Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1991, Page 8
24 I • FÖSTypAGlJR .26. JÚLÍ 1991. Vedurhorfur næstu viku: Fer kólnandi með heið- arlegri íslenskri rigningu - samkvæmt spá Accu-Weather Það má eiginlega segja að nú sé komið hið venjulega og heiðarlega íslenska, sunnlenska sumarveður, það er að segja rigning. Hefð- bundið sumarveður, altént á Suðvestur- og Vesturlandi, hefur oftast verið talið blautt og kalt. Eftir fádæma sólar- og hitatíð virðist þetta gamla góða veður vera að koma aftur og ekki bara á sinn gamla stað heldur yfir landið allt. Það verður tiltölulega kalt, eða frá 12 og upp í 14 stiga hita, fram á fimmtudag með tilheyr- andi skýjum og rigningu. Ó, blessuð vertu sumarsól Það verður víst lítið um sumarsólina næstu daga og brúnkan, sem landsmenn hafa náð á sig með erfiðismunum, lekur örugglega af næstu daga. Á Suðvesturlandi verður hitinn um 13 stig en kemst hæst í 17 stig á þriðjudag- inn og ef heppnin verður með kemur kannski smásólarglenna í leiðinni. Það verður nokkuð um rigningu en ef ekki rignir þá verður skýjað og alskýjað. Finnst einhverjum rigningin góð? Á Vestfjörðum er sömu sögu að segja. Hitinn verður um 12 stig og kemst hæst í 15 stig á þriðjudag. Á Galtarvita verður rigning, súld og rigning. Norðurlandið, eins og það leggur sig, fær sama veðrið. 13 stig verða á Sauðárkróki með sömu súldinni, rigningunni og kuldanum. Ak- ureyri er alveg eins, 13 stiga hiti með súld, og á Raufarhöfn er nákvæmlega sami suddinn. Hitapotturinn Egilsstaðir stendur varla leng- ur undir nafni því að þar verður sunnlenskt sumarveður, rigning og súld. 13 stig verða á Egilsstöðum og Austurlandi öllu. Hjarðarnes og Kirkjubæjarklaustur fylgja með, svo og Vestmannaeyjar. Hitnar undir Evrópu Hitastigið í Evrópu hefur óðum verið að fær- ast í eðlilegt horf eftir það kuldakast sem þar hefur verið í sumar. Hitinn fer hvergi undir 20 stig nema í Þrándheimi. í London verður 27 stig hiti og svipað verður í öðrum borgum. Hins vegar má búast við að hitastigið fari hrað- lækkandi á þessum slóðum og í Glasgow er til dæmis spáð 16 stiga hita á miðvikudaginn. En Suður-Evrópa er söm við sig og Spánn og ítal- ía svíkja engan með sól og hita. Heitt í Bandaríkjunum Það er og verður heitt í Bandaríkjunum og í Los Angeles er um 30 stiga hiti, í Chicago sami hiti og í New York er nokkrum hitastigum lægra. í Orlando er hitinn rúmlega 30 stig en þar er og verður, eins og verið hefur, þrumu- veður. Raufarhöfn 12° Galtarviti Vestmannaeyjar 14 Laugardagur Veðurhorfur á íslandi næstu 5 daga Allir landsmenn hafa orðið varir við rigninguna síðustu daga og samkvæmt spánni virðist hún verða ráðandi um land allt. Á laugardag er gert ráð fyrir rigningu á suður- og austur- landi en skýjuðu annars staðar. Á sunnudag og mánu- dag verður súld meira og minna um land allt. Á þriðju- dag léttir til en þykknar aftur upp á miðvikudag. Veiðimenn og garðræktendur kætast yfir veðrinu en kannski að þeir sem standa að útisam- kundum um verslunarmanna- helgi