Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Page 5
FÖSTUÐAGUR 2. IÁGOSTJD99!L>.!
31
;rður á Púlsinum um helgina, verður
Ijúfsára og angurværa blús.
inahelgi
;inum
sveitarinnar að taka opnum örmum
blúshundum sem þurfa að létta á
hjarta sínu. Blúsmannahelgin hefur
sams konar markmið.
Tregasveitina skipa Pétur Tyrf-
ingsson, gítar og söngur, Guðmund-
ur Pétursson, gítar og söngur, Sig-
urður Sigurðsson, munnharpa og
söngur, Björn Þórarinsson, bassi, og
Guðni Flosason, trommur. Blús-
mannahelgina ætlar Tregasveitin að
nota innspírasjónina sem hún gefur
til að fullvinna upptökur sem hafa
verið í vinnslu og koma væntanlega
út með haustinu. Fullvinnslan fer
hins vegar fram í hljóðverinu Stöð-
inni sem er í sama húsi og Púlsinn.
Meðan á blúsmannahelginni stend-
ur verður „happy hour“ á hverju
kvöldi á Púisinum, milli klukkan
22.30 og 23.30. Ef blúsmannahelgin
heppnast vel verður stefnt að því að
gera hana að árvissum tónlistarvið-
burði um verslunarmannahelgina
þar sem erlendir gestir munu koma
við sögu.
að Söndum í Dýraflrði:
innamót
keppni.“
Standa hestamenn á Þingeyri í
stórræðum þessa dagana við undir-
búning mótsins og er það í umsjá
Hestamannafélagsins Storms á Vest-
fjörðum. Hestamannafélög á Vestur-
landi og Strandasýslu taka þátt, auk
Vestfirðinga. Um 100 hross hafa verið
skráð til þátttöku.
Andrés sagði í viðtali við DV að
ékki væri eingöngu um að ræða mót
hestamanna heldur væri reynt að
gera sem ílestum til hæfis.
Strax á mánudag voru gestir farnir
að koma til Dýrafjarðar þegar
Strandamenn komu yflr Glámuheiði
með 60 hross undir fararstjórn Gísla
Hjartarsonar.
Sumartónleikar í Sk .holtskirkju:
Sex tónleikar um helgina
Sumartónleikar Skálholtskirkju
fagna komu verslunarmannahelgar
með fjölbreyttri dagskrá. Laugardag
3. ágúst og sunnudag 4. ágúst klukk-
an 15 verða fluttir Brandenborgar-
konsertar nr. 3, 4 og 5 eftir Johann
Sebastian Bach. Á seinni laugardags-
tónleikunum klukkan 17 og á mánu-
dagstónleikum klukkan 15 leikur
Rose Kirn orgeltónlist frá 18. öld.
Sérstök athygli er vakin á þeirri nýj-
ung að kvöldtónleikar verða á laug-
ardag og sunnudag klukkan 21 þar
sem fluttar verða Rósakranssónötur
H.I.F. Bibers. Aðgangur að tónleik-
unum er ókeypis og öllum heimill.
Hægt verður að fá barnagæslu
meðan á tónleikunum stendur og
ekki er krafist gjalds fyrir þá þjón-
ustu. Forráðamönnum barna er hins
vegar bent á að kaupa merki sumar-
Listasafn ASÍ:
Messótintur
Á morgun, laugardaginn 3. ágúst
klukkan 16, verður opnuð sýning á
messótintuverkum pólsku listakon-
unnar Malgorzata Zurakowska í
Listasafni ASÍ að Grensásvegi 16A.
Malgorzata er þekkt listakona sem
sýnt hefur verk sín víða um lönd. í
umfjollun Aðalsteins Ingólfssonar í
sýningarskrá segir meðal annars:
„Það gefur auga leið að messótintu
nota bestu listamenn ekki til að fanga
hughrif augnabliksins eða snerta
kviku líðandi stundar. Messótinta er
fyrir vitsmunaverur, fyrir þá sem
eru óhræddir við að spyrja stærstu
spurninga, um sköpunina, um mörk-
in milli veru og óveru, um stöðuga
návist dauða, ótta og óreiðu, ringul-
reiðarinnar (kaos).“
Sýningin verður opin daglega frá
klukkan 14-19 og síðasti sýningar-
dagur er sunnudaginn 18. ágúst
næstkomandi.
Nýlistasafnið:
Landslag
Aðalsteins
Aðalsteinn Svanur Sigfússon opn-
ar í dag, fóstudaginn 2. ágúst, klukk-
an 20 málverkasýningu í Nýlista-
safninu við Vatnsstíg.
Aðalsteinn sýnir þar olíumálverk
sem hann hefur gert á undanförnum
árum. Aðalsteinn lauk námi frá mál-
unardeild MHÍ 1986 og hefur síðan
tekið þátt í nokkrum samsýningum
og haldið einkasýningar af og til.
Viðfangsefnið í flestum málverk-
unum á þessari sýningu er landslag,
einkum myndir einstakra staða sem
hafa með tímanum öðlast sjálfstæða
merkingu, orðið að táknum sem
hvarvetna blasa við augum og reynir
málarinn að sýna þær í nýju ljósi.
