Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1991, Side 8
Veðurhorfur næstu daga: Tiltölulega hlýtt en nær alveg sólarlaust Veöriö næstu daga verður ágætt samkvæmt spá Accu-Weather veöurstofunnar. Frónbúar mega eiginlega bara vera þakklátir fyrir þau hitastig sem bætast við hin hefðbundnu 10 og þeir skulu því hugsa hlýtt til allra þeirra veður- guða sem ráða ríkjum því hitinn verður á bil- inu 14-17 stig. Það er ljóst að áfram verður hlýjast norðan- og vestanlands en hins vegar fá Suðurlandsundirlendið og Austfirðimir ekki jáfngott veður. „Einu sinni á ágústkvöldi..." Nú þegar rökkur ágústkvöldanna sígur yfir með allri sinni rómantík ættu Reykvíkingar og aðrir höfuðborgarbúar að þyrpast á róman- tískasta stað svæðisins, Þingvöll, og rifja upp gamlar ljóölínur. Það verður líka veðrið til þess, hitinn um 17 stig og sennilega vætulaust nema hvað einhver súld gæti gert fólki lífið leitt seinni part helgarinnar. Það er þó ekkert til að gráta út af því strax á mánudag ætti að létta til og haldast þannig fram eftir vikunni með tilheyrandi hlýindum. Sömu sögu er að segja af Suðurnesjunum og Vesturlandi, allt vestur á Galtarvita. „Skín við sólu Skagafjörður..." Það gerist ekki oft að svipað veður sé um allt okkar litla land. Það hefur hins vegar gerst margsinnis upp á síðkastið og svo virðist sem áframhald ætii að verða á því. Norðlendingar hafa yfirleitt átt hlýrri sumur en verið hefur undanfariö en þó hefur það ekki verið alslæmt. Næstu daga verður hitinn á bilinu 14-16 stig með einhverri sólarglennu. Samt verður þar væntanlega súld en menn skulu vera bjartsýn- ir. Sennilega verður einna kaldast á Raufar- höfn af ölium stööum. Þar fer hitinn niður í 12 stig. „Ofterþoka austanlands..." Við skulum nú ekki taka alveg svo djúpt í árinni að spá íbúum á Austurlandi því að Aust- fiarðaþokan grimma taki öll völd. Aftur á móti mega þeir búast við skýjuðu veðri, súld og jafn- vel rigningu. Á Egilsstöðum verður hitinn á bilinu 13—16 stig næstu daga en með þessari suðaustanáttarrigningu. Hjarðarnes fær svip- aöan skammt af rigningu og súld og einnig svipuðum hita. Á Kirkjubæjarklaustri verður sennilega aðeins hlýrra eða 14-17 stig og þar ætti aö stytta ögn upp þegar líða tekur á vik- una. Sama er að segja af Vestmannaeyjum. „íútlöndumerekkertskjól..." Það er altént ekki mikið skjól fyrir sóhnni og hitanum þegar sunnarlega dregur í Evrópu. Á Spáni er hitinn einum of mikill, til dæmis er hann 36 stig i Madrid. En í Mið-Evrópu er hitinn skaplegri, svona eitthvað í kringum 25-30 stig. Það sama er upp á teningnum í Bandaríkjun- um, þar er hitinn á bilinu 32-33 stig. Og þeir sem ætia að skreppa til Chicago geta átt von á þrumum og eldingum og ættu því að útvega sér eldingavara. Helsinki GlasgowÁ Hambori Barcelona Mallorca Nuuk Montreal Chicago (þ 30c Los Angeles Orlandof 33' Sauðárkrókur AkureYri Egilsstaðir 15' Hjarðarnes 15' Reykjavík 17° Kirkjubæjarkl Raufarhöfn 14° Galtarviti Keflavík 16 V Vestmannaeyjar 14' Laugardagur Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. 35/20he 34/22he 32/21 hs Malaga 34/21 he 33/22he 33/23he 33/23he 33/34hs 23/16sú 26/15hs 24/14sú Mallorca 29/19is 30/22he 31/22he 31/19he 32/21 he 32/21 he 32/21hs 30/19hs Miami 32/25hs 32/25hs 32/25he 33/25hs 32/24þr 19/14sú 16/11 as 17/12as Montreal 25/12hs 26/14sú 24/14hs 20/8hs . 