Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1991, Blaðsíða 4
20 Messur FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1991. Messur Árbæjarkirkja. Messa fellur niður á sunnudag vegna safnaðarferðar. Sóknar- prestur. Áskirkja. Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðsþjónustu í Laug- ameskirkju sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Daníel Jónasson. Séra Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Glliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10.00. Séra Kristinn Friðfinnsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 20.30. Séra Ingólfur Guðmundsson mess- ar. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprestar. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14.00. Morgunandakt miðvikudag 28. ágúst ki. 7.30. Prestur sr. Cecil Haralds- son. Orgelleikari Violeta Smid. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Séra Kristján Einar Þor- varðarson sóknarprestur í Hjallasókn messar ásamt organista og kór. Séra Ein- ar Eyjólfsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. B.I. Chiu, biskup frá Singapore, prédikar og biður fyrir sjúkum. Sr. Halldór S. Gröndal túlk- ar og þjónar fyrir altari. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. Hafnarfjarðarkirkja. Morgunsöngur kl. 11. Sr. Gunnþór Ingason. Hailgrímskirkja. Messa kl 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sr. Bernharður Guð- mundsson fræðslustjóri prédikar. Inga Backman syngur einsöng. Sigurbjörn Bemharðsson leikur á fiðlu. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Arn- grímur Jónsson. Kvöldbænir og fýrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallaprestakall. Almenn guðsþjónusta kl. 11 í Fríkirkjunni, Hafnarfirði. Organ- isti og kór Fríkirkjunnar annast tónhst og leiða safnaðarsöng. Athugið, sóknar- fólk í Hjallasókn þarf sjálft að sjá sér fyr- ir fari til guðsþjónustunnar. Séra Kristj- án Einar Þorvarðarson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11. Organisti Guðmundur Gilsson. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju syngur. Mola- sopi að guðsþjónustu lokinni. Laugameskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Bjami Karlsson prédikar en hann og kona hans, Jóna Hrönn Bolla- dóttir, kveðja nú söfnuöinn eftir 4 ára starf á vegum Laugamessóknar. Ásamt þeim annast sr. Jón D. Hróbjartsson alt- arisþjónustuna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Ronalds V. Tumer. Undir- leik annast Gústaf Jóhannesson. Heitt á Hótel ísland: Bíladelluball Bíladelluball verður haldið á Hótel íslandi í kvöld, fóstudag. Meðlimir í Fornbílaklúbbi íslands munu fjöl- menna fyrir utan skemmtistaðinn og gefst gestum kostur á að líta glæsi- vagna eins og þeir gerast bestir í dag. Icelandic Models munu síðan bjóða gestum upp á fordrykk og dömu- og herrailm. Icelandic Models munu svo verða með tískusýningu og hin lands- þekkta dansandi íjölskylda sýnir samkvæmisdansa. Fjölskyldan hefur tekið þátt í fjölda danskeppna víða um heim og náð langt í sínum flokki. Fatafellan Mette Larsen, stúlkan sem hneykslaði Noreg, mun einnig skemmta gestum. Hljómsveitin Pap- ar leikur fyrir dansi og kynnir verð- ur Rósa Ingólfsdóttir. Á morgun, laugardag, býðst gest- um Hótels íslands að sjá hina dans- andi fjölskyldu, fatafellan Metta Larsen kemur fram og Papar leika fyrir dansi. Sem fyrr verður Rósa Ingólfsdóttir kynnir. Hafnarborg: Síðustu sýningar- dagar Joan Backes Nú um helgina eru síðustu sýning- ardagar bandarísku listakonunnar Joan Backes í Hafnarborg. Joan Bac- kes er fædd í Milwaukee, Visconsin, en er nú búsett í Kansas þar sem hún, jafnframt því að vinna að list sinni, kennir við The Kansas City Art Institute. Joan hefur haldið einkasýningar í heimalandi sínu og vfðar og tekið þátt í fjölda samýn- inga. Sýningin stendur til sunnu- dagsins 25. ágúst. Þessi helgi er jafnframt síðasta sýn- ingarhelgi Jóns Þórs Gíslasonar í Hafnarborg. Jón Þór er fæddur í Hafnarfirði 1957 og hann hóf nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1977 og útskrifaðist úr málaradeild 1981. Jón Þór hefur haldið einkasýn- ingar hér heima og auk þess tekið þátt í samsýningum hér og í Þýska- landi. Hann stundar nú framhalds- nám í Þýskalandi. Sýningu Jóns Þórs lýkur einnig á sunnudaginn, 25. ág- úst. Hótel Blönduós: Svava Sigríður sýnir Nú stendur yfir sýning á mynd- verkum Svövu Sigríðar Gestsdóttur á Hótel Blönduósi. Svava Sigríður er búsett á Selfossi og hefur haldið 11 einkasýningar, bæði á Selfossi og í Reykjavík. Þá hefur hún tekið þátt í mörgum samsýningum. Svava Sig- ríður stundaöi nám við Myndlistar- skóla Reykjavíkur og erlendis. Sýn- ingunni lýkur á sunnudagskvöld, 25. ágúst. Svava Sigríður Gestsdóttir sýnir á Hótel Blönduósi. I Lennart Norlander heldur námskeið og byrjar hið fyrsta á sunnudaginn, 2 að þjálfa chow-chow hund eins og þe ar og hundaeigendur á námskeiðin. Hundaræktai Námski hundae Leiðbeinándinn og hlýðnidómar- inn Lennart Norlander frá Svíþjóð verður gestur Hundaræktarfélags íslands dagana 25. ágúst til 8. sept- ember og mun hann halda námskeið fyrir hundaeigendur í Sólheimakoti í Reykjavík. Norlander mun einnig heimsækja Eskifjörð, Höfn í Hornafirði og Akur- eyri og verður boðið upp á 'sömu námskeið þar ef næg þátttaka fæst. Norlander mun kenna hlýðni og prófa hunda þeirra sem þess óska. Þá veröur hann með námskeið í Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bakkagerði 2, þingl. eig. Haraldm- Hannesson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Deildarás 5, þingl. eig. Eyrún Kjart- ansdóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeila Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík._____________________ Grundarstígur 4, 1. hæð, þingl. eig. Gleipnir hf., mánud. 