Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1991, Blaðsíða 2
18 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1991. Föstudagur 18. október SJÓNVARPIÐ 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. (Einnig útvarpaðað loknumfrétt- um á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 18.00 Paddington (1). Teiknimynda- flokkur um björninn Paddington. Þýðandi Anna Hinriksdóttir. Leik- raddir Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.30 Beykigróf (5) (Byker Grove II). Nýr, breskur myndaflokkur þar sem segir frá uppátækjum ungl- inga í félagsmiðstöð í Newcastle á Englandi. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Hundalif (5) (Doghouse). Kana- dískur myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Shelley (5). Breskur gaman- myndaflokkur um landfræðing- inn og letiblóðið Shelley. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Kastljós. 21.05 Fjársjóður hefur tapast, finnandi. vinsamlegast hafi sam- band (4). Félagar úr Flugbjörg- unarsveitinni á Akureyri og Hjálp- arsveit skáta á Akureyri leita að verðmætum úr sögu þjóðarinnar. Umsjón Jón Björgvinsson. Kynnir ásamt honum Jón Gúst- afsson. Dagskrárgerð Hákon Már Oddsson. 22.10 Samherjar (7) (Jake and the Fat Man). Bandariskursakamála- þáttur. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 22.55 Klækjavefur (Put on by Cunn- ing). Bresk sjónvarpsmynd frá 1990 byggð á sakamálasögu eft- ir Ruth Rendell. Hér eru á ferð góðkunningjar sjónvarpsáhorf- enda, lögreglumennirnir Wexford og Burden, og leysa enn eina dularfulla morðgátuna. Leikstjóri Sandy Johnson. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 0.55 Útvarpsfréttír í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd um ævintýri litla spýtustráksins. 17.55 Umhverfis jörðina. Teiknimynd sem byggð er á sögu Jules Verne. 18.20 Herra Maggú. 18.25 Á dagskrá. 18.40 Bylmíngur. Þungur og góður tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Kænarkonur (Designing Wom- en). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.40 Feróast um tímann (Quantum Leap III). Þeir Sam og Al eru á ferðinni og ekki alltaf þar sem þeir vildu vera. 21.30 Götudrottningarnar (Tricks of the Trade). Lífiö lék við Catharine Cramer þar til daginn sem eigin- maður hennar heittelskaður finnst myrtur á heimili gleðikonu. Catharine ákveóur að finna þessa konu og í sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dular- fulla mál. Aðalhlutverk: Cindy Williams og Markie Post. Leik- stjóri: Jack Bender. 1989. Bönn- uð börnum. 23.05 Fallinn engill (Broken Angel). Spennumynd um föður sem leitar dóttur sinnar en hún hvarf á dul- arfullan hátt eftir skotárás. Aðal- hlutverk: William Shatner, Susan Blakely og Roxann Biggs. Leik- stjóri: Richard T. Heffron. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Skrimslasveitin (The Monster Squad). Létt hrollvekja um krakkahóp sem reynir að bjarga heimabæ sínum þegar hópur blóðsuga og annarra kynjavera ætlar að raska ró bæjarins. Aðal- hlutverk: André Gower, Robby Kieger, Stephen Macht og Tom Noonan. Leikstjóri: Fred Dekker. Framleiöandi: Peter Hyams. 1987. Stranglega bönnuð börn- um. 1.55 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.4S-9.00 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Þór- steinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1.-Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöð- in. ) HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út i loftió. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin” eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (11). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Dásamieg brekka. Um skíða- skálann í Hveradölum. Fyrri þátt- ur. Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: lllugi Jökulsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Á förnum vegi í Reykjavík. Pjetur Hafstein Lárusson ræðir við Sigrúnu Sverrisdóttur um myndlist hennar og Svíþjóðar- dvöl. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Létt tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0M.