Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Blaðsíða 2
24 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991. Bflar Draumur umhverfissinna að veruleika? NOTAÐIR GMC Jimmy Mazda 626 HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000 og 674300 IsuzuTrooperturbodísil 1989 57.000 1.950.000 Ford Sierra 5 d., 1600 1988 29.000 820.000 Lada 1500 st. 1988 35.000 250.000 Lada Samara 1986 46.000 195.000 Isuzu Trooper 4 d., bensín 1986 1.150.000 Isuzu Grind, 3,5 tonn, disil 1985 155.000 850.000 BMW 525 sjálfsk., vökvast. 1984 92.000 850.000 Oldsmobile Omega Brough. 1982 65.000 m. 390.000 Ford Escort1300 1982 115.000 220.000 Ch. Malibu Classic 1981 130.000 350.000 Citroén AX14TRS 1988 58.000 490.000 Oldsmobile Cutl. Supreme 2 d. 1983 93.000 m 750.000 Toyota Corolla, sjálfsk., 5 d. 1988 30.000 750.000 Ch. Monza SL/E, sjálfsk. Í988 31.000 790.000 Ch. Camaro IROC-Z 1988 30.000 1.900.000 Subaru 4x4 st. 1800 1987 81.000 790.000 BMW520ÍSE 1988 62.000 1.400.000 Peugeot 405 1988 57.000 750.000 Opel Omega, disil 1987 990.000 Isuzu Trooper, disil 1987 115.000 1.490.000 Oldsmobile Cutlass Ciera 1986 46.000 950.000 Opið laugardag frá kl. 13-17 Bein lína, símar 674300 og 687300 TEGUND Til sölu er einn glæsilegasti BMW bíllinn á íslandi í dag, snjóhvítur, keyrður 71.000 km., árg. 1988. Til sýnis á Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni, sími 67 88 88. Upplýsingar einnig í síma 677014 eftir kl. 18110 að bylta öllum bílaiðnaði heimsins. Þessi nýja vél var hljóðlát, kom bíln- um á |óðan hraða og kostnaðurinn var innan við krónu á kílómetrann. Hægt átti aö vera að hefja fram- leiðslu á þessari vél áriö 1993. En fyrir lesendur breska dagblaðs- ins sem voru með gott minni var þessi frétt blaðamannsins Michael Kemp ekki „ný frétt“ því sami blaða- maður hafði komið með svipaðan uppslátt í sama blaði fyrir 14 árum. Meira að segja fyrirsögnin var sú sama. Þá var það venjulegur Austin Mini sem setti allt á annan endann með því að aka um á venjulegu vatni í stað bensíns. Á dögunum var það Ford Fiesta sem á aö komast rúmlega 500 kílómetra á tíu lítrum af vatni og hámarkshraðinn um 130 kíló- metrar. Vélin sjálf, eftir því sem best er vitað, er ekki með neina hreyfanlega hluti, á að endast án viðhalds í meira en 400 þúsund kílómetra akstur og hana á að vera hægt að nota í marg- víslegum farartækjum á borð við vörubíla, strætisvagna, báta, kafbáta og flugvélar. Með þessu er búið að leysa mengunar- og orkuvandamál heimsins. Nú vaknar stóra spurningin, er þessi nýja vél öruvísi en sú sem kom fram fyrir 14 árum. Er hér um aö ræða raunverulega nýjung? Eða er þetta bara uppsláttur í gúrkutíð? Það var ekki bara kalt vatn sem fór í eldsneytistankinn á nýja bílnum í Englandi þegar fréttin um þessa nýju vél birtist á dögunum. Það andaði líka köldu frá sérfræðingum sem hafa sérhæft sig í óhefðbundnum aflgjöfum. Þeir sögðu þessa tækni þegar vel þekkta en óraunhæfa í notkun og jafnframt að uppfinninga- maöurinn, Dr. Roger Billings, hafi ekki komið fram með neinar sannan- ir fyrir því að þessi vél hans gæti unnið. Vélin og hönnuðurinn, Roger Billings, sýnir stoltur vélbúnaðinn sem gerir kleitt að aka um með vatn sem aflgjafa í stað annars eldsneytis. Gamall draugur Það var árið 1977 sem Kemp, sem hefur verið bílablaðamaður við Daily Mail í meira en 20 ár, kom fyrst fram með fréttir um bílvél sem gengi fyrir vatni. „Hún er komin“ skrifaði hann þá, „bíll sem gengur fyrir vatni og kemst TIL SILD Þetta var óneitanlega frétt vikunn- ar í bresku blöðunum á dögunum þegar Daily Mail birti „einkafrétt" þess eðlis að nú þyrftum við ekki lengur á bensíni að haida, önnur lausn væri fundin. Lausnin var draumur umhverfls- sinna og líkust því að hún kæmi beint úr kvikmynd um James Bond: Bílvél sem gekk fyrir venjulegu krana- vatni! Ef slíkt væri staðreynd yrði það til GL, árg. 1987, brúnsans., GL, sjálfsk., vökvast., árg. sjálfsk., vökvast. V. 890.000. 1987, grænsans. V. 1.150.000. Volvo 240 Volvo 740 m/öllu, árg. 1988, blár/grár, ek. ý 24.000 m. V. 2.050.000. GLX 2000 sedan, sjálfsk., ek. aðeins 18.000 km, brúnsans. V. 1.050.000. Bílvél sem gengur fyrir vatni -fjórtán ára „draugur" gengur aftur í Bretlandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.