26. ágúst ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki hf. Langholtsvegur 116A, þingl. eig. Hlíf Valdimarsdóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofhun ríkisins. Nökkvavogur 4, 1. hæð, þingl. eig. Bergþóra A. Jónsdóttir en talinn eig. Steinar Þórisson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. • Rauðagerði 33, þingl. eig. Guðmundur H. Sigurðsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Stein- grímur Eiríksson hdl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Reykás 45, 03-01,_ þingl. eig. Ingvar Stefánsson og Ásdís Bjamadóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl. og Bjöm Jónsson hdl. Réttarholtsvegur 71, þingl. eig. Anna Guðmundsd. og Guðmundur Bjöms- son, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ámi Einars- son hdl. og Jón Ingólfsson hrl. Vesturgata 5lC, þingl. eig. Bjami Kjartansson og íris Vilbergsd., mánud. 26. ágúst ’91 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er íslandsbanki hf. Æsufell 4, 1. hæð F, þingl. eig. Snæ- bjöm Kristjánsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.30._Uppboðsbeiðandi er Bún- aðarbanki Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ 1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðára á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Fata- framleiðendur og Kápusalan hf., mánud. 26. ágúst ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Landsbanki Is- lands, Gústaf Þór Tryggvason hdl., Ingólfur Friðjónsson hdl., fslands- banki hf., Jónas Aðalsteinsson hrl. og Ólafur Axelsson hrl. Bouagrandi 1, 2. hæð A, þingl. eig. Lára María Theodórsdóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeið- endur em Sigurmar Albertsson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hrl. Brautarholt 28, hluti, þingl. eig. A. Karlsson hf., mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Frakkastígur 12A, hluti, þingl. eig. Sigurður Lynberg Sigurðsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjami Stefánsson hdl. og Búnaðar- banki íslands. Grjótagata 9, þingl. eig. Egill Baldurs- son og Halla Amardóttir, mánud. 26. ágúst ’9l kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafiir Hallgrímsson hrl. Hamraberg 32, hluti, þingl. eig. Ólafur Björgvinsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Þórólfur Kr. Beck hrl., Fjárheimtan hf., Veð- deild Landsbanka íslands, Guðmund- ur Pétursson hdl. og Kjartan Ragnars hrl. Hólsvegur 17, risíbúð, þingl. eig. Gunnar Guðbjöm Gunnarsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Kristinn Hall- grímsson hdl., Ásbjöm Jónsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Jón Þórodds- son hdl., Fjárheimtan hf., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Hróbjartur Jónat- ansson hrl., Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 102B, efri hæð, þingl. eig. Ragnar Gísli Kjartansson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Jörfabakki 18, 2. hæð t.h., þingl. eig. Jón I. Haraldsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em •- Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Krókháls 10, hluti, þingl. eig. Filmur og Prent hf., mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ásbjöm Jónsson hdl., Landsbanki íslands, Ólafur Garðarsson hdl. og Fjárheimtan hf. Kötlufell 3, íb. 02-01, þingl. eig. Ingi- björg L. Guðmundsdóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sveinn Skúlason hdl. Melhagi 17, 3. hæð, þingl. eig. Sólrún K. Helgadóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi erKristinn Hallgrímsson hdl. Neðstaberg 14, þingl. eig. Gunnar H. Magnússon, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Tryggingastofn- un ríkisins, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Búnaðarbanki íslands og Magnús Norðdahl hdl. Ránargata 4, hluti, þingl. eig. Ólaiur Halldórsson og Berglind Ragnarsd., mánud. 26. ágúst ’91 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurmar Albertsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Inn- heimtustofiiun sveitarfélaga, Ævar Guðmundsson hdl., Ásgeir Thorodd- sen hrl., tollstjórinn í Reykjavík, Jón Ingólfsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Smiðshöfði 23, 1. hæð, Höfðabakka- megin, þingl. eig. Sveinn Jónsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendur em íslandsbanki hf. og Landsbanki íslands. Stakkahlíð 17, þingl. eig. Kaupfélag Reykjavíkur og nágr., mánud. 26. ág- úst ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdl. Stórholt 23, efri hæð og rishæð, þingl. eig. Magnús Blöndal Kjartansson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Tómas Þorvaldsson hdL___________________________ Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall- grímsson, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafs- son hrl.j Gjaldskil sf., Veðdeild Lands- banka fslands, Sveinn H. Valdimars- son hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Tunguvegur 92, þingl. eig. Kathinka Clausen, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Gunnar Jóh. Birg- isson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl___________________________ Víkmbakki 14, þingl. eig. Erla Kristín Gunnarsdóttir, mánud. 26. ágúst ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf., Steingrímur Eiríksson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl. og Ólafur Gústafsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVfK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Fannafold 118, þingl. eig. Ragnheiður Þórðard. og Jón Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. ágúst ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Stein- grímur Þormóðsson hdl., Ásdís J. Rafnar hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Ólaf- ur Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.