Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1991, Síða 4
26 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991. — Lada Samara ’86, ek. 26.000. V. 220.000. Lada Safir 1300 '87, ek. 41.000. V. 190.000. Subaru Justy '85, ek. 88.000. V. 350.000. Daihatsu Hi Jet 4x4 ’88, ek. 36.000. V. 470.000. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVELAR HF Jl^ Suðurlandsbraut 14, simi 681200, bein lína 814060. RAUTT LJÓS ^JMWTT LJÓS! UrAðERÐAR TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR ATHUGASEMD! Bílar með staðgreiðsluverði eru einnig fáanlegir með lánakjörum skv. lánatöflu Toyota bílasölunnar. Range Rover '82, 5 g„ 4ra d„ hvítur, ek. 110.000. V. 900.000 stgr. Mazda 323 GTi '87, 5 g„ 3ja d„ grár, ek. 75.000. V. 650.000 stgr. Toyota X-Cab V6 3000 '90, einn með öllu, 5 g„ 2ja d„ svartur, ek. 12.000. V. 2.300.000. Isuzu Gemini '89, 5 g„ 4ra d„ rauður, ek. 18.000. V. 680.000 stgr. ! ! ... i A 0 g/ y i Toyota Coroila 4x4 1600 '89, 5 g„ 4ra d„ rauð- ur, ek. 23.000. V. 950.000 stgr. Daihatsu Cúore '87, 5 g„ 4ra d. svartur, ek. 45.000. V. 320.000 stgr. 44 1 44 - 44 7 33 Nýbýlavegi 6-8, Kópavogi Bílar Kevin Schwantz bar sigur úr býtum á Donningtonbrautinni að þessu sinni en hann átti einmitt brautarmetið, 1:33.762 - 154,463 km/klst. sem hann setti á Lucky Strike Suzuki í fyrra. DVBílar með mótorhjólamönnum á kappakstri Kolvitlausir ökumenn Það var sunnudaginn 4. ágúst að undirritaður og sjö mótorhjólaá- hugamenn voru saman komnir á lestarstöð í London á leið á mótor- hjólakappakstur nálægt Derhy í Eng- landi. Keppni þessi var á Doningtonkapp- akstursbrautinni og var hður í heim- skeppninni í akstri á mótorhjólum með 125, 250 og 500 rúmsentímetra vélar og hhðarvagnshjólum. Veðrið lék við okkur sem aðra, 25° hiti, logn og glaðasólskin. Þegar við komum th Derby tókum við leigubíla af brautarstöðinni til kappakstursbrautarinnar. Á leið okkar þangað ókum við framhjá bíla- og hjólastæðum brautarinnar, sem voru u.þ.b. 5 km á lengd og 1-2 km á breidd, og var þar aht fullt Eif bíl- um, mótorhjólum, hjólhýsum og tjöldum, enda var talið að um 80.000 manns væru á keppninni. Þegar við loks komum á áfangastað var klukkan að verða 1.00 og menn á 125 rúmsentímetra hjólum höfðu lokiö sinni keppni og sáum við aðeins sigurvegaranum ekið í opnum bh sigurhringinn. Hálftíma seinna byrjuðu 250 rúm- sentímetra kapparnir sína keppni, en þeir voru í kringum 30 í byrjun og áttu að aka 26 hringi, er hver hringur 4023 metrar, eða ahs 104,5 km. í fyrsta hring rétt fyrir framan okkur rákust saman Þjóðveiji og ít- ali. Var að sjá að sökin væri ítalans því að Þjóðverjinn ætlaöi að tuska Italann eitthvað th en brautarverðir komu í veg fyrir að þeir rykju sam- an. En í stað þess að sjá fulltrúa ítal- íu og Þýskalands slást fengum við að heyra öh þau ljótustu orð er th eru í þýskri tungu. Þegar þrír hringir voru eftir börð- ust fjórir um forustuna. Þá flaug sá á höfuðið, er hafði haft forustuna lengst £if í keppninni, þulur keppn- innar sagöi hann hafa verið á u.