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Upphaf frönsku óperunnar. Seinni þáttur. Umsjón: Anna Júl- íana Sveinsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. LennartWár- mell, Inger Nordström og Sig- mund Dehli leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áður útvarpað þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Enduttekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðlagagnrýni Ömars Valdimarssonar og Fríðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Lorgeir Ást- valdsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vínsæidalisti rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.05.) 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 7.45 Krítík. • 8.00 Fréttlr. 8.10 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurlregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá tíö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segöu mér sögu. „Litli lávarður- inn'' eftir Frances Hodgson Bur- nett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (38). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Mannlífiö. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdþttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vest- fjarða. 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra i morgunsárið. Þau líta í blööin, fá fólk i heim- sókn og margt fleira. Anna kemur með ný ráð varðandi útlitið og Guðrún Þóra um næringuna og heilsuna. Fréttlr klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Alltaf á léttu nótunum í bland við skemmtileg viðtöl og ótrúlega fróðleiksmola. Klukkan tiu fáum við fréttir af veðri og þá er komið að söngvakeppninni Myllusöng- ur-Myllubrauð. Íþróttayfirlitið er á sínum stað klukkan ellefu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Hver er þessi leynigestur? Þú bara hlustar á vísbendingarnar og slærð svo á þráðinn í 67 11 11 og segir okkur hver þessi leynigestur er. iþróttafréttirnar eru á sínum stað klukkan eitt. 14.05 Snorri Sturluson. Helgin fram- undan og tónlistin i góðu lagi allan daginn i bland við spjall. Fréttir eins og alltaf á slaginu þrjú frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 og veðrið klukkan fjög- ur. 17.00 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson... 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síödegis. ... taka á málunum og mannlífinu og svo er það hinn ómissandi topp tíu listi frá höfuðstöðvunum á Hvols- velli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 0.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Arnar Albertsson. FM 102 a. 1€V* 7.30 Morgunland 7.27 - Sigurður Ragnarsson, örugg leið til ac) byrja daginn. 10.30 Siguröur H. Hlööversson - allt- af í góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær alla til að brosa. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér. 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit aö þú ert slakur/slök og þannig vilj- 'ann hafa það. 19.00 Magnús Magnússon - gömlu góðu partílögin í bland við þau nýrri. 22.00 Pálmi Guðmundsson - nætur- vakt þar sem allt þetta sígilda skiptir máli, óskalög, kveðjur o.fl. 3.00 Halldór Ásgrímsson - sér um að allt fari nú ekki úr böndunum. FM#957 7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. 7.15 íslenskt tónlistarsumar 7.20 Veöur, flug og færö. 7.30 Slegiö á þráöinn. 7.45 Dagbókin 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Blööin koma í heimsókn. 8.20 íslenskt tóniistarsumar. 8.30 Viðtal dagsins. 8.45 Slegíö á þráöínn aö nýju. 9.00 Tveir meö öllu. Jón Axel Ólafs- son og Gunnlaugur Helgason eru mættir á nýjan leik og stýra nú morgunþætti FM. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.30 Hrekkjagómafélagiö bregður á leik. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. 11.25 Kjaftasaga, seinni hluti. 11.35 Hádegisveröarpotturinn. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. Úff, það var lagið! 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar GuÖmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsíns. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistín heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsi listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lög lands- ins. Hlustendur á FM geta tekið þátt í vali listans með því að hringja í sima 642000 á miðviku- dagskvöldum milli klukkan 18 og 19. Listinn er glænýr þegar hann er kynntur á föstudagskvöldum. Valgeir leikur öll lögin 40 auk þess sem ný lög verða kynnt sem líkleg til vinsælda. Fróðleikur og slúður um flytjendur eru einnig fastur punktur í listanum. ^2.