hafi áhyggjur af veðrinu. J^augardagur LAUGAKDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRfÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Yeðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Vindasamt, rigning hiti mestur +12° minnstur +8° Skýjað, skúrir á köflum hiti mestur +13° minnstur +8° Mest skýjað og skúraleiðingar hiti mestur +15° minnstur +9° Skýjað, sólskin á köflum hiti mestur +17° minnstur +10° Vindasamt, skúrir á köflum hiti mestur +15° minnstur +11° STADIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 13/6sú 12/4ri 13/3as 15/8hs 13/9sú Egilsstaöir 13/8ri 12/8sú 13/7sú 16/9hs 15/10sú Galtarviti 12/5as 12/7ri 11/6sú 15/8hs 13/7sú Hjarðarnes 13/9ri 12/7sú 14/6sú 17/7hs 15/IOsú Keflavflv. 13/9 ri 14/8sú 15/10as 17/11 hs 15/12SÚ Kirkjubkl. 13/1 Ori 13/8sú 15/7sú 17/8hs 16/11 sú Raufarhöfn 12/5sk 10/7 ri 11/7sú 15/7hs 13/9ri Reykjavík 12/8ri 13/8sú 15/9as 17/10hs 15/11 sú Sauðárkrókur 13/6sú 12/5ri 13/4as 15/7hs 13/9sú Vestmannaey. 14/9ri 14/9sú 16/1 Oas 16/11 hs 14/11 sú Skýringar á táknum • sk — skýjað o he — heiðskírt • as — alskýjað 0 Is — léttskýjað // ri- ✓ / rigning 0 hs — hálfskýjað sn — snjókoma ^ sú — súld ^ s — skúrir oo rn i — mistur = þo — þoka þr — þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 33/21 is 33/22hs 31/21hs 31/21 hs 32/20he Malaga 36/23he 33/23he 34/21 hs 34/22he 33/22hs Amsterdam 27/17he 28/18hs 24/17þr 28/16sú 24/14hs Mallorca 33/23he 32/24hs 30/22hs 31/21 hs 32/21 he Barcelona 34/22he 33/22hs 32/21 hs 30/18hs 31/18he Miami 32/26hs 32/26þr 32/26þr 33/25þr 32/24þr Bergen 20/14hs 21/14hs 22/13as 17/12as 16/11 sú Montreal 26/13hs 23/12hs 26/12hs 25/13hs 27/15he Berlín 24/13ÍS 26/14he 27/14he 27/17hs 25/15hs Moskva 27/15hs 24/13he 22/11he 27/16hs 28/17he Chicago 27/14ÍS 29/16he 30/17he 32/18he 33/18he New York 29/20hs 29/21hs 29/21 he 29/17he 30/18he Dublin 22/13hs 20/14sú 19/13sú 17/12as 18/12SÚ Nuuk 14/7hs 14/6he 12/4hs 15/7hs 17/9he Feneyjar 26/17hs 29/18he 31/19he 30/19hs 32/20he Orlando 33/24þr 33/23þr 33/24þr 32/23þr 33/22hs Frankfurt 24/14ÍS 29/16he 28/16þr 28/17he 28/16hs Osló 22/14hs 22/15hs 23/13hs 22/14hs 23/15hs Glasgow 22/12sk 17/13SÚ 17/12sú 17/12as 16/11 sú París 28/16is 29/18þr 25/16þr 27/17sú 28/16hs Hamborg 23/13ÍS 26/14he 27/16he 27/17sú 25/15he Reykjavík 12/8ri 13/8sú 15/9as 17/10hs 15/11sú Helsinki 22/13hs 19/12he 21/10he 24/14he 25/14hs Róm 27/17is 30/18he 31/21 he 31/19he 32/20he Kaupmannah. 22/14sk 21/15hs 23/15he 25/17hs 24/15he Stokkhólmur 21/13hs 22/13hs 22/12he 23/14he 24/16hs London 27/13ÍS 26/14as 22/14sú 18/13as 20/13sú Vín 24/13su 27/14he 28/16he 27/14he 29/15he Los Angeles 30/17hs 27/16hs 30/17he 32/16he 32/17he Winnipeg 28/15hs 29/17hs 29/18þr 27/15sú 25/13hs Lúxemborg 29/15ÍS 28/16he 25/16þr 26/16þr 26/15hs Þórshöfn 17/12sk 15/11 sú 14/11 sú 16/10sú 14/9sú Madríd 38/23he 36/22he 32/20þr 34/18hs 33/19he Þrándheimur 21/13sk 22/14hs 22/13as 17/12as 16/11sú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.