þ.b. 225 kílómetra hraða er hann datt, og slapp hann algjörlega óslasaður en hjóhð var í klessu. Eftir þetta var sigurinn nokkuð auðveldur fyrir ítalann Luca Cadal- ora, sem ekur Hondu, og er hann nú efstur að stigum eftir 11 umferðir með 189 stig (16 stiga forskot á næsta mann). Þá var komið að aðalkeppninni, 500 rúmsentímetra hjólunum, oftast kölluð stóru hjólin (þessi hjól eru með allt að 500 rúmsentímetra vélar, aht að 170-80 hestöfl og mega ekki vera léttari en 130 kíló, kosta cdlt að 50 mhljónir stykkið og laun öku- mannnanna eru verulega góð). 500 flokkurinn átti að fara 30 hringi sem er 120,7 km. Þegar keppnin hófst varð Jonn Kocinski á Yamaha fyrstur af stað, annar varð Kevin Schwantz á Suzuki og þriðji Wayne Gardner á Hondu og Wayne Rainey, núverandi heims- meistari, á Yamaha íjórði. í 5. hring tók heimsmeistarinn, W. Rainey, for- ustuna en Kevin Schwantz var aldrei langt á eftir honum og þegar tveir hringir voru eftir tók Kevin Schwantz forustuna eftir mikla bar- áttu og hélt henni aha leið í mark. Eitt fjórgengishjól og eina breska hjóhð, sem var í keppninni, var Nor- ton með vankel-vél. Hjóh þessu ók Breti að nafni Ron Haslam og í hvert skipti, er hann ók framhjá okkur, stóðu Bretarnir upp og hvöttu sinn mann. Við geröum hið sama enda var þetta flottasta hljóð í mótorhjóh sem undirritaður hefur heyrt. Hjól þetta náði 12. sæti í keppninni og er það besti árangur sem náðst hefur á bresku mótorhjóli í 20 ár. Engin furða að sovéskir sjómenn kaupi bíla hér: Mikil verðhækkun á bílum í Sovét - allt að helmings hækkun á Samara Það hefur ekki farið framhjá neinum að sovéskir sjómenn hafa verið iðnir við það aö kaupa gamla rússneska bha hér á landi th að flytja með sér austur. Meginástæðan fyrir þessum mikla kaupáhuga Sovétmanna hef- ur einkum verið langur biðtími eft- ir bílum heimafyrir en nú bætist mikil verðhækkun th viðbótar. Th dæmis hefur Lada Niva, jepp- inn sem við þekkkjum betur sem Lada Sport, hækkað úr 20.000 upp í 31.000 rúblur og Lada Sputning, sem er „verkamannaútgáfa” af út- flutningsbhnum Lada Samara hef- ur hækkað úr 9.000 upp í 17.500 rúblur. Áfram uppsveifla í þýskum bílaiðnaði Berhn: það er áfram mikil upp- sveifla í þýskum bhaiðnaði. Á fyrstu sex mánuöum þessa árs voru nýskráðir 2.548.600 nýir fólksbílar í hinu sameinaða Þýskalandi og 180.500 vöru- og sendibílar. Þetta þýð- ir í fyrra tilfehinu 4% aukningu og því síöara 15% miðað við fyrstu sex mánuði ársins 1990. En ef við horfum th útflutnings á bæöi fólks- og sendibhum frá Þýska- landi koma aðrar tölur í ljós því þar var um samdrátt að ræða sem nam 24% og 12%. Aukinn innflutningu Bhainnflytjendur í Þýskalandi eiga góða daga eftir sameininguna. Þeim tókst að selja ahs um 630.000 bha á fyrstu sex mánuðum þessa árs sem var aukning sem nemur 30 af hundr- aði. Af þessum fjölda fóru 270.000 bílar th svæðanna sem áður th- heyrðu Austur-Þýskalandi. ítaha er enn það land sem selur flesta bha th Þýskalands, en inn- flutningur frá Frakklandi hefur einnig aukist verulega og þar á Ren- ault 19 verulegan þátt. Hlutur Japans á markaðnum hefur aukist líthlega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.