Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1991, Blaðsíða 6
22
FÖSTUDAOUR 4. OKTÓBEfy 1991.
Biohöllin:
Þrumugnýr
Þrumgnýr (Point Break) er nýj-
asta kvikmynd stórstjörnunnar
Patrick Swayze. í myndinni leikur
hann dularfullan og hættulegan
mann sem „veiðir“ ungan lögreglu-
mann í net sitt. Það er upprenn-
andi stjarna, Keanu Reeves, sem
leikur lögrelumanninn Johnny
Utah sem hefur gaman af því að
tefla á tæpasta vað. Ásamt félaga
sínum er honum falin rannsókn á
samfelldum bankaránum sem
framin eru af glæpaflokki einum
sem kallar sig Fyrrverandi forset-
ar, en hann er kallaður það vegna
þess að flokksmenn bera grímur
sem líkjast andlitum á fyrrverandi
forsetum Bandaríkjanna.
Utah fer í dulargervi til að kom-
ast að þvi hverjir þessir menn eru
í raun. í þessari leit sinni hittir
hann fyrir Bodhi sem Swayze leik-
ur og dregst ósjálfrátt að þessum
manni og fljótlega verður hann
undir áhrifum frá honum. Bodhi
hefur þá meginreglu að ef einstakl-
ingurinn vill fá spennu í líf sitt þá
verði hann að vera tilbúinn að
borga fyrir þessa spennu með lífi
sínu.
Leikstjóri Þrymgnýs er Kathryn
Bigelow en stutt er síðan Blue Ste-
el, sem hún leikstýrði á undan
Þrumgný, var sýnd í Regnbogan-
um. Bigelow byrjaði listamannsfer-
il sinn sem málari, en hugur henn-
ar stóð til kvikmyndagerðar og inn-
ritaðist hún í Columbia Universi-
tys’s Graduate School þar sem hún
nam meðal annars hjá Milos Fore-
man. Fyrsta kvikmynd hennar hét
The Loveless. Þar var í einu hlut-
verki Willem Dafoe sem þá var
óþekktur. Sú mynd fjallar um hóp
mótorhjólatöffara. Önnur mynd
hennar var Near Dark sem vakti
athygli á leikkonunni og fékk sú
mynd góða dóma hjá gagnrýnend-
um fyrir sérstakan stíl á marg-
þvældu efni. Þrumgnýr er hennar
fjórða mynd og eru það margir sem
spá að Bigelow eigi eftir að ná langt
í gerð spennumynda þó mikil sam-
keppni sé á þeim markaði.
-HK
Patrick Swayze leikur dularfullan ævintýramann I Þrumgný.
Bíóborgin:
Komdu með í saeluna
Komdu í sæluna (Come See the
Paradise) er leikstýrt af hinum
þekkta breska leikstjóra, Alan
Parker, og er næsta mynd eftir að
hann lauk við hina rómuðu Miss-
issipþi Burning.
Komdu í sæluna gerist í Kaliforn-
íu rétt fyrir seinni heimsstyrjöld-
ina. Aðalpersónan er Jack McGurn
sem er blásnauður íri sem kominn
er vestur til Los Angeles og býr um
tíma hjá bróður sínum. Hann gerist
sýningarmaöur í kvikmyndahúsi í
því hverfi í Los Angeles þar sem
Japanar eru íjölmennastir. Hann
verður hrifinn af japanskri stúlku
og er sú ást endurgoldin en hún er
ætluð öðrum sem hefur boðist til
að hjálpa föður hennar úr peninga-
kröggum fái hann dótturina en
unga parið hefur annað í huga og
giftist á laun. Síðari heimsstyrjöld-
in kemur síðan í veg fyrir fleiri
áform því eftir árásina á Pearl
Harbour eru allir Japanar í Banda-
ríkjunum einangraðir og Jack er
Dennis Quaid og Tamlyn Tomita leika aðalhlutverkin I Komdu i sæluna, hjón sem verða aðskilin þegar sið-
ari heimsstyrjöldin skellur á.
kallaður í herinn...
Það er Dennis Quaid sem leikur
aðalhlutverkið ásamt japanskætt-
uðu leikkonunni Tamlyn Tomita.
Leikstjórinn Alan Parker á að baki
margar úrvalsmyndir og hefur fjöl-
breytni verið einkennandi fyrir
hann. Eldri myndir hans eru Bugsy
Malone, Midnight Express, Fame,
Birdy, The Wall, Shoot the Moon
og Angel Heart. Fjölbreytni hans
má sjá á síðustu þremur myndum
hans. Mississippi Burning er hörð
sakamálamynd þar sem kynþátta-
misrétti er í brennidepli og gerist í
suðurríkjum Bandaríkjanna,
Come See the Paradise er falleg og
dramatísk mynd um ást og stað-
festu og nýjasta kvikmynd hans,
The Commitments, sem gagnrýn-
endur hafa verið ósparir að hæla
að undanfórnu, fjallar um unglinga
í skuggahverfum í Dyflinni sem
stofna soulhljómsveit.