Sýningin verður opin daglega frá
klukkan 14-18 og stendur til 18.
ágúst.
Bachsveitin og Rose Kirn verða í aðalhlutverkum í sumartónleikum Skálholtskirkju um helgina.
tónleikanna í Skálholtskirkju til að verður upp á tjaldstæði á Skálholts-
umbuna fyrir gæsluna. Ef aðstæður stað.
leyfa verður blóma- og ávaxtamark- Messað veröur í Skálholtskirkju á
aður í Skálholti um helgina en boðið sunnudag klukkan 17. Séra Guð-
mundur Óli Ólafsson predikar en
organisti er Hilmar Örn Agnarsson.
lega staifað við kennslu auk tónleika-
halds. Þeir félagar hafa starfað saman
síðan haustið 1989 og leikið á nokkrum
samtónleikum.
Bjartmar og Björgvin
skemmta
á Snæfelisnesi um helgina.
Um verslunarmannahelgina mun
Bjartmar Guðlaugson ásamt Björgvin
Gíslasyni skemmta gestum Amarbæjar
á Arnarstapa. Þeir félagar munu leika
ný lög af væntanlegri plötu Bjartmars
sem er í vinnslu um þessar mundir. Þá
munu gömlu góðu lögin heyrast öll kvöld
og á fjölskylduskemmtun sem verður á
laugardeginum. Tjaldstæði eru við Am-
arbæ og öll aðstaða til fyrirmyndar, s.s.
böö og heitur pottur. Uppl. gefur Harpa
í Amarbæ í síma 93-56769. Allir velkomn-
ir.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir um verslunarmannahelg-
ina.
Þórsmörk sunnudaginn 4. ágúst kl. 08.
Dagsferð kr. 2.30 (hálft gjald fyrir 7-15
ára) Munið sumardvöl í Þórsmörkinni.
Gistiaðstaða í Skagfjörðsskála er mjög
góð.
Seljadalur-Helgufoss. Skemmtileg
gönguleið austan Grímmannsfells. Verð
kr. 1.000, farið kl. 13. Flúðir - Brúar-
hlöð - Gullfoss - Geysir. Ágæt öku- og
skoðunarferð um uppsveitir Suðurlands.
Ýmsir merkisstaðir skoðaðir. verð kr.
2.000. Lagt af stað kl. 10. ’
Kvöldganga út í bláinn á miðvikudags-
kvöld kl. 20. Brottför frá BSÍ austanmeg-
Félag eldri borgara
Dansað þriðjudag frá kl. 20.30-23.00.
Spaugstofan á fleygiferð
Spaugstofan leggur af stað út á land 6.
ágúst nk. og mun fara um landið dagana
6.-31. ágúst. Ýmsir þekktir og óþekktir
kunningjar þeirra félaga munu reka inn
nefið. Spaugstofan hefur fengið góðfús-
legt leyfi KGB og sovéskra yfirvalda til
að fá til sín skautaparið rússneska, þau
Boris Beljakoff og Svellönu Bossanófu,
sem reyndar hefur dvalist um hríð í Bras-
ilíu við kaffibaunatínslu. Þau munu m.a.
sýna suðurameríska dansa. Margt fleira
er á dagskránni sem er tveggja tíma löng
og hefst kl 21 hverju sinni.
Áætiun Spaugstofunnar næstu viku er:
Leikskálar, Vík í Mýrdal 6. ágúst, Sindra-
bær, Höfn, 7. ág. Valhöll, Eskifirði, 8. ág.
Herðubreið, Seyðisfirði, 9. ág. og Hótel
Valaskjálf, Egilsstöðum, þann 10. ágúst.
rval
tímaritfyrir alla -
góður ferðafélagi
V \ í! >, I.;
Kr. 425
Skop ......................................... 2
Hvernig finna á sanna ást.......................5
,,Erþérsamaþóttéggefiþérkrabbamein?“ .......... 9
Hvers vegna gránar hárið?..................... 15
Hvernig verður maður hrifandi? ............... 19
Isdrottníngin Olin hítar upp ................. 24
Kókaín: djöfull í Ieynum ..................... 27
Lesíð á millí linanna ........................ 38
Hugsuníorðum ................................. 44
Hundrað dollara draumar ...................... 46
Símagliman ................................... 51
Þrumulostin .................................. 57
Börnum kennt að fara með penínga.............. 62
Litli drengurinn sem gat ekki grátið.......... 67
Sagajeppans í 50 ár .......................... 74
50 atriði sem konur ættu að vita um karla .... 94
Samskipti á vinnustað ........................103
Fiðraðurvinur.................................109
Hver þarfhjálm?...............................114
Þessí helgi reitur............................119
Hvernig verja á röddína ......................124
Lausn á krosstölugátu ........................126
Fatlaðar konur ...............................127
Stjörnuspeki tíl hjálpar gæludýrauppeldi......132
Dior: Nýttútlit...............................135
Fósturlát ....................................141
Hvernig verður fólk heppið?.................148
Sonur rakarans ...............................154
Krosstölugátan................................160
4. HEFTI - 50. AR - JULI - ÁGÚST 1991
næsta sölustað eða í áskrift í síma 62-60-10