Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1991, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1991. íþróttir Knattspyma: Chelsea úr leik Úrslit síðari leikja í 2. umferð enska deildabikarsins í knatt- spyrnu í gærkvöldi urðu þessi: Arsenal - Leicester...2-0 (3-1) Barnsley - Blackpool..1-0 (2-1) Birmingham - Luton....3-2 (5-4) Bolton - Nott. Forest.2-5 (2-9) Boumemth - Middlesbro..l-2 (2-3) Bristol C. - Bristol R.2-4 (5-5) Chester - Manch. City..0-3 (1-6) C. Palace - Hartlepool.6-1 (7—2) Ipswich - Derby.............0-2 (0-2) Leeds - Scunthorpe....3-0 (3-0) Peterboro - Wimbledon.2-2 (4-3) Rochdale - Coventry...1-0 (1-4) Sheff. Utd - Wigan..........1-0 (3-2) Shrewsbury - Wolves....3-1 (4-7) Swindon - Millwall....3-1 (5-3) Tranmere - Chelsea....3-1 (4-2) Watford - Everton.....1-2 (1-3) Chelsea, Luton og Wimbledon eru þar með dottin úr keppninni. Skotland Úrslit í skosku úrvalsdeildinni: Dundee Utd - Airdri.......0-0 Dunfermline - Falkirk.....0-4 Motherwell - Celtic.......0-2 Rangers - Hibernian.......4-2 -JKS Sport- stúfar Kenny Dalglish, fyrr- um framkvæmdastjóri Liverpool, er á leið til enska 2. deildar liðsins Blackburn þar sem hann tekur við stjórninni. Bill Fox, stjórnar- formaður Blackburn, segir að með tilkomu Dalghsh eigi liðið góða möguleika á að komast í hóp hinna bestu. Liðiö er nú í 10. th 12. sæti dehdarinnar eftir góðan útisigur á Millwah, 1-3, um síð- ustu helgi. Bill Fox segir að nú eigi að leggja aht undir. Guðjón enn meiddur Guðjón Árnason, handknattleikskappi úr FH, reiknar með að geta ekki leikið með FH-ingum fyrr en í fyrsta lagi um næstu mánaðamót. Guðjón hefur átt við þrálát meiðsli að stríða í aftanverðu læri frá því í fyrravet- ur. í samtali við DV sagði Guðjón að hann væri á batavegi en hann fór til sérfræðings í Þýskalandi í sumar og dvaldi þar í 2 vikur við sjúkraæfingar. HaustmótTBR Haustmót TBR í bad- minton verður haldið í húsum félagsins um næstu helgi, 12.-13. október. Keppni hefst klukkan 14 á laugardaginn og verður fram haldið klukkan 10 á sunnudag- inn. Keppt er í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik L4-hokki (meist- araflokkur karla og kvenna meö forgjöf), B-flokki, öðhngaflokki (40 ára og eldri) og æðsta flokki (50 ára og eldri). Þátttöku skal tilkynna til TBR í síðasta lagi klukkan 18 á fimmtudag. íslandsmótið í blaki byrjað íslandsmótið í blaki hófst um síðustu helgi með þremur leikjum. í karlaflokki vann KA sigur á Þrótti, Reykjavík, á Akur- eyri, 3-1, og ÍS vann HK, 3-1. í kvennaflokki vann ÍS nauman sigur á vaxandi liði HK í æsi- spennandi leik, 3-2. í kvöld mæt- ast Víkingur og Breiðablik í kvennaflokki klukkan 18.30 og Þróttur, R„ og HK í karlaflokki klukkan 20. Báðir leikir fara fram í íþróttahúsi Hagaskóla. Lerbytekur við Bayern Fritz Scherer, forseti þýska hðsins Bayern Munchen, sagði í gærkvöldi að thkynnt yrði á fréttamannafundi í dag að Daninn Sören Lerby myndi taka við liðinu af Jupp Heynckes. í kjölfar lélegs árangurs Bayern Munchen á yfirstandandi tímabili verður Heynckes, sem þjálfað hefur höið í fjögur ár, látinn taka pokann sinn. Bayern er í tólfta sæti þýsku úr- valsdeildarinnar að loknum ellefu umferðum og það er ástand sem for- ráðamenn hðsins þola ekki til lengd- ar og eru heldur ekki vanir. Sören Lerby lék með Bayern á níunda ára- tugnum og ætti því að vera hnútum kunnugur hjá Bæjurum. -JKS Breytingar fyrir leikinn á Kýpur - sem verður 16. október Ásgeir Ehasson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna landsliðshóp fyrir vináttuleik gegn Kýpur í næstu viku. Hópurinn lítur þannig út: Markverðir Birkir Kristinsson............Fram Friðrik Friðriksson............Þór Aðrir leikmenn: ValurValsson...................UBK Sigurður Jónsson...........Arsenal AtliEinarsson..............Víkingi Baldur Bjarnason..............Fram Eyjólfur Sverrisson......Stuttgart Amór Guðjohnsen...........Bordeaux Þorvaldur Örlygsson......... Fram Kristinn R. Jónsson...........Fram Hlynur Stefánsson..............