-HK
BÍÓBORGIN Oscar ★★'/J Hamlet ★*★ Uppí hjá Maddonnu ★★'/> ójöfn en bardagaatriðin eru af-
í sálarfjötrum ★★ 'h Bráðskemmtilegur leikhúsfarsi Unnendur klassískra verka mega Madonna keraur aödáendum sín- bragð. -GE
Drungalegt ferðalag um hugar- þar sem vöðvabúntið Sylvester ekki láta þessa uppfærslu Franco um og öðrum á óvart á hljómleika-
fylgsni Jacobs. Torskilin (þar tii í Stallone sýnir á sér nýja hlið. Zefferellis fram hjá sér fara. Mel ferðalagi um heiminn. Hispurslaus Cyrano de Bererac ★*★
bláendann) en heldur athyglinni -ÍS Gibson sýnir á sér nýja hlið. afstaða hennar til mála vekur Gerard Depardieu er eins og hvirf-
alla leið. -ÍS áhuga. ilbylur í aðalhlutverkinu. Magnað-
-GE Hörkuskyttan ★ -HK ur leikur i glæsilegri stórmynd.
Sagan er fertega langdregin og Alice ★★★ ^ -PÁ
Að leiðarlokum ★★ 'h innihaldslítil en gerist i yndisfögru Woody Allen hefur gert betri mynd Eldhugar *★
Átakanleg og fróðleg um samband landslagi. en hann hefur einnig gert verri. Tæknideildin nýtur sín best og Dansar við úlfa *★★
krabbameinssjúkUngs við hjúkr- -GE AUce er bæði raunsæ og fyndin í stendur fyrir stórfenglegustu Löng og falleg kvikmynd um nátt-
unarkonusína. Campell Scott sýnir frásögu sinni af ríkri eíginkonu í brunasenum sem sést háfa á hvíta úruvernd og útrýmingu indíána.
góðanleik. Rakettumaðurinn ★*,/i New York sem er í leit að sjálfri sér. tjaldinu. Að öðru leyti er meðal- Glæsileg frumraun Kevins Costn-
ÍS Ævintýri upp á gamla mátann meö -HK mennskanallsráðandi. -HK er. -PÁ
nýtísku tæknibrellum. Hugmyndin
Rússlandsdeildin ★★ 'h frábær og sagan skemmtileg en Beint á ská 2 'h ★★ !4 Leikaraföggan ★★★ STJÖRNUBÍÓ
Vandað njósnadrama úr kalda dálítið rýr þegar líður á. Beint framhald af fyrri myndinni, Góð blanda af spennu og gamni. Tortímandinn ★★★
stríðínu. Nokkuð róleg fyrir aðdá- -GE nær sér stundum á strik en sumir Slyngir leikarar bregðast ekki. Áhættuatriðin' eru frábær- og
endur Rambomynda en enginn .. brandararnir eru orðnir þreyttir. Pottþétt afþreying. tæknibrellurnar ótrúlega góðar.
seraur betri njósnabókmenntir Mömmudrcngur irk'h _|S -PÁ Bara að sagan og persónurnar
heldur en John le Carré. Sean Einföld, lítil kómedía sem haldið hefðu verið betur skrifaðar.
Connery góður. er UPPÍ af 860™ leik Maureen Lömbin þagna ★★★★ REGNBOGINN -GE
-HK O’Hara og Ally Sheedy." Stórgóð sakamálmynd þar sem fer Draugagangur ★!/ .
_IS saman mikil spenna og góður leik- Mikil læti, lítið gaman hjá fyrsta Hudson Hawk ★★ 'h
Á flótta ★★ ur. Anthony Hopkins er ógleyman- flokks leikhóp og leikstjóra sem Geggjaður húmor og stórmynda-
Einfaldur, langur og þokkalega Aleinn heima **‘/j legur. hefur gert mun betur. bragurblandastekkialltafvelsam-
spennandi eltingaleikur. Patric Gamanmynd um ráðagóðan strák -HK -GE an en flest er vel heppnað og Brúsi
Dempsey er kattliðugur. sem kann svo sannarlega að taka erfyndinn,
-GE á móti innbrotsþjófum. Mjög fynd- LAUGARÁSBÍÓ Næturvaktin *'h -GE
in í bestu atriðunum. Macaulay Heiflagripur ★★ Oftast hefur tekist betur að kvik-
BÍÓHÖLLIN Culkin er stjama framtíðarinnar.^ Ur ágætum efnivið um „vel stætt“ mynda eftir skáldsögu Stephen Börn náttúrunnar ★★★
Þrumugnýr ★★★ -HK par sem allt í einu verður peninga- Kings enda er efniviðurinn af Enginn ætti að verða fyrir von-
Kathryn Bigelow er kraftmikill laust hefur Michael Lindsay-Hogg skornum skammti og leikur allur brigðum meö nýjustu íslensku
kvenleikstjóri og knýr myndina HÁSKÓLABÍÓ gert daufa gamanmynd. Aukaleik- hinn versti. kvikmyndina. Friðrik Þór hefur
áfram á karlhormónum og adrena- bar til þú komst ★ 'h ararnir stela senunni frá þekktum -HK gert góða kvikmynd þar sem mikil-
bni. Tæknileg fagmennska kaffær- Fallegt fólk á fögrum slóðtun en stjörnuleikurum. fenglegt landslag og góður leikur
ir sögugallana. handritið varð eftir heima. -HK Hrói höttur, prins þjófanna ★* blandast mannlegum söguþræöl
-GE Kevin Costner er daufur. Sagan er -HK