23/9he 27/15sú 28/17hs 29/18he Moskva 24/12hs 23/1 Ohe 26/13he 26/13hs 27/14he 29/17he 32/19he 34/21 þr New York 33/23hs ' 30/19þr 26/21 hs 26/15he 28/17he 18/11 sú 17/1?sú 16/11 as Nuuk 8/2hs 9/3hs 7/2hs 16/7he 17/9he 29/16he 31/20hs 33/21 he Orlando 33/24hs 33/24hs 33/24he 32/22he 33/22hs 27/16sú 29/17he 30/18hs Osló 25/13is 24/12he 21/14as 24/15hs 22/17as 19/12sú 18/13SÚ 16/11as París 29/14he 28/17hs 26/16hs 28/17hs 27/16þr 26/15sú 27/17hs 28/18þr Reykjavík 17/14sk 16/13SÚ 16/12SÚ 17/13hs 17/11hs 23/12he 24/14he 25/14hs Róm 30/18is 30/18he 30/19he 29/17he 30/18he 24/14hs 26/16he 25/17hs Stokkhólmur 26/14is 23/13he 24/14hs 25/14he 25/16hs 24/15hs 24/17hs 20/14sú Vín 24/13ÍS 28/13he 27/14þr 27/15he 29/16he 32/17he 32/16he 33/17he Winnipeg 24/13hs 27/14he 27/16hs 25/14þr 22/1 Ohs 22/15sú 27/16he 27/15þr Þórshöfn 17/12ÍS 16/12sú 15/12sú 16/11 as 16/12sú 37/21 he 35/20he 33/22hs Þrándheimur 23/13sú 21/13hs 19/13sú 16/1 Oas 15/11 sú LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Skýjað að mestu, skúrir á köflum hiti mestur +17° minnstur +14° Skýjað, skúrir hiti mestur +16° minnstur +13° Skýjað á köflum skúraleiðingar hiti mestur +16° minnstur +12° Léttskýjað hiti mestur +17° minnstur +13° Skýjað á köflum hiti mestur +17° minnstur +11° Reykjavik Þrándheimur V 17° (3 Berg Þórshöfn Laugardagur rj Moskva khólmur 2^ ,r>ahöfn ^ Algarve Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga astallir landsmenn hafa ðið með mikilli eftirvæntingu 'ir spánni yfir helgina og nist sitt hverjum. spáin gengur eftir er von á rkar blautri og sólarlausri rslunarmannahelgi. ðrið verður best á vestan- og ■rðanverðu landinu en vot- ðrasamt á suður- og austur- rdi. Á þriðjudag á að stytta >p og verður skýjað um nær t land. tinn er mikill um land ailt og rður það alla vikuna. >ða helgi. Láugardagur STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MlÐ. Akureyri 16/11 hs 14/IOsú 14/9sú 14/9sú 15/7hs Egilsstaöir 15/10sú 14/1 Ori 13/11 sú 15/11 sú * 16/10hs Galtarviti 17/11 hs 15/11 sú 15/IOsú 14/10as 16/8hs Hjaröarnes 15/12SÚ 14/1 Ori 14/11 sú 15/12sú 16/11 sú Keflavflv. 16/13SÚ 16/13SÚ 15/12ri 16/12hs 17/12hs Kirkjubkl. 16/12SÚ 15/11 ri 14/10SÚ 16/11 as 17/10hs Raufarhöfn 14/8hs 12/9sú 13/9sú 13/9sú 14/8hs Reykjavík 17/14sk 16/13SÚ 16/12SÚ 17/13hs 17/11 hs Sauðárkrókur 15/11 hs 14/11 sú 14/9sú 14/9sú 15/8hs Vestmannaey. 14/11SÚ 14/12ri 15/12sú 16/12as 17/12hs Skýringar á táknum o he — heiðskírt 0 ls — léttskýjað 3 hs — hálfskýjað sk — skýjað as — alskýjað // ri — rigning * sn — snjókoma * Y sú — súld ^ s — skúrir oo æ i — mistur = þo — þoka þr — þrumuveður BORGIR LAU. SUN. Algarve 32/18his 33/19he Amsterdam 26/13he 27/16hs Barcelona 31/18is 32/21he Bergen 24/13he 23/13he Berlín 25/13is 26/12he Chicago 30/18þr 28/16hs Dublin 24/13hs 19/12sú Feneyjar 28/17he 29/17he Frankfurt 27/13is 28/14he Glasgow 23/14hs 20/13sú Hamborg 24/12is 27/14he Helsinki 23/12ÍS 22/11he Kaupmannah. 24/14he 23/13he London 27/15ÍS 24/15sú Los Angeles 32/19hs 28/18hs Lúxemborg 26/13ÍS 27/14hs Madríd 36/18he 36/19he

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.