Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1991, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1991. Útlönd Króatíska þingið staðfesti sjálfstæðisyfirlýsinguna í gær: Júgóslavneski sambandsherinn og Króatía hafa fallist á nýtt vopnahlé til aö binda enda á þriggja mánaöa bardaga og lýðveldið hefur formlega gengiö frá sjálfstæði sínu. Það var yfirmaður vopnhléseftir- litsnefndar Evrópubandalagsins í Króatíu, Dirk Jan van Houten, sem skýrði frá nýjasta vopnahléinu í gær. Hann sagðist vonast til að hléið á bardögunum, sem hafa kostað meira en eitt þúsund mannslíf, yrði lang- líft. Van Houten sagði eftir ellefu klukkustunda langan samningafund að hefðu Króatar fallist á áð aílétta umsátri um búðir hersins og sam- þykkt hefði veriö að senda hjálpar- gögn til aðþrengdra bæja um allt lýð- veldið. Hann sagði aö vopnahléið yrði virt að báðum deiluaðilum á meðan þeir tækju þátt í friðarráð- stefnu EB í Haag. Vopnahléið, sem gekk í gildi í gær- kvöldi, var undirritað eftir aö króa- tíska þingið hafði staðfest sjálfstæð- isyfirlýsingu lýðveldisins og krafist tafarlauss brottflutnings „hernáms- liðsins". Samkæmt vamarmálalögum, sem einnig voru samþykkt í gær, komu Króatar á fót eigin her. Hann er byggður í kringum þóðvarðhðið sem bar hitann og þungann af bardögun- um við serbnesku skæruliðana og sambandsherinn. Þá hvatti króatíska Króatískir striðsfangar á valdi sambandshersins eru leiddir til herbúða i Bosníu-Hersegóvínu. Ef vopnahléð heldur verða þeir kannski leystir úr haldi á næstunni. Simamynd Reuter þingið til þess að allir Króatar yrðu leystir úr sambandshemum innan átta daga frá gildistöku laganna. Eftirlitsmenn EB höfðu,hótað að fara frá Króatíu ef ekki yrði samið um vopnahlé. Á meðan samið var frestaði EB gildistöku refsiaðgerða gegn Júgóslavíu. Perez de Cuellar, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, skipaði í gær Cyms Vance, fyrrum utanríkisráöherra Bandaríkjanna, sérstakan sendi- mann sinn í Júgóslavíu til að reyna að koma á varanlegum friði. Ráðherranefnd Evrópuráðsins ákvað í gær að hætta allri samvinnu við Júgóslavíu vegna bardaganna í landinu. Ólíklegt er taliö að Vesturlönd muni á næstunni viðurkenna sjálf- stæði Króatíu og Slóveníu. Evrópu- bandalagiö er sameinað í þeirri cif- stöðu sinni aö það muni ekki viður- kenna lýðveldin fyrr en Júgóslavar gera sjálfir út um deilumál sín. Bandaríkjastjórn hefur látið Evr- ópuþjóðir um að hafa forustu í að binda enda á bardagana og stjómar- erindrekar segja ólíklegt að hún muni ríða á vaðið og viöurkenna Króatíu og Slóveníu. Reuter Vopnahlé samið í Króatíu Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eig. Leiguíbúðanefnd Búlandshr., mið- vikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Magnús M. Norðdahl hdl. og Húsnæðisstofriun ríkisins. Borgarland 11, Djúpavogi, þingl. eig. Bogi Ragnarsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimta Austurlands. Búðavegur 6, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Reynir Jónsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Grétar Haraldsson hrl. Búðavegur 12b, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Friðmar Pétursson, miðvikudag- inn 16. október 1991 ld. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Bjami G. Björgvins- son hdl. Dalbarð 15, Eskifirði, þingl. eig. Bene- dikt Jón Hilmarsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kí. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Ámi Halldórsson. Eignarhluti í Skál, innri hluti, Reyð- arfirði, þingl. eig. Jón Ómar Halldórs- son, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Grétar Haraldsson hrl. Fífubarð 10, Eskifirði, þingl. eig. Jónas Þór Guðmundsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em íslandsbanki hf. og Gjald- heimta Austurlands. Hafhargata 32, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pólarsíld hf., miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Sigríður Thorlacius hdl. og Byggðastofhun. Hamarsgata 18, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Vignir Svanbergsson, miðviku- daginn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. ______________________________ Hilmir SU-171, þingl. eig. Hilmir hf., miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofiiun ríkisins. Hvammur, Eskifirði, þingl. eig. Gunn- hildur S. Ásmundsdóttir, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi ér Grétar Haraldsson hrl. Mánagata 5, Reyðarfirði, þingl. eig. Sævar Kristinsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Húsnæðisstofnun ríkisins Magnús Norðdahl hdl. og Gjald- heimta Austurlands. Sandhús 2, Mjóafirði, þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Magnús Norðdahl hdl. Skál, ytri partur, Reyðarfirði, þingl. eig. Sigurður Guttormsson, miðviku- daginn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Stjömutindur SU-159, þingl. eig. Bú- landstindur, Djúpavogi, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Ingólfur Friðjóns- son hdl. og Ámi Halldórsson hrl. Tjamarbraut 19, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar Jónsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Helgi Jónsson hdl. og Bjöm Jónsson hdl. Öldugata 2, vesturendi + viðbygging, Reyðarfirði, þingl. eig. Gylfi Gunnars- son, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Byggða- stofiiun. BÆJARFÓGETINN Á ESKIFIRÐl SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, á neðangreindum tíma: Árskógar 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Guðjón Sveinsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimta Austurlands. Bakkastígur 9a, Eskifirði, þingl. eig. Jóhanna Magnúsdóttir, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Búðareyri 15, Reyðarfirði, þingl. eig. Óskar Beck og Sveinsína E. Jakobs- dóttir, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimta Austurlands. Fiskvinnslustöð í skálahverfi, Reyðar- firði, þingl. eig. Reynir Gunnarsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl,__________________ Hafiiargata 35, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pólarsíld hf., miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimta Austurlands. Hamarsgata 15, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Halldóra Ólafsdóttir, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Húsnæðisstofiiun ríkisins og Magnús M. Norðdahl hdl. Hlaðhamar SU-169, þingl. eig. Útgerð- arfélag Reyðarfjarðar, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki íslands og Ámi Halldórsson hrl. Hlíðarendavegur lb, Eskifirði, þingl. eig. Lára Thorarensen, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Húsnæðisstofhun rík- isins. HHðargata 2, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Rúnar Þór HaUsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Hh'ðargata 37, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Sigurborg E. Þórðardóttir, mið- vikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Húsnæðis- stofnun ríkisins, Elín S. Jónsdóttir hdl. og Gísh B. Garðarsson hrl. Hæðargerði lOa, Reyðarfirði, þingl. eig. Jóhann P. Hahdórsson, miðviku- daginn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em íslandsbanki hf. og Gjaldheimta Austurlands. Hæðargerði 25, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðalbjöm Scheving, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Upphoðs- beiðandi er Veðdeild Landsbarika ís- lands. Lóð í landi Bakkagerðis, Reyðarfirði, þingl. eig. Reynir Gunnarsson, mið- vikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús M. Norðdahl hdl. og Bjami G. Björgvins- son hdl. Lyngás 3-5, Egilsstöðum, þingl. eig. Gunnar og Kjartan, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Sveinn Valdimarsson hrl., Gjaldheimta Austurlands, Bún- aðarbanki íslands, Innheimta ríkis- sjóðs og Iðnlánasjóður. Mánagata 19, Reyðarfirði, þingl. eig. Björgvin Amar Valdimarsson, mið- vikúdaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimta Austurlands, Ólafur Gústafsson hrl., Jón Ingólfsson hrl. og Tryggingastofn- un ríkisins. Mánagata 25, Reyðarfirði, þingl. eig. Sigurður Guttormsson, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Bjami G. Björg- vinsson hdl., Ásgeir Magnússon hdl., Valgarður Sigurðsson hrl. og Gjald- heimta Austurlands. Mánatröð 16, Egilsstöðum, þingl. eig. Rögnvaldur Erfingsson, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Miðgarður 7b, Egilsstöðum, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Bjami G. Björgvinsson hdl. og Húsnæðisstofhun ríkisins. Mörk 1, Djúpavogi, þingl. eig. Bú- landstindur hf., miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimta Austurlands. Réttarholt 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Kristmn H. Beck, miðvikudaginn 16; október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands, Sigríður Thorlacius hdl. og Gjaldheimta Austurlands. Skólavegur 50, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Eiríkur Stefánsson, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Úpp- boðsbeiðandi er Gjaldheimta Austur- lands. Sólvellir 14, Breiðdalsvík, þingl. eig. Skafti G. Ottesen, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimta Austurlands. Stjaman SU-8, þingl. eig. Saltfang hf., Neskaupsstað, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Þorsteinn Einarsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Ámi Hah- dórsson. Strandgata 14, Eskifirði, þingl. eig. Benni og Svenni hf., miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur em Iðnlánasjóður, Byggða- stofnun, Gjaldheimta Áusturlands og Landsbanki íslands. Steinar II, Búlandshreppi, þingl. eig. Emil Guðjónsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Jóhann Sigurðsson hdl. og Gjaldheimta Austurlands. Strandgata 9a, Eskifirði, þingl. eig. Jónas Helgi Helgason, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðandi er Húsnæðisstofnun rík- isins. Strandgata 29a, Eskifirði, þingl. eig. Trausti R. Guðvarðarson, miðviku- daginn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimta Aust- urlands og Bjöm Jónsson hdl. Tjamarbraut 17, jarðhæð, þingl. eig. Lára Stefánsdóttir, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Húsnæðisstofnun ríkisins. Útgarður 2, Egilsstöðum, þingl. eig. Vilhjálmur Einarsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Islandsbanki hf. Öldugata 6, Reyðarfirði, þmgl. eig. Sverrir Benediktsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Upphoðs- beiðandi er Gjaldheimta Austurlands. Vallargerði 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðalsteinn Böðvarsson, miðvikudag- inn 16. október 1991 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingamiðstöð- in og Gjaldheimta Austurlands. Varða 14, Djúpavogi, þingl. eig. Eð- vald Ragnarsson, miðvikudaginn 16. október 1991 kl. 10.00. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimta Áusturlands og íslandsbahki hf. BÆJARFÓGETINN Á ESKLFIRÐI SÝSLUMAÐURINN í SUÐUR-MÚLASÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.