síma). Hagkauþ. Hótel Saga auglýsir. Óskum eftir að ráða starfsfólk í ræstingar og upp- vask, ennfremur óskum við eftir að ráða starfsfólk á salerni. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri milli kl. 9 og 17 daglega, ekki í síma. Bakari. Óskum eftir að ráða aðstoðar- mann við bakstur út ágústmánuð og getur síðan haft vinnu aðra hverja helgi í vetur. Hafið samband víð auglþj. DV í síma 91-27022. H-9774. Ræstingar - bakarí. Óskum eftir að ráða starfskraft við ræstingu út ágúst- mánuð, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9773. Sölustjóri óskast til að annast mark- aðssetningu á sviði gjafa- og snyrti- vöru. Reynsla skilyrði. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9758. Óskum eftir að ráða menn, vana múr- og málningarvinnu, þurfa að hafa bíl " til umráða, skólafólk kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9756. Vön og dugleg manneskja óskast í upp- vask 5 kvöld vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-97f>5. Bráðvantar barnapiu út á land. Hús- næði og fæði í boði. Uppl. í síma 98-68985 og 98-68846, Stígur. ■ Ymislegt Allra, allra siðasta ofurminnisnám- skeiðið 27.-28. júlí. Einföld tækni til að læra/muna allt án fyrirhafnar. Sími 91-813766 eða 91-626275. Litill garökofi fyrir börn óskast. Uppl. í síma 91-667169 e.kl. 18. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-45492. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Spái i spil og bolla alla daga vikunnar. Uppl. í síma 91-812032 milli 10 og 12 og 19 og 22 á kvöldin. Strekki dúka. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.■■ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91- 677295 og 91-14821. ■ Verðbréf Kaupi greiðslukortanótur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9729. Lífeyrissjóðslán óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9755. ■ Bókhald Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, engin bið. Símar 91-679912 og 985-30358. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Hallfríður Stefánsdóttir. Ath., nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Úðun. Oða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðeigendur, ath. Garðás hf., skrúð- garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um verkin. S. 613132/985-31132. Róbert. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.____________________________ Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856. Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresisíausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172,_______________ Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Uppl. í síma 91-17116. Jón. Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til — sölu, önnumst einnig jarðvegsskipti. Uppl. í síma 985-21122 - 985-34690. Bakari. Óskum eftir að ráða bakara, góð vinnuaðstaða og góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9775.____________________ Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk, ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun. Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17. Starfsmaður óskast i 6 vikur til afleys- inga við ræstingar á sjúkrastöðinni Vogi, vinnutími frá 8-12. Uppl. gefur Olga Hákonsen í síma 681615. Stundvís, röskur og samviskusamur starfskraftur óskast á verkpallaleigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9768. ________________ Óska eftir að ráða til starfa sölufólk á aldrinum 14-17 ára. Vinnutími frá 13-17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022.H-9770. Starfskraftur óskast allan daginn sem fyrst. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Verslunin Arnarhraun, Hafnafirði. Vantar handlaginn mann í húsavið- gerðir. Upplýsingar í síma 91-628430 á kvöldin. Óska eftir ráðskonu út á land, helst í eitt ár, má hafa með sér barn. Hafa samband strax í síma 94-4596. Óskum að ráða vana trésmiði. Árs- verkefni. Uppl. í síma 91-627780 og 91-45473 á kvöldin. Óskum eftir að ráða 3-4 smiði í vinnu strax. Uppl. í síma 91-35557, 91-45803 og 92-46664. ■ Bamagæsla 13-15 ára barnapía óskast til að passa eins og hálfs árs gamla stúlku ein- staka sinnum á kvöldin í Húsahverfi. Uppl. í síma 91-675486. 10-13 ára unglingur óskast til að gæta 2'A árs gamallar stúlku í Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 91-77767. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Glerísetningar, gluggaviögerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! - Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla '91, s. 74975, bílas. 985-21451, Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.