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Nú er helgin framund- an og gömlu góðu stuðlögin skjóta hér upp kollinum. Ragnar kemur óskalögum og kveðjum á framfæri fyrir þá hlustendur sem hringja í síma 670-957. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM^909 AÐALSTOÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ás- geir Tómasson. Alþingismenn stýra dagskránni, lita í blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á baugi í þjóðfélaginu hverju sinni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaöaútvarp. Erla Frið- geirsdóttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvaö er aö gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur meö gamni og alvöru, farið aftur i tím- ann og kíkt i gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftirfylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möll^r. Endurtekið frá síðasta laugardegi. 22.00 Á dansskónum. Umsjón Ágúst Magnússon. 2.00 NæturtónlisL Umsjón: Randver Jensson. ALrá FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson bregður á leik og gefur einum stuðningsmanna Alfa blóm. 9.00 Jódis Konráösdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 20.00 Natan Haröarson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00. s. 675320. 9.30 Misler Ed. 10.00 TBA. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Dtffrent Strokes. 17.30 Bewltched. 18.00 Family Ties. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fiölbragðaglima. 23.00 Hrylllngsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. SCfíEENSPORT 10.00 Volvo PGA. 11.00 Diesel Jeans Superbike. 12.00 Faszlnation Motor Sport. 13.00 Volvo PGA. 13.45 HM i ruðningi 15.40 Volvo PGA. 17.00 Volvo PGA. 18.00 Pro Superbike. 18.30 Gillette-sportpakkinn. 19.00 Go! 20.00 Volvo PGA. 21.30 Top Rank Boxlng. 22.30 Major League Baseball. 24.30 Hnefaleikar. 2.00 Nascar Winston Cup. 3.00 Hafnabolti. 5.00 HM í ruöningl. Paddington bangsi verður á skjánum i Sjónvarpinu klukk- an 18.00. Sjónvarp kl. 18.00: Paddington Allir kannast við björninn Paddington sem hefur kennt og skemmt börnum um víða veröld árum saman. Það voru Brownhjónin sem fundu hann á Paddington- lestarstöðinni í Lundúnum þar sem hann var einn og yfirgefinn, ráðvilltur og svangur. Um háls hans hékk miöi sem á stóð: „Vilj- iði vera svo væn að hugsa um þennan björn?“ Padd- ington sagði þeim að hann væri kominn frá myrkustu Perú þar sem Lucy frænka sín hefði alið sig upp og kennt sér allt sem hún kunni áður en hún sendi hann út í hinn stóra heim. Og eitt er víst að vel hefur tekist til við uppeldiö á Paddington því hann er ein- stakt gæðablóð, óspilltur og saklaus. Honum er annt um alla og trúir ekki á nokkuö slæmt en sakleysi hans og óslökkvandi forvitni leiða hann oft á vit ævintýranna og sjaldnast eru vandræði langt undan þegar Padding- ton fer á stúfana. En ein- hverra hluta vegna fer alltaf vel að lokum hjá Paddington og kannski er nokkuð til í því aö guð hjálpi þeim hjartahreinu. Þýðinguna gerði Anna Hinriksdóttir og það eru Guðmundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir sem sjá um leikraddir. Ráslkl. 11.03: Tónmál - djass um miðja öldina Föstudagsþáttur Tónmáls verður með nokkru öðru sniði í vetur en verið hefur. Nýr umsjónarmaður þáttar- ins, Kristinn Jóhann Níels- son, ætlar aö gæða þáttinn dálítið léttara yfirbragði og leika djass frá miðri öldinni. Hver þáttur er helgaður ákveðnum tónlistarmanni og er lögð áhersla á að kanna lifsferil hans; per- sónuleika og örlög. I Tón- máli í dag kynnir urasjónar- maður saxófónleikarann Charlie Parker. Þátturinn er endurtekinn sama dag að loknum fréttum á miðnætti. Kristinn Jóhann Níelsson er nýr umsjónarmaður þátt- arins Tónmál. í dag tjallar hann um saxófónleikarann Charlie Parker. Götudrottningarnar eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stöð2kl. 21.30: Götudrottningamar Bíómyndin Götudrottn- ingarnar eða Tricks of the Trade verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lífið leik- ur við Catharine Cramer þar til daginn sem eigin- maður hennar heittelskað- ur finnst myrtur á heimili gleöikonu. Catherine ákveð- ur að finna þessa konu og í sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dular- fulla mál. En fyrst þarf að breyta Catharine í götu- drottningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.