ÍBV Andri Marteinsson..............FH HörðurMagnússon................FH Ólafur Kristjánsson...........FH Sævar Jónsson................Val Þeir Guðni Bergsson og Ólafur Þórðarson geta ekki leikið með vegna meiðsla og þeir Pétur Ormslev, Kristján Jónsson og Sigurður Grét- arsson eiga ekki heimangegnt. Liðið heldur út á sunnudaginn, spilar leik- inn miðvikudaginn 16. október og kemur heim daginn eftir. Þessi leikur er liður í undirbúningi íslenska hðs- ins fyrir leikinn gegn Frökkum í Evrópukeppninni sem fram fer í Par- ís 20. nóvember. O -GH Ólaf ur þjálf ar Þróft Ólafur Jóhannesson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari 2. deildar liðs Þróttar í knattspyrnu. Samningur Ólafs við Þróttara er th eins árs en Ólafur hefur síöustu fjögur ár veriö þjálfari 1. deildar hðs FH og leikið með liöinu þegar svo hefur boriö undir. „Það er ánægja innan herbúða félagsms með ráðningu Ólafs í þetta starf. Við munum ennfremur styrkja leikmannahóp okkar fyrir næsta keppnis- tímabh. Við teljum okkur eiga mikla möguleika á að vinna sæti í 1. deild og að því veröur stefnt heils hugar,“ sagði Gísli Sváfnisson, formaður knatt- spyrnudeildar Þróttar, í samtali við DV í gærkvöldi. Á myndinni takast Gísh og Ólafur í hendur eftir undirskriftina í gærkvöldi. -JKS Þannig skoruðu liðin mörkin: talin með þar sem þau unnust HAUKAR 25 6 ■ Langskot □ Gegnumbrot ■ Horn □ Lína Hraðaupphlaup Jason Ólafsson skorar eitt af þremur mörkum sínum gegn Eyjamönnum í gærkvö son bíður átekta á línunni. íslandsftiótið í hand „Heftrúás - sagði Atli Hilmarsson, þjálfar „Ég er ánægður með stigin tvö sem viö fengum fyrir sigurinn. Það er alveg nýtt fyrir strákana að vera sex mörkum yfir en í þeirri stöðu gáfu þeir eftir í staðinn fyrir að halda áfram að sækja. Ég er bjartsýnn á framhaldið og hef mikla trú á þessum strákum," sagði Ath Hhmarsson, þjálfari Fram-hðsins, eftir sigurleik gegn Eyjamönnum, 21-20, á Islandsmótinu í handknattleik í Laugardalshölhnni í gærkvöldi. Viðureign liðanna var lengstum hníf- jöfn í fyrri hálfleik, Eyjamenn þó oftast einu marki yfir en undir lok hálfleiks- ins sigldu Framarar fram úr og höföu tveggja marka forystu í leikhléi. Leik- urinn var ekki sérlega mikið fyrir aug- að í fyrri hálfleik, mistök á báða bóga og markvarslan ekki til að hrópa húrra fyrir. Síðari hálfleikur var undarlegur fyrir margar sakir. Framarar hófu hálfleik- inn af miklum eldmóði, skoruðu hvert markið á fætur öðru svo að Eyjamenn vissu vart sitt ríkjandi ráö og leikurinn virtist tapaður. Á þessum leikkafla léku ungu strákarnir í Fram vel og mark- varsla Sigtryggs Albertssonar var góð. Forysta Fram var orðin sex mörk og allt stefndi í stórsigur en nú kom að kaflaskiptum svo að um munaði. Eyjamenn tóku leikinn smám saman Sigurður sló - stöðvaði Stjömuna og Haukar ná Sigurður Sv. Sigurösson, nýhði sem Haukar fengu frá IH fyrir tímabihð, sló heldur betur í gegn þegar Hafnarfjarð- arliðið mætti Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi. Hann kom í mark Haukanna um miðjan síðari hálfleik þegar aht stefndi í öruggan sigur Stjömunnar og varði hvert skotið á fætur öðru. Haukar tviefldust, jöfnuðu og komust yfir, og það var síðan Magnús Sigurðsson sem jafn- aði fyrir Sfjörnuna úr vítakasti, 25-25, þegar 36 sekúndur voru th leiksloka. Urshtin voru óvænt miðað við þróun leiksins því Stjaman virtist lengst af vera með hann í höndum sér. Með 6/0 vörn héldu Garðbæingar hinum hættu- legu útispilurum Hauka, Páh, Baumruk og Hahdóri, ágætlega í skefjum, en á lokakaflanum ghðnaði vamarleikurinn - þremenningarnir fengu það svigrúm sem þeir þurftu og nýttu sér það með góðri samvinnu við Jón Öm á linunni. Hann hafði lengst af verið í strangri gæslu Guðmundar Þórðarsonar sem var afkastamikhl í vörn Sijömunnar. „Það var óþarfi að tapa þessu stigi og með svona vamarleik vinnum við ekki marga leiki í vetur. Vörnin var aht önn- ur og lélegri en í síðasta leik, vinnsluna vantaði og það em engir fæddir vamar- menn. Það er eins og menn hafi ofmetn- ast af þessu tali um að Stjarnan sé mik- ið varnarhð," sagði Brynjar Kvaran, markvörður Sfjömunnar, við DV eftir leikinn. „Við þökkum fyrir stigið úr því sem komið var en okkur vantaði herslumun- inn th að sigra. Markvarslan var hræði- leg hjá okkur þar th Siggi kom í markið en hann sneri leiknum við. Þetta var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.